Alþýðublaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 6
6 fiTöstttdagur 22. sept. 1944. Kona við glug'ga: Málverk eftir Jóhann Briem. Lisfsfning Jóhaniis Briem og Mðríeiii Suimundsiðnar TVEIR kunnir myndlista- menn, Jóhann Briem og Marteinn Guðmundsson. halda nú sýningu á listaverkum sín- um, hvor í sinni grein, Jóhann sýnir málverk, Marteinn högg- myndir. Festa og ihygli einkenna list Jóhanns Briem. ÍÞað er þv íekki tilviljun, að meiri kyrrð og há- tíðleiki býr í sumum myndum hans en í verkum flestra ann- arra íslenzkra málara. Þannig er t. d. myndir eins og „Sunnu- dagskvöld“, „Kerling’með fötu“, „Haustský“ o. fl. Litir hans hafa oftast verið dökkir og kyrrir, rauðbrúnt, grátt o. s. frv., og hafa þeir drottnað í fyrri sýn- ingum hans. En nú h-efir Jóhann aukið tilbresytni listar sinnar með nýjum litum, björtum og skærum, og tekizt þar víða vel. Bezta mynd sýningarinnar er tvímælalaust „Skip með hvítu segli“ (nr. 36). Byggingin er föst og einföld, en þrauthugsuð, og helzt þar í hendur jafnvægi forms og lita. Litir eru mjúkir og hófstilltir og rauðbrúnt, efti-r lætislitur Jóhanns, hefir hvergi náð öruggari og fyllri blæ en hér. „Jónsmessunótt11 (35) er mál- uð aneð Ihinmi nýju litahögun, seatn áður var minnzit á. Það er merk mynd, una þjóðsagnaefni, en bygging hennar er flóknari en í „Skipi með hvítu segli“. „Frá Hveradölum“ (20) er líka með björtum, skærum lit- jum, ólík eldri landslagsmynd- unum, en skemmtileg og líkleg til vinsœlda. Nlágranni hennair „Kerling með fötu“ (22) er ein hin viðfeldnasita mynd sýningar innar, sem lýsir ró og mýkt í línum og litum íslenzkrar nátt- úru eins og hún er friðsælust. Ein athyglisverðasta myndin, þótt hún sé hér seint talin, er „Kona við glugga“ (29), sem hér birtist mynd af. Myndirnar ,,Halastjaman“ og „Dják’/'nn á Myrká“ hljóta að sjálfsögðu að draga að sér athýgli sýningargesta, en erfitt mun flestum 'að sætta sig við þær, þótt þær séu vel byggðar á margan hátt. Marteiitn Guðmuhdsson sýn- ir átján höggmyndir, og eru sex tán þeirra mannamyndir. Feg- urst þessara mynda og merkileg ust er „Torso“ (7), og munu sýningargestir óska þess, að fleiri væru af þeirri gerð. And- litsmyndirnar eru og margar prýðisgóðar, en „Drengur“ (3) og „Gamall hóndi“ (2) standa þó fremstar í þeim hópi. R. J. Þóra Sigríður Eiiiarsdóttir, ekkja, Bræðraborgarstíg 12, nú sjúklingur að Vífilsstöðum er sex- tug á morgun. iÞóra hefir alla tíð verið hin mesta dugnaðarkona og alls staðar verið annáluð fyrir reglusemi og trúmennsku. Drengurinn: Brjóstlíkan eftir Martein Guðmundsson. íslemkl ellibeimili vestan hafs. Frh. af 4. síðu. spyr Kaja og lítur á mig spyrj- andi. Svo hallar hún sér aftur 1 ruggustólinn. „En það er fallegt í Ólafsvíkinni, jess-sör. Ég sat yfir kindum og elti hesta, sjáðu, og þegar ég náði í þá, bá fengu þeir nú. á baukinn, þegar ég var komin á bak — og stundum þurfti maður að hnýta sokkabandinu upp í — já — þú mátt taka ,þetta niður, blessað- ur strákurinn.“ Svo hló Kaja, en sagði allt í einu: „En hvað hann er fljótur að skrifa! Ég gekk nú aldrei í skóla, j'áhá.“ Þá hlógum við ibæði. ■ Þannig gekk það, ég fór úr einu herbergi/í annað, drakk ,kaffi og meira kaffi, talaði um liðna tíð við gamla fólkið, glett- ist til við karlana á svölunum og sagði þeim frá íslandi nútímans. Það fer vel um gamla fólkið okkar á þessum stað. Það hefir þægileg herbergi og vistlegar setustofur. Þar er allmikið af myndum að heiman og fjöldi íslenzkra hcka. folenzka er að sjálfsögðu töluð nær eingöngu, og sumir igömjlu landnemamir, sem allatíð hafa búið í alíslenzk um byggðum, hafa aldrei lært enskuna að ráði. Það var Dr. B. J. Brandson, hinn merki vestur-íslenzki lækn ir, nú nýlátinn, sem mestan þátt átti í stofnun og viðhaldi heim- ilisins. Um margra ára skeið hefir Inga Johnsson verið for- stöðukona, en nýlega fór hún frá vegna heilisubrests. Fannst gamla fólkinu sem