Alþýðublaðið - 08.09.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.09.1944, Blaðsíða 6
'<í,-í4ír,‘- tV ■ 'Það sikail hurð nærri hælum, að hinn frægi kvikmyndaleikari öharliie Ghaplin fengi fangelsisdóm fyrir samband sitt við iunga amieníska stúlku, Joan Barry, sem kenndá honum bam sitt og bar auk jþess á hann ýmsar sakir, En nú er búið að sýkna Chaplin af ölluim ákærum og hann búinn að sýna sig í New York á ný með konu sinni, jþeirri fjórðu í röðinni, Cona O’NeilIl. Þessi mynd var tekiin af íþeim í Eita-Carlton hótelinu þar í borginni. ____________________________________________ HVAÐ SEGJAHIN BLÖÐIN? Frh, á 4. síðu. inn; pessi gamli samherji krafð- ist skýringar af honum um það — ásamt fleiru — hvað lægi nú eigin lega eftir þessa 10 kommúnista, sem komist hefðu á þing í síðustu alþingiskosningum. Prammi fyrir þessum gamla sam herja, sem kommúnistaþingmaður inn vissi að ekki var til neins að segja hvað sem væri, varð honum eðlilega erfitt um svör. Vissi auð- sjáanlega að ekki myndi gagna að hampa auðu seðlunum frá Þing- völlum 17. júní s. 1., en þeir eru, eftir því, sem Guðm. G. Hagalín segist frá í Alþbl. nýlega, eina sýnilega afrekið, sem eftir komm- únista liggur á alþingi. Hann varð því að leita annara gagna — og þau komu eftir nokkra vafninga: Aðalstörf kommúnista á alþingi höfffu verið innt af höndnm „bak við tjöláin". Frekari skýringar varðist þessi landsmáiahetj a, því að auðvitað mátti þessi gamli starfsbróðir ekki komast með nefið niður í þann grautarpott, sem eldarnir eru und- ir kyntir „bak við tjöldin“. Einstöku góogæti hefir bó öðru hvoru verið borið á borð fyrir þjóðina úr þeim grautar- potti, svo sem auðu seðlarnir á Þingvelli 17. júní, þó að ýmsir muni sennilega í efa draga, að hún bæri sig uim meira af því, en komið er. Ranfisr fréHaftita- tapr. VEGNA ummæla í grein sem birti.st í dagblaðinu Vísi 4. þ. m., og greinargerðar í öðr um blöðum, um stofnun hl-uta- félagsins Innkaupasambands rafvirkja, óskum vér eftir að birt verði eftirfarandi leibrétt- ing: I greinargerð félagsstjórnar- innar segir m. a.: „Að stofnun þessa innkaupa- sambands standa því sem næst 80% af öllum starfandi raf- virkjameisturum á öllu land- inu“. Samkvæmt upplýsingum frá Rafmagnseftirliti ríkisins, er tala löggiltra rafvirkja á. land- inu um 105, auk þess munu yera starfandi með bráðabirgða löggildingu um 40 rafvirkja- meistarar og er þannig tala þeirra alls um 145. Að stofmm Innkaupasam- bands rafyirkja, hlutafélag, standa 12 löggiltir rafvirkja- meistarar, skv. firmatilkynn- ingu á Lögbirtingarblaði nr. 41, frá 23, júní s. L, eða um 8% af löggiltum raifvirkjum, en ekki 80%, eins og ranglega var hermt. 