Alþýðublaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 4
« ALÞYÐUBLAÐIÐ ___________ Þriðjudagur 12. septemljer 1944! Jón Blöndal: Bylting vorra tíma CTtgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- t-ýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4°C1 og 4902. Símar afgrciðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðu orentsmiðj an h.f. Ný vinnubrögð í verka lýðshreyíingunni EIGA töluð orð, gefnar yfir- lýsingar og gerðir samning ar að hafa gildi? Hversu oft hefir þessari spurningu ekki verið varpað fram 1 veröldinni síðustu fimm árin? Og hversu margir góðir drengir eru ekki á þessum ár- um búnir að láta lífið í barátt- unni fyrir því, að fá henni svar- að á þann hátt, sem siðað mann kyn getur unað við? Hvernig nazistar hafa viljað svara þessari spurningu, vita allir. Þeir hafa rofið orð og eiða, hvar og hvenær, sem þeir hafa séð sér hag i því. En jafn kunnugt er hitt, að verkalýðs- hreifingin hefir hvarvetna um heim staðið fremst í fylkingu þeirra, sem barizt hafa fýrir því, að orð og yfirlýsingar yrðu látin gilda og að gerðir samn- ingar yrðu * *haldnir. Það liggur yfirleitt í tilgangi verkalýðs- • hreifingarinnar, að ganga á und an öðrum í því, að skapa sið- uð viðskipti manna á meðal. En hvað eigum við þá að segja um framferði þeirra manna, sem nú eru að reyna að 'leiða verkalýðshreifinguna hér á landi út af þessari braut orðheldninnar og fastheldninn- ar við gefnar yí’irlýsingar og gerða samninga? Fyrir aðeins örfáum dögum síðan lýsti stjórn Alþýðusam- bandsins, sem eins og kunnugt er, er nú í bili að meirihluta skipuð kommúnistum, sig því meðmælta, að bundinn væri endi á þær deilur og þann glund roða, sem undanfarið hefir ríkt á vinnumarlkaðinum og valdið vaxandi dýrtíð og vandræðum, með því að festa með heildar- samningum það kaupgjald, sem nú er greitt, í ein tvö ár, — að undanfarinni nauðsynlegri og eðlilegri samræmingu þess þó, — ef festing fengizt um 'leið og jafnlengi á núverandi af- urðaverði innanlands. Menn skyldu nú ætla, að slíkri yfirlýsingu hinnar komm únistísku forystu í stjórn Al- þýðusam'bandsins fylgdu nokkr ar skuldbindingar í reynd, og að meðlimir sjálfrar sambands stjórnarinnar að minnsta kosti myndu ekki gera sig seka um það, að brjóta þvert í bága við það, sem hún hefir sagt. En hvað 'kemur í ljós? í vinnu- deilu þeirri, sem nú stendur yf ir í Hafnarfirði, hefir Hermann Guðmundsson, einn af komm- únistunum í stjórn Alþýðu- sambandsins, yfirlýsingu henn- ar að engu, hafnar tiiboði um fulfbomna samræmingu kaup- gjalds í Hafnarfirði við kaup verkamanna í Reykjavík, þó að hún myndi þýða mjög veruleg ar kjarabætur fyrir hafnfirzka verkamenn, og heimtar meira, sem vitanlega myndi draga á eftir sér nýja samræmingpr- kröfu af hálfu ‘kommúnista í Reykjavík og svo koll af kolli! EIR, sem nú hafa lifað i rúman aldarfjórðung, hafa alizt upp á viðburðaríkum tímum. Síðustu 30 árin hafa | verið háðar tvær heimsstyrjald ir í samtals meira. en 9 ár. Á því tímabili hefur orðið kom- múnistísk bylting í einu af stærstu og fólksflestu ríkjum heimsins og fasistísk eða naz- istísk bylting í fjölda mörgum öðrum. Ríkjaskipun og flokka- skipun breyttist mjög verulega í síðasta stríði víða um heim. Hásæti keisara og konunga hrundu í mörgum íöndum. í þessu stríði hafa mörg ríki í bili misst sjálfstæði