Alþýðublaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐSP Föstudagur 22. sept. 1944, Einar Arnórsson farinn úr stjórn- inni. Fékk lausn á gær og var um Seið skipað- ur kæstaréttar- dómari. FRÁ skrifstofu Forseta ís- lands var tilkynnt í gær, að Einari Arnórssyni dómsmála ráðherra hefði á ríkisráðsfundi I gærmorgun verið veitt lausn frá embætti sem starfandi ráð- herra. Forsætisráðherra Rjörn I»órðarson tók að sér að gegna, fyrst um sinn, störfum þeim sem Eijiar Amaróirsson hefir gengt, unz ný stjórn verður skipuð. . .Á sama fundi var dr. juris Einar Amórsson skipaður hæsta réttardómári, en hæstiréttur hyrjar nú störf sín að Ioknu réttarfríi. keypl vélbáfa í jóð fyrir 45 vélbálar, 15 eru 50 smálestfr að sfærð, en 30 10 smálestir. VéSaruar fyrr tilbúuar en ráSgert hafði veri'ó Styrklr eóa vaxtalaus Eán til stuSnings vió kaupendurna. RíKISSTJÓRNIN festi í fyrrdag kaup á Svíþjóðarbátun- um, sem miliið hefir verið rætt um og mun heiidar- kaupverð þeirra vera um 18—20 milljónir króna. Ríkisstjórnin hafði áður en hún gekk endanlega frá kaupum bátanna unnið að því að bátarnir fengjust fyrr en áður hafði verið gert ráð fyrir, og er áfram unnið að því. Hefur þessi viðleitni, þegar borið þann árangur að lofað hef- ur verið að 33 vélar verði tilbúnar í nóvembermánuði 1945. Áður hafði skipasmíðasam- bandið skuldbundið sig til þess að afhenda alla vélbátana, 45 að töl innan 12 mánaða frá und irskrift samningsins en af- Ölfusárbrúin: Álþingi felur ríkisstjórninni að hefja nú þegar smíði nýrrar brúar ----—-------- Alyktun samþykkt í sameinuðu þingi. SAMEINAÐ ALÞINGI afgreiddi í gær ólyktun, þar sem skorað er á ríkisstjórnina að láta nú þegar hefja smíði nyrrar brúar yfir Ölfusá hjá Selfossi./Ennfremur er ríkis- stjórninni falið með þessari ályktun að framkvæma nauð- synlegar ráðstafanir til að bæta úr þeim erfiðleikum, er skemmdir á Ölfusárbrúnni valda. Lækningaleyfi handa dr. Karl Kroner. Frumvarp flutt á aS- þingi af f imm þing- mönnum. ur öllum neðri um dr. FIMM þingmenn flokkum flytja deild frumvarp til laga lækningaleyfi til handa Karl Kroner. Þingmennirnir, sem flytja frumvarpið, eru þessir: Gunnar Thoroddsen, Jóhann Þ. Jósefs- son, Stefán Jóh. Stefánsson, Sigfús Sigurhjartarson, Svein- hjöm Högnason. Frv. er svohljóðandí: „1. gr. Ráðherra er heimilt að veita dr. med. Karl Rroner, fyrrum yfirlækni í Berlín, ó- •takmarkað lækningaleyfi hér á landi. Fylgja því þau réttindi og skyldur, sem um getur í 1. nr. 47 23. júní 1932. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi.“ I greinargerð fyrir frv. segja flutningsmenn: „Dr. med. Karl Kroner, fyrr- um yfirlæknir í Berlín, hefur dvalizt hér á landi síðan í Frfa. 4 7. aSSa. ♦ Þessi þirigsályktunartillaga í var samþykkt óbreytt við síð- ari umræðu eins og f járveit- inganefnd hafði lagt til að hún væri með 27 samhljóða atkv. og afgreidd til ríkisstjórnar- ipnar sem ályktun alþingis. — Ályktunin, í þeirri mynd, sem alþingi samþykkti hana end- anlega, er svohljóðandi: . „Álþingi ályktar að skora á ríkisstjórniná að láta nú þegar hefja smíði nýrrar brúar yfir Ölfusá hjá Selfossi. Skal gerð og styrkleiki brúarinnar miðast við hinar hraðvaxandi flutn- ingaþarfir, er þar koma til greina. Jafnframt er ríkis- stjórninni falið að láta fram- kvæma nauðsynlegar ráðstaf- anir til þess að bæta úr erfið- leikum þeim, er skemmdir á Ölfusárbrúnni valda. Skal í því efni lögð sérstök áherzla á, bað, að gerðar séu ýtrustu til- raunir til þess að bæta svo skemmdir á brúnni, að hún geti — og. það sem fyrst —- orðið nothæf - til flutninga, meðan á smíði hinnar nýju brúar stendur. Allan kostnað, sem leiðir af framkvæmdum þeim, er tillagan fjallar um, héitnil- ast ríkisstjórninni að greiða úr ríkissjóði.