Alþýðublaðið - 29.07.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.07.1944, Blaðsíða 3
LangardAgHr 29. JúM 1944 ALÞYÐUBLA©!9 s Sóknin tll Eystrasalts: Rétiur smáþjóðanna í EINU REYKJAVÍKURBLAÐ ANNA var meðal annars svo að orði komizt í gær: „Það er nú þegar ljóst, að þessi fimm styrjaldarár mimu hafa í för með sér róttækar breyt ingar á þjóðfélagsskipun margra Evrópuríkja“. Síðan er skýrt frá því; að ekki verði unnt að „halda við fasistaríkj um nokkurs staðar á megin- landi Evrópu, eftir þetta stríð, hvort^ sem það er hin þýzka eða ítalska, pólska, gríska eða spánska mynd fasistísks stjórnarfars. Þjóðir Evrópu hafa lært margt þessi fimm styrjaldarár. Þær hafa öðlazt nýjan skilning á gildi raunverulegs þjóðfrelsis og kynnin við hið ægilega kúg- unarvald nazismans hefir kennt þeim að eira engri kúg un, hvorki innlendri né er- lendri“. ÞETTA LÆTUR EKKI ILLA í EYRUM. Hvaða íslendingur er því mótfallinn, að fólk fái að ráða sér sjálft og sé ekki mótfallið erlendri íhlutun, hvað þá heldur kúgun? Þeir munu að minnsta kosti fáir og ekki líklegir til þess að láta á sér bæra. En rétt er að hafa í huga, þegar talað er um „róttækar breytiiígar á þjóðfélagsskipun margra Evrópuríkja11, með áherzlu á þjóðfélagsskipun, að hér er talað um menn, sem bæði í Kreml og í Reykjavík hefir fundizt og finnst það sjálf- sagt að svipta smáríki sjálfs- forræði þeirra, vegna ein- hverra yfirskynsástæðna, sem engar stoðir eiga sér í veruleikanum. Þessir menn bollaleggja nú þegar, meðan hinn geigvænlegi hildarleik- ur er háður, hvernig landa- mæri einnar þjóðar, sem orð- ið hefir að þola hinar ótrú- legustu þjáningar af vöidum þeirra, eigi að verá síðar meir. Þessi þjóð má ekki ráða sér sjálf, onei, heldur mun einhver auðvirðileg lepp- i stjórn, sem sett er upp í skjóli sigursæls stórveldis ráða fram úr þeim hlutum. HÉR ER AÐ SJÁLFSÖGÐU UM AÐ RÆÐA PÓLLAND, sem orðið hefir fyrir svo þungum ' búsifjum undanfarin fimm ár, sem hefur verið hætt og hrjáð, hrakið og svívirt af út- sendurum hinna nazistísku villimennsku. Pólverjar eiga Það sannarlega skilið að fá að vera í friði, þeú; eiga það að minnsta kosti ekki skilið að verða peð á taflborði of- beldismanna, hvaðan sem þeir koma. Það skilja allir Norð- urlandabúar, sem hafa óspillt an hugsunarhátt og hafa orð- ið að berjast langri og þraut- seigri baráttu fyrir tilveru sinni. ÞAÐ ER JAFNVEL ENNÞÁ SJÁLFSAGÐARA FYRIR Her ÞJóðveJa í 1 Eystrasaltslöndunum þar með s¥© tll innikróafSur. '------—------— Á af&eins eftlr eieia Járriisraisf fii yndan- haSds me^fram sfréEnciinni. STALIN tilkyimti í nýrri dagskipan í gær, að borgirnar Kaunas (Kowno), höfuðborg Lithauens, og Przemysl og Jaroslaw í Suður-Póllandi væm nú á valdi Rússa. Þá hafa Rússar tekið Brest-Litovsk, að því er Berlínarfregnir hermdu í gær. Sú borg er mikilvæg samgöngumiðstöð, um það bil 160 km. frá Varsjá. Með töku borganna Jaroslaw og Przemysl virðist Rússum greiðfær vegur til Krakow, en fall Kaunas þýðir, að hersveitir Þjóðverja í Eystrasaltslöndun- um eru svo til iiinikróaðar. Frá Danmörku: Reglulegar póslsam- göngur yfir Eyrar- susd. "E* REGNIR frá Kaupmanna- höfn herma, að nýlega hafi Gestapolögregla Þjóð- verja komizt á snoðir um íbúð þar * borg, sem notuð var sem ólögleg póststofa. Sagt er, að Þjóðverjar hafi þarna komizt yfir nokkur heimilisföng manna og nöfn, sem leiddu í ljós, að stundaðar voru reglulegar póstsamgöngur yfir Eyrarsund. Margir þekktir Kaupmanna- hafnarbúar hafa farið huldu höfði eftir að Þjóðverjum bár- ust þessar upplýsingar. Þó hafa Þjóðverjar handtekið Jerikow, forstjóra Tuborg-öl- gerðarinnar og saka þeir hann um að vera við pósísendnigar þessar riðinn. Þjóðverjar hafa tilkynnt, að þeir muni ekki geta sent frek- ari birgðir af benzíni og hreins uðum olíum til Danmerkur. — Hins végar segjast Þjóðverjar munu reyna að senda 3600 smá Áður hafði verið tilkynnt, að Rokossovsky marskálkur, sem hefir reynzt svo sigursæll að undanförnu, væri kominn í fremstu víglínu og myndi hann þaðan stjórna sókn Rússa til Brest-Litovsk. Sókn Rússa er af ar hröð, eins og fréttir síðustu daga bera með sér. Þeir sækja fram á 1600 km breiðri víglínu. Þar sem þeir eru komnir að Weichsel og næst Varsjá, eru þeir aðeins um 45 km. frá borg inni. í London er bent á, að með töku i Kaunas, hafi Rússar' nær því innilokað 30—40 þýzk her- fylki. Þau