Alþýðublaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 3
iÞriðjudagur 12. september 1944 A-frYDtigl-APi* 3 Bandamenn inn i Þýzkaland norður af Trier Innrás í Norðurlönd! Hafa sameinast Til vinstri er Sir Henry Maitland Wilson, er stjórnar öllum her- afla bandamanna við Miðjarðarhaf, en hann ber ábyrgð á her- stjórn bandamanna í Suður-Frakklandi en til hægri er Eisenhow- er, sem stjórnað nefir hinni sigursælu sókn í Norður-Frakklandi. Nú hafa herir Maitlands Wilsons náð sambandi við heri Eisen- howers nálægt Dijon í Mið-Frakklandi. Churchill oa Roosevell á ráð- Staliii var Gat ekki komið vegna arma ------- CHUítCHILL forsætrisáðherra Breta og Roosevelt Bandaríkja- forseti sitja nú á ráðstefnu í Quebec í Kanada. Konru þeir þangað í gær og munu ræða liermál, einkum styrjöldina 'gegn Japan. McKenzie King, forsætisráðherra Kanada og jarlinn af Athlone, landstjóri, tóku á móti þeim. Tilkynnt var, að Stalin hefði verið boðið að sita ráðstefnuna, en hann gat ekki komið vegna anna í sambandi við hernaðaraðgerðir þessa dagana. AÐ ER GREINILEGT af skrifum danskra og norskra áhrifamanna í Lon- do-n, að þeir álíta að brátt sé á enda kúgunin og ógnar- stjórnin, sem ríkt hefir í Dan mörku og Noregi undanfarin 4% ár og atburðirnir, sem nú -eru að gerast í Vestur-Ev- rópu og á Balkan, benda ótví rætt til, að þetta megi verða. Hins vegar er lítið vitað um, með hverjum hætti bræðra- þjóðir okkar fá endurheimt frelsi sitt, hvort það verði með innrás í Danmörku og Noreg, eða að Þjóðverjar hörfi þaðan með herafla sinn, meðan tími er til og þörfin að kallandi á öðrum vígstöðvum. í FLJÓTU bragði virðist senni- legast og jafnframt skynsam legast fyrir Þjóðverja að verj ast ekki í Noregi, og margt bendir til þess, að svo verði ekki. Svo að segja daglega berast fregnir um, að þýzkir hermenn hafi verið fluttir frú Noregi yfir Danmörku og þaðan til Þýzkalands og ekki alls fyrir löngu fréttist, að þeir væru farnir að flytja á brott strandvarnarbyssur frá landinu til notkunar á öðrum vígstöðvum. Óyggjandi fregn ir greina frá því, að Þjóð- verjar hafi stórlega fækkað setuliði sínu í Noregi og lið það, sem enn er í landinu, er yfirleitt skipað rosknum mönnum eða unglingum, sem ekki þykja nógu harðfengir til þess að berjast í fremstu víglínu. JÞÁ ER ÞAÐ og athugandi, að | gera má ráð fyrir, að Þjóð- verjar hverfi með öllu frá Finnlandi og þá opnast Rúss um greiður vegur til árásar á Þjóðverja um Norður-Noreg, sem Þjóðyerjar mundu fá tæp ast rönd við reist. Brátt hefst allsherjar innrás banda- manna í Þýzkaland úr vestri, samfara væntanlegum árás- um Rússa á þýzkt land úr austri og þá veitir Þjóðverj um ekki af liði því, sem bund ið er í Noregi. UM DANMÖRKU er nokkuð öðru máli að gegna. Ef banda menn næðu fótfestu þar í landi, myndu þeir fá mjög bætt skilyrði til hatramra loftárása á þýzkar hafnar- og iðnaðarborgir, og greiðfæra leið fyrir skriðdreka- og fót- > gönguliðssveitir inn í Þýzka- land. Þess vegna er sennilegt, að Þjóðverjar hörfi ekki bar- dagalaust frá Danmörku, enda hafa borizt allýtarlegar fregnir um virkjagerð þeirra á Jótlandi, margendurteknar