Alþýðublaðið - 05.09.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.09.1944, Blaðsíða 7
IWiðjudagur 5. september 1944. ALI»YOUBLAÐlf> Bœrimi í dag. Dýrtíðarlagafrumvarp stjórnarinnar Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. Í9J35 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Um sýkla og sníkju- dýr, I. (Ófeigur Ófeigsson læknir). 20.55 Hljómplötur: a) Tvíleikur fyrir fiðlu og píanó, eftir Schubert. b) Kirkjutónlist. Samband íslenzkra berklasjúklinga hefir farið fram á, að fá heitt vatn frá Hitaveitu Reykjavíksur til upphitunar á vinnuhælinu, sem er verið að reisa hjá Reykjum, með þeim skilmálum, að loka megi fyr- ir vatnið, þegar þörf krefur vegna vatnsskorts í bænum. Bæjarráð hefir falið hitaveitustjóranum að láta í té umsögn um erindi þetta. Sambandið gerir ráð fyrir að koma upp rafmagnshitun til vara, frá eigin aflstöð, en sækir um Sogs- raímagn til upphitunar, ef svo skyldi fara, að aðrir orkugjafar brygðust. Gísli J. Johnsen stórkaupm. og G. Helgason & .Melsted h. f. hafa öskað þ’ess, að sér gefist kostur á að leita tilboða í fikiskip þeirrar gerðar, er sjávar- útvegsnefnd bæjarins telur æski- legt að keypt verði til útgerðar íhéðan frá Reykjavík. Bæjarráð hefur falið sjávarútvegsnefnd til- mælin til úrskurðar. --- Septembermófið. Frh. af 6. síðu. í þessu hlaupi. þriðji varð Sigurgeir Ársælsson Á, á 9,35 mín. ’Fór imót Iþetta mjög vel fram, enida var veður og allar aðstæð- úr góðar. Gl'íimufélagið Ármann, sá um mótið og afhenti Jerns Guðbjörnsson formaður Ár- manns, sigurvegurunum í ihverri íiþróttagrein verðlauna- pening. Má segja að árangur mótsins lialfi verið með ágætum, þótt margir haifi ef til vill búizt við ihonum en'njþá meiri, efti'r í- jþróttaafrekuim í sutaar að dæma sem er eitt glæsilegaista sumar íslenzkra frjálsíþróttamanna. Félagslíf. Frh. af 2. síðu. skal greidd af kauphækkunum, sem fara fram á' tímabilinu 1. sept. 1944 til 1. júlí 1945. Um eignaraukaskatt. Knattspyrnuæfing í kvöld. Nauðsynlegt að fjölmenna. Innanfélagsmót Í.R. í frjóls- um íþróttum hefst á íþrótta- vellinum í kvöld, þriðjudag, kl. 6 e. h. Allir, sem taka ætla þátt í mótinu, eiga að mæta þá. Ármenningar! Munið námskeiðið í kvöld klukkan 7.30 á Háskólatún- mu. Mjög mæti. áríðandi að allir Stjórn Ármanns, 6. gr. Leggja skal sérstakan skatt á eignaaukningu, sem orð ið hefir á árinu 1940, 1941, 1942 og 1943, og numið hefir yf- ir 50 þús. kr. samtals á árabili þessu hjá skattþegn. 50 þús. kr. eignaaukning frá hverjum skattþegn er skatt- frjáls. Af allt að 50 þús. kr. skatt- skyldri eignaaukningu skal greiða 6%. Af 50—200 þús. kr. skattsk. eignaaukn. greiðist 3 þús. af 50 þús. og 8% af afg., af 200—300 þús. kr. skattsk. eigna aukn- greiðist 15 þús. af 200 þús og 11% af afg., af 300—500 þús. kr. skattsk. augnaaukn. greiðist 26 þús. af 300 þús. og 13% af aíg., af 500—1000 þús. kr. skatt sk. eignaaukn. greiðist 52 þús. af 500 þús. og 15% af afg., af 1000 og hærri skattsk. eigna- aukn. greiðist 127 þús. af 1000 og 18% af afg. 7. gr. Frá eignaaukningunni skal draga fé það sem lagt hefir verið í nýbyggingarsjóð útgerð arfyrirtækis og varasjóð sam- vinnufélags, áður en eignar- aukaskattur er á lagður. Fnn fremur skal draga frá fé sem síafar af útborgun líftryggingar fjár, örorku-, slysa- eða dánar bóta. Hafi skattþegn ekki átt fyrir skuldum í ársbyrjun 1940 skal eignarhallinn dreginn frá eignaraukningunni. Draga skal enn fremur frá eigninni 1. jan- úar 1940 þá fjárhæð, sem greidd var i tekjuskatt, eignar- skatt, stríðsgróðaskatt, sam- vinnuskatt og útsvar á því ári og á sama hátt skal draga þessi gjöld, Iögð á 1944, frá eigninni í árslok 1943. 