Alþýðublaðið - 01.08.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.08.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. ágú&t 1944 ^BTJARNARBIðSB Kossaflens (Kisses for Breakfast) Bráðfjörugur gamanleikur Dennis Morgan Jane Wyatt Shirley Ross. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Hilaveifa Og • (The Heat’s On!) :Amerísk músik- gamanmynd. Mae West. Victor Moore. William Caxton.- Xavier Cugat og hljómsveit hans. Sýnd mánudag kl. 5, 7, 9. SJÖ ÞJÓÐFÉLAGSSYNDIR. 1. Stjómmál án stefnu. 2. Auðlegð án vinnu. 3. Skemmtun án samvizku. 4. Þekking án drenglyndis. 5. Verzlun án ráðvendni. 6. Vísindi án mannúðar. 7. Guðsdýrkun án fómar. Donáldson kanúki. * * * HELDTJR VERRI GRIKKUR- INN. „Jæja, stúfurinn minn góð- ur“, sagSi gömul lafði við ein- manalegan drenghnokka. ,Hvers son ertu?“ „Ég á engan pabba.“ „Aumingja skinnið. En hver er þá móðir þín?“ „Á enga heldur.“ „Drottinn minn dýri! Hver ertu þá?“ „Ég er bara slæmur grikkur, sem frænku minni var gerður.“ * * * HEILINN og maginn koma sé saman um fátt. * * * HELVÍTI er kjallarinn undir himnaríki. + * * ÞEGAR kirkjan rak kölska á dyr, komst hann í þjónustu tízkunnar. * * EINUM er það synd, sem öðmm er sakleysi. inni. Hurstwood sá ekki son sinn, þvi að hann sat og hallaði sér aftur á bak — til þess að láta sem minnst á sér bera, þeg- ar hann hafði engan hagnað af því að sjást. Hann yfirvegaði vandlega hreyfingu sína, svo að hann kæmi vel fyrir sjónir, og hegð- aði sér nákvæmlega eftir fé- lagsskapnum, sem hann var í. Daginn eftir við morgunverð- sagði sonur hans: ,,Ég sá þig í gærkvöldi, pabbi.“ ,,Varst þú í McVickar leik- húsinu“, sagði Hurstwood mjög róflega. ,,Já“, sagði Georg yngri. ,,Með hverjum?“ „Ungfrú. Carmichal.11 Frú Hurstwood horfði spyrj- andi augnaráði á mann sinn, en gat ekki séð á honum, hvort þetta var annað en venjuleg leikhúsferð. „Hvernig var leikritið?“ spurði hún. ,,Ágætt“, svaraði Hurstwood. „Annars var það bara þetta margupptuggna „Rip Van Winkle“.“ „Með hverjum fórstu?“ spurði kona hans með uppgerð- ar kæruleysi. „Með Charlie Drouet og konu hans. Þau eru viðskiptavinir hjá Moy og eru hér í heim- sókn.“ Vegna stöðu hans hafði slík yfirlýsing sjaldnast nokkra erf- iðléika í för með sér. Kona hans vissi vel, að stöðu hans fylgdu ýmsar félagslegar skyldur, sem hún gat engan þátt tekið í. En upp á síðkastið hafði hann iðu- lega afsakað sig með því, að hann væri störfum hlaðinn, þegar hún hafði beðið hann að koma með sér út. Það hafði hann einmitt gert kvöldið áð- ur. Máildð • var útrætt í þetta skipti, en kona hans hafði nú fengið sínar grunsemdir. Hurst- wood Jiafði aldrei fundizt spurningar konu hans eins þreytandi. Árum saman hafði ástin milli þeirra verið að kulna, og nú fannst honum ná- vist hennar ósköp óskemmti- leg. Og nú þegar nýr ljósbjarmi birtist á sjóndeildarhring hans, þá dvínaði gamla ljósið óðum í vestrinu. Hann vildi helzt snúa algerlega við því bakinu og þurfa aldrei að líta það aftur. En hún heimtaði, að hann stæði fullko;mlega í stöðu sinni sem góður eiginmaður, þótt hann kynni að vanta viljann til þess. Nlokkrum d'ögum seinna sajgði ihúniri ,,Við þurfum að fara niður í borgina í dag. Þú getur farið yfir til Kingsley og sótt herra Phillips og konu hans. Þau búa á Tremont, og við verðum að sýna þeim hörgina.“ Eftir atburðinn á miðviku- daginn gat hann ekki neitað, enda þótt Phillips fjölskyldan væri bæði tilkomulítil og auk þess hégómagjörn og fáfróð. Hann samþykkti Iþetta, en ekki með giöoa geði. Ha'nn var reið ur, iþegar hann fór að heiman. „Ég verð að binda enda á þetta,“ hugsaði hann. „Mér dettur ekki í hug að þjóta borg ina á enda með einhverjum gestum þegar ég hef nóg annað að gera.“ Nokkru seinna bar frú Hurstwood upp svipaða til- lögu, nema í þétta skipti var það hádegisverður. „Góðia mín,“ svaraði hann. ,,Ég hef engan tíma til þess. Ég hef svo mikið að gera.“ „Þú hefur samt nógan tíma til þes að fara út með öðru Æólki,“ sagði hún gröm. „Alls ekki,“ svaraði hann. „En ég verð oft að gera ýmis- legt fyrir viðskiptavinina, og það er allt annað mál.