Alþýðublaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 3
mUbaétsmr 22. sept. 1944. ALÞYÐUBLAÐiP Dttmar hershöfð- ingi. ITTMAR heitir þýzkur hers "“^höfðingi, sem oft flytur erindi um hermál í Rerlín- arútvarpið. Mun hann að öllum jafnaði túlka skoðan- ir herstjórnarinnar þýzku á því, sem gerist á vígvöllun- m Hlutverk hans er oft ærið vandasamt.-Hann verð- ur að skýra fyrir þýzku fjjóðinni hina mörgu ósigra, sem Þjóðverjar hafa beðið að undanförnu, gera lítið úr unc^anhaldi í austri og vestri ©g setja fram trúanle'gar skýringar á „stýttingu víg- línunnar,“ sem nú virðist •ein helzta dægrastytting þeirra Keitels og Guderians, aðalhermálasérfræðinga Hitlers. BITTMAR hershöfðingi virðist samt ekki af sama sauðahúsi og þeir, sem vinna að frétta- burði í ráðuneyti Göbbels.i Erindi hans eru oft og einatt furðu opinská og upplýsing- ar hans um marga hluti sennilé^ar. Að vísu, verður að gera ráð fyrir, að hann sé, í flokki nazista, annars fengi haísj1 tæpast að ræða hermál á opinberum vettvangi, en hann virðist sannsögulli og drengilegri í málflutningi en títt er um þýzka nazista. FYRIR nokkru flutti Dittmar erindi í þýzka útvarpið, þar sem hann ræðir nokkuð gang styrjaldarinnar í sum- ar. Ýmisleg ummæli hans stinga allverulega í stúf við venjulegar fregnir þýzka út- varpsins. T. d. dregur hann enga dul á, að sókn banda- manna hafi verið mjög hröð og honum er fyllilega ljóst, að alvarlega horfir fyrir Þjóðverjum. Honum dettur heldur ekki í hug, að staglast á því, að Þýzkaland muni vinna ófriðirm, að hrakfar- irnar í sumar sé aðeins milli bilsástand. En hins vegar telur hann, að Þýzkaland geti því -aðeins unnið sigur, að viljinn sé fyrir hendi. CíERA MÁ ráð fyrir, að Þjóð- verjar hafi fullan hug og vilja á því, að bera hærri hlut í styrjöldinni, að minnsta kosti getur þá ekki langað til að tapa, en hætt er við, að þjóðin almennt sé orðin vondauf, ef ekki úrkula vonar um, að sigur fáizt, en. ekki sé annað fyrir hendi en að berjast unz yfir lýkur, enda vakir ekki annað 'iýrir bandamönnum en skil; ðis- laus uppgjöf Þjóðverja. DITTMAR segir, að hrakfarir Þjóðverja á Balkanskaga séu afleiðing þess, að Búlgarar og Rúmenar hafi svikið Þjóð- verja, en að hitt sé rangt, að þessar þjóðir hafi gefizt upp vegna getulcysis Þjóð- verja og vonleysis um sigur. Þessi skýring verður að teljast hæpin. Þáð, sem ger- ist á Balkan er sama eðlis og það, sem hefur gerzt í Rúss- landamenn komnir yfir Rfn í Hollandi. Hafa fengið liðsauka og sækja til fallhlífar- sveitanna við Arnhem. Sækja inn I Þýzkaland við Maastricht, en verður lítiS ágengt við Aachen. Myndin að ofan er af finnsku höfninni í Petsamo við Norður- Ishaf, sem nú fellur 1 hlut Rússa samkvæmt vopnahlésskilmál- unum, sem Finnar urðu að ganga að. Myndin gæti vel verið frá einhverju sjávarþorpinu á Islandi; vélbátar og síldartunnur setja sinn svip á hrjóstrugt landslagið. Þrslaiakið heri á Danmörku. Gestapomenn og Schalburgbófar hafa tekið við af dönsku