sitt og starfsemi pólitískra flokka þar verið bönnuð eða fallið niður að mestu leyti. Fyrirsjáanlegt er, að mörg þessara ríkja muni heimta aftur sjálfstæði sitt úr höndum þeirra, sem kúgað hafa þau 'í stríðinu, og að einlhverju verulegu leyti mun hið gamla skipulag, sem ríkti fyrir stríð- ið, rísa upp aftur, en að hve miklu leyti? Um það er nú ýmsu spáð. * Upphaf fyrri heimsstyrjald- arinnar táknaði að ýmsu leyti aldahvörf. Öldin, sem þá var að kveðja, var öld kapítalismans, í hinni frjálslyndu mynd hans. Á þeirri öld hafði orðið geysi- leg þróun á sviði framleiðslu- tækninnar, meiri en menn höfðu látið sig dreyma um áð- ur. Samhliða þessari þróun urðu miklar menningarlegar framfarir, aukin þekking, meiri mannréttindi, fyllra lýð ræði, sjálfstæði þjóða og sjálfstjórn. En jafnhliða þeim framför- um, sem voru samfara auð- valdsskipulaginu, kom veik- leiki þess áþreifanlega í ljós og ör-lög þess fengu ekki dulizt þeim, sem rannsökuðu eðli þess og framþróunarlögmál með mestri skarpskyggni. Eitt1 aðaleinkenni auðvalds- skipulagsins, eins og kapítal- isminn hefur verið kallaður á íslenzku, er skipulagsleysið. Hinum skipulagslausa kapítal- isma tókst að leysa .vandamál framleiðslunnar á nærri því undursamlegan hátt. En hon- um tókst ekki að leysa vanda- mál neyzlunnar eða dreifing- arinnar, áð nota mlöguleika framleiðslunnar. til hins ítr- asta og dreifa ávöxtum henn- ar á meðal barna jarðarinnar Hvað eiga menn að segja um slíkt farmferði? Og hver get- ur lengur treyst gefnum yfir- lýsingum verkalýðssamtakanna, ef kommúnistum á að haldast (það uppi að gera þau jafnharð- an ómerk orða sinna? * Tökum annað dæmi úr þeim vinnudeilum, er nú standa yfir, sem er jafnvel ennþá furðu- legra. Verkamannafélagið Dagsbrún i Reykjavík, sem stjórnað er af kommúnistum, á í deilu við olíufélögin um kaup og kjör verkamanna, sem 'hjá þeim vinna. Svo vel tókst þó til strax í upphafi, að eitt af oliufélög- unum, Nafta, féllst á allar kröf ur Dagsbrúnarstjórnarinnar og undirritaði hún því nýja samn- inga við það. En. hin neituðu og hófst því verkfall hjá þeim. Hingað til hefir það aldrei þótt lítils virði fyrir verka- menn, að geta þannig sundrað samtökum atvinnurekenda í vinnudeilum. En það er eins og kommúnistar séu komnir á aðra skoðun um það; því að nú ný- réttlátlega eftir þörfum þeirra. Hugtakið offramleiðsla varð til. Ofnægtir af framleiðslu- vörum, en samtímis ömurleg- ásti skortur á brýnustu lífs- nauðsynjum hjá milljónum manna. Annars vegar alls- nægtir, hins vegar' skortur, ó- teljandi hungraðir rnunnar, annars vegar óþrjótandi verk- efni og auðlindir, hins vegar óteljandi starfslausar hendur. Þetta var fjarstæða auðvalds- skipulagsins, sem hlaut að verða því að falli, fyrr eða .síðar. Höfundur nútíma-sósíalism- ans, Karl Marx, gaf skýringu á lögmáli offramleiðslunnar, sem í öllum aðalatriðum var rétt og hefur staðiz.t dóm reynzlunnar. Vitanlega skjátl- aðist honum um mörg einstök atriði og þróunin hefur engan veginn orðið á ölluim sviðum eins og hann. taldi líklegast. Honum skjátlaðist um margt, eins og hverjum þei'm, sem þorir að hugsa djarfar og frumlegar hugsanir og hefur djörfung til þess að segja fyr- ir óorðna hluti. ) Aðrir hafa fetað í fótspor hans og bætt við steinum í bygginguna, lagað kenningar hans eftir reynslu samtíðar- innar. Má t. d. nefna