Alþýðublaðið - 24.08.1944, Page 8
8
ALIsTOuBLAöíö
Fimmtudagur 24. ágúst 1944
m TJ A*WA«iSIC av
i
Stefnumöf í Berltn S
(Appointment in Berlin)
Spennandi amerísk mynd
um njósnir og leynistarf-
semi.
George Sanders
Marguerite Chapman
Mánudag:
Sýnd klukkan gj, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
FLUTNINGAR I REYKJAVÍK
Árið 1907 voru ekki til bílar
í Reykjavík til að fullnægja
jlutningaþörfinni, en bærinn
taldi þá nálægt 10 þúsund íbúa.
Fjallkonan skrifaði þá á þessa
leið í tilefni af vöntun heirra
og annarra þæginda:
„Eitt er t. d. með flutninga.
Hér í bæ er víst enginn staður,
þangað sem menn geta snúið
sér í þess konar erindagerðum.
Slíks eru líklega fá dæmi gnn-
ars staðar, þar sem um svo f jöl
mennan bæ er| að ræða sem
Reykjavík. Einkum er það óvið-
felldið, þegar útlendingar koma
hér, að enginn opinber staður
skuli vera, er þeir geta snúið
sér til og fengið flutt, það er
þeir vilja.
.... Hvers vegna tekur eng-
inn hugsandi maður sig til og
setur upp flutningaskrifstofu,
þar sem menn gætu suo komið
og fengið séð um flutninga hcr
innan bæjar. Sá, sem það gerði,
gæti auk þess haft ýmislegt
annað fyrir stafni. Hann yrði
aðeins að hafa fast húsrúm á
góðum stað. Hefur engum dott-
ið slíkt í hug ennþá?“
VONDAR konur kvelja okk-
ur, en okkur leiðast góðar kon-
ur: Það er eini munurinn.
Oskar Wilde.
voru sjálfboðaliðar en engin
leiguþý.
„H-eyrið þér ungfrú Madenda,“
sagði hann við Carrie, sem var
ekki alveg viss um, hvað hún
ætti að gera næst. „Þér megið
ekki standa alveg sviplaus.
Reyndið að setja einihvern svip
á andlitið. Þér verðið að muna,
að þér eruð óróleg yfir iþví að
ókunni maðurinn er kominn inn.
Þér eigið að ganga svona,“ og
og hann gekk yfir leiksviðið í
Avery Hall kengboginn og
hræðslulegur.
Carrie skildi hann ekki full-
komlega, en nýjalbrumið á öllu,
návist 'þessa ókunnuga fólks,
sem allt var taugaóstyrkt, og
óttinn við að verða dæmd óhæf
í hlutverkið, allt iþetta gerði
■hana feimna. Hún líkti eftir
leikstjóranum og gekk yfir svið
ið eins og ihann hafði sýnt ’henni
iþað, en innst inni tfanst henni,
að það væri eitthvað, sem vant-
aði í þetta.
,,Pá . eruð fþað tþér frú
Morgan,“ sagði leikstjórinn við
unga gifta konu, sem áitti að
leika Pearl. ,,Pér eigið að sitja
hérna. iHerra 'Bamberger, þér
standið þarna, svona. Nú, hvað
eigið Iþér svo að segja?“
„Gefðu mér skýringu,11 sagði
herra Bamlberger dautflega.
Hann átti að leika Œtey, elsk-
hnga Láru, son föður síns, sem
átti að hika við að giftast henni
íþegar hann uppgötvaði, að hún
■var munaðarlaus og átti engan
að.
„Hvað segið þér — hvað
stendur í textanum?“
„Gefðu mér skýringu,11 endur-
tók Bomberger og horifði fast
niður 1 hlutverk sitt.
„Já en það stendur líka þar,
að þér eigið að vera óttasleg-
inn á svipinn,“ sagði leikstjór-
inn. „Segið það aftur og reynið
að gera yður óttasleginn á svip-
inn.“
„iGefðu mér skýringu,“ skip-
aði herra Bamberger méð ákafa.
„'Nei, þetta er ómögulegt. Seg
ið það svona -— Gefðu mér
iskýrinu .“
„Gefðu mér skýringu,“ sagði
herra Bomiberger og gerði sitt
til að líkja eftir honum.
,,'Þetta er hetra. Haldið svo
áfram.“
„Það var eitt kvöld,“ 'byrj-
aði frú Morgan, „að mamma og
pahbi voru að fara í isöngleik-
húsið. Þegar þau fóru y>fir
Broadway, lentu þau í hinum
venjulega hóp betlandi barna“
„Hættið iþér,“ sagði leikstjór-
inn og þaut áfram með útrétt-
an handlegginn. „Reynið að
segja þetta með ein'hverrri til
finningu.“
Frú Morgan horfði á hann
eins og hún óttaðist líkamlega
árás. Augu hennar brunnu af
reiði.
„Þér verðið að muna það frú
Morgan,“ ibætti hann við og lét
sem hann sæi eikki augnanáð
,þennar en dró úr ákafa sín-
um,“ að þér eruð að segja frá
átakanlegum atburði. Þér eruð
að skýra fiá atburði, sem veld-
ur yður djúpri isorg. Þér þurf-'
ið að segja það með tilfinn-
■ingu, niðurbældri tilfinningu,
svona: ,'Þau lentu í hinum vana
lega hópi betlandi barna.“
„Gott og vel,“ sagði frú
Morgan.
„Haldið þá áfram."
„Þegar mamma fór niður í
vasa sinn til að leita að smá-
peningum, snerti hún kalda og
skjálf andi hönd, sem hefði grip-
ið utan um buddu hennar/
„Ágætt,“ greip leikstjórinn
fram í og kinkaði kolli nokkr-
um sinnum.
