Alþýðublaðið - 16.09.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.09.1944, Blaðsíða 3
ILanigardagur 1S. sept. 1944 ALÞYÐUBLAÐIP 7 Vasidmeðfarið mál ÞAÐ ER LANGT síðan banda- menn tóku að bóöaleggja, bvernig fara skuli með Þýzka land eftir styrjöldina, og löngu áður en 'bandamönnum tókst að komast í sóknarstöðu komu fram ótal uppástunigur og ráðagerðir ium þessi mál, frá leikum jafnt sem lærð- um. Þúsundir manna lögðu heilann í bleyti og settu svo fram tillögur sínar, sem áttu að vera gersamlega óbrigð- ular og að sama skapi auð- veldar í framkvæmd'. Banda menn gxeinir yfirleitt mjög á, hvernig taka beri á þess- um málum. Þar gætir ólíkra sjónarmiða, allt frá skoðun- um Vanslittarýs lávarðar, sem hefir í bókum og bækl- ingum lagt sig fram um að sanna, að Þjóðverjar hafi frá aldaöðli verið blóðþyrst- ir kúgarar og grimmdarsegg ir, og til þeirra, sem telja þýzku þjóðina afvegaleidda af tillölulega fámennri naz- istaklíku. Á EITT VIRÐAST MENN ÞÓ sáttir: Einhvern veginn verður að koma í veg fyrir, að Þjóðverjar geti að mánnsta kosti ekki fyrstu áratugina, hafið nýja árásarstyrjöld og leitt nýja áþján yfir Evrópu. Öllum ber saman um, að þýzka herinn verði að Ieysa upp, svipta Þjóðverja öllum möguleikum til vígbúnaðar og krefj ast fullra bóta fyrir unnin skemmdarverk, rán og gripdeiildir í, herteknu löndunum. Ýmsir þeir, sem mikið hafa komið við stjórn mál í löndiun ibandamanna hin síðari ár, hafa sagt álit- sitt á þessum imálum ■ og er oft næsta fróðlegt að kynna sér það. Sumner Welles, sem um eitt skeið var mjög á- hrifamikill maður um utan- ríkisstjórnmálastefnu Banda ríkjanna, hefir til dæmis lagt til, að Þýzkalandi verði skipt niður í þrjá hluta, er verði nokkurn veginn jafnir að fólksfjölda og náttúru- auðæfum, Vestur- Austur- og Suður-Þýzkaland. Aðal- borg Vestur-iÞýzkalands yrði Hamborg, Austur-Þýzka- lands Berlín og Suður-Þýzka lands Múnchen. Fleiri hafa látið í Ijós svipaðar skoðan- ir. ÞÁ MÁ GETA ÞESS, að 48 jþimgimenn, fhaldsf j okksins brezka hafa lagt til, að Þýzka landi verði skipt í rnörg smá ríki og ganga þ'eir allmiklu lengra« í „skiptingarstetfn- unn,i“ en Welles gerir. Menn þessir leggja til að Prússland , verði svipt öllum völdum í þessum. héruðimi: Rínar- byggðum, Westtfalen, Hess- en, Hannover, Slésvík-Hol- sitein, Bayern, Wúrttemberg, Saxlandi og Baden. Auk þess er lagt til, að bandamenn hafi setulið í Þýzkalandi eins lengi og jþurtfa þykir og að stóriðnaður verði lagður nið ur d landinu og vélar fluttar til landa bandamanna. Loks Nancy og Maasfric! á valdi bandamanna Þjóðverjar eru að gef- asf upp í Bresf Harðnandi átök við Scheide-ósa 13 ANDAMENN halda á- ■“-* fram sókninni á vestur vígstöðvunum, þrátt fyrir vaxandi viðnám Þjóðverja. Tilkynnt hefir verið að her- sveitir Pattons hafi tekið Nancy, sem mikið hefir ver ið harizt um að undanförnu. Þá hafa bandamenn tekið borgirnar Epinal við Mosel, suðaustur af Nancy og