Alþýðublaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12. september 1944 ALÞYÐUBLAÐ8Ð Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- 'stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um sýkla og sníkju dýr, II. (Ófeigur Ófeigsson læknir). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á mandolín. 21.00 Um daginn og veginn (Gunn ar Benediktsson rithöfund- ur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Þýzk þjóðlög. — Einsöngur (Pét- ur A. Jónsson ópersöngv- ari): a) „Bikarinn“ eftir Markús Kristjánsson. b) „Betlikerlingin" eftir Sig- valda Kaldalóns. c) „Good bye“ eftir Tosti. d) „Þú ein ert ástin mín“ úr óperett- unni „Brosandi land“ eftir Lehar. Tveir wgrkfræisiiar rannsaka ásfend ! Ölfusárbrúar áður' en hún brnndí Réffarhöldin hafa þegar leiff í fjós al ftún var farin að halíasf fil ausfurs OPINBER RANNSÓKN stendur nú yfir af til- efni hruns Ölfusárbrúar. —: Á meðan hún fer fram gefur vegamálastjóri út hvérja til- kynninguna á fætur annari um ástanci brúarinnar áður en hún hrundi og kom sú síð- asta í blöðunum á sunnudag, þar sem skýrt var frá því að „eftirlitsmaður“ brúarinnar hefði athugað haná daginn áður en 'hún hrundi og ekk- ert ■ fundið athugavert og heldur aldrei orðið var við að brúin hallaðist til austurs. SýsluimiaðUirinin á iSelíossi, Ráil Haillgriímisson, 'hefir nú lok ið við yfirheyrislur s'ínar og bef- ir hann aðallega yíirlbeyrt bif- reið'Astjórana tvo, sem fóru út á brúna og steyptust í ána og auk þeirra þriðja bifreiðasíjór- ann. Við yfinheyrsluna staðfestu biifreiðastjórarndr báðir, Jón Guðmundsson og Guðlaugur Magniúisson uimmiæli Iþau sem þeir höfðu í viðtali við Alþýðu blaðáð, að þeir hafðu orðið þess varir fyrir löngu að brúim hall- aðist til austurs. iÞessu heldur einnig þriðji bifreiðastjórinn fram og er þetta ekki ómerki- legt atriðíi í þessu imáli, því að það bendir til þess áð istrengur ibrúarinnar þeim megin hafi ver ið fiarnir að gefa sig. Sýslumaður hefir falið tveimi verkfræðinguim, þeim Bolla Thoroiddsen, bæjarlverkfræðingi og Gustav Piáissyni forstjóra Almenna byggingafélagsins, að rannsaka hvernig éstand briúar- ínnar Ihefir verið áður en hún hrundi og Ihafa þeir þessa rann- sóikn nú með höndum. Munu þeir Iþá væntanlega rannsaka það, hvort strengimir hafi ver ið farnir að ibila áðiur en íbrúin hrundi. Verður fróðlegt að sjá niðurstöður iþessarar rannsókn- ar. Suðuriandsför forsefa Frh. af 2. síðu kennara, undir iagi eftir iSigur- jóm Kjartansson kaupfélags- stjóra, sem gert 'hafði verið í tilefni dagsins. Á sunnudag heimsótti forseti iRamgárvelli og kom að Stórólfs hvoli kl. 1 e. h. og tók þar á imóti ihonum sýslumaður Rangæ inga og allþingisimienn Ihéraðsins og opinberir starfsmenn sýslu og sveitafélaga. Yfir hliðinu heim að isýslumannssetrinu var letrað, „Forseti íslands velikom inn í Rangárþing.“ Bauð isýslumaður forseta vel- kominn í Rangárvallasýslu. — Fjöldi fólks hafði safnazt saman við sýslumannlsibústaðmn og Ihélt forseti þar ræðu. Var síðan haldiið að Strönd á Rangárvöllum og setzt að mið degisverði í boði sýslunefndar- innar. Sátu iþað iboð auk isýslu- nefndar, alþingismenn ihéraðs- ins, prestar, skólastjórar, hrepps stjórar, oddvilar og .nokkrir fieiri opinberir starfismienn sýslunnar. Ræður fiuttu: Sýslumaður Rangæinga, iBjörn Björnsson, alþingismennimir, Helgi Jónson Iingólfur Jónsson, Sveinbjörri