lögreglunni Aflanenningur í Kaupmannahöfn vottar S&ristjáni konungg hoiflustu og samúð. FÁAR fregnir hafa borizt frá Danmörku frá því í fyrrakvöld um ofbelöisráðstafanir Þjóðverja þar í liandi og allsherjar- verkfallið. í gær fréttist þó, að lögreglustöðvar landsins hefðu verið opnaðar á ný, en nú voru þar ekki hinir venjulegu, dönsku Iögreglumenn, lieldur þýzkir Gestapomenn og menn úr hinum illræmdu Schalburg-flokki, sem er danskur ógnar- og óaldarflokk- ur. Flestir áhrifamenn í Lópi danskra lögreglumanna eru í haldi hjá Þjóðverjum ýmist í Danmörku eða í Þýzkalandi. Margt manna safnaðist saman í gær úti fyrir Amnlienhorgarhöll og í nær- liggjandi g'öíurn til þess að votta Krisíjáni konungi hollustu sína og samúð. , Brezk blöð ræða atburðina í Danmörku undanfarna daga og birta frásagnir af þeim á for- síðu. Er þar farið viðurkenn- ingarorðum um mótspyrnu Ðana og sum blöðin láta svo um mælt, að Danmörk muni skipa virðulegan sess meðal hinna sameinuðu þjóðá. Dönsku ísbrjótarnir „Mjöln- er“ og Holger Danske“ eru komnir til hafnar í Svíþjóð. — Skipin höfðu verið á leið til Isefjord og var þýzkt herskip í fylgd með þeim. Þýzka her- skipið þurfti að breyta um stefnu til þess að forðast á- rekstur. Ísbrjótarnir notuðu þá tækifærið til þess að víkja einnig úr leið og stefndu til Helsingjaborgar í Svíþjóð. Áður en þýzka skipinu hafði tekizt að komast í skotfæri við þá, voru þeir komnir inn í sænska landhelgi og stuttu síðar hófu sænsk strandvirki skothríð á þýzka skipið, sem sneri undan. Dönsku skipin komust klakk- laust til Helsingjaborgar. Skip verjar á „Holger Danske" erú 15 ^ð tölu, en 11 á „Mjölner." landi og á vesturvígstöðvún- um. Atburðirnir á Balkan og ófarirnar við Stalingrad og í Frakklandi eru hlekkir í sömu keðju. Þjóðverjar. háfa ekki lengur bolmagn til þess að standast samræmdar hern aðaraðgerðir vesturveldanna og Rússa. Þá skortir menn og úmfram allt hergögn, eink- um flugvélar. En þetta getur Dittmar ekki sagt í útvarpið þýzka, þótt honum hljóti að vera það ljóst. C AMKVÆMT fregnum, sem bárust frá vígstöðvunum í ^ gærkvöldi, hafa brezkar hersveitir tryggt brúarstæði á Rín og flytja nú her yfir fijótið til hjálpar hininn að- þrengdu failhlífaúhersveitum við Arnhem, norðar í landinu, en þær eru í um 15 km. fjarlægð. Þeim hefir nú borizt liðsauki loftleiðis og berja'st af miklu kappi. Arnhem stend- ur í björtu báli og Þjóðverjar eru sagðir flytja sig úr borg- inni austur á bóginn. Hersveitir úr 1. ameríska hernum hafa hrotizt inn í Þýzka- Iand á nýjum stað í grennd við Maastricht, en við Aachen veita Þjóðverjar enn sem fyrr harðfengilegt viðnám og verður Banda- ríkjamönnum lítið ágengt. í grennd við Eindhoven verður banda- mönnum vel ágengt, enda eiga þeir í höggi við lítið þjálfaða þýzka hermenn. Þar mun vera um 70 þúsund manna þýzkt lið, sem á það á hættu að verða innikróað. Þjóðverjar verjast enn á stöku stað í Boulogne, sem nú má heita rústir einar‘ Loftárásir handa- manna á