Alþýðublaðið - 05.09.1944, Síða 6

Alþýðublaðið - 05.09.1944, Síða 6
« ALÞTtyBLMi& Auglýsing um kennslu og einkaskóla. Berklavarnalögin mæla þannig fyrir samkv. 9. gr. þeirra: „Enginn, sem hefur smitandi berklaveiki, má fást við kennslu í skólum, heimiliskennslu né einkakennslu. Engan nemanda með smitandi berklaveiki má taka í >kóla, til kennslu á heimili eða til einkakennslu. Engan nemanda má taka til kennslu á heimili, þar sem sjúklingur með smitandi berklaveiki dvelur.“ • , Allir þeir, sem stunda ætla kennslu á komanda hausti og vetri, eru því beðnir um að senda tilskilin vottorð fyrir sig og nemendur sína í skrifstofu mína, hið allra fyrsta og mega þau ekki vera eldri en mánaðargömul. Þá er ennfremur svo 'fyrirmælt í ofangreindum lögum: „Enginn má halda einkaskóla, nema hann hafi til þess skriflegt leyfi lögreglustjóra, og skal það leyfi eigi veitt/ nema héraðslæknir telji húsnæði og aðbúnað fullnægja heil- brigðiskröfum, enda liggi fyrir tilskilin læknisvottorð um ■V V r að hvorki kennari eða aðrir á heimilinu né neinn nem- endanna séu haldnir smitandi berklaveiki.“ Þeir, sem hafa í hyggju að halda einkaskóla, eru því áminntir um að senda umsóknir sínar til lögreglustjórans í Reykjavík hið allra fyrsta, ásamt tilskildum vottorðum. Það skai tekið fram, að þetta gildir eninig um þá ^inkaskóla, smáa sem stóra, er áður hafa starfað í bænum. Umsóknir um slíka einkaskóla utan lögsagnarumdæm- is Reykjavíkur, en innan takmarka læknishéraðsins, má ^senda í skrifstofu mína. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 4. sept. 1944. Magnús Pjetursson. FéSag járniðnaðarmanna. Skrifstofa Kirkjuhvoli, II. hæð. Opin allan dagirtn. i Sími fyrst um sinn 3 2 0 8. Akranessferðir Fyrst um sinn verða daglega ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur með M.s. Víði sem hér i greinir: Frá Reykjavík kl. 7 1 Frá Akranesi kl. 9,30 Frá Reykjavík kl. lé,30 Frá Akranesi kl. 21,30 Á laugardögum verður ferð frá Reykjavík kl. 14 í stað kí. 16,30 Vörum verður veitt móttaka við skipshlið alla virka daga aðra en laugardaga, kl. 13—16. Útgerðin. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. á 4. síðu. ekki hrært hinn minnsta lim á búknum, sem hefir Morgunblaðið fyrir heilabú. Um það sannfæra menn sig bezt með því að bera saman andann í London Times og Morgunblaðið. Á meðan gáfuðustu og beztu leiðtogar sameinuðu þjóð anna sjá í aðferðum og anda sam- vinnunnar lausn á ótal mörgum vandfpnálum, sem þjökuðu hinn vestræna heim í „fríinu langa“, 1918—1939, talar Morgunblaðið um „Laissez faire“, 19. aldar sam- keppnishyggju, sem það sem koma skal í hinu unga lýðveldi. Þessir menn vita betur, en þeir kæra. sig ekki um að lesendur þeirra viti betur. Ástandið innan stærsta stjórnmálaflokksins, að þessu leyti, er hryggileg og áhyggjuverð staðreynd." '■ Já, það virðist ætla að sann- ast á Sjálfstæðisflokknum og Morgunblaðinu, að það sé seint að kenna gömlum hundi að sitja. 1 María Magnusdóttir, Grettisgötu 33 B er 65 ára í dag. Ræðan á Skólavörðu- holfinu. Framhald af 4. síðu. ur, fögur pg stór sjúkrahús, fög ur og mörg íbúðarhús handa öll um, sem ekki hafa þegar fengið slík húsakynni, fögur hæli handa gamalmennum, fávitum, börnum og aumingjum, sem hvergi hafa höfði sínu að að halla, og síðast en ekki sízt, eig um við að byggja upp sjálfa okkur, svo að við verðum must eri guðs, eins og til var ætlast, en ekki ófreskja í mannsmynd. Á þessu sést að við höfum ávalt ærið verk að. vinna. Séra Sigurbjörn og fleiri með honum beita sér fyrir kirkju- byggingunni. Myndi nú ekki prófessorinn vilja taka að sér íbúðarhúsnæðið handa hinum