Alþýðublaðið - 16.09.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.09.1944, Blaðsíða 8
s AO?Yr>UgLAt»iæ Laugardagur 16. sept. 1944= paTMRNAitBlfi. Gias læknir (Doktor Glas) Sænsk mynd eftir sam- nefndri sögu HjaLmar Söder oergs. Georg Rydeberg Irma Christenson Rune Carlsten Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala aðgöngum. hefst kl. 11 Kl. 3 Giff fóik á giapstigum Bob Hope og Betty Hutton VERIÐ VAR að búa börnin í skólanum undir komu eftir- litsmanns fræðslumála. í því sambandi spurði unga kennslu- konan: „Segið þið mér nú, börn in mín, hver skapaði ykkuv?“ Nú var þögn í eina mínútu, en því næst heyrðist í veik- byggðri röddu, aftast úr stof- unni: „Guð skapaði mig.“ „Það var rétt Nonni minn“, vérið þið nú svo væn að muna þetta, börnin mín, bæði dreng- ir og stúlkur.“ Næsti dagur leið hægt og bít- andi, en eftivlitsmaðurinn kink aði alltaf við og við kolli til þess að láta í Ijós ánægju sína með fram.m.is'öðu bamanna. Svo kom þessi skelfilega spurn- ing: „Hver skapaði ykkur?“ Að þessu sinni var þögnin löng og skelfileg. Að síðustu stóð lítil stúlka upp og sagði: „Afsakáð, en litli drengurinn, sem Guð skapaði, er fjarverandi í dag.“ * VEIZTU það að skotthúfan er kóróna, sem aldrei fellur af, því hún er byggð á auðmýkt, én þær háu, vilja stundum detta. * HREINSKILNI og einlægni eru dýrmætar perlur. berðu þær t bxjóstvasa þínum. * GJAFMJLDI er n-K v— hún gerð af sjálfsafneitun. Heimilið er höll lífsins, allt það bezta sem í þér býr skaltu æfa þar. og svo ruddi Drouet öllu úr sér. „Hvernig er þetta með ykk- ur Hurslwood?“ spurði hann. „Okkur Hurstwood — 'hvað áttu við?“ „Kom h.ann ekki ihingað ótal sinnum, meðan ég var í burtu?“ „Ótal sinnum?“ endurtók Carrie með sektarsvip. „Nei, en hvað óttu við?“ „Mér var sagt, að þú hefðir farið í ökuferðir með honum og hann hefði komdð íhingað á hverju kvöldi.“ „Hivaða vitleysa,“ svaraði Carrie. „Þetta er ekki satt. Hver sagði þér ;þetta?“ Hún roðnaði alveg upp í hárs rættur, en Drouet sá andlit hennar aðeins óljóst, (því að Ijós in vor.u svo dauf. Hann fekk traust sitt smám saman aftur meðan Carre neitaði ákærun- um. „Mér var sagt það,“ sagði hann. „En það er ekki satt?“ „Auðvitað ekki,“ sagði Carrie „Þú veizt, hvað hann kom oft.“- Drouet hugsaði sig um andar- tak. „Ég veit, hvað þú sagðir mér,“ sagði 'hann að lokum. Hann gekk óróle.gur um gólf, og Carrie fygldi honum rugluð með augunum. „Nú, ég hef að minnsta kosti ekki sagt þér þetta,“ -sagði hún og tók ríögg á sig. „Ef ég væri í þínum spor- um,“ hélt Drouet áfram og heyrði ekki hið síðasta, sem hún sagði, „Þá myndi ég láta hann eiga sig. Þetta er giftur maður eins og þú veizt.“ „Hver — hver er gifur?“ sagði Carrie stamandi. „Nú, H,urstwood,“ sagði Drou et, sem tók eftir áhrifunum og fann, að hann hafði greitt henni þungt högg. „Hurstwöod,“ hrópaði Carr- ie og reis ó fætur. Hún var orðið náföl í andlitið á nokkr- um sekúndum. Hún gat ómögu- lega hugsað skýrt. „Hver hefur sagt þér þetta?