þýzkar horgir voru með mesta móti í gær. Mikill sigur í Hollandi. í Lundúnafregnum í gær- kveldi var sagt frá því, aS bandamenn hefðu unnið mjög mikilvægan sigur með því að ná á sitt vald brúnni á Rín — skammt frá Nijmegen. Höfðu þeir átt í hörðum bardögum þarna, enda var Þjóðverjum ljóst, hvað var í húfi. Nú geta bandamenn komið til liðs við fallhlífarsveitirnar við Arnhem — sem áttu í vök að verjast og nú er talið, að bandarnönn- um verði greiðfærari leið inn í Ruhr, mesta iðnaðarhérað Evrópu. Inn í Þýzkaland. Sveitir úr 1. hernum amer- íska hafa enn brotizt inn í Þýzkaland á nýjum stað, að þessu sinni skammt frá Maa- stricht og þar gera þær nú harðar árásir á Siegfriedlínuna. Á Aachen-svæðinu berjast Þjóðverjar af mikilli hörku, — einkum í Stolberg, sem er skammt frá Aachen, en þar er barizt hús úr húsi. Hersveitir Pattons hafa sótt fram um 8 km. við rætur Vogesafialla, norður af Belfort, en þar virð- ,ast Þjóðverjar leggja mest kapp á að tefja sókn banda- manna, en leggja ekki til höf- urorustu. Á Ermarsundsströnd. Þjóðvsrjar verjast enn í suð urhluta Boulögne, sem nú má heita í rústum eftir loftárásir og stórskotahríð bandamanna að undanförnu. Ksnadamenn vinna að því að uþpræta levf- ar þýzka setuliðsins í borg- inni. Mótspyrna Þjóðverj'a í Calais ©g Dunkerque fer mink- andi, en í Brest eru kafbáía- byrgin nú á valdi banda- manna. Þjóðverjar verjast samt enn í gamla borgarhlút- anum. Mörg hundruð flugvirki og Liberatorflúgvélar varðar or- ustúflúgvélum gerðu skæðar ,loítárásir á Þýzkaland í gær. Aðalárásúnum var beint gegíi borgunum Ludwigshafen, Mainz og Koblenz. Rússar 80 km. frá Tallina. ÚSSAR sækja hratt fram í Eistlandi. Framsveitir Leningradhersins, undir stjórn Govorovs hershöfðingja voru í gær um 80 km. frá Tallinn, höf uðborg Eistlands og fara mjög hratt yfir. Á 5 dögum höfðú þær farið mn það bil hálfa leið milli Narva og Tallinn og tekið meðal anars járnbrautarborg- ina Rekvere, auk 300 þorpa og smábæja. Rússum verður einnig vel á- gengt á landamærum Eistlands cg Litháen þar sem þær sækja frá borginni Valga til Riga við Eystrasalt, Sókn þeirra er einn ig hröð í Karpatafj öllum í Suð- ur-Póllandi, þar sem þeir hafa tekið borgina Dukla, skammt frá landamærum Tékkóslavkíu. Loftárásir hafa enn verið gerð ar á Buda Pest og fleiri ung- verskar borgir, bæði frá Rúss- landi og Ítalíu. Rússar hafa handtekið sendiherra Þjóðv. í Búlgaríu og starfslið hans, skammt frá landamærum Tyrk- lands, en þangað ætlaði fólk þetta að flýja. w' b i INNSKA stjórnin hefir ver ið endurskipulögð. Mann erheim forseti hefir skipað Gast rén, forseta hæstaréttar Finn- lands, forsætisráðherra i stað Hackzells, sem ehn er sjúkur, en aðrir ráðherrar munu flestir þeir sömu og áður. Þjóðverjar skýra frá því, að Rússar, Bretar o'g Bandaríkja- menn liafi nú sent nefnd manna til Finnlands, er eigi að sjá .um, að Finnar framfylgi vonpahlés samningúmim við Rússa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.