Alþýðublaðið - 01.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1944, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 1. ágúst 1944 Ctvarpið 20.30 Krindi: Landa- streita Germana og Slóva, I. (Sverrir Kristjánsson sagn- f ræðingur). 5. síðan Elytur í dag skemmtilega grein um ævintýri, sem sænskur sjómaður lenti í [ Rio de Janeiro, höfuð- borg Brasilíu. Er greinin ^krifuð af sjómanni þess- um sjálfum og birtist í ssensku sjómannablaði. Reykjavíkurmótið ff ^ í fullum gangi í llpiH kvöScð kl. 8,30- Spenningurinn eyksi meö liverjum Seik V til sölu. Uppl. í síma 1669. _______________________ > Lokað. Vegna jarðarfarar verður lokað allan daginn í dag. Spítnabrak fæst ódýrt í Ofnasmiðjunni við Háteigsveg. Falleg 1 lerrabindi. Sofffubðð. Tiiraunastöðina á Sámsstöðum g Fljótshlíð vantar nú þegar stúlku við innistörf, vegna forfalla annarrar. Mætti vera eldri kona. Einnig vantar ung- lingsstúlku við gæzlu tveggja smábarna. Uppl. á Eiríksgötu 21, efrí hæð, sími SS50. liíkynning Frá og með 1. ágúst, þar til öðruvísi verður ákveðið, verð- ur leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjarakstri sem hér segir: Dagvinna kr. 16,98 með vélsturtum kr. 19.48 Eftirvinna kr. 20,97 með vélsturtum kr. 23,47 Nætur- og helgidagavinna kr. 24,96 með vélsturtum kr. 27,46 Vörubílasfööin Þróttur. Ráðuneytið vekur hér með athygli á því, að auglýsing ráðuneýtisins frá 30. október 1943, um verð á kartöflum, er í gildi óbreytt og verður það, þar til öðruvísi verður á- kveðið. Samkvæmt auglýsingunni skal verð á kartöflum ekki vera hærra en hér segir: kr. G.80 hvert kg. í smásölu. kr. 64.50 hver 100 kg. í heildsölu. Verðið er miðað við góða og óskemmda vöru. % Atvinnu- og samgöngiunálaráðuneytið, 31. júlí 1944. 4 Mfkomið B a Aanerískir höfuðklútar, hyrnur, teygjubuxur, pr j ónasilkibuxur, nærföt. H. Tofl. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. ( Skemmfun i Snæfellingafélagsins viö Búðarhrawn 5.-7. ágúst 1944. Þar sem mjög erfitt er að útvega nægan bílakost frá Akranesi til Búða á laugardaginn, eru þeir sem'ætla héðan á skemmtunina beðnir að skrá sig á lista í Skóbúð Reykja- víkur fyrir fimmtudagskvöld 3. þ. m. AUGLÝ5ID í AlÞÝÐUBLáÐINU T i j k y n n i n g um Kaupum tuskur Búsga pavfnnustofan Baldursgöfu 30. afvinnuieysisskráningu. Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57,frá 7. maí 1928, fer fram i Ráðningarstofu Reykjavíkurbæj ar, Bankastræti 7, hér í bænum, dagana 2., 3. og 4. ágúst þetta ár — og eiga hlutað- eigendur er óska, að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram í afgreiðslutímanun; kl. 10,—12 f. h. og 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Reykjavík, 31. júlí 1944. Borgarstjóriiiu í Reykjavík. Burtför ákveðin kl. 12 á há- degi í dag (þriðjudag). r / o Ámfenningar! Handknattleiksflokkur karla. Æfingar eru jafnan á túninu við þvottalaugamar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8. Þeir, sem hafa í hyggju að gjörast fastir áskrif- endur að Alþýðublaðinu, ættu að gjöra það nú þegar, því meðan að upplagið endist, fá þeir ókeypis t Þjööhátíðarfolað Alþýðublaðsins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.