Thion ville, skammt frá þýzku landamærunum. Þjóðverjar tilkynna, að þeir hafi yfir- gefið borgina Maastricht í Suður-Hollandi. í fréttum í gærkvöldi var þess getið, að bandamenn berð- ust nú á þýzkri grund alit frá Thionville til Aachen og væru víða komnir allt að 16 km. inn í landið. Aachen er algerlega umkringd og fall borgarinnar yfirvofaiidi. Yfirmaður þýzka setiuliðsjþþ í Brest þefir ©nn neitað að gefast upp, en marg- ir hermanna hans hafa lagt nið ur vopnin. KANADAMENN IIÖRFA í N.-BELGÍU Vígsföðvarnar á Vesfur-Kyrrafiafi 1 FORMOSA ^ÁManila PHILIPPINE 1S- f" ifi'b o 500 a MIUS AT EQUATOR ilM§\ WAKE. i; MARIANAS' §fyj IS. : Paciíie 0cean ■ AjíS.'Í'Íí PALAU ■: ENIWETOK MARSHALL ‘yfcl •• ISLANDS 'f UJELANG- V''.;. K ' n Ý. _.•••• * iiJRIJK ... ICV/AJ :.éin-.# ’ímaloeláp : ..PONAFE JALUIT'I’ • ’iMILI CAROUNE ISLANDS '•'GILBERT' tap.av/au; (3 IS. EQUA.uPs ki / i iD1 i * ® »_.Kavieng NAURU K -Rabaujte^ j&t’ #11 GU1NEA^>ý^c^v.jýsí v SOLOMON úél’ nanumea :« 1 vN' '• NLW Nv. IILANDS 'r- N Afcsd áVBRITAIM * VsV ELLICE * • Moresfey^ guadalcana? vo. ••• --ANTA Darvir/fi’tÝ' • L_Z, “.CRUZ IS.. t*: >v © JW 'öfi’ NEW Q>. FIJI* . HEBRIDES ISLANDS0 - Á miðju kortinu til vinstri má sjá Molúkkueyjar (Molucca), en Halmaheraeyjar eru þeirra nyrst- ar. Þar hafa hermenn MacArthurs gengið á land. Þar norðaustur af er Palau, vestast í Kóraleyja- klasanum. Sýnir kortið, að Bandaríkjamenn sækja til Filippseyja (ofarlega til vinstri) í tangarsókn. Ný sófm á Kyrrahafi: andari kjamenn nálgasf nú Fjlipps Kanadiskar hersveitir, sem höfðu farið yfir Leopoldskurð- inn og sótt fram í áttina til Scheldeósa, urðu fyrir heiptar- legum gagnárásum Þjóðverja og urðu að láta undan síga aft- ur yfir skurðinn, enda illt til varnar. Þjóðverjar leggja allt kapp á að halda mynni Schelde fljóts og meðan þeir gera það, geta bandamenn ékki notað ’höfnina í Antwerpen, sem stend ur við fljótið. Þjóðverjar gera enn tilraunir til þess að ferja hermenn yfir Sehelde, en verð ur litið ágengt vegna loftárása bandamanna. \ . í FRAKKLANDI í Norður-Frakklandi verður bandamönniUm vel ágengt og hafa þeir tilkynnt töku borg- anna Nancy, Thionville og Epi- nal. Yfirmaður þýzka setuliðs- ins í Brest sendi Hifler skeyti, þar sem hann sagði, að hann og menn hans muni „falla á.verð- inum“, en í London er bent á, ■að slíkar skeytasendingar hafi oft verið undanfari uppgjafar, enda hafa þýzkir hermenn í Brest gefizt upp hópum saman. Bandamenn hafa nú lokið við ■að gera við járnbrautina milli Cherbourg og Parísar, sem var eyðiiögð í loftárásum banda- manna og kom fyrsta lestin frá Oherbourgskaga til Parísar í gær. el svo ráð fyrir gert, að þjóðir þær, sem harðast bafa orðið úti af völidum Þjóð- verja, tféi þýzka verkamenn til þess að vinna að upp- byggingunni í hlutaðeigandi löndum, á kostnað Þjóðverja sjálfra. ; sunnan Hafa sefi lið á land á Palau og Molukkaeyjun, slðustu áfönguM á leiðinni , |3 ANDARÍKJAMENN