“ spurði hún og gleymdi alveg að geðshræðing hennar kom upp ■um hana. „Nú, ég veit það. Ég hef allt- af vitað það,“ sagði Drouet. Carrie reyndi eftir megni að hugsa skýrt. Hún leit mjög aumlega út, en samt bærðist í henni tilfinning, sem var allt annað en kjarkleysi. „Ég hélt, að ég hefði sagt þér það,“ bætti hann við. „Nei, þú gerðir það ekki, í “ i mótmælti hún, og rödd hennar ihefur þú aldrei gert.“ Drouet 'hlustaði undrandi á Ihana. Þetta var eitthvað nýtt. „Ég hélt, að ég hefði gert það, sagði hann. Carrie leit hátíðlega í kring- I um sig og gekk svo yfir að | glugganum. „Þú hefðir ekk.i ótt að skipta þér neitt af honum,“ sagði Drouet móðgaður, „eftir allt sem ég hef gert fyrir þig“ „Þú,“ sagði Carrie. „Þú! Hvað hefur þú ,gert fyrir mig?“ 1 huga hennar risu mjög gagn stæoar tilfinningar —- skömmin yfir iþví, að allt var komdð upp, skömm yfir undirferli Hurst- woods, reiði gagnvart Drouet, fyrir að hafa. Nú fékk hún eina að aðhlægi. Nú fékk hún eina :skýra hngsun. Hann átti sök- ina. Á því var enginn efi. Hvers vegna hafði hann íboðið Hurst- wood þangað — Hurstwood giftum manni, án þess að segja orð við hana? Það stóð á sama um svik Hurstwoods — en því hafði Drouet gert þetta? Hvers vegna hafði hann ekki varað hana við? Þarna stóð hann nú, hann sem var sekur um annað eins og þetta, og talaði um, hvað hann hafi gert fyrir hana. „Þetta er laglegt að heyra,“ hrópaði Drouet, sem hafði enga hugmynd um, hvílákan ofsa síð ustu orð hans höfðu vakið., „Ég hefði nú haldið, að það væri ekki svo lítið.“ „Já, þakka þér fyrir,“ svar- aði hún.' „Þú hefur svikið mig — það hefurðu gert. Þú kem- ur hingað með gamla vini und- ir fölsku . yfirskini. Þú befur gert mig að — ó,“ og rödd hennar brast. Hún neri saman höndunum með þjáningarsvip. „Ég sé ekki, hvað það kem- ur málinu við,“ sagði Drouet ruglaður. „Nei“ svaraði hún og beit saman tönnum. „Nei, auðvitað getur þú ekki séð það. Það er ekki svo margt, sem þú getur séð. Það var ómögulegt fyrir þig að segja mér þetta strax, eða hvað? Þú þurftir endilega að halda því leyndu, þangað til það var orðið af seint. Nú kem- urðu skríðandi með upplýsing- ar þínar og allt þitt tal um, hvað þú hafir. gert íyrir mig.“ Drouet hafði aldrei grunað, að þessi hlið í skapgerð Carrie væri til. Hún var ofsar.eið. Augu hennar leiftruðu, vari-r hennar titruðu, og allur líkami hennar skalf af gremju yfir þeirri móðg NYJA Bið Hagkvæmf („,The Lády is willing“) Rómantízk gamanmynd Aðalhlutverk; Marlene Dietrích Fred MacMurray Sýnd kl. 5, 7, og 9 Barnasýning kl. 3 í glaurni lífséns Betty Grable John Payne Sala hefst kl. 11 r. h. GAHILA Bið eíjur á heljarslóS! i (The North Star) Amerísk stórmynd frá fyrstu dögum Rússlandsstyrjaldar- innar. Sýnd kl. 7 og 9 Börn innan 16 ára fá ekki aðgang un, sem henni 'hefði verið sýnd. Hún nötraði af reiði. „Hver kemur skríðandi?