Alþýðublaðið - 16.09.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.09.1944, Blaðsíða 2
2 ALt»YÐUBUl$fiD Laugardagur 16. sept. 1944 Forsett ísands í Hafnarfirði Á inyndinni isiest forseti íslands í Hellisgerði í Hafnarfirði. Á foekknum sést rnynd sú, af Hellisgerði, sem stjórn þess færði forsetanum að gjöf. Stjérgiarfumvarp um Stofnun áburðarverksmiðiu Fyrirhugué stærð verksmiðjuunar mi'ðué við 5000 smáiesta ársframieiésiu af köfnunar- efnisáburöi RÍKISSTJÓRNIN hefir Lagt fram í neðri deild alþingis frum- varp til laga inn áburðarverfesntiðju. Samíkvæmt frum- varpi þessu skal ríkið láta reisa svo fljótt isem-verða má verk- smiðju til vinnslu köfnunarefnisáburðar. Fyrirhuguð stærð verk- smiðjunnar er miðuð við rúmlega 5000 smál, árframleiðslu köfn- unarefnisáburðar. Lög um herferð gegn rofium um land allii LÖGREGLUSTJÖRI hefir skrifað bæjarráði bréf, þar sem tilkynnt er, að heil- brigðisnefnd hafi ályktað, að tímabært sé að sett verði. lög um eyðingu rottu í landinu, þar sem vitað er, að ekki er hægt að útrýma rottu í Reykja vík, nema samskonar ráðstaf- anir séu gerðar annars staðar á landinu. Bæjarráð fól borg- arstjóra að láta semja frum- varp til laga um þetta efni. !US" sonar rekur á ákra- neis LÍK Magnúsar Júlíussonar bifreiðasjtóra héðan úr bænum. fannst í gærmorgun rekið á Akranesi og jrekktist það af skjöium, sem voru í föt- um þess. Magnús Júlíusson hvarf héð- an úr bænum 24. f. m. Er hans var saknað var aug- Iýst eftir honum og hans leit- Þrjár fyrstu greinar frum- varpsins eru svohljóðandi: „1. gr. Ríkissjóður lætur reisa verksmiðju með fullkomnum vélum og öðrum nauðsynleg- um útbúnaði til vinnslu köfn- unarefnisáburðar. Skal vinnslu geta verksmiðjunnar fullnægja þörfum landsins af þessari á- burðartegund. Ríkíssjóður legg ur fram fé til stofnunar verk- smiðjunnar samkvæmt ákvæð- um fjárlaga, og er fé þetta ó- afturkræft. Ef fjárveitingar samkvæmt fjárlögum hrökkva ekki til stofnkostnaðar verk- smiðjunnar, er verksmiðju- stjórninni heimilt að taka það fé, sem á vantar, að láni með ábyrgð ríkissjóðs. Verksmiðjan skal ávaxta og endurgreiða slík lán að svo r. iklu leyti sem það verður ekki gert með fjárfram lögum úr ríkissjóði. 2. gr. Áburðarverksmiðjan er sjálfseignarstofnun, er lýtur sér stakri stjórn. Verksmiðjuna má hvorki selja né veðsetja nema með sérstöku lagaboði. 3. gr. Stjórn v rksmiðjunn- ar skal skipuð þremur mönn- um. Velur stjórn Bunaðarfélags íslands einn þeirra, stjórn Sam bands íslenzkra samvinnufélaga annan og ráoherra sá, sem fer með landbúnaðarmál, hinn þriðja. Kjörtímabil stjórnarinn ar er f jögur ár. Hún skal í fyrsta sinn skipuð, þegar eftir að,;lög þessi verða afgreidd á Alþmgi og náð forsetastaðfestingu. Stjórnin velur sér sjálf for- mann úr sínum hópi.