hafa sett lið á land á eyjunni Morotal, sem er ein af Halmaheraeyjum í Molulikueyjaklasanum, að afstaðinni fallbyssuskothríð orrustuskipa. MocArthur stjórn- ar sjálfur landgöngusveitunum. Morotai er um 500 km. frá Fil- ippseyjum. Samtímis gengu hermenn ur Iandgönguliði flotans, undir stjóm Nimitz aðmirals á land á Palau, sem er vestust af Karólíneyjum í um 900 km. Þjoðverjar ganga á land á Hogland á Finnlandsfléa IFYRRINÓTT gengu Þjóð- verjar á land á eyjunni Hog landi á Finnlandsflóa, um það bil miðja vegu milli Fimilands og 'Eistlands. Finnska setuliðið •sneri þegar til varnar og tókst að yfirbuga Þjóðverja alls stað ar á eyjunni nema á einum stað, en þar var enn barizt, þeg •ar síðast fréttist. Finnar til- kynntu í gær, að þeir hefðu sökkt eða skotið í bál 9 þýzk skip, er þátt tóku í hernaðar- aðgerðum þar. Þjóðverjar munu hafa ætlað að ná Hogland á sitt vald til þess að geta torveldað rússnesk um herskipum siglingar um Finnlandsflóa, eða jafnvel hald ið þeim óvirkum í höfn í Kron- stadt, skammt utan við Lenin- grad. Á miðnætti í nóitt var útrunn inn frestur sá, er Þjóðverjar höfðu til þess að iflytja lið sitt á brott tfrá Fimnlandi. Sam- kjvæmit fregnum frá Svíþjöði voru þýzikair isveitir enn við austurlandamæri Hinnlands síðdegis í igær og var talið vafa samt, hvort þær gætu komizt úr landinu innan hins ákveðna tíma. Undanfarna daga hafa stað- ið yfir miklar hernaðaraðgerð- ir á vestanverðu Kyrrahafi, þar sem Bandaríkjamenn hafa byrjað stórfellda tangarsókn til Filippseyja. Tilkynnt hefir ver ið, í Washington, að flugvélar frá amerískum flugvélaskipum hafi gert margar skæðar loft- árásir á bækdstöðvar Japana á Filippseyjum, einkum á Mind- anoeyju og sökkt samtals 173 japönskum skipum og skotið Hrikalegar loffárásir á Þýzkaland LOFTÁRÁiSIR bandamanna á þýzkar borgir hafa al- drei verið eins stórkostlegar og undanfarna viku. Er þess m. a. getið að brezkar flugvélar hafi dagana 10. til 14. septem- ber varpað að meðaltali 2500 smáiestum sprengna á dag á þýzkar börgir. fjarlægð frá Filippseyjum. niður um 500 flugvélar Japana. Fáar fregnir hafa borizt af átökum þarna enn sem komið er, en landgangan er sögð hafa gengið að óskum á báðum stöð unum. Mörg nýjustu og stærstu orrustu- og flugvélaskip taka þátt í sókn þessari, auk mörg hundruð flugvéla. Palau og Morotai mega heita síðustu á- fangamir á leið Bandaríkja-4* manna til Filippseyja og er tal- ið, að Japanir muni veita öflugt viðnám. Bandaríkjamenn iíafa til þessa haldið öllum hemaðarað- gerðum leyndum og verið fáorð ir i fréttum af Kyrrahafssvæð- inu, enda hefir ekki verið minnzt á landgönguna enn sem komið er í Tokioútvarpinu. MacArthur hefir látið svo unj mælt, að taka Morotai muni hafa mikil áhrif á gang styrj- aldarinnar á Vestur-Kyrrahafs svæðinu, þvi að þá hafi bandá- menn flugþækistöð aðeins í 500 km. fjarlægð frá Filippseyj um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.