J. A. Hobson, enska hagfræðinginn, og Rudolf Hilferding, þýzka jafnaðarmanninn, sem nýlega hefir verið kvalinn til dauða í fangabúðum nazista. Hinn síðarnefndi lýsti því í bók sinni, ,,Finanzkapital“, sem út kom árið 1910, með spámann- legri framsýni, hvernig þróun kapítalismans hlyti innan skamms að leiða til blóðugra heimsstyrjalda, og dró upp mynd af hugmyndakerfi naz- iismans, isem er svo greinileg, að furðulegt má heita, Hinn fyrrnefndi er einn þeirra hag- fræðinga, sem hvað mest hef- ur aukið skilninginn á eðli og orsökum atvinnuleysisins. Þetta mun þó ekki almennt viðurkennt, utan hóps þeirra hagfræðinga, sem telja sig jafnaðarmenn. Hitt er víst, að á síðustu átta árum hefur orðið bylting í skoðunum margra hagfræðinga og fjár- málamanna á orsökum at- v'innuleysisins. Yfirleitt rekja þeir skoðanir sínar til enska hagfræðingsins J. M. Keynes, sem núær einn af bankastjór- lega hefir stjórn Dagábrúnair birt þann óvænta og furðulega boðskap, að hún ætli í þessari vilku' að 'hefja samúðarvinnu- stöðvun hjá Nafta, þrátt fyrir gerða samninga, sem færðu verkamönnum hjá því fyrirtæ'ki allar þær kjarabætur, sem far- ið var fram á! * Hvaða vinnubrögð eru það, sem ikommúnistar eru hér að taka upp í íslenzfcri verkalýðs hreifingu? Skyldu verkamenn sjálfir vera þeirrar skoðunar, að slífc og þvílík frumhlaup, sem aðeins geta orðið til þess að þjappa atvinnurekendum saman i vinnudeilunum, séu lífcleg til þess að færa þeim sigur og bætt kjör? Og skyldi það vera vilji þeirra, að töluð orð, gefnar yfirlýsingar og gerð ir samningar í þeirra nafni séu að enigu Ihafðir, hvenær sem ábyrgðarlausum kommú nista- sprautum býður svo við að horfa? Þá þekkir Alþýðublaðið illa dómgreind og siðmenningu íslenzkra verkamanna, ef þeir kæra sig um slíka forystu. um Englandsbanka og senni- lega frægastur núlifandi hag- fræðinga. En kjarninn í at- vinnuleysiskenningum hans er hinn sami og í hinum gömlu kenningum jafnaðarmanna, •— sem hinir borgaralegu hag- fræðingar létu sér fátt um finnast, þangað til Keynes klæddi þær í hinn hávísinda- lega búning sinri árið 1936. Hér skulu þessar kenningar ekki raktar eða þær ályktan- ir, sem af þeim hafa verið dregnar, til þess að finna ráð við atvinnuleysisvandamálinu. En eitt er sameiginlegt með öllum þeim, sem aðhyllast þessar skoðanir, og þeim fjölg- ar óðfluga, bæði í hópi hag- fræðinga, stjórnmálamanna og fjármálamanna: Hin skipu- lagslausa auðvaldsframleiðsla hlýtur að hafa í för með sér atvinnuleysi og kreppur í stórum stíl með öllum þeirra afleiðingum. Því verður aðeins afstýrt með skipulagningu (planökonomi)*). Hins vegar kann leiðir að skilja, þegar rætt er um hversu djúptæk *) Hér er ekki átt við skipu- lagningu, af því tagi, sem al- gengust hefur verið hér á landi, t. d. mjólkurskipulag- ið eða skipulagning Við- skiptaráðsins. VINNUDEILUR þær, sem nú standa yfir, vekja að vonum mikið umtal í blöðun- um. En sérstaklega er það þó hið boðaða samúðarverkfall kommúnista hjá Nafta og hin nýja Hafnarfjarðardeila, sem 'Undrun vekur, svo ábyrgðarj- laust, sem samtökum verkalýðs ins er beitt í báðum þeim til- fellum. Visir skrifar í gær um hið boðaða samúðarverkfall hjá Nafta, en við það félag var bú- ið að semja með því að það féllst á allar kröfur Dagsbrún- arstj órnarinnar: ,,Með hverjum deginum verður mönnum ljósara hvílík