húsnæðislausu? Það er ávalt hagkvæmt, og sigursælt, að hver og einn starfi að þeim málum, sem hann hefir mestan áhuga fyrir, og það er enginn hætta á, að ekki myndi muna allverulega um prófessor- inn, ef hann legðist á sveif með þeim húsnæðislausu, ekki sízt ef hann svo fengi bæjarstjórnar meirihlutann með sér. Það er margreynt, að aðeins' gOgnum sorgir og þjáningar fá- urn við að sjá sannleikánns ljós. Ef við ekki erum auðmjúkir eins og börn, munum við aldrei öðlast guðs ríki. Þegar Job hafði mist aleigu sína og var haldinn kaunum um allan líkamann, þá sagði hann: „Drottinn gaf, drottinn tók, lof að verði drottins nafn,“ hann var ekki- að mögla. Og þegar Jesús leið hinar þyngstu kvalir í Getsemanegarðinum, þá bað hann guð að lina þjáningarnar, þó aðeins, ef það væri guðs vilji: ^ekki eins og ég vil, heldur eins og þú vilt,“ bað hann. Eins var með Hallgrím Pét- ursson, og Passíusálmana, þegar Hallgrímur var orðinn eins og Job og Jesús, hlaðinn kaunum og fullur þjáningar, þá ómar hinn dýrðlegi lofsöngur, sem við köllumi Passíusálma, frá hans þjáðu sál, og helsærða hjarta. Þá var auðmyktin komin í stað hrokans og tilbeiðslan í sjálfselskunnar, og þá sér hann sannleikans ljós. Sannarlega á Hallgrímur Pétursson skilið fagurt minnismerki, og er það ekki okkur vansalaust, að um það skuli deilt, og dregíð á lang- inn, að reisa það. Þetta ler nú orðið æði langt mál, og hefi ég aðeins stiklað á því stærsta og rætt það stutt- lega, og alls ekki tæmandi. Ég álít gott, að sem flestir taki til máls, þegar um kirkju og kristni er að ræða, aðeins megum við ekki ræða eða rita gegn betri vitund. Mollan og an’dvaraleysið eru og hafa ávalt verið öllum góð- um málum til niðurdreps og skaða. Þar sem er einlæg trúartil- finning, og rík trúarþrá, þar eiga lestir og siðspilling erfitt uppdráttar, en velvild og bróð- urkærleikur er í hávegum hafð- ur. Það hefði því verið eðlilegra og skiljanlegra, að prófessorn- um hefði hnykkt við, er hann komst að raun um, hve illa við erum á vegi stödd í því efni, nú sem stendur, því að það er oss miklu hættulegra og háskalegra en þó að síra Sigurbjörn taki að sér að lofa þeim illu, sem illt hafa aðhafst, og geri það í nafni guðs. Erum við ekki sammála herra prófessor? Hafnarfirði, 28. ágúst 1944, Þorvaldur Árnason. BArnin frá Brautarholti kóma í bæinn kl. 5.30 í dag. Samtöl við þýzka sfríðsfanga. Fzti. af 5. «Hhi. gætnari en svo, að hann ræddi opinskátt um næsta stríð. En að það bjó raunverulega í huga hans var auðséð á því, hversu gersneyddur hann var áhuga á því stríði, sem nú stendur yfir. Eins og aðrir stéttarbræður hans leit hann á stríðið sem at- vinnuveg. Það hefði verið hægt að sigra 1940, sagði hann, ef Hitler hefði ráðizt gegn Eng- landi tafarlaust eftir Dunkirk. Höfuðsmaðurinn virtist ekki óttast friðinn, þó að Þýz|caland hefði ekki sigrað. Hann var mjög kurteis. En það var ber- sýnilegt hvaða hugmyndir hann ól með sér um Breta. Þeir myndu aldrei refsa þjóðinni, þegar til ætti að taka. * NÆST ræddi ég við lækni frá Vínarborg. Hann var dökkur yfrilitum, nálega eins og suðurlandabúi. Ég hefi mik ið dálæti á læknastétt Vínar- borgar. Ég bjóst við að hitta fyrir mannlegan og frjálslynd- an mann. En þetta var ofsatrú- armaður. Hinir tveir höfðu rætt við mig af fullkominni gætni. Þessi maður fór ekki leynt með skoð- anir sínar og afstöðu. Tilraun- in tíl að brjóta hið mikla afl Rússa á bak aftur var vonlaus frá upphafi. Þýzkaland verður að komast úr styrjöldinni eins fljótt og auðið er og reyna að sleppa eins vel og framast er Unt. Að því búnu verur það að leitast við að sigra Rússa á ann an veg. Þýzkaland