Alþýðublaðið - 01.08.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.08.1944, Blaðsíða 2
2 ALÞTOUBLAÐIÐ Þriájudiajgur 1. ágjipt 1944 Vestur-JÍslendingar -efndu til imikilla Ihátíðaríhalda af tilefni stiotfnunar lýðveldisins. Vioru aðalihá- tíðarhöld þeirra að sjálfsögðu í, Winnepeg og haidin 16. júní. Myndin Ihér að ofan er tekin iá þinghússgrundinni í Winnepeg, og sýnir athöfn, sem fraim fór ivið styttu Jóns Sigurðssonar. — Ræðumaðurinn er Grettir L. Jóihannsson, ræðismaður. Hjalti Tómasson, 'héðan úr Reykjavík, sem nú stundar tflugném vestra, heldur á íslenzka tfánanum, en hinum megin við styttuna er Halldór Beck, Reykvíkingur, sem einnig stundar tflugnám vestra. Yst til hægri sést iblandaður kór, sem söng á hátíðinni. Stórsektir tyrir brol á verðlagsákvæðum. Fjölmennasta hópför hér á landi: Templarar fara skemmfiför fil s Isafjarðar um næsfu helgi Um 300 manns taka þátt í förinni. U. M næstu helgi, verzlunarmannahelgina, efnir Þingstúka Reykjavíkur, sem er sambandisstúka allra starfandi stú'kna í höfuðstaðnum, til fjölmennustu hópfarar, sem far- in hefur verið á sjó hér við land. Er þessari skemmti- og kynn- isför heitið til ísaf jarðar. ÝLEGA hafa eftirgreindir aðilar verið sektaðir sem hér segir, fyrir brot á verðlags ákvæðum. Guðmundur Jóhannesson, for stjóri, f. h. H. Th. Blöndahl h. f. Sekt 'kr. 3000.00 fyrir of hátt verð á kaffi, kaffibæti o. fl. Ó- löglegur hagnaður, sem nam kr. 20.218.54 var gerður upptæk- ur. , I Sigurður Jónsson, forstjóri, f. h. Slippfélagsins í Réýkjávík.i Sekt kr. 2000.00 fyrir brot áí verðlagningarreglum í sam- bandi við verðlagningu timb- urs. Reykjavík, 29. júlí 1944. Skrifstofa verðlagsstjóra. Séra Jakob Jónsson verður fjarverandi næstu daga í sumarleyfi. Þriggja manna nefnd af hálfu þingstúkunnar, en hana skipa, þingtemplar, Þorsteinn J. Sig- urðsson formaður, Helgi Helga- son og Einar Björnsson, hafa nú um nokkurt skeið unnið að undirbúningi þes^arar hópfar- ar, sem taka munu þátt í um 300 manns. Samið hefir verið við Skipa- útgerð ríkisins um farkost, og til fararinnar fékkst hið bezta Skip, sem völ er á í þessu sam- bandi, Esjan, er það fyrir sér- stakan velvilja forstjóra Ríkis- skip, Pálma Loftssonar, að svo giftusamlega hefir til tekist, og á hann miklar þakkir skyldar fyrir lipurð sína og vinsemd í garð þingstúkunnar, templara almennt og þeirra mörgu sem eiga því láni að fagna að kom- ast með í för þessa, því án hans aðstoðar hefði ekki orðið um neina slíka för að ræða. Um förina að öðru leyti er þetta að segja: Lagt verður af stað héðan úr Reykjavfk laug- ardaginn 5. ágúst n. k. Burt- farartími skipsins verður ákveð inn síðar. Héðan verður e k k i haldið raldleitt til Isafjarðar, heldur mun er vestur kemur, verða siglt inn um ísafjarðardjúp og mun sú sigling áreiðanlega verða öllum minnisstæð, því landslag og náttúrufegurð um- hverfis Djúpið er margbreyti- leg, enda viðbrugðið, og sigl- ing um það því mjög skemmti- leg. Að siglingunni um Djúpið lokinni mun verða haldið til ísafjarðar. Á ísafirði munu templarar þar og annars staðar af Vest- fjörðum annast um móttökur sunnan manna. Hafa Vestfirð- ingarnir mikinn viðbúnað í þessu skyni og er ekki vafi á Frk. á 7. sfltau Yerkfall hefst í dag í nær öllum iðnfyrirfækjum Samkomulagstilraunir sáttasemjara ríkisins hafa reynst árangurslausar. VERKFALL hófst á miðnætti í nótt í öllum iðnfyrirtækj- um, sem eru í eigu félaga í Félagi ísl. iðnrekenda hér í bænum. Allar samkomulagsiunleitanir, sem sáttasemjari ríkis- ins, Jónatan Hallvarðsson, hefir haldið uppi undanfarna daga, hafa reynst árangurslausar og slitnaði upp úr þeim í gærkvöldi en Iðja félag verksmiðjufólksins hafði boðað verkfall frá og með deginum í dag með löglegiun fyrirvara, ef samningar tækjust ekki. Þá hefir slitnað upp úr samningum milli RAFHA í Hafnarfirði og Iðju og mun verkfall hefjast þar einnig í dag Forsela Islands fagnað vel afls- sfaðár á ferðalagi hans. Hefur nú gist Akraues, Borgarnes og Búð- ardal og ferðast um Daiasýslu. Er í dag í Húnavatnssýslunum og gistir í nótt á Blönduósi. ORSETI ÍSLANDS fékk mjög gott veður, er hann hóf för sína um landið á sunnudag. Fór hann þann dag til Akraness og Borgarness. í gær ferðaðist hann um Dalasýslu og mun hafa