1 Vísir seqir: „Ástæðan sem til þess lá að samband þetta var stofnað var sú, að rafvirkjar gátu ekki leng ur sætt sig við að þúrfa að kaupa ófuilnægjandi efni til að vinna úr, en slikt hefir fram að þessum tíma valdið þeim miklum erfiðleikum í rafmagns framkvæmdum þeirra“. Er stríðið hófst, tók fyrir öll viðskipti við Evrópu, nema við Bretland og síðastliðið hálft annað ár, hefir orðið að kaupa allar rafmagnsvörur frá Banda ríkjunum. í Bandaríkjunum og Bret- landi tíðkast efni af öðrum gerð um en hér var notað, og af þeim ástæðum og vegna styrjaldar- innar, hefir þurft að nota það efni, sem fáanlegt hefir verið. Ströng vöruskömmtun hefir verið í Bandríkjunum á öllu raflagnaefni og rafvöruim, og jafnvel framleiðslubann á t. d. öllum heimilistækjum, síðan fyrstu styrjaldarárin. í þessu sambandi má geta þess, að al- gjört. útflutningsbann vax á öll um rafmagnsvorum frá Banda- ríkjunum, frá því i september 1943 til ársloka, að undanteknu 15000,00 dollara verðmæti, er ráðstafað var af Viðskiptaráði til Raftækjaverksmiðjunnar h. f. í Hafnarfirði. Ennfremur skal tekið fram, að fyrirhugað út- flutningsmagn á rafmagnsvör- um til Islands, fyrstu tvo árs- fjóröunga 'þessa árs korp ekki tii framkvæma í Bandaríkjun- um. Þao magn af rafma^svörnm scm nú hefir veráð úthluað í Bandarikjunum, fyrir síðari helming þessa árs, er langt frá því að fulinægja þorfum lans- ins. Frá Bretlandi hefir verið al- gjört útflutningsbann á raf- magnsvörum frá því í ársbyrj un 1943. í Vísir segir: „að þeir aðilar, sem Jxafa haft á hendi innkaup fyrir rafvirkja ana, hafa reynst harla linir í þessum starfa sínum, oq ekJá nándar nærri fullnægjandi þeim kröfum sem gera verður Frh. m£ 0. «fðu. iagður áróður í dagblöðunum á að kyrrna lesendum kosti fram- bjóðandans, sem í hlut á. Þjóð- kunnir menn verða spurðir álits og ef ummæli þeirra virðast hag kvæm verða þeir beðnir að tala í útvarpið til kjóendanna. Að sjálfsögðu er slíkur áróð- ur óskaplega kostnaðarsamur. AHt frá málljónamæringum, eins og Kennedy fyrrverandi sendiherra niður í blásnauða menn, er þess vænzt að menn leggi fram sinn sfceríf í áróðurs sjóðinn. Til skamms tíma var það alsiða, að menn lögðu fram 5—10% af tekjum sínum til sjóðsins, en þetta var síðan bannað með Hatdh - lögunum svoniefndu. * IFORSETAKOSNINGUN- UM gætir mjög mikils, að afstaða einstakra ríkja er npkk- urn veginn viss. T. d. eru Maine og Vermont ríki ávallt fylgj- andi republikönum, en á hinn bóginn eru mörg suðurríkin alltaf með demokrötum. Þess vegna er lögð megináherzla á áróðurinn 1 þeim ríkjum, sem vafi leikur um. Þess vegna eru sendir sérstakir menn til slikra ríkja, sem senda vikulega skýrsl ur til aðalstöðvanna um „stemn inguna“ á viðkomandi stað. Oft geta slíkar skýrslur ráðið úrslit um í kosningabaráttunni. Mikið er einnig lagt upp úr skoðana könnunum Gallups eða tíma- ritsins „Fortune“. Skoðanakann anir þykja geta haft áhrif á þá kjósendur, sem eru óákveðnir en kjósa að lokum þann, sem þeir telja að muni bera sigur úr býtum. Það, Sem er einna athyglis- verðast við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum er það, að kosningabaráttan eða áróðursað ferðin hefir lítið sem ekkert' breytzt í meira en fimm aldar- fjórðunga. Það er þegar ljóst af fyrstu ræðu Deweys, að hann mun nota „einræðisvald“ Roosevelts sem aðalvopn sitt. En það var líka aðalvopnið gegn Jefferson, Andrew Jackson, Theodore Roosevelt og Woodrow Wilson. Dewey hefir þegar mótmælt pappírsmyllu Roosevelts og skriffinnsku, en þau mótmæli komu líka fram gegn Theodore