Hlögngson, enn fremur tséra Er- lendur Þórðarson í Odda og Guð mundur Þionbjarnarson Stóra- 'Hofi. Forseti þakkaði vmóttök- t urnar og érnaði Rangæingum j allra ibeilla. Sýslunefnd Rangæ- j inga og ffleiri fylgdu forseta að j Þjórsiá og var hann þar ihylftur að skilnaði. Til Seifo-ss kom for.seti kl. 17,30 é' sunnudag. Sýslumaður og séra Guðmundur Einarsson og iSigurður Kristjánsson sýslu tillögur hennar þegar á því þingi er nú situr. Verði alþingi ekki við þessari áskorun fund- arins á stjórn S. í. B. að gang- ast fyrir því að allir barnakenn arar i landinu segi upp stöðum sínum svo fljótt sem verða má, lögum samkvæmt. Þá leggur fundurinn og áherzlu á það að ríkið greiði öll laun kennara. Þá lét íundurinn í ljós þakk 'læti siítt 'til fyrrv. fræðslumála- stjóra hr. Jakobs Kristinssonar fvrir vel unnin störf í bágu ísl. skólaxhála. Ennfremur lét fund •urinri í liós ánæfdu sina yfir skipun Helga Elíassonar í íf rædislumáliast'j óraemibættið og árr.aði honum 'heilla í starfinu. F. h. stóprnar V. S. .A. Ingimar Ólafsson. c' Frh. a I 2 síðu Eins og sakir stæðu, væri ekki hægt að anna nema allra brýn- ustu flutningum yfir ána — og það með feiknaerfiðleikum og nokkurri á'hættu. Þegar vatna- vextir og frost. kæmu til sög- unnar, mætti telja útilokað, að hægt yrði að haida uppi flutn- ingum yfir Ölfusá með ferjum. Vandræði þau, sem leiða myndu af flutningateppu á þessari íeið, ekki aðeins. fyrir sýslurn- ar austan fjalls, heldur einnig fyrir bæina vestan fjalls, Reykjavík og Hafnarfjörð, væru svo áugljós, að ekki þyrfti um þau a'ð fjölyrða, sagði Jör- undur. Jörundi þótti slælega unnið að vegabótum í Hrunamanna- hreppsvegi og taldi mikla nauð syn, að þeim væri braðað eftir föngum. ni&fndarmaður höffðu. farið. til mót'S við forseta að Þjórsá. Var ekið til SelfiosiSbíó, en þar ibauð sýslumaður fforseta velkominn mpð ræðu, en þar hafði fjöldi fóillkis safnast .saman og ávarpaði forseti það. Ræður fluttu ald- ursforseti sýslunefndar, Jón Ög mund'sson Vorsabæ og séra Ól- afur Magnússón Öxnalæk.lLúð- vík ’Norðdal og séra Árilíus Ní- elsson lásu frumsamin kvæði. Sýslunefnd hafði síðan kvöld verðarboð í Gildaskála Selfoss- ibíó og fluttu þar ræður, Guð- mundur Einarsson Mosfelli, Lár ; us Rist sundkennari Hiveragerði, frk. Árný Filippusdóttir for- stöðukona Hveragerði, Eiríkur Einarsson alþingism. og forset- inn. Að endingu þakkaði sýslu- nefnd forseta komuna. í dag mun forseti heimsækja Háfnarfjörð og Gullbringusýslu. Kl. 6 síðdegis i dag verður mót- taka fyrir h.ann í HelliS'gerði ef veður leyfir eða við Rðhúsið. Á morgun mun forseti sivo heim- sælkja Kjósarsýslu og koma við meðal annar,s á Reykjum og víðar. Kennarajj)tagi§ ; Framh. á 6. síðu. stjóri búsetu á eftirlitssvaeð- inu. 9. Fundurinn heitir á ísl. kenn arastétt að vinna að því að frændþjóðunum á Norðurlönd- um verði veitt svo mikil að- stoð, sem verða má í efnahags legri- og menningarlegri við- reisnaribaráttu þeirra að styrj- öldinni lokinni. 10. Fundurinn vill vekja at- hygli ríkiss'tjórnarinnar og al- þingis á þv.