Alþýðublaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagm- 22. , seþt. 1944, Islenzkt e! Benedikt $. Gröndal B9 ■ B|B vestan hafs Gamla fólkið í Beltol, á Gimli í Manitoba. Myndin var tekinn 1939. T* Otgefandi: Alþýðuflokkuriím. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- ^ýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: Ar'Z't og 490Í Símar afgr,iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan K.f. í snornnni, sei |eir sjðllir sneru. EIR eru heldur framlágir, forsprakkar kommúnista, í Þjóðviljanum í gær, þar sem þeir ei'U að reyna að afsaka þátt sinn í samkomulagi sex manna nefndarinnar og hinu nýja, ó- heyrilega kjötverði, sem nú er boðað og á því samkomulagi er byggt- - ■ " * „Hátt verð íslenzkra land- búnaðarvara er enn,“ segir Þjóð viljinn, „að koma xslenzku at- vinnulífi í vanda.“ < Já, það er að vísu erfitt fyrir kommúnista að neita því nú, eftir boðskapinn um hið nýja kjötverð, þó að við nokkuð ann- an tón kvr/ði í blaði þeirra, þeg ar þeir voru að gylla samkomu- lag sex manna nefndarinnar og þátt sinn í því fyrir þjóðinni í fyrrahaust, rétt eftir að það hafði verið gert heyrinkunnugt. Þá átti það helzt að vera allra dýrtíðarmeina bót með því að nú væri verðlagið á landbúnað- arafurðum beizlað og bundið í sanngjörnu hluifalli við kaup- gjaldið! Og ekki gleymdist að geta þess, hverjum það væri að þakka! Þarna hefðu kommún- istar verið að verki; og þarna gætu menn séð, hvað takast mætti undir landsföðurlegri handleiðslu þeirra! ý * En síðan er þjóðin nú búin að fá nokkra reynslu af sam- komulagi sex manna nefndar- innar, og á þó fyrirsjáanlega eftir að reyna það enn betur, hvað kommúnistískt kjöt- og mjólkurverð er. Og nú vildi Þjóðviljinn bersýnilega sem minnst um það tala við verka- menn og neytendur, hvern þátt kommúnistar áttu í því; því að sök bítur isekan. Við bændur er allt öðru máli að gegna; því að þeim var „veitt rausnarlega" í sex manna nefnd inni, eins og þeir Brynjólfur og Einar hældu sér af á alþingi strax í fyrrahaust og hafa endur tekið oft síðan. Enda miðaðist öll framkoma kommúnista í sex manna nefndinni við það, að veiða atkvæði meðal bænda við næstu kosningar. Fyrir slík ar flokksspekúlasjónir var hags munum verkalýðsins og neyt- enda í bæjunum fórnað af kom- múnistum í sex manna nefnd- inni, meðaltekjur verkamanna gefnar upp eða viðurkenndar miklu hærri en þær voru raun- verulega til þess að réttlæta nýja hækkun kjöt og mjólkur- verðsins á kostnað verkailýðsins -og neytenda í bæjunum. ;HVaða furða, þegar af slíku ábyrgðarleysi er á málum hald- ið, þó að þjóðin hafi við sam- komulag sex manna nefndarinn ar, sem átti að stöðva verðbólg una, þvert á móti farið úr ösk- unni í eldínn? Og nú kóma sökudólgarnir og segja, eins og þeir hafi hvergi nærri komið: GIMLI, Manitoba, ’Kanada- AFÖGRUM STAÐ á strönd Winnipegvatns hér á Gimili, skammt frá lendingarstað fyrstu íslenzku landnáms- mannanna í Nýja íslandi, stend ur e'lliiheimilið Betel, eina elli- heimili íslendinga í Vestur- heirni. Þar eyða um 50 aldrað- Lr íslendingar síðustu árum !sín- um, hugsa -til horfinna baráttu- tíma, og ihorfa á velferð af- komenda sinna í hinu nýja landi. Ég eyddi mexri hlutanum af