Roosevelt fyrir 30 árum. í suð- urríkjunum, þar sem stefna Roosevelts er talin mjög rót- tæk, hefir mörgum gramist sam úð frú Roosevelts með svertingj um. En árið 1920 varð einnig vart sams konar gremju í garð Hardings forseta, og sJá orð- rómur lék á, að hann væri af svertingjum kominn, einhvers staðar langt aftur í ættir. Á dögum Lincolns urðu fylgis- menn hans óttaslegnir vegna á- rása Horace Greeleys blaða- manns og í dag er hið sama uppi á teningnum, er einhver snjall blaðamaður vekur gremju eða æsing með skrifum sínum. * N ÞAÐ, . sem mestu máli skiptir viö kosningarnar í Bandaríkjunum eru tímarnir, góðir eða slæmir, góðæri eða kreppa. Gjaildlþrot, sjóöiþurðir og atvinnuleysi fella forseta- efni, en góð uppskera, nóg í mat til þeirra manna, er slikt verk hafa tekist á hendur“. Þessi ummæli skulu ekid vé- fengd, enda mim hér átt við þá aðila, er rafvirkjar hafa fram- selt þau gjaldeyris- og innflutn ingsleyfi, er 'þeim hefir verið úthluað. Hitt skal hins vegar tekið fram að við fyrirtæki vor, Starfa þaulvanir menn, með margra ára reynshi í þessari grein. P. Smith, Raftækjasalan h. f. Electric h. f., Terra Trading Co. inn, nóg atvinna ög stöðugar tekjur valda þrví að forseti er endurkjörinn. Að vísu verður að taka tillit til þess við þessar kosningar, að það er í fjórða skipti sem Roosevelt gefur kost á sér. Á hinn bóginn er það, að keppinautur hans hefir enga reynslu í utanríkismáíum og svo virðist, sem fullnaðarsigur fáist í styrjöldinni á fjórða kjör tímabili Roosevelts ef hann þá nær kosningu. Ef hætta væri á kreppu eða ósigri í styrjöldinni myndi Dewey fá mörg atkvæði þeirra, sem ekki hafa ákveðnar stjórnmálaskoðaniir. En hann verður að reynast óvenju snjall maður í nóvember næstkomandi ef hann á að geta sigrað leikn- asta stjórnmálamann Bandaríkj anna á vorum dögum. Það var vitur maður, sem sagði, að Dewey hefði helzt viljað vera forsetaefni republikana árið 1948. Svíþjóðarbátarnir. Frh. af 4. síðu. um i mjög veigamiklum atrið- um og er þar vafalaust átt við kjölinn. Hið sanna er, að í til- boði því, sem tekið var, er spurst fyrir um, hvort leyft verði að hafa kjölinn sam- kvæmt sænskum reglum, en þar er svo ákveðið að hann skuli vera í eins fáum hlutum og unnt er. Stafar þessi beiðni af 'þvi að niokkrir erfiðleikar munu vera á því að útvega í Svíþjóð nægilega stór tré til þess að hafa kjölinn saxnkvæmt íslenzkum lögum, þ. e. ekki meira en í tveimur hlutum. Að sjálfsögðu var þess krafizt að hér væri haldið við hinar ís- lenzku reglur. Enn er talað um frumst^A"" stýrisútbúnað. Lagt hefur verið tii að fengin yrði vökvastýris- vél. Um tog- og dragnótavinduna, sem sögð er ófullnægjandi, er það að segja, að upplýsingar þær, sem fylgdu um hana svo og um aðrar ihjálparvélar á þil- fari, voru ekki það nákvæmar að unnt væri að ákveða hvort þær skyldu teknar eins og þær voru boðnar. Fiskifélagið hefur því ekki mælt með þeim vélum sem boðnar voru. Hér hefur þá verið sýnt fram á hversu haldlausar fullyrðing- ar þær eru, sem koma fram í ofannefndri grein og má nú hverjum verða ljóst að harla mikils ókunnugleika kenni á