Alþýðublaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. sept. 1M4. ALöYmiRlAfóm 7 1 Bœrinn í dag. | Næturlæknir er í Læknavarð- ötofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur anna'st Bifröst, gími 1508. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 íþróttaþáttur í. S. í. 20.50 Píanókvintett útvarpsins: ÍKvintett í es-moll, eftir Hummel. 21.10 Erindi: Uppeldismál barn- imörgu heimilanna. (Am- grímur Eristjánsson skóla- stjóri). 21.35 Hljómplötur: Gigii syngur, 21.50 Fréttir. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): Tvær sónötur eftir Beet- hoven: a) Kreutzer-sónat- an. b) Wa Idstein-sónatan. 23.00 Dagskrárlok. Hjónaband. í gær voru gefin í hjónaband af séra Jóni Tliorarensen Hanna Karlsdóttir, kennari og séra Sig- urður Einarsson, skrifstofustjóri. Heimili þeirra er á Reynimel 40. Pálína Eyjólfsdóttir, ekkja, Öldugötu 8 í Hafnarfirði er 80 ára í dag. Alþingi: Hækkun styrkveitlnga fyrir ræktonarfram- kvæmdir. Frv. flutt í neðri deiid FRUMVARP til laaga um breytingu á jarðræktarlög- unum hefur verið flutt í neðri deild. Flutningsmenn eru Bjarni Ásgeirsso'n, Jón Sigurðs- son og Pétur Ottesen. Samkvæmt frumvarpi þessu skulu styrkveitingar fyrir þúfnasléttun í túni, venjulega nýrækt og sléttun engjalanda vera sem hér segir næstu tíu ár frá gildistöku laganna: „a. Þúfnasléttun í túni styrkt með 100% hækkun frá því, sem ákveðið er í 9 gr. laganna að viðbættri verðlagsuppbót samkv. ákvæðum 10. gr. lag-' anna. b. Venjuleg nýrækt styrkt með 100% álagi frá því, sem i ákveðið er í 9. gr. laganna, á- samt verðlagsuppbót (sbr. 10. grj, þar til býli það, er styrks nýtur,*hefur 600 hesta (100 kg.) heyskap á véltæku landi í með- "alári. c. Greiða 50 kr. á hektara á- samt verðlagsuppbót fyrir sléttun engjalanda á b’eim býl- um, sem ’nafa ekki 600 hesta heyskap á véltæku landi.“ Félagslff. Í.R.-ingar! Skemmtikvöld heldur félagið fyrir félaga og gesti 1 Tjarnar- Café, í kvöld kl. 9 e. h. Þátt- takendum úr innanfélagsmóti félagsins og þeim, sem unnu að hlutaveltunni, er boðið. Stjórnin. Sýningar á Péfri Gauf affur á sunnudði Skípissi klytverka í leiksíym allmikið Lárus Pálsson í Pétri Gaut. i Starfar fyrir Seikfé- Sagitl þar aS upp- setningu ,Et Ðukkeiileifi^ "E1 INS og skýrt er frá á öðr- um stað hér í blaðinu er frá Gerd Grieg nýkomin hing- að til Iandsins aftur eftir för sína til London. Áður en hún fór, var hún sæmd einu virðu- legasta heiðursmerki Norð- manna, Kommandör af St. Ol- avs-orðunni. Gerd Grieg kem- ur hingað til þess að starfa á- fram með íslenzkri leiklist. Samkvæmt því, sem hún skýrði Alþýðublaðinu frá í gær, fer hún nú að afloknu starfi við enduruppsetningu á Pétri Gaut, til Akureyrar til að starfa með Leikfélagi Akur- eyrar að uppsetningu á „Et Dukkehjem,“ eftir Ibsen. Alda Möller fer og norður og tekur að sér aðalhíutverkið í leikn- um. Alþýðublaðið spurði frá Grieg að því í gær, hvort hún myndi setja fleiri leikrit á svið hér að þessu sinni. Hún kvað ekki mikil líkinfli til þess, þar sem hún myndi fara utan, þegar þessu starfi væri lokið. Starf frú .Grieg