heilum de.gi hjá gamla fólkinu. Moriguninn eftir áð íslendinga- dagurinn var haldinn hátíðleg- ur í Gimiligarðinum, fórum við Dr. Beck ásamt séra Valdimar Eylands og konum þ.eirra út'á heimiilið, og var ætluniin, að Beck .sagði igamla fóikinu frá hinni merku íslandsferð sinni. Það er venja, að haldinn s'é guð- þjónusta á Beteil á hverjum morgni, en iþennan morgun átti fólkið að fá dálítdð af harð- soðinni þjóðrækni í stað guðs- orðsins. Svo gaman þótti því að heyra frá íslandi, að iþað hafði á orði, að þetta væri eins og annar íislendingadiagur. Sumt af fólkinu, sem á Betel er, er 'hrumt og veikt, sem við er að búast, en á sólríkum degi sitja Ihinir hres'sari úti á svöl- um og ihoirfa út á vatnið eða ganga um og tala saman. Ég ætl aði að rabba við sem flesta, og Árni Þórðarson gerðiist fyligd- armaður minn um heimilið, Hann er imaður víðförulil og ihef ur grafið gull i Klondyke, rak- að menn í Winnipeg og gert margt fleira um ævina. Arni er 85 ára, en það skyldi enginn ætla, að ihann væri meira en sextugur. Svo vetl iheldur hann sér, heyirði ég annan öldung kalla hann „manninn, sem er frískur,“ hví að slíkt er ekki of ailigengt meðal gamalmenn- anna. Við gengum fyrst upp á aðra hæð, og komum inn i herbergi Ásdísar Hmriksison. Hún er fyrr verandi forstöðukona heiimils- ins og hefur átt heima í iþessu sama herbergi í 29 ár. Kom hún þangað árið eftir að heimilið var opnað. Ásdís er tfirá Svart- árkoti í Bárðardal, en kom vestur 1886. Hún man imargt erfiðleikaárið, gamda konan, en þrátt fyrir það er hún fuill af líf'Sfjöri og dugnaði. „Maður á ekki að vera að hugisa um, hivað maður er orðin görnull," sagði hiún, „maður á að istaría átfram.“ Svo tók hún fram prjón ana síina og brosti, 'Hún prjón- ar með afbrigðum vel og ég rí'ékk hjá henni forláta vettl- inga. Svo spurði ég hana, hvað húin gerði sér til skemmtunar auk þ'ess að prjóna. „Éig les miikið og hef yndi af ljóðum,“ sagði hún. „Ég læirði þau í æsku og 'hef munað þau vel. Steingrímur . Tihor- steinsisoin ihefur alítaf verið mitt eftirlæti'sskáld." Ég hað hana að fara með eittlhvað tfyrir mig, hún færðist undan, en er ég sótti fast, lét hún undan og fór með langt kvæði tfyrir mig. Ég dáðist að minni heninar, en spurði hana svo hveniig henni þætti kveðiskapur Stafáns G. „Ég hef ekki fylgzt eins vel með yngri skáldunum,“ svaraði hún. „Hátt verð íslenzkra land- búnaðarafurða er enn einu sinni að koma íslenzku atvinnulífi í vanda.“ Já, sex manna nefndar sam- komulagið, er í sannleika að verða þjóðinni dýrt. En dýrast Við ræddum við ýrosa gamla menn' og gamilar konur, sem fflundu ísiland eins og það var, ekki 'aðein's fyrir mína tíð, held- ur og 'fyirir tíð íoreldra minna. Fæstir þeirra höfðu koimið tiil Reykj.avíikur, en meiriihluti þeirra virtist vera af Norður- landi. Þau spurðu mig spjörun- um úr, ég ispurði þau um iheima oig geima, og svo máttu þau til með að sýna mér myndir af ættingjum þeirra og' viuum. Þar voru myndir af foreldrum þieirra, karlarinir með iharða fililbba, breið ísilkibindi og Bis- marck'skegg, — og iþar voru myndir af börnurn og barna- börnum þeirra, mörgum hverj- um í einkennisbúningum her- manna. í herbergi uppi á þriðju hæð sat addursforseiti