máli þessu hjá heimildarmanni greinarhöfundar, svo ekki sé kveðið sterkar að orði. Um annað það er fram kem- ur í greininni er hægt að vera fáorður. Að um einhverja dul- arfulla leynd hafi verið að ræða, fær ekld staðist. Þegar, er gengið hafði verið úr skugga um, hvert af tilboð- imum er borizt höfðu var hag- kvæmast, var þeim aðilum, er á s. 1. vetri höfðu sótt um að verða kaupendur að bátunum, gefinn, kostur á að kynna sér tilboðin x skip og vélar. Ósöraði ráðuneytið að teikningar, út- boðslýsingar og tilboð fengju að liggja frammi á skrifstofu Fiskifélagsins, og að rnÖT-m m yrðu þar gefnar allar upplýs- ingar þessu viðvtíkjandi og varð félagið að sjálfsögðu við þeirri ósk. Komu margir umsækjend- anna að leita upplýsinga um skipin og að nokkrum þeirra hafi verið neitað um upplýsing ar er ekki rétt. Að sjálfsögðu voru umsækjendur látnir sitja fyrir með að kynna sér allt við- víkjandi skipunum, svo að aðr- ir óviðkomandi aðilar komust ekki þar að, enda var þess tæp- lega að vænta, að þeir sem dkki Föstudagur 8. september 19441 Ameríska leikkonan, Mercedes McCam/brid ge sem þessi mynd. er af, er fræg fyrir leik sinn í ýmsum torræðum og dular- fullum hlutverkum. Flugmenn. í 6. áméríska, flughernum hafa nýlega látið svo um mæit, að hún sé sú gáta, sem þá langi mest til að ráða. höfðu sinnt því að sækja um skipin á tilsettum tíma, gætu komið til greina sem kaupend- ur. Um leynd hefur því ekki ver- ið að ræða í þessu sambandi. Að enginn íslenzkur fiskimað ur vilji líta við skipum þessum fær heldur ekki staðizt. Samkv. upplýsingum atvinnumálaráðu- neyíiisins hafa þegar endurnýj- að umsóknir sýnar milli 30 og 40 umsækjendur. Meginástæðanna fyrir því, að fleiri hafa ekki ákveðið sig, mun vera að leita í því, að marg ir hafa átt erfitt með að tryggja greiðslu og telja sig eiga illt með að festa kaupin fyrr en vit að er um, hvort vænta megi styrkja eða hagkvæmra lána út á þessa báta. Ennfremur hafa tímarnir breytzt æði mikið frá því á s. 1. vetri og hefur það vafalaust hafa sín áhrif á ýmsa umsækjenduima. S'kal það, sem hér hefur sagt verið, látið nægja um/skipin og það, sem þeim viðkemur, en dylgjur og getsakir i garð ein- stakra manna falla algerlega um sjálfa sig og er því óþarfi ,að svara þeim sérstaklega. Davíð Ólafsson. íilt um andleg mál eg skoðanafrelsi BRAUTIN nefnist nýtt rit um andleg mál og slcoð- anafrelsi, sem gefið er út af Hinu sameinaða kirkjufélagi ís lendinga í Norður Ameríku. Mikið af efni þessa heítis er helgað minningú séra Guðmund ar Árnasonar, en auk þess_ er fjöldi annara greina. í ritinu er greinaJl'okkur, sem nefnist Af sjónarhóli (kirkjulegir við- burðir). Þá er upphaf greinar, sem nefnist Drög til kirkjusögu íslendinga í vesturheimi, Minn ingagreiii um dr. Magnús B. Halldórsson, Páskahugleiðing- ar, Trúarjátning áttræðs mans (kvæði), Að breiðabliki, ritdóm ar. Síðari hluta ritsins skrifa konur úr deild Kvennasám- bandsins og eru það samtals tíu greinar. Fyrirhugað er að Brautin verði ársrit Hins sameinaða kirkjuféiags íslendinga í Norð- ur Ameríku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.