“ Fyrsta stjórn verksmiðjunn- Frh. á 7. síðu Leggur íram lausnarbeiðni sína á ríkisráðs- fundi ki. 10 árdegis Formenn flokkanna sagðir boðaðir á fund forseta strax á eftir SÍÐDEGIS í GÆR tilkynnti stjórnin forseta sameinaðs þings, að hún myndi leggja fram lausnarbeiðni á rík- isráðsfvmdi kl. 10 árdegis í dag. Heyrst hafði í gærkvöldi í sambandi við þessa frétt, að forseti lýðveldisins hefði þegar hoðað formenn stjórnmála- flokkanna á sinn fund strax að ríkisráðsfundinum loknum. Með væntanlegri; lausnar- ibeiðni sinni í dag gerir stjórnin alrvöru úr því, sem forsætisráð- herra, dr. Björn Þórðarson, boð aði undir útvarpsumræðunum á alþingi um dýrtíðarlagafrum- varp stjórnarinnar síðastliðið mánudagskvö 1 d. Hann lýsti þá yfir því, að stjórnin myndi biðj ast lausnar, ef ný stjórn befði enn ekki verið mynduð fyrir 15. september, 'eða samkomulag náðst um þær dýrtíðarráðstaf- anir, sem . núverandi stjórn teldi nauðsynlegar itil þess að afstýra hinni yfirvofandi dýr- tíðarflóðöldu. iÞað var þó í fyrrakvöld og í gærmiorgun, eftir að alþingi hafði samþykkt bráðafoirgða- heimild itil þess fyrir stjórnina að halda útsöluverðinu á kjöti og mjólk óforeyttu með fjárfram lögum úr ríkissjóði til 23. þ. m., margra álit, að stjórnin myndi hætta við að leggja fram lausnarfoeiðni að minnsta kosti þar ti’l iþessi vikuheimiid væri út runninn, enda lýsti annar af f'lutningsmlönnum þimgsá- lj'-ktunartillögunnar um bráða- foirgðahéimáld yfir þvi undir umræðunum á alþingi um hana, að hann liti svo á’, að stjórin .gæti sptið áfram, ef hún yrði samþykkt. En af átovörðun stjórnarinnar er lljóst, að hún hefir verið á öðru máli og vill ekki sætta sig við þá tímafoundnu,- stuttu heimild, sem fólst í samþykkt alþingis í fyrrakvöld. Fjórða þitxj Bandaiags slarfsmanna ríkis og bæjá befs) í dag |7 JÓRÐA ÞING Banda- lags ríkis og bæja’ hefst í dag kl. 14 í Austurbæjar- skólanum. í sambandinu eru nú 20 fé- lög, sem töldu um síðustu ára- mót 1950 félaga. Helztu mál þingsins verða launamál starfsmanna ríkis og bæja og starfskjör þeirra. í sambandi við þingið kem- ur út fyrsta tölufolað málgagns bandalagsins, sem nefnist Starfsmannablaðið. Gert er ráð fyrir að þetta nýja rit komi út framvegis, en nánari ákvörðun um útgáfu þess verður að örðu leyti tekin á þinginu. Útgáfu þessa folaðs önnuðust formaður, varaformaður og rit- ari samfoandsinis. Á þinginu geta mætt 59 full- trúar, og eru allar horfur á því að vel verði mætt á þessu þingi. Brantlur Brynjólfsson, lögfræðingur, sem að undan- förnu hefir verið starfsmaður saka rnálalögregiunnar, hefir sagt lausu starfi sínu. Sláfrun hafin, en kjólið iáil í frpii húsln af því að enn er ekki búið ' að á! SLÁTlRUN sauðf jár er nú hafin víða um land, og hefir staðið í nokkurn tíma, en ekkert kjöt er komið á mark- aðinn enn þá. Þar sem verð á kjöti hefir ekki verið ákveðið enn þá, hefir kjötið verið látið beint í frystihúsin til geymslu. Hér í Reykjavík mun ekki verða hafin slátrun fyrr en kjö’tverðið hefir verið ákveðið. Hins vegar er slátrunarleyfið fyrir hendi og stendur því ekk- ert annað í- vegi fyrir því að slátrun geti hafizt, en það, að ákveðið verði útsöluverðið á kjötinu, því tilgangslaust er tal ið að byrja slátrun á meðan ekki er hægt að setja kjötið á markaðinn. í Húsavík, þar sem slátrun hefir verið einna mest, af þeim stöðum, sem slátrun er byrjuð á, hefir allt kjöt verið sett í frystiihús. Væntanlega verður ekki langt