það missti þar sinn föður og móður í einu, er Dr. Brandson ‘og hún hurfu samtímis. Nú er Margrét Sveins son forstöðukona. . ALWUBUflHP Leynivopnin Framh. af 5. síðu. á vettvangi vopnaframleiðsl- unnar. Og Þjóðverjar leggja of- urkapp á að komast að raun um ýmsar nýjungar banda- manna, enda þótt slíkt sé eng- inn leikur. Hinn léttu vopn Japana komu þeim að góðu gagni, þegar orr- ustur í frumskógunum voru háð ar. En þegar berjast átti á ber- angri, urðif þeir að sjálfsögðu að grípa til þungahergagna. En þetta varð^að sjálfsögðu til þess, að Japanar urðu að tvískipta æfingum sínum og vopnafram- leiðslu. Bandamenn hafa hins- vegar lagt áherzlu á framleiðslu þungahergagna, enda er nú svo komið, að Japanar eru farnir að framleiða riffla, sem eru eftir- líkingar af stórrifflum banda- manna. Þó eru japönsku riffl- arnir engan veginn eins vel úr garði gerðir. og stórrifflar bandamanna, að minnsta kosti ekki enn sem komið er. Her- menn Þjóðverja, sem vörðu Cassino., höfðu eftirlíkingar stór riffla bandamanna einnig að vopni. En styrjöldin verður efa laust til lykta leidd áður en Þjóðverjar hafa fullkomnað þá uppgötvun sína og hafið þá stór framleiðslu þessa vopns, sem nauðsyn ber til. Bandamenn hafa og fengið þá uppgötvun, að senda sjálf- virk neyðarskeyti að láni frá Þjóðverjum, en hafa hins vegar aukið hana og endurbætt. Þessi nýjung veldui; því, að fjöldi flugmanna og skipverja kemst nú lífs af, sem ella hefði verið bráður bani búinn. Bandamenn hafa og hafið framleiðslu á fjölmörgum sprengjutegundum, sem þeir upphaflega hafa fengið hug- myndir að frá Þjóðverjum. Og þegar bandamenn skjóta flugvél ar Þjóðverja niður, rannsaka þeir brenni þeirra af kostgæfni til þess að komast að raun um það, hvort þær brenni olíu fra Þýzkalandi eða Rúmeníu. Vit- neskja þessa efnis er mjög mikil væg fyrir bandamenn, því að hún færir þeim sanninn um það, hvert þeir eigi að einbeita loft- sókn sinni. Og rannsóknir þess ar hafa Ieitt það í ljós, að olíu- tékjan í Þýzkalandi er svo að segja úr sögunni. Þegar bandamenn rannsaka skriðdreka og flugvélar Þjóð- verja, komast þeir og að raun um það, hvaðan efnið í þær er komið. Og þegar auðséð er, að efni þeirra er mestmegnis að- flutt, vegna þess að verksmiðj- ur Þýzkalands hafa verið lagð- ar í rústir, einbeita bandamenn sér að því að koma í veg fyrjr slíka aðdrætti Þjóverja. Sainn- ingar bandamanna við Svía og Tyrki eru veigamikill þáttur þeirrar starfsemi. Bandamenn- komust og að raun um það, að einhverjar sam göngur áttu sér stað milli Þýzka lands og Japan, þótt ótrúlegt mætti virðast. Flotar banda- manna fundu mörg skip, er sigldu milli Þýzkalands og Jap- an undir fánum ýmissa þjóða. Bandamenn náðu skipum þess- um á vald sitt, og þannig féllu birgðir hergagna og hráefna, sem Þjóðverjum voru ætlaðar, þeim í hendur. Þjóðverjar undirbjuggu styrj öldina í tuttugu ár, meðan bandamenn sátu auðum hönd- um. Það var mikið forskot. Og möndulveldin stálu mikilvæg- um upplýsingum frá banda- mönnum, sem urðu þeim að ó- Mór fannst, er ég talaði við þetta gamlg fólk, sem það hefði í raun og veru aldrei farið frá íslandi. Þar heima hafði hugur þess verið alla tíð, þrátt fyrir mörg ár, og erfiðið hér vestra. Benedikt S. Gröndal. í styrjöldinni metanlegu gagni við styrjaldar- undirbúninginn. En þegar banda menn hófust handa um her- gagnaframleiðslu og skipulagn- ingu stríðsrekstursins, gengu þeir að þeirri iðju af kappi og kostgæfni, sem lengi mun í minnum haft. Og nú er svo kom ið, að yfirburðir bandamanna eru augljósir á öllum vettvöng- um. Bandamenn hafa enn yfir að ráða fjölmörgum leynivopnum, sem þeir hafa ekki tekið í notk un til þessa. Sum þeirra eru ekki tekin í notkun vegna þess hversu ægileg þau eru. Önnur verða tekin í notkun, þegar tal ið er, að þau komi að mestum notum. Bandamenn hafa lært margt í þessari styrjöld, en fátt hetuír en að halda hernaðar- leyndarmálum sínum vandlega leyndum og taka vísindamenn sína og iðnað í þágu landvarn- anna og stríðsrekstursins. Brú yíir Hvítá á Iðuhamri. AÐ mátti greina saknaðar- hreim í röddinni er menn hittust þann 6. þ. m. og dagana næstu á eftir og maður sagði manni fréttirnar sem að öfan greinir, og „þessu mátti búast við“ og „jafnvel enn sorglegri fréttum.