stiga- mennska er nú ráðandi í verka- lýðsmálunum undir forustu komm únista. Örfáir menn skipa fyrir og ráða iþessum aðgerðum, sem stefnt er gegn þjóðfélaginu í heild, eins og sjá má af þyí, að til þess að styrkja 30 menn í verkfalli, er Dagsbrún látin hefja samúðarverk fall er raunverulega stöðvar allar samgöngur í miklum hluta lands- ins. Stöðvun Dagsbrúnar á allri ben- zínsölu stöðvar jafnframt alla mj ólkurflutninga til bæjarins og þótt hægt væri að koma einhverri mjólk hingað á höfn, þá er dreifing hennar um bæinn ógerleg. Bæjar- búar verða því að búa'st við því, að eftir fáa daga verði börn þeirra, sjúklingar og gamalmenni, að vera án mjólkur. Hverjar afleiðingar það getur haft fyrir heilsu og líf bæjarbúa getur enginn sagt að svo stöddu en þetta eru alvarleg tíð- indi og mun flesta hugsandi menn furða á því, að nokkur sé svo kaldrifjaður, að vilja taka á sig byrgð á þessum ráðstöfunum. Hér er beint verið að setja líf og heilsu barna og sjúklinga á metaskálarn- ar um hvað að honum snýr og þeirri áuglýsingar, . sem birtast eigv S Alþýðublaðicu, verða að ver* komr.ar til Auglýa- iapraskrifstofunnar í Alþýðuhúsípu, (gengið ii— frá Hverfisgötu) fyrir ki. 7 að kvöidil. sú skipulagning þurfi að vera„. En hvað kemur þetta allt: saman við fyrirsögn greinar- innar, bylting vorra tíma? — Bylting vorra tíma er fólgin í því, að upp er runnin ný öld á sviði framleiðslunnar, öld hinnar skipulögðu framleiðslu. Þetta er nú fleiri og fleiri stjórnmáíamönnum um heim allan að verða ljóst, einnig íþeiim, isem áður tnúðu ó yfir- burði hins gamla auðvalds- skipulags. Alexander Herzen sagði 1848, eftir að Parísaruppreisnin. hafði verið kæfð: „Þið hafið Frh. af 6. dEðu. stiga mennsku, að svelta börn og: sjúklinga, á ekki að svara nema á einn veg — á þann veg að almenn ingur og'bæjarfélagið í heild verð ur að vernda börn sín og sjúklinga.. Það er glæpsamleg athæfi að ætla sér að stöðva mjólkurflutn- inga til borgar með 40 þús. íbúa. Þær þúsundir verkamanna, sem eru í Dagsbrún og sjálfir eiga börn eða sjúklinga, sem verða að hafa mjólk, geta engu ráðið um þessa fáheyrðu stigamennsku. Þetta er gert í þeirra nafni án þess að þeir séu um spurðir.“ Því verður og sannast að segja vart trúað, að það sé vilji verkamanna*, að samtök þeirra séu notuð til sliks verknaðar, svo að ekki sé nú tala,ð um hitt,. hve ólíklegt það ejr, að þeir vænti sér sjálfum nokkurs góðs af þvílíkum bardagaaðferðum. * Um Hafnarfjarðarverkfallið skrifar Vísir einnig í gætr: „Eitthvert einkennilegasta verk: fall, sem nú er háð, stendur yfir £ Hafnarfirði þessa dagana. Verka- mannafélagið Hlíf sagði þar upp samningum og fékk uippsögnina samþykkta á þeim grundvelli að; samræpia ætti kaup og kjör hafn- firzkra og reykvískra verk; manna. Atvinnurekendur voru fyrir sitt leyti reiðuþú'nir til samninga á þeim grundvelli, sem i agsbrún nýtur nú, en með viðeigandi br< yt ingum að öðru leyti eftir j ví, se m hafnfirzkir verkamenn kynnu að óska vegna ólíkrar aðstöðu á vinnu stöðum. Stjórn Hlífar þóttist ekki geta sætt sig við tilboðið og fékk það fellt. Krefst félagið nú marg- víslegra kjarabóta umfram það, sem Dagsbrúnarmenn eiga við að ( búa. Eru aðalkröfurnar þær að En almenningur sér stund J næturvinna hefjist kl. 7 að kveldi Frh. af 6. síðu. (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.