Alþýðublaðið - 08.09.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1944, Blaðsíða 4
Davið Ólafsson: 4LÞYPUBLAÐIÐ Svíþjóðarbálarnir ' Föstndagur 8, september 1944- Alþyðuflokkurinn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Shni 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Aljþýðuflokksfólk uian af landi, sem til bæjarins kemúr, er vinsamlega beðið að koma til viðtals á fiokks- skrifstofuna. 4 Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- E-ýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4°C1 og 4902. Símar afer^iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðunrentsmiðjan h.f. Ef tir hrun Ölf us árbrúar. VEÐ eyðileggingu Ölfusár- brúarinnar er úr sögunni einhver allra merkasta sam- göngubót, sem nokkru sinni hef ir verið framkvæmd á íslandi. Fyrir rúmri hálfri öld var hafizt h'mda um byggingu þessa mannvirkis fyrir frumkvæði hins þjóðkunna athafnamanns Tryggva Gunnarssonar. Var Ölíusá fyrsta stóra vatnsfallið, sem íslendingar réðust í að brúa, enda óvíða jafn aðkallandi þörf og þar. En nú er Ölfusárbrú fallin niður. Verk Tryggva Gunnars- ;sonar, sem svo vel og lengi hef ir lofað meistarann, er að engu orðið. Samgöngunum á einni fjölförnustu og þýðingarmestu samgönguleið landsins er stefnt í fullkomið tvísýni. Forráða- menn þjóðarinnar á sviði sam- göngumála hefir skort framsýni og fyrirhyggju til að leysa gömlu brúna á Ölfusá af hólmi, áður en það ,var um seinan. Þess vegna er nú komið sem komið er. Alþýðublaðið hvatti mjög ein dregið til þess í sumar, að reist yrði ný brú á Ölfusá, áður en sú gamla brysti. Um nokkurt skeið undanfarið hefir öllum verið ljóst, að hverju stefndi. í því tilefni var bent á það hér í folaðinu, hvílíkt vá væri fyrir dyrum, ef skorið yrði á þessa þýðingarmiklu samgöngulífæð. En nú er þetta orðið. Ölfusá er óbrúuð á aðalsamgönguleiðinni mxLli höfuðstaðarins og suðurlá'g lendisins. Brúin á Hvít hjá Brú arhlöðum kemur að takmörkuð um notum vegna vegaleysis á þeirri leið, auk þess sem sú leið er um 130 km. lengri en aðal- leiðin. Afleiðingarnar af brúarleys- inu á Ölfusá verða margar og ' stórvægilegar. Flutningar allir á fólki og vörum á þessari fjöl- förnu og þýðlngarmdklu leið tor veldast stórkostlega. Þegar vetr arfrost ganga í garð, má gera ráð fyrir, að ferjun yfir áná vetði miklum örðugleikum bundin. Má við því búast, að hér bætist enn einn þröskuldur í veginn fyrir vetrarflutningum á mjólk til íhöfuðstaðarinis, svo að nefnd sé aðeins ein afleiðing þessa itburðar. * Tryggvi Gunnarsson kom oftar við sögu brúarbygging- anna en í það skipti eitt, er hann byggði brú á Ölfusá. Hann var einnig hvatamaður þess, að sigr ast var á samgönguörðugleik- um þeim, er af Skjálfandafljóti st 'fuðu. Gamla fornfálega tré- bruin á því stendur enn. En við hlið hennar er ný, vönduð stein brú, Þar sjást gamli og nýi tím- inn í brúarsmíð hlið við hlið. í þessu tilfelli var ekki beðið eftir slysinu né brúarleysinu. ÍTý brú var reist áður en sú jjamla félli í ána. Þetta sjónarmið var ekki ráð Frá Fiskifélagi íslands hefir Alþýðublaðinu bor izt eftirfarandi: IBLAÐINU „ÞJÓÐVILJ- I'NiN“ 31. ágúst birtist grein um bátakaup frá Svíþjóð. Þar sem í grein þessari er vikið mjög að Fiskifélaginu og stjórn þess og á mjög óviður- kvæmilegan hátt, verður ekki hjá því komizt að leiðrétta nokkrar verstu firrurnar