\“' Það var eins og rnenn væru að sakna vinar eða félaga.. Marga hafði brúin flutt yfir elfina straumþungu um aldarhelming, jafnlegni hafði hún tengt sveit við sveit á einni fjölförnustu leið landsins. í augum flestra sunnlendinga hafði hún verið sú samgöngunauðsin sem sízt mátti án vera auk þess sem hún var veglegt minnismerki hins ósérplægna athafnamanns er stóð fyrir .smáði hennar. Jafruvel það eitt var næg ástæða til að vernda brúna frá að brotna og falla í ána. Mönnum gremst að vonum við ráðamenn vegamálanna, því öllum sjáandi mönnum mátti vera ljóst, að svona eða verr hlytj að fara, ef ekki væri að gert, enda þótt við og við væri „barið í bresxina“; þá sem aug. ljósastir voru. Eitt er það, sem mörgum hef ir orðið að orði í þessu sam- bandi: „Nú hefði verið gott að brú hefði verið á Hvíta á Iðu- hamri, þá hefði mátt öllu. bjarga“. Þannig hafa orð fall- ið, og er það að vonurn, enda þótt ^kki tjái að sakast um orðinn hlut. Það er ekki hægt annað en að harma það, að hin fyrirhug- aða Ölfusárbrú var ekki byggð áður en hinni eldri var ofboð- ið, svo sem raun varð á. Og Skálholtsvegurinn svo- nefndi að mestu leyti aðeins pappírsgagn þrátt fyrir brýna nauðsyn. Og þrátt fyrir almenn ar áskoranir og ótvíræða nauð- syn, oft lífsnauðsyn, er Hvítá óbrúuð enn á þessari leið. Ef brú væri nú á Iðuhamri, þá væri tiltölulega auðvelt að laga svo veginn að sæmilegur væri og þannig hafa opna leið án þess að verulegir örðugleik- ir væru. Það sýnist víst flestum meiri nauðsyn að bæta og fullkomna vegakerfið í hyggðum landsins heldur en að leggja mikið fé í að gera bílfæra vegi upp um öræfi og óhyggðir, sem aðeins eru nokkrum mönnum til gam- ans fáa sumardaga. Einar Si<~"''^:—~— ; i Auglýsingar, sem birtast eiga l Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Augiýs- iiiííaskrifstofunnar í Alþýðuhúsími, (gengið ii_4 frá Hverfisgötu) ffyrir ki. 7 að kvöldB. SlÉnl 4906 KANNESA HOENINU Frh. aí 5. siðu. „ÉG ER I»ÉR þakklátur fyrir það, að þú mmntist af skilningi á viðleitni, er við höfum hafið, með það fyrir augum að bgeta og auðga íslenzkar barna- og unglingabók- menntir. í sambandi við brotið á bókinni „Ungur var ég“ viljum við taka það fram, að brotið er ein mitt valið með tilbti til þess að hér sé um framhaldsútgófu að ræða.“ „ÞÉR FINÍVST ÞAÐ óheppilegt, mér virðist það snoíurt, og sér- staklega miðað við frambaldsút- gáfu. Eitthvert, vinsælasta ritverk meðal sænskra unglingabókmennta er safn úrvals æfintýra og þjóð- sagna, sem gefið er út undir nafn- inu „Blant tomtar ocb troll“, er ein mitt í þessu broti, óg virðist sem fralmbaldsrit sóma sár prýðilega. Úrval úr þessu ritverki hef ég' séð í norsltri þýðingu (Blant nissar og troll) og þar er þessu broti hald- ið.“ Hannes á borninu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN jFramhald af 4. síðu. falbð stendur, er hagnaðurinn 240 þúsund krónur. Ef verkfallið stend ur til áramóta, mundi gróðinn verða um ein milljón krónur.“ —• Þessar upp1ýsingar Vísis munu vissúlega vekja nokkra eftirtekt. Eða skyldi mönnum ekki, eftir að hafa lesið þær, finnast, það hafa setið vel á Einar Olgeirssyni og félögum hins að tala af vandlætingu um olíusalana og gróða þeirra, eins og þeir hafa gert hingað til? Það er svo annað mál, hvort upplýsingar Vísis styðja mikið málstað olíufélaganna í því verk falli, sem yfir stendur. Svo sæmilegan gróða virðast þau að minnsta kosti hafa, að þau ættu að standa sig sæmilega við það, þótt kaup starfsmanna þeirra yrði lítillega hækkað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.