“ Samkvæmt þessari ályktun alþingis, á. því smíði nýrrar brúar á Öliusá að hefjast nú þegar, enda engin vanþörf á, að ekki verði látið dragast deg inum lengur en óhjákvæmilegt er að ráða bót á þeim stór- felldu vandræðum og öng- þveiti, sem stafa af flutninga- teppu á þessari þýðingarmiklu samgönguleið. greiðslutími váia skyldi vera allt að 19 mánuðir. Hefur því fengist veruleg rýmkun á því atriði. Samkvæmt skeyti, sem ríkis stjórninni hefur borizt frá sendi fulltrúa íslands i Stokkhólmi er það sameiginlegt álit sænskra sérfræðinga, sem hann hefur leitað ráða hjá, að vélbátar þess ir séu einir hinir fullkomnustu, sem smíðaðir hafa verið á Norð urlöndum. Það er félagið Sverges mindre Vore í Gautaborg, sem smíðar þessa vélbáta fyrir okkur ís- lendinga, en hagkvæmasta til- boðið í vélarnar var frá A/B Atlas Diesel í Stokkhólmi. Eins og áður hefur verið sagt, er hér um að ræða 45 vél- báta, 50 og 80 smál. að stærð. Eru 15 þeirra 50 ‘smál. og 30 80 smál. Samkvæmt upplýsing um, sem Alþýðublaðið fékk í gær hjá Gunnlaugi Briem skrif stofustjóra í atvinnumálaráðu- neytinu, er gert ráð fyrir að 50 smál. bátarnir kosti með öllu um 340 þúsundir króna, en 80 smál. bátarnir um 430 þúsund- ir króna. Fyrir alllöngu auglýsti ríkis stjórnin eftir umsóknum um kaup á þessum bátum og báruzt henni á þriðja hundrað um- sóknir. Nokkru síðar óskaði rík isstjórnin eftir því að umsækj- endur staðfestu umsóknir sín- ar og gerðu 40 það, en mjög margir töldu sig þurfa áður en þeir , staðfestu umsókn sína að fá að vita. um væntanlega styrki eða vaxtalaus lán til báta kaupanna. Eins og kunnugt er var ákveð ið með síðustu fjárlögum að verja 5 milljónum króna til bátakaupa, annað hvort sem styrkjum eða vaxtalausum lán um. Var þetta að sjálfsögðu ekki buncþð við þessa Svíþjóð- arbáta. Rikisstjórnin sneri sér því nýlega til þingfiokkanna og spurðist fyrir um afstöðu þeirra til þess hvort veitt yrði lán eða styrkur til kaupa þess- ara báta. Svöruðu flokkarnir fyrirspurn stjórnarinnar ját- andi. Vinnur nú nefnd að athugun á þessú. en hún hefur með hönd- um úthlutun þessara 5 milljón króna. Ríkisstjórnin mun éklci hafa getað beðið lengur með að á- kveða kaupin. Annað hvort varð hún að gera., að festa kaup in á bátunum nú þegar, eða hætta við þau. Arngrímur Kristjánsson skólastjóri, flýtur í kvöld í út- varpið fyrra erindi sitt af tveimur, sem hann kallar „Uppeldismál barnmörgu heimilanna.“ Bæjarstjórn: gpmir ursi dagskrá, HP ILLÖGURNAR um gíf urlega hækkun á töxt um Rafmagnsveitunnar, sem lágu fyrir bæjarstjórnarfundi í gær til aimarrar umræðu, voru teknar út af dagskrá og umræðunni frestað. Smáibúðéhús Reykjavíkur: Nýjar teikningar lagðar fyrir bæj- arráð í dag. Illa goklinn greiði. Rannséknarlö^regl- an lýsir eftir vitnum AÐFARANÓTT 13. þ. m. kl. langt gengin fimm voru þrír menn á gangi vestur við Slipp, og rákust þar á bifreið, sem festzt hafði þar í bleytu. I bifreiðinni voru auk bif- reiðarstjórans, tvær stúlkur, og voru, sem vonlegt var ráðalaus, með að ná bifreiðinni upp úr for inni. Bjóða aðkomumennirnir bif- Frb. á 7 síðu 'T’ EIKNINGAR að hiuunr ■*• fyrirhuguðu