heimilisins, Sveinibjörn Bjairnason, 100 ára gamall. Þegar við komum inn, sat hann á stól við náttborðið sitt og var að borða rúsínu'búð- ing. Það var dálítil mjóilk í skegginu hans, er hann sneri sér við og deit á okkur. Hanin tók upp róscttan tóibaifcskdút, og ég isettist á .núimið hjá honum. Han.n er sköldóttur og skeggið orðið algrátt, en ’hrukkurnar ■bærðust i anidlilti hams, er hann •var að átta sig á nafni mínu. „Þekkirðu Hanneis Bdöndad!11 spyr hamn ,,Ég þekkti þá fami- líu, sjáðu ég var kaupamaður hjá henni.“ Ég kanniaðist vel við 'Hannes Bdöndal af kveð- skap hans og frændsemi, — en svo spurði ég öildunginn um forna tíð, er hann fór frá ís- landi. „Það voru frostavetur ákafir 1880 og 81,“ <sa.gði hann, en foætfti 'svo við: „En iþað var ekki þessvegna, sem ég fór að iheim- an, að ég vær.i hart uppi. Ég hafði þá þægilega gott bú.“ Sveinfojönn gamli les enn, o.g éf Winndpegblöðin úllenz'ku ekki koima tiLhans á rétturo dagi og réttu augnalhliki, þá veit hann, að eithvað er í ódagi. Hann ibað mig að bíða augna- blik, meðan hann sotti upp, gleraugun, svo stóð hann upp, stundi við, o,g fór niður í skúffu í 'kommóðunni sinni. Þar dró hann upp þlað imeð tveim af- mælisvísum, éem ho'num, 'höfðu verið sendar og sýndi mér þær stciltur á svip. Hugur öildungs- ins 'berst h-ratt ifrá einu til ann- ætti það þó, um það, er lýkur, að verða þeim, sem að þvi Sftóðu. Enda 'leynir það sér nú ekki, að forsprakkar kommún- ista finna snöruna, sem þeir hjálpuðu í sex manna nefndinni itil að snúa, þrengjast óiþægi- lega að þeirra eigin hálsi. ars ;og hann tók aftur að segja mér frá æsku sinni. Pálm-i Lárusson heitir einn öldungurinn, og er með þeim hressari. Hann er dóttursonur Bólu-'Hj'állmars, isvo að ég sagði honum, að 'hann hllyti áð ' vera iskáld. Hann itok því tfálega, en ég dagði fast að honum að 'd'otfa mér að iheyra vísu eftir hann. Loiks il'ét hann undan cig las mér þessa istöku, sem 'kastað var' tfram við bjóristofuna á Gimii á ísledingadaginum. Ó að bráðum sé vika lið- in frá því að' stjórnin baðst lausnar, er enn furðu hljótt um myndun nýrrar stjórn ar i blöðunum; og menn eru litlu nær um lausn vandans af því litla, sem um málið hefir verið skrifað. Þannig skrifaði Vísir í gær á eftirfarandi hátt um stjórnmálaástandið: „7,'veir dagar, — þótt í óvissu sé, •—- eru fljótir að líða, en að þeim liðnum munu allar línurnar Skýrast. f>ess er ekki að vænta, að aliþingi samtþykki frekari niður- greiðslu á landbúnaðaraíurðir, til þess eins að fá frestinn til samn- ingagerða framlengdan og reyna jaínframt með því móti að koma í veg fyrir þingrof. Ýmsir telja að ekki verði kom- ist hjá kosningum í haust og þeirra á meðal eru menn, sem sjálfir eiga sæti innan þingsalanna. Kann þá svo að fara, að þeir flokkarnir, sem telja haustkosningar óhjá- kværnilegar, myndi , stjórn, rjúfi þingið og efni til kósninga. Slík stjórn fengi sennilega ekki heim- ild til stérstakra ráöstafana gegn vexandi verðbólgu, en það þýddi aftur að' alþingi gæfist upp í bar- áttunni við hana og vísitalan hækk aði um nokkra tugi fyrir áramót- in. Yrði þá sízt hægara að ráða niðurlögum vcrðbólgunnar, er hrun ið yrði skollið yfir, nema því að- eins að því yrði loíað, að vkina sitt verk til enda, en hafizt yrði svo handa í nýjum grundvelli á næsta ári. Mun þá almemiingur telja þá fórn helzt til þungbæra, — einkum að fenginni reynslu, og enigin stjórn er öfundsverð, sean ber ábyrgð á slíku, — jafnvel þótt flokkarnir, sem að baki henni standa, væru samábyrgir.