í hve mikil hætta er i því fólgin, að nú þegar er orðin stórkostleg vöntun á barna kennurum í landinuj og að alit stefnir að því að svo verði fram vegis, nema því að eins að kjör kennara verði tafarlaust bætt verulega. Felst fundurinn á að una megi við umbætur þær, er felast í tillögum milliþinganefnd ar í ]aunamálum og skorar fast lega á alþingi að það samþykki UPPLÝSINGAR SAMGÖNGU- MÁLARÁÐHERRÁ f Atvinnu- og samgöngumála- ráðherra, Vilhjálmur Þór, tók næstur til máls. Hann kvað sig ekki undra það, þótt þingmenn héraðanna austan fjalls og Reykjavíkur létu í íjós áhuga sinn á því, að þegar yfði haf- izt handa um aðgerðir til að ráða bót á brúarleysinu á Ölf- usá. Hins vegar væri það svo, að þær framkvæmdir, sem þessi tillaga gerði ráð fyrir, væru þegar í fullum gangi og allvel á veg komið. Áskoranir til ríkisstjórnarinnar í þeim efnum væru þvi þarflausar. Hins vegar,væri vöntun á örðu; fjárveitingu til nýrrar brúaír, og ætti alþingi að láta þá hlið málsins til sín ta'ka. Vegamálastjórnin léti nú vinna að því, sagði ráðherrann, að leitast við að ná upp brúnni og gera hana nothæfa til bráða birgðar. Sæktist það verk vel eftir ástæðum og hefði náðst upp aðalburðarstrengur brúar- innar í gærmorgun. Kvaðst rað herrann ekki telja .vonlaust, að unnt yrði að nota brúna til vöru flutninga. Hvað snerti byggingu nýrrar brúar, þá hefði það mál þegar verið athugað og nokkuð und- irbúið og gerð bráðarbirgða- teikning að nýrri brú. En hér vantaði .fé. Samkvæmt bráða- birgðaáætlun þyrfti 1 millj. og 600 þús. kr. til brúarbygging- arinnar. Og það væri alþingis að leggja það fé tiL Pað væri því ekki nóg að láta í 3 jós þann vilja, að eitthvað væri gert^ Ráðherrann upplvsti það einn ig, að fram færi athugur, á því, hvort skynsamlegt myndi vera að koma upp kláfferju á ána. Að þeirri athugun lokinni yrði svo tekin ákvörðun um það, hvað gert yrði í beim efnum. — Umbætur á Hrunamanna- hreppsveginum taldi ráðherr- ann ekki koma að miklu haldi í þessum efnum. Bæði væri sú leið svo löng, að hún myndi aldrei verða notuð nema að tak mörkuðu leyti, og svo hitt, að ógerlegt myndi verða að koma í framkvæmd þeim endurbót- um á veginum, sem nauðsyn- legar væru, ef hann ætti að verða fær til þungaflutninga, áður en vetur gengi í garð. Að lokinni ræðu ráðherrans tóku nokkrir þingmenn til máls. Að þvi búnu var tillögunni vís- að til fjárveitinganefndar og umræðunni frestað. UPPLÝSINGAR VEGAMÁLA- SRIFSTOFUNNAR Alþýðublaðið átti í gærkveldi tal við skrifstofustjóra vega- málastjóra, Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá, og innti hann eftir björgunarstarfinu. Kvað1 hann hafa tékizt að ná upp úr ánni þrem strengjum brúarinnar og væri einn þeirra aðalburðar- strengurinn. Auk þess hefði nýjum streng verið komið í brúna. Enn væri þó ekki farið að hefjast handa um að lyfta brúnni, en að því myndi nú horfið von bráðar. Happdrætti Hásfeolans T~^ REGIÐ var í sjöunda flokki Happdrættis Háskólan ís- lands í gær og komu upp þessi númer. 20 þúsund krónur: 1579 5 þúsund krónur: 411 2 þúsund krónur: 1953 7868 18745 21972 1 þúsund krónur: 934 1357 4655 6020, 9842 10164 L3902 14082 15212 18134 23041 23755 500 krónur: V 1433 2798 3684 7077 7932 7996 8478 11455 12296 13750 15253 17150 18130 18348 19334 20298 21048 21523 21653 22353 23749 24017 320 krónur: 115 146 291 1114 1443 1601 '2081 2447 2484 2494 2738 2798 2852 2897 2915 2990 3028 3166 3637 3714 3875 3958 3991 4481, 4745 50,79 5659 6048 6094 6464 6468 6472 6562 6695 7140 7219 7398 7738 7861 8059 8287 8331 8890 8986 9091 9384 9628 10679 11181 11829 11884 11927 12268 12403 12448 12576 12643 12701 13024 13237 13419 13593 13707 13757 14155 14462 14501 14727 14843 15036 15047 15023 15103 15338 15060 16292 1TU9 16494 16542 16593 16659 18758 16&13 17006 17759 18150 18359 18553 18840 18979 19108 19213 19318 19796 29353 20434 20436 20451 20571 20693 20716 20883 21030 21336 21846 22067 22384 22839 22893 23167 23336 23563 23789 23807 24124 24399 24445 24551 24622 24779 200 krónur: 62 66 110 118 160 1 494 . 