heimsóknir Rommels og ann- arra hershöfðingja og marg- víslegar varúðarráðstafanir. Á HINN BÓGINN er mjög sennilegt, að bandamenn reyni ekki að gera innrás í Danmörku, bæði vegna þess, að þangað er löng og áhættu- söm sjóleið og eins vegna Þeir Roosevelt og Churchill ikomu ‘í einkalestum oig runnu lestirnar samtímis inn á brautar stöðiná í Quebec. Churchill steig fýrstur út úr lest sdnni og bauð Roosevelt velkominni. Frú Roosevelt og frú Churchill eru' einnig í Quebec og var tilkynnt, að frú Churchill hefði farið yfir Atlantshaf á herflutningaskipi, sem flutti særða ih'ermenn til Bandarikj a nna. Háttisettir amr erískir hershöfðingjar mun-u og isitja ráðstefnu þessa. 'Fréttaríiturum var tilkynnt, að 'Stalin marsfeálki hefði verið tilkynnt, að ráðstefna þessi ætti að fara ffram og honum boðið en hann hafi ekfei getað komiö vegna þess, að miklar hernaðar aðgerðir væru í aðsigi, en> Stal- in er, sem kunnu,gt er, yfirmað- ur alls herafla Rússa. Stephen T. Early, einkaritari Roosevelts sagði blaðamönnum, að rædd yrðu ýmás hermál, og mætti því ekki búast við mikl- nnri' fréttum. Þó upplýsti Early, að 'viðræðurnar myndu einkum snúast ium styrjoldina gegn Jap hins, að þess gerist tæpast þörf, Þjóðverjar kunna að gefast upp fyrr en menn grun ar, vegna samræmdra átaka Breta og Bandaríkjamanna úr vestri og suðri og Rússa úr austri. önum, enda væri Roosavelt for- iseti fyrir skömmu kominn úr leiðangri um Kyrrahafseyjar og kynnt, sér vígstöðuna þar. / ____________ Þýzkf fangaskip sekk- ur. 50 Horðmenn farasi RÁ Gautaborg berast þær fregnir, að þýzka skipið ,,Westfalen“ hafi sokkið undan strönd Sviþjóðar, eftir að sprenging hafi orðið í því Með skipinu voru um 280 manns, þar af 50 Norðmenn, sem setið höfðu í Grini-fangabúðum og fangelsinu á aðallögreglustöð- inni í Oslo, Möllergatan 19. Var verið að flytja þetta fólk til fangabúða og fangelsa í Þýzka- landi. Aðeins fjórir Norðmenn björguðust og voru þeir settir á land í Marstrand í Svíþjóð. Norsku fangarnir höfðu ver- ið lokaðir inni neðst í skipinu og höfðu þeir sætt álíka svívirði legri meðferð og hinir 50 kenn arar, sem á sínúm tíma voru fluttir til Kirkenes með gufu- skipinu ,,Skjerstad“, en það hef ir þótt eitt hryllilegasta dæmið um mannúðarleysi og ógnar- stjórn Þjóðverja í Noregi. Alls fórust yfir 200 manns. Meðal í gærkveldi voru þeir komnir 8 km. inn í iandið frá Luxembourg Sandamannaherinn í N.-Frakk!andi samein- asf MiSjarSarhafshernum vesfur af Dijon GÆR var tilkynnt frá aðalbækistöð Eisenhowers, að fjölmennar hersveitir úr 1. ameríska hernum hefðu brotizt frá Luxembourg yfir landamæri Þýzkalands hjá Trier að afstaðinni mikilli stórskotahríð. Þá hafa brezkar og hollenzkar hersveitir farið yfir landamæri Hollands suð- ur af Eindhoven. Þá hafa bandamenn tekið borgina Verviers, austur af Liége í Belgíu, um 15 km. frá þýzku landamær- unum. Lokaárásin á Le Havre er hafin og eru Kanadamenn sagðir í úthverfum hennar. 7. 