“ „Jæja, sama er mér,“ sagði hún. Hún kipraði varirnar. Til finningin um gagnkvæma and úð óx hjó þeim báðum. Enn á hinn bóginn jókst á- hugi hans á Carrie, litlu verk- smiðjustúlkunni. Þessi unga stúlka tók allmik'lum breyting um vegna áhrifa frá> þessum nýja vini. Hún var næm fyrir öllu eins og maður, sem reynir að losna úr ánauð. Hún var enganveginn bldnd fyrir ljóm- anum af auðæfum og ríki- dæmi. Þekking hennar óx ekki jafnhliða þrá hennar eftir munaði. Lofsöngur frú Hald um auðæfi og imetorð kenndu henni að greina á milli hinna ýmsu stiiga. Frú Hale var ákaflega hrifin af að aka um á daginn í sólinni og njóta þess að horfa á húsin og garðana, sem hún gat aldrei eignazt. í norðurhluta borgarinn ar var nýbúið að byggja fjölda nýtízku húsa vio götuna, sem nú gengur undir nafninu North Shore Drive. Þegar veturinn var liðinn hjá og vorið fór í hönd, leigði frú Hale sér einu sinni vaign og bauð Carrie með sér í ökuferð. Þær óku fyrst gegnum Lincoln Park og áfram til Evahston. Um fjögurleytið sneru þær við og komu að norð- urendanum á Shiore Drive um íimmleytið. Þennan hluta árs eru dagarnir ennjþá tiltölulega stuttir, og kvöldskuggarnir voru farnir að teyja sig yfir stórborg- ina. Götuljósin loguðu með tær- NYJA B8Ö GAiviLA mm Skaufarevyan (Ice-Capades Revue) Uflagar Ellen Drew Jerry Colonna Richard Denning („They Dare not Love“) George Brent. og hinn frægi skauta flokkur Ice-Capadcs Company. Sýnd kl. 5, 7 og Martha Scott I Paul Lukas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í Ég elska þig aftur. William Powell og Myrna Loy kl. 5. | I Scathergood á Broadwey um og næstum gegnsæum bjarma. Það var einhver mýkt í loftinu, sem vekur undurblíðar tilfinningar í líkama og sál. Carrie fann, að þetta var yndis- leigur dagur. Ótal draumar komu fram hið innra með henni. Þeg ar þœr óku eftir strætinu, íór annar vagn fram hjá þeirn. Hún sá hann stanza og þjóninn koma út til þess að opna dyrnar fyrir húsbónda sínum, sem leit út fyr ir að vera að koma heim úr ein- hver-ri veizlu. Bak við stóru garð arua, sem byrjuðu óðum að grænka, sá hún ljósin í hinum glæsilegu stofum. Hún siá grilla í stól eða borð eða faílega skreytt horn á stofu, og þetta hafði ótrúlega rnik-il óhrif á í- myndunarafl hennar. Allir æskudraumar hennar um úlfa- hallir og konungasali komu aft- ur upp hjá henni. Hún ímynd- aði isér, að í þesum skrautlegu sölum, þar sem ljósið frá marg- litum kristallislömpum féll á glæsileg húsgögn og skraut- BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN kosti borið þér það, að þú ert 'hinn heiðvirðasti að sjá og sennilega bezti drengur.“ Þorkell Múller varð var við uppþot það, sem hann vákti en í barnaskap sínum taldi hann sér trú um það, að það væri allt með felldu, því að það væri ekki nema eðlilegt, að mikið væri um að vera, þegar maður, sem hefði lifað svona löngu i og merkilegu lífi fjarri ættjörð sinni, kæmi aftur heim í ættbyggð sína. Hann var mjög breyttur frá því,. sem verið hafði í gamla daga. Það hefði auðsýniiega mótað hann mjög, að hafa dvalizt svona lengi meðal fólks, sem dáði hann og leit á hann sem foringja sinn og fræðara. Hann gekk hnakka- kertur milli prestsetranna til þess að athuga, hvort þar væri ekki gamla kunningja og vini fyrir að finna. Hami sótti allar guðþjónustur og mannfundi, og lét þá jafnan rnikio ?ara fyrir sér og á sér bera. Það leið varla svo dagur, að ekki kæmist á kreik einhver saga af Þorkeli, er ylli því, að starfsbræður hans roðnuðu af blygðun vegna stéttar sinnar. Hann hafði til dæmis setið brúðkaup, sem honum var boðið til sem presti sveitarinn- ar. Þar hafði hann gert sér lítið fyrir og brett upp buxna skálmarnar til þess að sýna viðstöddum fótleggi sína. Einn- ^FTER CFASH-LANPING AT FIELPM, SAMMY MEETS KATHYAND TELLS F.EP THAT SCORCHY IS DEAD... BUT MEANWHÍLE SCOKCHY AND HANK, PRETENDING TO BE SHELL-SHOCKEP, ARE BEIN6 TAKEN IN A PEASANT CART TO AN UNKNOWN DESTINATION... ŒH "4J Ö; 1 MYNDA- SAG A Öm og Hank hafa verið settir á hestvagna og í fylgd rneð þeim er þýzkur hermaður. að skjóta þá Þeir félagar óttast að nú eigi og eru þeir að hugsa um það á leiðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.