“ Þetta eru nú að vísu ekki Þó fái mienn isér flösku ai bjór, íinnst imór lítið 'saka, en sálarlaus að siitja í kór, sekt það hlýtur baka. Með þetta vegiarnesti tfrá. dóttursyni Hjá'lmars, hédt ég á- tfraan ferð minni um iheimilið. 'Magnús Sigurðisson tfrá Stcxrð ihititi ég lá igangi. Ég sagði hon- um að ihann væri líkur mynd- unuim, sam ég Ihefði séð af Stein ■grími Thorsteinssion. Hanin brosti og sagði að ég skyldi þ;á istanda undiir nafni og vi8 gætum kveðizt á. Ekki var ég maður til þess, en þá kom Mar- grét Vigfúsdóttir og bjargaði mér. „Ætlarðu að sjá verelsið- mitt?“ spurði hún. Eg hélt nú það, og fór með henni. Hún hef ir safnað úrklippum í 40 ár, aðallega æviminningum, og á 17 bækur af slíku ,auk 9, sem hún sendi heim. Nú var mér tjáð, að ég yrði að heimsækja Karólínu Olafs- dóttur frá Skjaldartröð á Snee- fellsnesi. Frænka hennar ein yngri var hjá henni, en Karó- lína er að mörgu leyti gimisteinn. heimilisins, fjörmikil og frum- leg kerling. „Þetta er nú auntið mitt, sagði Kaja gamla, þegar hún kynnti mig fyrir frænku sinni. Svo settist ég á rúmið og sagði Köju, hvað mér fyndist Snæ- fellsjökullinn fallegur. ,,Ó, hann er næs!“ sagði Kaja og brosti við. „En hann er stund um krappur í sjóinn og oft er hvasst ofan af jöklinum, — en fallegur er hann, blessaður.“ „Er ekki ljótt í ReykjavíkW Framh. á 6. síðu. nema bollaleggingar hjá Vísi.. En ótrúlegt er það, að nokkurri stjórn dytti í hug að rjúfa þing án þess að gera að minnsta kosti bráöabirgðaráðstafanir til að halda dýrtiðinni í skefjum þar til kosningar væru afstaðnar og nýtt þing komið saman. Svo mik ið ættí að minnsta kosti að fúllyrða, að þeir flokkar sem að svo ábyrgðarlausri stjóm stæðu, þyrftu ekki að gera sér miklar fylgisvonir hjá þjóðinni í kosningum. Vísir birti fyrir nokkr.um dög um eftirfarandi athugasemd við verkfall það, sem. nú stendur yf- ir hjá olíufélögunum: „Kommúnistar eiga bróðurpart- inn í einu fyrir.tæki hér„ sem heit- ir ,,Nafta“ og selur benzín. Hluta- féð er 105 þúsund krónur. Einar Olgeirsson er einn hluthafinn og á 1/7 hluta félagsins eða 15 þúsund krónur. Hann er einn af valda- mestu mönnum kommúnista. Nefnt félag hefir til skamms tíma verið minnsta benzín-sölufélagið á land- inu. Nú er það orðið hið stærsita. Það selur nú allt benzín í Reykja- vík. Það gerðist með þeim hætti, að kommúnistar skipuðu nokkr- um starfsmönnum hinna olíufé- j laganna að gera verkfall og nú er j þessum. starfsmönnum greitt kaup '■fTá verkalýðsfélöigunum til þess’ að þeir geti haldið verkfallinum á- fram, því að á meðan selur Nafta allt benzínið. Gróði þessa félags á verkfallipum er ekkert smáræði. Talið er, að sala þess sé ekki minni en 40 tonn á dag. Á hverju tonni. hefir það í nettó hagnað ekki minna en 200 krónur. Hagnaður á hverj- um degi er því átta þúsund krón- ur, á hverjum niánuöi, sem verk- Frh. al 6. síöa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.