482 657 706 715 730 789 813 874 1416 1614 1644 1743 1847 1866 1872 1921 1951 1973 1992 2047 20,61 2111 2133 2145 2225 2241 2391 2600 2797 ' 2947 3077 3083 3154 3172 3225 3347 3453 3493 3599 3645 3650 3733 3792 3793 3926 3939 4042 4645 4113 4118 4153 4191 4201 4269 4269 4285 4430 4468 4479 4563 4636 4700 5003 5316 5320 5403 5510 5530 5548 5557 5561 5591 5746 5783 . 5902 5958 6016 610,1 6176 6126 6230 6253 6313 631þ 6318 6503 6540 6609 6645 6721 6793 6876 6981 6991 7046 7076 7083 7184 7253 7285 7340 7434 7(170 7471 7602 7604 ' 7666 7716 7730 7747 7814 7877 8045 8105 8157 8206 8289 8397 8434 8536 8547 8677 8721 8783 ’ 8789 8795 8803 8861 8865 910,5 9161 9194 9250 9295 9560 9563 9577 9577 9591 9678 9779 9994 10081 10133 7 10179 10202 10205 10218 10282 10314 10361 10366 10388 10395 10441 10442 10504 10584 10630 10708 10828 11103 11377 11399 11687 11718 11727 11831 11918 12066 12096 12153 12205 12283 12197 12335 12439 12489 12495 12503 12785 12836 12817 12817 12949 13108-13196 13262 18476 13657 13791 13807 13828 13983 14028 14040 14114 14212 14523 14606 14729 14737 14739 14869 14926 14947 15001 150,64 15069 16328 15336 15378 15665 15683 15789 15802 15813 15867'15996 16191 16211 16267 16268 16364 16390 16435 16512 16558 16671 16682 16883 16946 17139 17180 17309 17398 17594 17751 17776 17798 17906 18036 18041 18163 18387 18392 18476 18506 18540 18544 18691 18694 18734 18763 18864 18897T9055 19190 19192 19463 19504 19537 19616 19666 19821 19880 20019 20061 20088 20123 20328 20391 20394 20427 20435 20457 20623 20655 20860 20873 21007 21173 21183 21197 21240 21354 21470' 21620 21183 21197 21240 21354 21470 21620 21753 21791 21837 21944 22010 22021 22110 22232 22477 22500 22612 22750 22776 22998 23033 23034 2313523178 23360 23388 23456 23490 23530 23572 23852 24153 24299 24430 24491 24494 24625 24587 24676 24736 24761 24772 24810 24865 24945 24979 (Birt án ábyrgðar). Dauðasíys Frh. af 2. síðu. Hofsóss, en þar 'andaðist hann eftir tvo klukkutíma. A'litið er að njenmirnir, sem í hifreiðinmi voru, hafi verið 'niokkuð drukknir. Maðurinn, sem beið ibana hét > Sigunbergur Steinsson, Sjafnar götu 47, Reykjavík. Hainn var á fertugs aldri, ógiftur. Sigur- íbergur vann hjá Skeiðfossvirkj uninni í sumar. 'Við 'læknisskoðun kom í Ijós að höfuðkúpa mannsins hafði brotnað. Viss. Þorsfeinn Hannesson syngur í Gama Bíó annað kvöid U. 1131 EINS og áður hefur verið frá skýrt hér í 'blaðinu, ætl ar Þorsteinn Hannesson söngv- ari að syngja hér á meðan hann stendur við, en hann er nú brátt á förum aftur til Englands". Hefir hann nú ákveðið að halda söngskemmtun sína í Gamla Bíó annað kvöld kl. 11.30 Dr. von Urbantschitsch mun annast undirleik. Aðgöngumiðar verða se’ldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar. Félagsilff. VALUR 4. flökkur, æfing í dag kl. 7 á 3. fl. vellinum. Síðasta æfing fyrir mót. Áríða'ndi að allir mæti. ÍÞAKA. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Upplestur: Ljóð og sögur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.