eiga sér nú aðeins undankomu auðið um eina jám braut með ströndum fram, sem aðeins er einsporuð og getur því illa annað miklum herflutn ingum. lestir af hráolíu mánaðarlega til notkunar innanlands í Dan- mörku. Síðan mun eiga að hreinsa þessa olíu í Kaupmanna höfn og Kalundborg. Þjóðverj- ar viðurkenna, að það sé að kenna eyðileggingum á olíu- hreinsunarstövðum í Rúmeníu og 'Úngverjalandi, að Þjóðverj | ar geti ekki lengur sent full- hreinsaða olíu til Danmerkur. (Frá danska blaðafulltrú- j anum). RÚSSA, eða öllu heldur rússnesku stjórnina, að skilja, að ein þjóð, hversu smá sem hún er, verður að fá að ráðr. hlutskipti sínu sjálf. Það er þetta, sem Norðurland; búar almennt álíta að barizt sé fyr ir og ef svo er ekki, er ekki allt með feldu. ÞAÐ ER ALDREI RÉTT, hver svo sem í hlut á, og hvernig sem á stendur, að viðurkenna rétt hins sterkari, bara af því að hann er sterkur. Við ís- lendingar værum illa stadd- ir þá. Við verðum að álíta, að bæði Pólverjar, Lettar,'Lit- háar og Eistlendingar hafi sama rétt til að ráða örlög- um sínum sjálfir og við ís- lendingar, en upp á síðkastið virðist nefnt blað hafa gerzt, að nafninu til að minnsta kosti, skeleggur málsvari ís- lenzks þjóðernis, þótt undar- legt megi virðast. Enda fer ekki hjá því, að úlfurinn vilji gægjast undan sauðargær- unni. í LOK ÞESSARAR GREINAR, sem til var vitnað í upphafi, segir, að þjóðir Evrópu vilji ekki nýja kúgunarstjórn og að það megi öllum Ijóst vera. En á hinn bóginn verða menn að vera sjáHfum sér sam- kvæmir. Engin kúgunarstjórn á að vera til, hvaðan sem hún kemur, hvort sem hún er frá Þýzkalandi, Rússlandi eða yf irleitt nokkru öðru landi í veröldinni. Það er þess vegna, sem margar smáþjóð- ir berjast hetjulegri baráttu í dag. Vígstöðvarnar í Normandie. Á þessu korti af innrásarströndinni í Normandie, má meðal ann- - annars sjá borsirnar St. Lo. i(á miðri mynd til vinstri), sem banda- menn hafa tekið, svo og Lessay, nökkru oifar og -til vinstri og Cautances, (þar fyrir neðan, en í grennd við þá þ'org er nú barizt af miklum móð. ,Ek.ki er að marka þýzku fánana, isem sýndu af- stöðu Þjóðverja fyrir alllöngu síðan. Herlíni Þjéðverja rofli á SS km. svæðá á Cherbourgskaga BandaríEciamesiii 2 táS 3 km. frá C©ytaiices. O andaríkjahersveitirnar halda áfram sókninni og hafa rofið u víglínu Þjóðverja á um það bil 55 km. breiðu svæði frá vesturströnd Cherbourgskaga og inn í land. í gærkveldi voru þær aðeins 2—3 km. frá Cautances. 1 grennd við St. Lo. Periers og Lessay hafa þær náð nokkru landsvæði á sitt vald og bætt mjög aðstöðu sína. Við Caen er kyrrstaða, en Bretar og Kanadamenn, sem þar berjasí, binda öflugar skriðdrekasveiíir Rommels, sem apnars yrði beitt annars staðar. Suður af St. Lo hafa Banda- ríkjamenn sótt fram allt að 16 km. Bandaríkjamenn beita þeirri aðferð í sókninni, að þeir senda fram öflugar skriðdreka sveitir, sem eru í nánu sam- bandi við orustuflugvélar, sem láta þær vita, með senditækj- um, hvar óvinirnir hafast við. Síðan koma fótgönguliðar, sem fluttir eru í vörubifreiðum, en loks fótgönguliðar, sem hafa það hlutverk að uppræta þá flokka óvinanna, sem fram- sveitirnar hafa sniðgengið. Flugveður var frekar slæmt í gær á vígstöðvunum, en þó var ráðizt á stoðvar Þjóðverja að baki víglínunni, á birgðalest ir og herflokka. TiS að ræla deiPiiináíÍEi ism iasidamæriBi ©i; rússra<Bskis i@p|Sbtiéraiisia i Péilancii. —I—.. - HP ILKYNNT var í London í gær, að Mikolajczylt, forsætis- -S- ráðherra pólsku stjórnarinnar í London og Tadeusz Romer, utanríkisráðherra, væru konmir tli Kairó á leið til Moskva til viðræðna við Stalin og aðiia ráðamenn í Rússlandi um sambúð Pólverja og Rússa. Áður en þeir lögðu af stað frá London áttu þei tal við Churchill, forsætisráðherra Breta og Eden utanríkismálaráðherra. í sambandi við íör hinna pólsku ráðherra skrifar blað- ið „Manchesrer Guardian“, að pólska stjórnin í London sé viðurkennd v£ stjórnum Bretlands og Bandaríkjanna og að hún hafi r gar lagt fram 100 þúsund manna ber og álitlegan flöUí, sem hafi harizt af hinni rnestu hugprýoi. Þá leggur blaðið áherzlu á, að fresta verði að ákveða landamæri ríkja, áður en ófriðinum er lokið, og að deila hessara aðija geti aðcins staðið um, hvernig fara skuli með stjórnarvöld í Pól- 1 landi meðan á hernaðaraðgerðum stendur. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.