í grein inni og skýra frá gangi þessa máls að svo miklu leyti, sem hann snertir Fiskifélagið. Áður en endanlega var geng- ið frá teikningum og útboðslýs- ingum á skipum þeim, sem hér um ræðir, var hvortveggja sent Fiskifélaginu til umsagnar. Ráðunautar félagsstjórnarinnar við athugun á teikningum og út boðslýsingum voru þeir Þor- steinn Loftsson vélfræðingur og Hafliði Hafliðason skipa- smíðameistari. Eftir nokkra at- hugun á teikningunum var á- kveðið að gera tillögur til breyt inga á 50 rúml. bátunum, svo var og send sem tillaga Fiski- félagsins önnur teikning af 80 rúml. bátum, þar sem fyrir- komulag var nolekuð öðruvísi en í teikningu þeirri, er atvinnu málaráðuneytið hafði sent fé- laginu til umságnar. Það var svo úr, að breyting sú, er Fiskifélagið lagði til að gerð yrði á 50 rúml. bátum var tekin til greina en það varð til þess, að verð bátann lækkaði nokkuð og lestar- og þilfarsrúm stækkaði verulega og verður að telja það eigi þýðingarlítið. Hins vegar varð úr að teikning sú, er ráðuneytið hafði látið gera af 80. rúml. bátum, skyldi notuð, þó með smávægilegri fyrirkomu lagsbreýtingu, sem var nauðsyn leg vegna vélarinnar. Er tilboð bárust í smíði bát- anna frá Svíþjóð, voru þau send Fiskifélaginu til athugunar og umsagnar. Stóð þá svo á, að stjórn félagsins gat ekki komið saman á fund, vegna fjarveru stjórnarnefndarmanna úr bæn- um og veikinda fiskimálastjóra. Hinir sömu ráðunautar athug- uðu nú tilboðin og lögðu, að þeirri athugun lokinni, eindreg- ið til að tekið skyldi tilboðum þeim, er sjðar var ákveðið að taka, þar sem þau að öllu sam anlögðu væru hin hagkvæm- ustu af tilboðum þeim er bár- ust. Er fyrir lá svo ótvírætt álit tveggja mjög hæfra manna um tilboðin, var það úr að senda ráðuneytinu þetta álit þó eigi tækist áður að halda stjórnar- fund. Stjórnarnefndarmenn áttu þess því ekki kost, að at- huga málið, áður en það var sent ráðuneytinu, nema fiski- málastjóri, sem fylgdist með störfum hinna tveggja sérfræð inga. Hins vegar bar stjórnin fullt traust til sérfræðinganna, að þeir fyndu þá beztu lausn á málinu, sem og raun hefir orð ið á. Skal nú að nokkru vikið að einstökum atriðum fyrrnefndr- ar greinar og sýnt fram á foversu haldgóðar staðhæfingar þær eru, er þar eru fram bornar. Er þá bezt að víkja fyrst að vél- unum, en höfundur eða heimild armaður hans, virðist hafa al- veg sérstakan áhuga fyrir því, að önnur vélategund hefði verið andi, þegar Ölfusárbrúin átti hlut að máli, og því fór sfem fór. Enda þótt hér sé um að ræða stórum þýðingarmeiri sam- gönguleið, var þess beðið að brúin félli í ána og öllum sam- göngujn á þessari þýðingar- valin en raun varð á. Út í það skal eigi farið að þessu sinni, hvaða ástæður liggja til þessa áhuga hans fyrir vissri vélarteg und. Á s. 1. vetri, er mönnum var gefin kostur á að sækja um kaup á væntanlegum bátum, gátu allmargir af umsækjendun um um hvaða vélartegund þeir óskuðu eftir að hafa í bátunum. Kom þá í ljós, að allir þeir, er þess gátu sérstaklega, óskuðu eftir dieselvélum, að fjórum undanteknum, sem óskuðu eftir miðþrýstivél (June Munktell). Það var því eðlilegt, að í út- , boðslýsingunni væri tekið fram, að óskað væri eftir dieselvélum ; í öll skipin. En enda þótt ekki i hefði legið fyrir svo ótvíræður vilji allmargra væntanlegra eig enda bátanna um gerð vélanna, þá var þó sjálfsagt