8. gr. Nú telur skattþegn, að eignaaukning, sem fram kemur samkvæmt framtali hans, sé ekki raunverleg, heldur fram komin vegna tilfærslu á eign- um og á hann þá rétt á að láta fara fram mat á eignabreyting siríni. Ríkisskattanefnd skal framkvæma mat þetta, en til- nefnt getur hún þrjá menn til þess, ef sérstaklega stendur á. Nú leikur vafi á því, að fyrir liggi fullnægjandi upplýsingar um kaupverð eða kostnaðar- verð eignar og skal þá ríkis- skattanefnd meta eignina eða skipa menn til þess. Ráðherra ákveður með reglu- gerð nánar um framkvæmd eignamats. 9. gr. Við ákvörðun eigna- aukningar skal farið eftir fram- töium skattþegna eins og hlut- aðeigendi skattayfirvöld hafa frá þeim gengið til álagningar tekju- og eignarskatts. Fasteign ir, skip eða verðbréf, sem skatt þegn hefir eignazt á fyrrnefndu tímabili skal talið fram á það verð, sem greitt var fyrir þess- ar eignir. 10. gr. Um álagningu skatts- ins, gjalddaga, innheimtu, lög- taksrétt, vangoldinn skatt og viðuriög, fer að lögum um tekju skatt og eignarskatt, eftir því sem við getur átt, en nánari á- kvæði setur fjármálaráðherra með reglugerð, Heimilt skal fjármálaráð- herra, að fengnum tillögum rík isskattanefndar, að veita greiðslufrest á nokkrum hluta eignarskatts, allt að 3 árum, eða færa hann niður, ef sérstaklega stendur á, svo sem ef eignar- aukinn er í atvinnutækjum eða nauðsynlegum 'birgðum, eða af gjaldþegn hefir orðið fyrir ó- höppum, er hann fær eigi bætt. 11. gr. Fé það, sem aflast sam kvæmt þessum lögum, skal lagt í sérstakan sjóð, er nefnist at- vinnutryggingarsjóður og geymdur skal hjá Tryggingar- stofnun ríkisins. Sjóði þessum má áðeins ráðstafa af alþingi með sérstökum lögum um at- vinnutryggingu í landinu. 12. gr. Mál út af brotum gegn lögum þessum fara að hætti op inberra mála. Lög þessi öðlast þegar gildi. Frumvarp um framboð og kjör forsefa ís- lands. Frh. af 2. siðu XVII., XXI. og XXII. kafla laga um kosningar til Alþingis gilda um kosningar samkvæmt lögum þessum, að svo miklu leyti sem við getur átt.“ Athugasemdir við frumvarp- ið eru á þessa leið: „Frumvarpið er fram borið skv. fyrirmælum 5. gr. stjórnar- skrárinnar um að setja skuli lög um framboð og kjör forseta ís- lands, að svo miklu leyti sem stjórnarskráin siálf ákveður ekki á um þessi efni. Þegar Alþingi hvarf að því ráði að hafa forseta þjpðkjör- inn í stað þingkjörinn og ákvað, að kosningarrétt skyldu hafa allir alþingiskjósendur og kosn- ingar vera leynilegar, þá var vitanlega til þess ætlazt, að for- setakjörið færi fram samkvæmt reglunum um kosningar til Al- þingis eftir því sem við getur átt. í frumvarpi þessu er því vís- að til laga um kosningar til AI- þingis um öll meginatriði, en þar sem hér er um landskjör að ræða, verður að setja séfá- kvæði um undirbúning kjörsins og úrslit þess. í 3. og 4. gr. er mælt fyrir um undirbúning kjörsins, og störfunum skipt miili forsætis- ráðuneytisins og dómsmálaráðu neytisins eftir því , sem bezt þótti við eiga. Engin stofnun þykir hins vegar betur fallin til þess að úrskurða um gildi á- greiningsseðla, lýsa úrslitum kosninganna og gefa út kjörbréf samkvæmt þeim en hæstirétt- ur.“ Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð' og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, Sigríðar Bjarnadóttur, Böni hinnar látnu. Faðir okkar og tengdafáðir, Jón Sigurðsson, sem áður bjó á Rauðarárstíg 1, andaðist laugardaginn 2. þ. m. að heimili sonar síns, Steinsbæ, Eyrarbakka. Jarðarförin ákyeðin síðar. Börn og tengdaböm. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, Guðríður Árnadóttir, Bræðraborgarstíg 53. andaðist 2. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Sigurður Vigfússon, börn og tengdabörn. Fað% minn, Jón Jónasson, 4 ándaðist sunnudaginn 3. sept. á heimili mínu, Ránargotu 24. Jón Kr. Jónsson. Endurskoðun sfjórnar- skrárinnar. Frh. af 2. síðu. sem allra flest sjónarmið kæmu til athugunar við endurskoðun ina, þannig að sett yrði stjórnar skrá, er þjóðin mætti una um ianga hríð. Ennfremur kvað framsögumaður það hafa komið glöggt í ljós, að þjóðin óskaði að vera höfð með í ráðum um undirbúning stjórnarskrárinn- ar. Stefán Jóhann kvað það höf- uðtilgang Alþýðuflokksins með þessari þingsáiyktunartillögu, að endurskoðun stjórnarskrár- innar yrði hraðað svo sem auð- ið væri og þar gætti sem flestra sjónarmiða. Alþingismennirnir, sem skipa átta manna nefndina, væru yfirleitt svo storfum hlaðnir, ekki sízt þegar þing- störfin bættust nú ofan á, að þeir gætu ekki sinnt endurskoð uninni eins og þyrfti eða geíið sér tíma til að setja sig inn í þessi mál eins og þyrfti. Með því að kveða til menn í nefnd ina, sem valdir væru sam- kvæmt þekkingu þeirra og hæfni til þessara starfa, ætti að mega ráða bót á þessu. Eiginmaður minn og faðir, Karl Guðmundsson læknir, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 7. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hins látna, Flóka- götu 33 kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þuríður Benediktsdóttir, Guðmundur Halldór Karlsson. Sáttasemjari leggur fram miðl- unartillögu í olíudeilunni .....♦ Verkamennirnir felldu hana, en olíufélögín samþykktu! \T ERKAMANNAFÉLAG- W IÐ DAGSBRÚN. sendi Alþýðublaðinu í gær eftirfar andi tilkynningu um deilu startfsmanna olíufélaganná. ,,S.l. laugardag afhenti rík- issáttasemjari Dagsbrún miðl- unartillögu í hinni svonefndu ,,olíudeilu.“ Miðlunartillaga þessi fól í sér framlenging fyrri samnings með þeim breyting- um, sem npkkrir verkamenn olíufélaganna höfðu áður tjáð sig fylgjandi, og auk þess 25 krónu grunnkaupshækkun á mánuði fyrir bifreiðastjóra, én enga grunnkaupshækkun fyrir verkamennina. Atkvæðagreiðsla um miðlun- artillöguna hófst í gærmorgun og var henni lokið kl. 11.30 f. h. Hófst þá talning atkvæða hjá sáttasemjara. Atkvæði féllu þannig, að af 21 greiddu atkv. sögðu 6 já, en 15 nei. En rétt til að taka þátt í atkvæða- greiðslunni höfðu allir Dags- brúnarmenn, 22 að tölu. Olíu- félögin samþykktu hins vegar miðlunartillöguna. Kvaðst Stefán vænta þess, að tillaga þessi fengi greiða af- greiðslu hjá alþingi. Að lokinni framsöguræðu Ste fáns var málið tekið út af dag- skrá og fundi sameinaðst þings frestað. Að gefnu tilefni viljum vér hér með leiðrétta misskilning, sem komið hefur fram í blöðum um þetta mál, þar sem skýrt hefur verið frá því, að benzín-1 afgreiðslumenn hjá Olíuverzlun íslands hafi mótmælt afskipt- um Dagsbrúnar af olíuverkfall- inu. Menn þessir hafa aldrei sagt neitt um það mál, eins og eftirfarandi yfirlýsing ber með sér: ,,í grein í Morgunblaðinu í gær um olíuverkfallið lítur svo út, að við starfsmenn benzín- geyma Olíuverzlunar íslands h.f., séum þátttakandur að verk falli því, er starfsmenn alíu- stöðva olíufélaganna eru nú í, og látið líta svo út, í grein þess ari, að við höfum mótmælt því verkfalli, en það er algjörlega rangt. Kaup okkar og kjör fara eft- ir samningum, er við höfum gert við Olíuverzlun íslands hf. og höfum við ekki sagt þeim upp. Framkoma okkar hefur í engu komið í bága við Dags- brún, starfsmenn olíustöðv- anna, né starfsmanna benzín- geyma, þeim er Dagsbrún sem ur fyrir. Reykjavík, 2. sept. 1944. Guðm. O. Guðmundsson, Hafliði Jónsson, Þórður Jóns- son, Arthur Jónatansson, Gunn ar Eggertsson, Har. L. Bjarna- son, Ogleir Þórðarson."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.