hér hefur orðið mjög þýðingarmikið fyr- ir íslenzka leiklist og stönd- um við íslendingar í mikilli þakklætisskuld við hana. ly' ÝLEGA hóf klæðskera- sveinafélagið Skjaldborg verkfall. Samningar þeir, sem klæð- skerasveinar hafa búið við að undanförnu, voru gerðir til hálfs árs. Þegar þeir samning- ar voru. gerðir s.l. vetur, vildu klæðskerameistarar ekki semja til lengri tíma, þar sem þeir töldu sig ekki geta bundið sig þeim fyrir langan tíma, sökum verðlagseftirlitsins, en nú vildu þeir hins vegar framlengja samninginn óbreyttan, en það féllst Skjaldborg ekki á og gerði nýjar kröfur, sem klæðskera- meistarar vildu ekki ganga að ¥ EIKSTAKFSEMIN hér í Keykjavík er nú að hefj- ast. Verður fyrsta Ieiksýning haustsins á sunnudagskvöld og verður þá sýnt ieikrit Ibsens, Pétur Gautur, en hlutverkaskip un hefur verið nokkuð breytí af óhjákvæmilegri naúðsyn. Frú Gerd Grieg er nýkom- in hingáð til lands frá London og hefur hún unnið að endur- uppsetningu Péturs Gau.ts og æfingu nýrra leikenda. Hefur *■ frúin nú lokið því að mestu.-' Breytingarnar á hlutverkaskip- an eru þessar: Dóra Haralds- dóttir leikur nú Sólveigu í stað Eddu Bjarnadóttur, sem farin er vestur um haf. Er þetta fyrsta stóra hlutverkið, sem Dóra fær, en hún er þegar kunn R,eykvíkingum af mörg- um smáhlutverkum. Regína Þórðardóttir tekur við hlut- verki „grænklæddu konunn- ar“ í stað Öldu Möller. Þó að frú Regína sé kunn sem af- bragðsleikkona, er hún ekki öf- undsverð áf því að taka við þessu hlutverki, svo vel leysti Alda Möller það af hendi. Jón Leós tekur við hlutverki ,,frammistöðumannsins“ af Vilhelm Norðfjörð og Svava Einarsdóttir tekur við hlutverki þriðju selsstúlkunnar af Helgu Mölier. Pétur Gautur var leikinn 20 sinnum s.l. vetur hér í Rvík. Varð þá að hætta sýningum vegna anna margra leikaranna og var acýsóknin þó alltaf jafn mikil. Illa goEdinn greiði. Frh. af 2. síðu reiðarstjóranum nú- hjálp sína við að reyna að ýta bifreiðinni upp úr forinni, og fór einn- mannanna úr jakka sinum til þess að verðá liðtækari við starf ið, og iagði hann jakkann inn í bifreiðina; annar fór úr frakk anum og lagði hann á aurvör bifreiðarinnar. Tóku mennirnir riú til við að ýta bifreiðnni og tókst að lokum að losa hana upp úr forinni, en um leið ók bif- reiðarstjórinn í burtu í skyndi með jakka mannsins, sem hafði lagt, 'hann af sér inn í bifreið- ina. í jakkanum var eitthvað af peningum og h«fir maðurinn hvorki fengið jakkann eða pen ingana aftun. Maðurinn, sem lagði frakka sinn á aurvör bifreiðarinnar varð líka fyrir tjóni, því um leið og bifreiðarstjórinn ók af stað, datt frakkínn undir bif- reiðina og gereyðilagðist í for inni, þar sem biíreiðarstjórinn ók yfir hann. Má segja að bifreiðarstjóri þessi hafi illa lannað þeim fé- löguin hjálpsemi þeirra. Mennirnir gættu þess ekki að setja á sig númer bifreiðarinn ar, en telja hins vegar líklegt að þeir muni þekkja hana aft- ur ef þeir sjá hana og sömu- leiðis bifeiðastj. En rann- sóknarlögreglan biður stúlkurn ar sem í bifreiðinni voru, þessa nótt er mennirnir komu bifreið arstjóranum til