að bíða eftir því að samkomu- lag verði um kjötverðið, svo fólki gefist kostur á þessari náð arvöru, sem það er búið að bíða svo lengi eftir. En það er enn eitt dæmið um öngþveitið, að nýslátruðu kjöti skuli vera komið fyrir í frystihúsum, en fólkið bíður eftir þessari nauðsynjavöru. Hýif fjárlagafrum- varp iagt fyrir þing ið næsfu daga Fjármálaráðherra svarar fyrír- spun um þetfa efni. A ÐUR er gengið var til dagskrár í neðri deild í gær, beindi Eysteinn Jóns- son fyrirspurn til fjármála- ráðherra um það hvað liði undirbúningi fjárlagafrum- varpsins. Lýsti Eysteinn óánægju sihni yfir því, að frumvarpið væri ekki komið fram, þiví að eins og allir vissu, væri frumvarpið sem lagt var fram í vor, nán- ast til málamvnda. endá' Iagt fram til þess eins að fullnægja ákvæðum þingskaipanna. Nú væri 'hálfur mánuður liðinn af þinghaldiinu og fjárveitinga- nefnd sæti aðgerðarlaugt. Taldi Eýsteinn ekki vanþörf á því, að nefnidin fengi fmmvarpáð til meðferðar hið þráðasta. Fjármálaráðherra, Bjöm Ól- afssön, hvað það rétt verá, að f jórlagafrumvarpið héfði enn ekki verið lagt fram. Það væri þó svo gott sem tilfoúið, enda þótt erfiðara foefði reynst . að koma því saman en oft áður. Það, sem gerzt hefði á alþingi síðustu dagana, ætti líka sinn þátt í því, að frumvarpið væri I ekki komdð fram. Kvaðst ráð- , herrann íhafa álitið réttast, ef L ný stjórn yrði mynduð, að fjár- miáiaráðherrann, sem við tæki, iegði frunwarpið fyrir þingið. Nú sagði'st hann hins vegar hafa leitað álits fjárveitinganefndar um Iþetta, og hai'ði hún talið æskiiegast, að frumvarpið yrði lagt fram nú þegar án tillits til þess, _hvort mynduð yrðd mý stjórn eða ekki. Skýrði ráðherr ann frá því, að nú væri verið að legigja síðústu hönd á frum- varpið og yrði það lagt fyrir alþingi einhvern næstu daga. Frðnsku búsin" eip að hvería BÆJARRÁÐ hefir heimilað borgarstjóra að láta rífa „Frönsku húsin“ svonefndu við Skúlagötu, við lóð Sláturfé- lags Suðurlands. Kvikmyndafélagið Saga ætlar að reisa leikhús og kvikmyndahús. Hefur sétt um SóS ti9 isæjarrális og loyfi tiS kvikmyBidahússreksturs. Kvikmyndafélagið Saga h.f. hið fyrsta ís- lenzka kvikmyndafélag, sem stofnað hefir verið hér og getið var um hér í blaðinu í sumar, hefir nú sótt um leigu lóð til bæjarins, og hyggst að reisi leikhús á henni. Jafn framt hefir félagið sótt um kvikmyndasýningaleyfi í því skyni að sýna hér kvikmynd- ir, eftir að það hefir komið byggingunni upp. Er þetta istórt skref í þá átt, sem félagið miðar, því eins og áður hefir verið frá sagt, er til- gang.ur féla,'gsins fyrst og fremst .m'enningiarlegur. Og ef því heppnast að .koma þessari fyrir- huguðu foy.ggingu uþp, ætti hún að geta leitt til aukinnar menn- ingar í íbæjarlífinu, þar sem >fé- lagið mun reka foæði kvikmynda ihús og leikhiú'S. Enda þótt Þjóðleikhú'sið kom- ist bráðlega í það horf að hægt verði að hefja þar leikstarfsemþ sem vonandi er, þá mun ekki um of þótt annað mynidarlegt kvikmynda- og leikhús, væri starfandi í þessari sívaxandi foorg og ætti það því á engan •fTT-h á 7 í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.