'herinn ameríski, sem sótti fram Miðjarðarhafsströnd upp Rhonedalinn norður á bóginn hefir nú náð sambandi við 3. herinn ameríska í Nörður-Frakklandi og var það um 25 km. vestur af Dijon, sem nú er sögð á valdi franskra hersveita. Hersveitir Pattons hafa náð á sitt vald hluta af Maginotlínunni í grennd við hverfum Nancy. BARIZT Á ÞÝZKRI GRUND Undanfarna daga hafa banda menn unnið að því að draga að sér lið og hergögn, áður en lagt yrði í innrásina í Þýzkaland. í gærkveldi bárust svo þær fregn ir, að Bandaríkjamenn, sem höfðu mestan hluta Luxem- bourg á valdi sínu, hefðu ráð- izt inn í Þýzkaland norður af Trier, sem er mikilvæg sam- gönguborg og hefðu þegar kom izt um 8 km. inn í land. Sam- tímis voru gerðar loftárásir á ýmsar stöðvar þar í grennd, en einkurn á stöðvar nálægt Hann over og Leipzig. Tóku um 1800 amerískar flugvélar þátt í þeim. Kom til mikilla loftbar- daga og skutu Bandaríkjamenn niður 130 flugvélar fyrir Þjóð- verjum. Brezkar flugvélar beindu árásum sínum gegn olíuvinnslustöðvum í Ruhrhér- aði. RÁÐIZT INN f HOLLAND Brezkar og hollenzkar sveitir sækja nú inn í Holland og stefna liði sínu til Eindhoven, sem er skammt norður af belg- ísku landamærunum. Sveitir úr 2. brezka hernum og ame- rískar sveitir sækja einnig að borginni Maastricht, syðst í Hollandi og verður vel ágengt. LOKAÁRÁSIN HAFIN Á LE HAVRE Engar nýjar fregnir hafa borizt af bardögunum við Cal- ais, Boulogne og Dunkerque, en lokaárásin er hafin á varn- arvirki Þjóðverja í Le Havre, Þjótjver;; mna voru Gestapo- menn, 1 sforingjar og óbreytt ir hermenn. Samkvæmt skeyti, sem norska blaðafulltrúanum í Reykjavík hefir borizt, hefir enn ekki verið unnt að birta nöfn Norðmannanna, sem fór- ust, né heldur hinna fjögurra, sem komust lífs af, en aðstand endum þeirra hafa verið birtir málavextir. Mannskaða þessa hefir verið minnzt í norska út- varpinu frá London. Thionville og barizt er í út- ! sem bandamönnum liggur mjög á að vinna, vegna siglinga um Signu, en borgin stendur við fljótsmynnið. Kanadamenn sóttu að virkjum Þjóðverja, að afstaðinni stórskotahríð og beittu meðal annars eldspúandi skriðdrekum, en úti fyrir strönd nni voru brezk herskip, þar á meðal orrustuskipið ,,Warspite“ og skutu á þau af ' fallbyssum sínum. Þýzk varnarlína á Jéflandi JÓÐVERJAR halda áfram að treysta varnir sínar í Danmörku. Hafa þeir byrjað að gera varnarlínu á Jótlandi, er nær frá Esbjerg, með Konungs á um Vandrup til Kolding. Þýzk ir karlmenn, sem kvaddir höfðu verið til vinnu þar, eru nýlega komnir þangað, en kojþr munu byrja að vinna þar næstu daga. Þjóðverjar taka húsnæði handa þessu fólki að dönskum yfir- völdum forspurðum og er því komið fyrir í skólum og sam- komuhúsum. Rússar haia tekið 43 þýzka herforingja í sumar "|3 ÚSSNESKAR og rúmensk- ar hersveitir, undir stjórn Malinovskys hershöfðingja, halda áfram sókninni inn í Tran sylvaníu og verður vel ágengt. Iiafá þeir tékið þar um 200 þorp og bæi. Her Tolbukins heldur áfram sókninni í Búlgaríu. Með al fanga, sem teknir hafa verið undanfarna daga, voru tveir þýzkir hershöfðingjar og hafa x Rússar nú tekið alls 43 þýzka hershöfðingja í sumar. í Póllandi halda Rússar á- fram að kreppa að Þjóðverjum í Lomza við Narevfljót, skammt suður af Austur-Prússlandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.