að taka ein- ungis hið bezta fáanlega í þessi skip. Kom því eigi annað til greina en dieselvélar. Þegar til- boðin svo komu reyndist aðeins eitt þeirra, sem til greina gat komið vera dieselvélar ( frá Átl asverksmiðjunum), en hinar verksmiðjurnar, sem tilboð sendu, gátu einungis boðið mið- þrýstivélar. Nú er það ekkert nýtt fyrir- brigði, að maðþrýstivélar séu ó- ódýrari í innkaupi en háþrýsti- vélar (dieselvélar) og þó er mun urinn hér mjög lítill og alls ekki tugir þúsunda eins og gefið er í skyn í fyrrnefndri grein. Verðmunurinn á dieselvél- inni og ódýrustu glóðarhausvél inni (miðþrýs'tivélinni), sem til greina gat komið í minna skip- ið, er sv. kr. 13,680.00 en þá verður að taka tillit til þess að dieselvélin er 170, hö. en hin vélin aðeins 150, eða 20 hö. minni, svo að raunverulega er verðið ekki sambærilegt. Hinar glóðarhausvélarnar sem boðnar voru, eru enn minni og þó er verðmunurinn ekki eins mikill. Á vélunum í stsérri bátana er verðmunurinn enn minni, eða aðoins sv. kr. 5700.00 á þeirri ódýrustu af miðþrýstivélunum og dieselvélinni en dýrasta mið þrýstivélin (June Munktell 225 hö.) er aðeins sv. kr. 1135.00 ódýrari en dieselvélin, og þó er þar ekki innifalinn kostnaður við klössun og vantar nokkuð af varáhlutum, en hvorttveggja þetta hefur dieselvélin. Annað atriði, sem einnig hef ur mikla þýðingu í þessu sam- ’bandi, er eldsneytiseyðslan. jEyðsla^ Polar-dieselvélarinnar er talin 170 gr. ha. en ódýrustu miðþrýstivélarinnar 200 gr. ha. og hinna ýmist meira eða held- ur minna. Minnsta eyðsla, sem gefin er upp fyrir miðþrýstivél mu er að vísu 180 gr. ha. (Skan dia) en þá er miðað við olíu, sem inniheldur 10500 hitaein- ing en 170 gr. ha. eyðsla diesel- vélarinnar er miðuð við olíu, sem inniheldur 10000 hitaein- ingar. Hér stendur því diesel- vélin hinum vélunum langtum framar og ,smávægilegur mun- ur á innkaupsverði er fljótur að jafnast upp þegar olíueyðsl- an er svo miklu minni sem hér er raun á. Um vélastærðina má að sjálf sögðu legi defLa, en sé diesel- vélin of lítil, hvað er þá um hinar vélarnar, sem boðnar voru, en þær eru 20—30 hö. miklu leið væri stefnt í voða. Það er ófagtur vitnisburður fyr irhyggju okkar og forsjónar á sviði samgöngumálanna. Ætti að meg>a vænta þess, að þessi saga endurtaki sig ekki á næst- unnni. minni í 50 rúml. ákipin en 15 til 25 hö. minni í 80 rúml. skip in? Ganghraða skipanna með þessum vélum er áætlaður 9 til 10 mílur fyrir 50 rúml. bátinn en tæplega 10 mílur fyrir 80 rúml. bátinn og- mun það telj- ast full-sæmilegur ganghraði undir öllum venjulegum kring- um stæðum. Óþarft er að fjölyrða um full yrðingar heimildarmannsins, að vélategund sú, sem ákveðið hefur verið að setja í skipin „hafi enn aldrei verið sett í einn einasta fiskibát í allri Skandínaviu“. Bæði íslenzk fiskiskip og norsk fiskiskip sem hér hafa verið, hafa haft diesel vélar frá Atlasverksmáðjunum eins og þær, sem hér er s?ert ráð fyrir. En hvort sem þessu væri svo varið eða ekki, þá skiptir það ökki mál og er ekki nokkur röksemd fyrir því að vélarnar IÞ JÓÐVILJINN er í gær að bera sig til að svara gagn- rýni þeirri, sem Alþýðublaðið flutti nýlega á makki kommún- I ista við íhaldið og feröfu um að mynda fjögurra flokka þjóð- stjórn undir forystu þess. Þjóð- viljinn skrifar: „Alþýðublaðið er í fyrradag að ásaka Sósíalistaflokkinn fyrir það að hann vilji koma á stjórn, er vinni að því að tryggja öllum at- vinnu, efla stórum atvinnulíf vort og viðhalda þeim lífskjörum, er nú hafa náðst, en bseta þau, er skilyrði skapast til þess. Og nú gerir þetta vesæla blað eina tilraun enn til að sverta Sósíalistaflokk- inn fyrir að vilja koma á samstarfi við öll þau öfl, sem að þessu vilja vinna.