„Vasaþjófur. Og hvað svo?“
sagði Bamberger, og sagði setn-
inguna, sem hann ótti að segja
■næst.
„Nei, herra Bamberger,“
sagði leikstjórinn og gekk nær.
,,-Ekki á þennan hátt. ,Vasa-
þjófur. Og ihvað svo?‘ Svona á
það að vera. Það er þetta, sem
hann á við“
„Heyrið |þér,“ sagði Carrie
lágri röddu, sem hafði tekið
eftir því, að það var ekki enn
farið að athuga, hvort leikar-
arnir kynnu hlutverk sín, án
/þess að svipbrigði væri tekin
með. „Haldið þér ekki, að það
væri betra, að við færurn yfir
það einu sinni til þess að vita,
thvort við kunnum hlutverkin.
Við gætum lært eitthvað á því.“
,Ágæt hugmynd, ungfrú
Medenda,11 sagði herra Quincel,
/sem sat í öðrum enda leik-
sviðsins 'og horfði rólega á.
Hann var heyrnargóður á at-
íhugasemdir sem leikstjórinn gaf
engan gaum að.
„Gott og vel,“ sagði leik-
stjórinn dálítið sneyptur. „Það
væri af til vill ibetra.“ Svo
birti yfir honum, og hann sagði
valdsmannslega: „Við skulum
_ NÝJA Blð
Hefjur herskólans
(The Gentlemen from
West Point) ■
Söguleg stórmýnd frá byrjun
19. aldar.
Aðalhlutverk:
Maureen O’Hara
John Sutton
George Montgoomery
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
3örn innan 12 ára fá ekki aðg.
Sala hefst kl. 11 f. h.
GAMLA SsÖ «
I
Sfjörnurevýan |
(Star Spangled Rhythm)
8ING CROS8V * eoa HOí*£ * FRED
MacMURRAY ♦ FRaNCHO? TONÉ * «AY
MULAND * VICTO* MOOfiE * OOROTHY
tAMOUR * RAUtETTE GODOARO * V£RA
ZORiNA * MAftY MÁRYIN * DlCIC
fOWELl * BETTY HUTTON « CDOIC
8RACKEN * VÉRONICA lAKE » AiAf^
IaGO * SCCH6STER *
Sýnd klukkan 5, 7 og 9.
þá fara yfir það allt, og þið
reynið að leika af eins mikilli
tilfinnngu og þið getð.“
„Það er prýðilegt", sagði
herra QuinceL
„Móðir mín“, 'hélt frú Morg-
an áfram og leit á víxl á herra
Bamberger og á textann, „tók
utan um þessa hönd og hélt
henni svo fast, að eigandi henn-
ar gaf frá sér veiklulegt kvala-
óp. Mamma leit niður og sá
litla og tötralega stúlku við
hliðina á sér.“
„Ágætt“, sagði leikstjórinn,
sem fannst sér vera algerlega
ofaukið.
,,Þjófurinn!“ sagði Bamberg-
er.
,,Hærra“, skaut leikstjórinn
. inn í, sem fannst næstum ó-
' mögulegt að vera aðgerðalaus.
BJÖRNINN
eftir HENRIK PONTOPPIDAN
Kvöld nokkurt 'hafði hann boðið nokkrum vinum sín-
um til sín í prestssetrið, en enginn ihafði mætt til fagnað-
arins.
Þess vegna sátu menn nú í kirkjunni og biðu þess með
eftirvæntingu, sem verða vildi. Og þar í kirkjunni
sátu margir menn og. drúptu höfðum. Greipar þeirra voru
spenntar og því var líkast, að þeir væru þarna mættir til
þess að þiðjast fyrirgefningar fyrir afþrot sín og afneita
menn þeim, sem kveða átti dóminn.
Nágrannaprestamir tóku að tínast inn í kifkjuna hver
af öðrum. Þeir skörtuðu mjallhvítum pípukrögum og komu
sér fyrir í sæti inni í kórnum. Þaðan horfðu þeir hvössum
sjónum yfir söfnuðinn. í litla herberginu handan við alt-
arið gekk Ruggaard aðstoðarprestur fram og aftur með
hendur fyrir aftan bak og talaði upphátt við sjálfan sig, svo
mikið var honum niðri fyrir. í svip hans speglaðist í senn
sigurgleði og eftirvætning. — Hann sá sjálfan sig í anda
sem mikils metinn og frægan prest. Hann sá fram á það, að
jafnvel 'hinir djörfustu drauma sínir kynnu að ræíast. Nú
brosti 'hamingjan og framtíðin við honum. Þetta var vissu-
lega mikilfengleg stund í lífi hans.
I’LL STANP 6UARP,
SCORCH...COULPNT
SLEEP ANYWAY/ BKIDES
THEKE'5 SOMETHINSI
UUÍUP TO DO /
MYNDA-
S AGA
ÖRN: „Hann heldur!“
HANK: „Ágætt, nú skuluim við
reyna vélarnar. Við vitum enn
ekki hvernig þær reyna>st.“
ÖRN: „Ég er hræddur um að
við verðum að geyma það
þangað til á morgum'. Það er
farið að skyggja. Það er Ibezt
fyrir okkur að leggja okkur.“
HANiK: ,,Æ — æ —• þetta
verður láreiðanlega löng og leið
inleg nótt það er bezt að ég
ha'ldi vörð, Örn, ég get hvort
sem er ékki sofið — og auk
þess þarif ég að gera ýmis-
legt“.
HANK: (ihittir Giaoomo) Giac-
omto! Ef félagar þínir geta
ifyllt upp holurnar í brautinni
í nótt, Iþá getur vel verið að
við ikomumst af stað í dag
renning.“ j