gist í nótt í Búðardal. í dag er hann í Húna- vatnssýslu og gistir á Blönduósi. Forsetanum hefur verið fagnað ákaflega vel, þar sem hann hefur komið. , Hann fcom til Akraness kl. .2 á *- sunnudag og var ibærinn allur fánum skreyttur. Fonmaður bæjarstjórnar, faæjaxtfógeti og bæjarstjóri tólku á móti tfiorset- anum. Sýndu þeir honum bæ- inn og nágrenni hans. Að því loknu var boð í Hótel Akranes og sátu það um 70 manns. Ræð ur fluttu þar: Forsetinn, faæjar stjóri og Petrína G. Sveins-i dóttir. Manntfjöldi hafði safnazt sam an fraiman við húsið. Héldu þar ræður: Porseti íslandis og bæjar- stjóri. Bað bæjarstjóri menn að hrópa ferfalt húrra fyrir for- setanum, en í ilok ræðu sinnar bað hann menn að minnast Akra ness. Forsetinn hélt tiil Borgamess kl. 5 og kom. þangað um kvöld- ið. 'Sýslumaður Mýra- og Borg- arf j arðansýslu tók á móti hön- um og sat hann kvöld/verðarboð hjá sýslumannshjónunuim. Kl. 9 uim kvölldið var gengið í Skallagrímsgarð, sem er fal- legur skrúðgarður, er Kvenfélag Borgarness Ihetfur komið upp. —■ fear gengu tfyrir iforsetann í-i þróttaimenn og 'konur, skátar og skátastúlkur og báru 3 iMenzka fána, og var tfonsetanum heilsað með fánakveðju. Bíðan gekk ung stúlka fram. og afhenti forsetan- um mjög fagran ibLómivönd. Sýslumaður bauð forsetann vel- kominn til Borgarness með stuttri ræðu. Forseti heilsaði síðan upp á gesti í garðinum, en meðal iþeirra voru sýslunefndarmenn, hreppsnefndanmenn Borgar- hrepps, framkvæmdanefnd skrúðgarðsins og ýmsir aðrir. — Um nóttina gisti tforsetinn hjá sýslumannshjónunum, en í gær- morgun lagði hann atf stað á- leiðiis til Ðúðardals. Námskeið Slysavarna- félagsins fyrir norðan. Fjöldi manna lærir björgun úr dauðadái. Frábærf björgunar- afrek fyrir norðan. Bjargaði manni og fífgaði, sem hafði legið 10 mínúiur í vatni. TJ1 RÁBÆRT björgunaraf- rek var unnið af ungum i/erzlunarmanni frá Akur- syri, Páli Pálssyni, sl. föstu- dag, er hann bjargaði á sundi manni — og lífgaði hann á tæpri 'hálfri klukkustund. Pöstudaginn 28. f. m. voru 3 verkamenn frá Þórshöfn að bvoltfa möl af vörubíl í Bafra- lónsá, sem er ekki alllangt frá Þórshöfn. Voru mennirnir uppi á ibifreiðinni, er hún rann atftur á bak niður í ána, en þar var allmikið dýpi. Tveir þeirra lentu skammt frá árbakkanum og náð ust (þeir istrax, en sá þriðji, Valdimar Bjarnason, náðist ekki og enginn þeirra, sem við- staddir voru, voru syndir, og ■gátu því ekki að gert. Þegar 8 mínútur voru liðnar frá því, að slysið varð, bar þarna að bifreið frá Akureyri, og var Páll Pá'ls- son í henni. IÞegar honum hafði verið skýrt frá atburðinum, — stökk 'hann í ána og fcatfaði eftir Valdimar. TÓkst honum að finna hann og ná honum, en er hann kom að árfaabkanum, var Valdimar igjlörsamlega meðvit- undarlaus, enda mun hann þá hafa verið búinn að liggja í vatninu rúmlega 10 imínútur. Páll'l, sem hatfði lært lifgunartil- raunir, hóf þær þegar, en sendi bifreið sína samstundis eftir lækni til Þórshafnar. Rétt um það foil, sam ilæknixinn kom, fór Vaidimar að bæra á sér — og sást lífsmark með honum. Hér er um tframúrskarandi mikið björgunarafrek að ræða og sýnir það, hversu þýðingar- mikið það er fyrir allan alimenn- ing að kunna sund og lífgunar- aðferðir. 1^ ULLTRÚI Slysavarnafélags * íslands, Jón Oddgeir Jóns son, er fyrir nokkru kominn heim eftir þriggja vikna för um Norðurland, en þar kenndi hann á ýmsum stöðum við Eyjafjörð lífgun úr dauðadái. Hélt haiin námskeið á eftir- töldum stöðum: Dalvík, Hrísey, Árskógsströnd, Hjalteyri og Ak ureyri. Alls sóttu námskeiðin 360 manns og var mikill áhugi alls staðar ríkjandi fyrir slysavarna málum, t. d. voru rúmlega 100 þátttakendur í Dalvík. Auk þessa átti fulltrúinn tal við stjórnir deildanna um slysa varnaráðstafanir , á hverjum stað. Víkingur vann KR 3:0 ÞRIÐJI leikur Reykjavíkur- mótsins fór fram í gær- kvöldi, og lauk með sigri Vík- ings 3:0 Slys. Það slys vildi til á Gaddastöð- um við Rangá síðastliðinn laugar- dag, að bóndinn þar á bænum, Bjarni Guðmundsson, féll fram á ljá/er hann var við slátt í túninu og stakst ljárinn í hjartá honum og beið bóndinn þegar bana. Bjarni heitinn var maður á fer- tugs aldri og lætur eftir sig konu og þrjú ung börm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.