verður að bera Rússa ofurliði með yfirburðum sínum í vísindum og listum. Ef nauðsyn krefur að 'það játist undir kommúnismann, þá ber að gera það. Þýzk tækni gerði Rússland voldugt fyrir tveim Að því búnu hófust íþróttirn ar og fór fyrst fram 200 mexra hlaup kar'la. Úrslit urðu þau, að fyrstur varð Finnbjörn Þor- valdssoir Í.R. á 23,1 seik. og er það sami tími og íslenzka met- ið í þessri vegaliengd, en það var sett aif iSveini Ingvarssyni K.R. árið 11938. Annar varð Árni Kjartansson, Ármanni á 24,2 sek. og þriðji Jóhann Bernhard KR á 24,4 sek. 80 metra hlaup kvenna. I þvi varð hlutskörpust, Hekla Árna- dóttir Á. á 11,3 sek. og er Iþað niýtt íslandsmet. Gamla metið, sem er 11,5 sek. var sett af henni G'jáUífri 1943. Önnur varð Hall- bera Leosdóttir fró Í.R.A.K. á 11,4 sek. og hljóp hún lika und- ir gamla metinu, þriðja varð Maddí Guðmundsdótitir Á. á 11,7 eek. 800 metra ihlaup. Þar varð fyrstur Kjartan Jóhannsson Í.R. á 2 mín. 1,6 sek. og er það bezti tími, sem náðst hefir á þessari vegalengd hér á landi. Islandsmetið ó, Ölafur Guð- mundsson sett 1939 í Sví- Þriðjudagur 5. septemþer 1944. t-TTf I 4 :l 1 rmjpro c. „Súðin" Vestur og norður til Þórs- hafnar síðari hluta þessarar viku. Tekið á móti flutningi til Norðurlandshafna frá Þórshöfn ti'l Ingólfsfjarðar í dag. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir ekki síðar en á morgun. öldum síðari. Það á aftur að verða tæknileg nýlenda Þýzka- lands. Og þegar þessi sigur væri unninn, myndi Þýzkaland og Rússland snúa sér gegn vestur- veldunum og láta hendur standa fram úr ermum! Læknirinn kvað alla greind- ustu menn hershöfðingjastéttar innar hafa gert sér þetta ljóst og vera þessarar sömu skoðun- ar. Hann hafði engan áhuga fyr ir þeim möguleika, að Rússar myndu ekki kæra sig um áð leika þennan leik. ijí EG trúi því, að hægt sé að leiða Þjóðverja til rétts vegar. En það verður erfitt hlut skipti. Jafnvel ófarir síðustu tveggja ára hafa engan veginn kveðið niður þrá þeirra eft-ir yfirráðum. Það kann að vera að rúm verði í heiminum fyrir manh- inn frá Amstetten. En það verð ur ekkert rúm fyrir höfuðs- manninn og lækninn. Það er ekki nóg að brjóta nazistana á bak aftur. Það verður líka að uppræta þá — og það svo ger- samlega, að jafnvel minningin Itm þá væri afmáð með öllu. þjóð og er það 2 mín. 00,2 sek. í langstökki varð Mutiskarp- astur Oldver Steinn F.H., stökk 6,82 metra, annar varð Þorkell Jóhannesson F.H., stökk hann 6,46 m. og er það nýtt drengja- met. Þriðji varð Magnús Bald- vinsson Í.R., stökk 6,23 m. Kringlukast: Lengsit .kastaði Gunmar Huseíby K.R. 40,24 m. Jón Ólaísson U.Í.A. og Ólafur Guðmundsison Í.R. köstuðiu báð ir 37,08 metra. í spjótkasti varð skarpastur Jón Hjartar K.R., kastaði 52,04 metra, annar varð Finnbj. Þor- valdsision Í.R., kastaði 50,26 m og þriðji Jóel Sigurðsson Í.R. kas'taði 48,78 metra. Hiástökk: Oliver Steinn F.H. stökk 1,74 m., Jón Hjartar K.R. stökk 1,70 m. og Brynjólfur Jónsison KR. stökk 1,60 m. 3000 metra Maup: í (því varð fyrstur að marki Indriði Jóns- son K.R., á 9:23 mín. Annar varð Óskar Jónsson í. R. á 9:31 mín. og er það nýtt drengjamet Frk. á 7. sÉðu. iM á íþrófðamófinu á sunnudag ............. 3 mét voru sett: I 80 metra Silaupi kvenua, 38@i rrsetra filaupi drengfa og spfótkasti. EPTEMBERMÓT frjálsíþróttamanna hófst á íþrótta- vellinum á sunnudaginn kl. 2 eftir hádegi, með því að þátttakendur mótsins gengu fyrir forseta íslands og 'hylltu hann. Benedikt G. Waage hafði orð fyrir íþróttamönnunum, en Sveinn Björnsson forseti ávarpaði íþróttamennina með nokkrum orðum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.