“ spurði hann. Hann var sér ó- ljósit með'v'itandi um misgerð sína, en hann var þó fullviss um, að hún gerði honum rangt til. „Þú, og enginn annar,“ sagði Carrie og stappaði í gólfið. „Þú ert hræðilega ímyndunarveik raggelt, það emtu sannarlega. Söngmærin (Cinderella Swings It) Gloria Warren <lék í „í hjarta og hug“) Helen Parrish Dick Hogan Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h. Ef þú hefur einhvprn snefil af manndóm í þér, þá hefðirðu1.. aldrei getað gert annað eins og þetta.“ Farandsalinn- starði á hana. „Ég er engin praggeit,“ sagði hann. „Hvað ó það eiginlega að þýða að fara út með öðrum mönnum?“ „Öðirum mönnuml," ihrópaði ICarrile. „(Öðra|m mönnum — þú ættir nú að vita betur. Ég Iroels og kennslukonan hans. eftir ELISE MÖLLER. olli því, að hann bar af öðrum görðum bæjarins. ,Það var stórt per)utré með hinum fegurstu og gómsætustu perum, sem þar að auki þroskuðust fyrr en aðrar þerur. Nú hefði ' skólabörnunum verið stranglega bannað að fara inn í garð- inn, og hann var læstur öllum stundum. En enginn gat bann- að beim að virða fyrir sér perurnar á greinum perutrésins, og bað kom vatn fram í munninn á öllum börnunum við- þá sjón. Því miður er sömu sögu að segja um skóla og aðra staði að þar eru alltaf einhverjir, sem ekki eru eins góðir og þeir ættu að vera. Tveim drengjum, sem báðir v-oru eldri en Troels, hugkvæmdist, að kennslukonuna myndi svo sem. ekki muna um það, þó að hún fengi nokkrum perunum færra í ár en í fyrra, En hitt var vandinn meiri að ná per- unum, því að neðstu greinarnar voru svo grannar, að þær gátu hæglega brotnað, annars hefðu þeir að sjálfsögðu * klifrað upp 1 tréð þegar í stað. Troels var að sjálfsögðu ekki það þungur, að greinamar myndu hæglega bera hann en hann var auðvitað slíkur mömmudrengur, að hann myndi ekki þora að klifra upp í tréð sögðu þeir. Troels hefði efa- laust sigrazt á freistingunni, ef þeir hefðu eklii vænt hann um hugleysi, en að sjálfsögðu var það æðsta hugsjón hans THÍ5 ISAWFUL... IF WE GIVE THE WROKIQ OKIE,WE'l?E SUNK...ANP IF WE PON’T,.. XREMEMBEKTHAT ITWASTHE FIRST LETTER INTHE NAMEOFONE OF MYRELATIVES... UNCLEZACH, NO... AUNT TILPA...NO... OHH/THIS IS DRIVING ME BATTY/ MYNDA- SAG A ÖRN: Hugsaðu þig vel um, Hank, blessaður reyndu að muna það. Þú verður að muna það. Annars sleppum við ekki héðan!“ HANK: Eg man að fyrri staf- urinn var A, en ég er ekki viss um hinn stafinn, en hann var annaðhvort L eða H. ÖRN: Þetta er hræðilegt, ef við gefum rangan staf, þá er- um við glataðir — og ef við nefnum engan •— þá........... HANK: Eg man, að það var fyrsti stafuxirm í nafni eins af ættingjum mínum, Zach, frændi, nei, Tilda frænka, nei„ Lissie frænka. Já! Þarna kem- ur það. Jú, þetta er áreiðan- legt, Örn. Merkið er A L ! ÖRN: Dásamlegt. — Nú skul- um við gefa þeim merkið! /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.