smáíbúðahús- um . Reykjavíkurbæjar verSa lagðar fyrir bæjarráð í dag. Borgarstjóri skýrði frá þessu á bæjarstjórnarfundi í gær af gefnu tilefni frá Haraldi Guð- mundssyni, sem spurðist fyrir um það hvað liði hinum fyrir- hugaða undirbúningi að því 8® hægt væri að hefjast handa £ stórum stil á byggingu fbúðar- húsa í bænum. Haraldur spurð ist fyrir um teikningarnar a® smáíbúðahúsum. Upphaflega bar Alþýðuflokkurinn fram. tit lögu um að bærinn byggði 100 íbúðir, sem hann síðan Ieigði eða seldx bæjarbúum. Þessari tiiý lögu var vísað til byggingar- málanefndar bæjarins. Hún tók tillöguna upp og var hún síð- an samþykkt af bæjarstiórn. Þetta var i maí mánuði. Nokkru síðar var arkitektum bæjarins: falið að gera teikningar að slik- um byggingum. Þá spurðist Har aldur einnig fyrir um það, hvaS borgarstjóri hefði gert í því sem honum hefði verið falið, að rannsaka möguleika fyrir því aS byggingarsjóður verkamanna gæti haldið áfram að byggja og hvernig komið yrði á sam- vinnu um byggingarmál bæjar ins, .Byggingarfélags verka- manna og Samvinnubyggingar- félagsins. Eins og áður er skýrt frá sagði borgarstjóri áð teikn- insar að smáíbúahúsum yrðtí lagðar fyrir bæjarráðsfund £ dag, en í hinum málunum virð’ ist lítið hafa gerst af hálfu bæf arst j ór nar innar. izf handa um bygggint agnfræðaskóia Reykjavíkur ByggmgOT á staíida siOTnasn Aust- urbæjarskélanii kosta um 2 BEJARSTJÓRN Reykjavík- ur samþykkti á fundi sín- lun í gærkveldi samkvæmt til- lögu borgarstjóra, að byrja á þessu ári á byggingu húss fyrir Gagnfræðaskóla Reykjavíkur og værja í þeim tilgangi 200 þúsundum króna af fé því, sem arilað er tiL byggingastarfsemi í bænum á þessu ári. Borgarstjóri sagði um leið og harin flutti þessa tillögu, að lengur væri ekki hægt að una við húsnæðisvandræði Gagn- fræðaskólans og kvað óhjá-, kvæmilegt að hefjast handa nú þegar. Hann sagði að í vörzlum skóla stjóra Gagnfræða skóins væru nú 130 þúsundir króna, sem rík issjóður hefði greitt til skóla- byggingarinnar, smátt og smátt. Yrði með þvi handbært fé að upphæð 330 þús. kr., en sam- kvæmt lauslegri áætlun væri talið að sú bvgging, sem ætlað væri að byrja á myndi kosta um 2 milljónir króna. í henni yrðu 14 kennslustofur og rúm fyrir um 300 nemendur, ef gert væri ráð fyrir því að einsett yrði í stofurnar. En auk þessa taldi skólastjórinn nauðsýnlegfc að koma upp leikfimishúsi og sundlaug i sambandi við skól- ann. Þá skýrði hann frá því að bæjarstjórn hefði þegar ætlað skólanum lóð milli Barónsstíg og Vitastígs fyrir sunnan Barna skóla Austurbæjar. —- Bærinn á að leggja skólanum til lóð og hann á að greiða 3/5 hluta af kostnaðarverði skólans, en rik issjóður á að leggja fram 2/5' Hann lauk ræðu sinni með því að segja, að þegar búið væri að koma þessari byggingu upp ýrði að hefjast handa um Gagn- fræðaskóla fyrfr vesturbæinn. Soffía Ingvarsdóttir, Harald- ur Guðmundsson og Sigfús Sig- urhjartarson lýstu ánægju sinni yfir þessari tillögu. Lagði Soffía fram tillögu frá Alþýðuflokkn- um, þar sem borgarstjóra var falið að athuga möguleika fyrir þvi að koma upp ’ heimavistar- skóla fyrir pilta eða stúlkur í Valhöll á Þingevlli og mynti Soffía um leið á grein Einars Magnússonar um það mál hér í Alþýðublaðinu í gær. Tillag- an um að hefjast handa nú þeg ar um byggingu Gagnfræða- skóla Reykjavíkur var sam- þykkt í einu hljóði. Tillögu Sof- fíu var vísað til bæjarráðs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.