“ Það var nú vitanlega ekki við því að búast, að Þjóðviljinn færi, rétt með það, sem Alþýðu blaðið sagði. En beir, sem lesið hafa, vita, að Alþýðublaðið ekki að ásaka „Sósíalistaflokk- inn“ fyrir að vilja koma á stjórn, sem tryggði öllum at- vinnu, efldi atvinnulíf okkar, og bætti þau lifskjör, sem nú hafa náðst, því það vill sá flokk ur alls ekki, iié hefir nokkru sinni viljað; þvert á móti sak- aði Alþýðublaðið „Sósíalista- flokkin.n“ um að makka stjómarmyndun við þann flokk, Sjálfstæðisflokkinn, sem ólíkleg astur allra er til þess að tryggja öllum atvinnu og bætt lífskjör fólksins. En Þjóðviljinn virðist nú vera á öðru máli. Hann skrif ar: „Sósíalistaflokkurinn hefur allt- af miðað allt sitt umtal og samn- inga um þátttöku í ríkisstjórn við máiefni og stefnu, en ekki við séu ekki heppilegar. Þessi fnll- yrðing er því algerlega út í blá- inn. Þá er spurt um skrúfuna og gefið í skyn, að hún eigi að vera úr steypujárni, en hin til- boðin foafi boðið stáískrúfu. Hið sanna er, að Atlasverksmiðjurn ar buðu hvomtveggja, steypu- járni og stáli. Að sjálfsögðu var lagt til að skrúfan yrði höfð úr stáli, ef hún fengist ekki ÚT' bronze, en alls ekki úr steypu- járni. Þá er talað um að vélarn- ar séu ,,snarvendar“. Verksmiðj urnar bjóða að visu vélamar þannig, en lagt var til að minni vélin verði höfð með „foack- gear“. Þetta verður að nægja um. vélarnar. Heimildarmaðurinn heldur- því fram, að bátarnir sa’-'—m- ist ekki íslenzkum smíðaregl- Framh. á 6. síðu. menn og flokka. Sósíalistaflokkur inn hefur frá því hann var stofn- aður haft það á stefnuskrá sinni að vera reiðubúin til samstarfs við menn úr livaða flokk eða stétt sem væri. að velferðarmálum fólksins. Ef menn, sem kalla sig „íhalds- menn“, eru reiðubúnir til að vinna að velferðarmálum fólksins, — en menn, sem kalla sig „framsækna“ eða jafnvel hámarxistiska, eru ekki reiðubúnir til slíks, heldur vilja vinna á rnóti velferð fólks- ins, — þá er eðlilegt fyrir alþýð- una að reyna samstarfs við þá, sem. samstarf vilja um hennar hags munamál, hvað sem þeir kalla sig. Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá, — ekki aðeins af því, sem þeir segja um sig sjálfir.“ Já, það ér alveg rétt: ■ Af á- vöxtunum skuluð þér þekkja þá. En finnst Þjóðviljanum á- vextirnir af starfi Sjálfstæðis- flokksins vera þesslegir, að tA flokkur myndi vera til forystu fallinn í því að tryggja öllum atvinnu og efla atvinnulíf lands ins og bæta lífskjör hins vinn- andi fólks? Hvað skyldi hið vinnandi fólk sjálft segja ura það? * Alþýðumaðurinn á Akureyrí skrifar 5. september s. L: „í sumar var einn af gaðingum Kommúnistaflokksins í Rcykjavík á ferð hér nyrðra, og var svo ó- heppinn að rekast á gamlan kunn- ingja og starfsbróðir í ungmenna félagsskap á þeim góðu og gömlu dögum, þegar hinn núverandi kommúnisti vann með öðru góðu fólki að menningar- og framfara málum heima í sveitinni. Og það sem verra var fyrir Reykvíking- Frh. af 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.