hjálpar, að koma til viðtals, sem allra fyrst á skrifstofu Rannáóknarlögregl unnar Fríkirkjuvegi 11. og hófst því verkfall hjá svein- unum í iðninni 13. þ. m. ■ liliJÉÍ íslenzkir kvikmyndahússgestir munu ef til vill ekki strax átta -sig á, hver konan er hér á myndinni, en það er Greer Garson, leikkonan fræga, sem menn muna úr „Mrs. Mini- ver“ og fleiri myndum. Með henni er Walter Pidgeon, sem oft hefur leikið á móti henni í stórmyndum. Hér er Greer Garson í gervi 83 ára gamallar konu. Stlérnarfrurrsvarp ,sjm aH þaS ©Sgugst h©lm« insg hlutafjárins og fái helEnild til veita ts œ -WB B ho apn ff.’ ví Ð ÍKISSTJÓRNIN hefur lagt ■*■'• fram á aíþingi frumvarp til laga um viðauka við lög um loftferðir. Samkvæmt frurav. þessu heimilast ríkisstjórninni að leggja fram fé úr ríkissjóði tiii aukningHr lilutafjár Flug- félags íslands h.f„ þannig, að ríkissjóður eigi 50% af öllu hlutafénu. Þegar ríkissjóður hefði þann- ig eignazt helming hlutafjár- ins og samþykktum félagsins verið breytt samkvæmt ákvæð- um þessa frumvarps, er svo ráð fyrir gert, að atvinnumála- ráðuneytið geti veitt Flugfél. íslands einkarélt til flugferða hér á landi og til útlanda með farþega, póst og farangur. í athugasemd við frumvarpið segir á þessa leið: „Flugsamgöngur eru nú orðn ar svo verulegur þáttur i sam- gögumálum vorum, að nauðsyn ber til, að ríkisvaldið hafi vefu leg afskipti af rekstri þeirra og styrki þær eftir því, sem föng eru á. í þessu augnamiði er lagt til í frumvarpi þessu, að ríkis- sjóður efli Flugfélag íslands h. f. > .eð verulegum fjárframlog- um. Hlutafé Flugfélagsins er nú um 10@0000 kr., en heimilt er samkvæmt samþykktum þess að auka það upp í 1500000 kr. Eram lag ríkissjóðs gæti þá orðið sam kvæmt frumvarpinu um 1500000 kr. Ef þessi leið yrði farin, verð- ur að. teljast eðlilegt, að Flug- félag íslands h. f. vrði veittur einkaréttur til flugferða hér á landi og til útlanda með far- þega, póst og farangur. Með þessu fyrirkomulagi yrði stjórn þessara mála einfaldari, rekstur in öruggari og ódýrari. Skipulag það, sem frumvarp ið gerir ráð fyrir, er sniðið eftir því fýrirkomulagi, sem haft var á flUigsamgöngum' flestra Ev- rópulanda fyrir núverandi styxj öld.‘ Frh. af 2. síðu. desember 1933. Hann er þekkt- ur sérfræðingur í taugasjúk- dómum. Hér er oft til hans leitað um lækningar, en hann hefir orðið að vísa siúklingum frá sér, vegna þess, að hann hefur ekki íslenzkt lækninga- leyfi. En samkv. gildandi lög- um er íslenzkur ríkisborgara- réttur skilyrði læknisleyfis. Dr. Ivroner hefur hins vegar ekki dvalizt hér ,þau 10 ár, — sem krafizt hefur verið und- anfarið til að veita ríkisborg- ararétt. Dr. Kroner og frú hans eru góðkunnir íslandsvinir, og stóð heimili þeirra í Berlín jafnan opið íslenzkum námsmönnum og öðrum íslendingum, er þangað komu. Dr. Kroner, er nú 66 ára að aldri. Er það ekki vansalaust, að svp þaulreyndur og ágætur læknir hafi ekki leyfi til að liðsinna íslenzkum sjúklingum, er til hans leita, og neyðist til að stunda erfiðisvinnu sér til framfærslu.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.