Alþýðublaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 2
 AlÞYDUBUÐil) LttMgardajgur ,-':23. Búnaðar|)ingið: og uppbælurnar rædd á lokuðum fundum. 1 Búizt við, að af- j staða þingsins I verSi kunn í dag eða já mergun. AUELAÞING , Búnaöarfélags- irus, sean kaiLLað var saman til að ræða afurðaísölxiímiál land búnaðarins, sem nú valda mest um vandræðum í fjárihags- og stjórnmiálum iandsins ihélt loka aða fundi bæði í fyrradag og í gær. Nefnd var kqsin á þinginu í fyrradag til að gera tillögur um afurðasölumálin og mun lokaður fundur hafa veírið 'haldinn í gærkvöldi um tillögur nefnd- arinnar. Talið er líklegt að afstaða toúnaðarjþingsins verði kunn í day eða á morgun, enda er á morigun útrunninn sá tími, sem alþingi samiþykM fyrir viku að greiða uppbætur á landbún- aðarafiurðir í 7 daga. Nýja launðiapfrumvarpið var tli fyrsfy ymræðu í gær. Guðmundur I. 6uðmundss<»n flutti sköru- iega framsöguræðu fyrir frumvarpinu. En Bförn Ólafsson ©g Jónas Jónsson msdtu f gegn því. LAUNALAGAFRUMVARPIÐ var til fyrstu uxnræðu í efri deid í gær. Fyrsti flútningsmaður, Guðm. í Guð- mundsson, fylgdi frumvarpinu úr hlaði með ítarlegri ræðu og sýndi með öruggum rökum fram á nauðsyn nýrra launa laga. í streng með honum tók Magnús Jónsson, sem er einn af flutningsmönmnn frumvarpsins. Gegn frumvarpinu lögð ust Björn Ólafsson fjármálaráðherra, Gísli Jónsson og Jón- as Jónsson. Að xunræðurmi lokinni var málinu vísað til annarrar um- ræðu og fjárhagsnefndar með 13 samhljóða atkvæðum. í framsöguræðu sinni benti Guðmundur á, að launalögin frá 1919 hefðu verið undirbúin á styrjaldarárunum og sett ári eftir að styrjöldinni lauk. Þá hefði verið verðbólga í landinu og ekki þótt tiltækilegt að miða laúnakjörin við það ástand. Hefði því verið tekið það ráð að miða við verðlag og fjárhags ! ástand fyrir styrjöldina. Ofan | á launin hefði svo verið bætt Állir pfa fengið bícleyfi neS • vissum skilyrðuin. En meirihluti hæfarstfórnar neStaöi aö sam- þykkfa tillögu AlþýSnflokksins, sem tryggöi Fteykfaviknrhæ gagnvart Seyfishöfum. BæJARSTJÓRN REYKJAVÍKUR samþykkti á fundi sínum í fyrrakvöld að veita Öllum leyfi til kvikmynda- húsareksturs hér í bænum með vissum skilyrðum. ,Hins vegar felldi bæjarstjórriin tillögu fulltrúa Alþýðufloklts ins, sem fól í sér tryggingu fyrir hæjarsjóð gagnvart leyfis- hofunum. Tillögur , borgarstjóra' , sem samþykktar voru, voru svo- hljóðandi: „Bæjarstjórn Reykjavíkur mun veita leyfi til reksturs kvikmyndahúsa hér í bænum hverjum þeim, sem fullnægir eftirgreindum skilyrðum: 1. Hefir skv. landslögum . leyfi til atvinnureksturs hér á landi. 2. Hefir húsnæði, sem að dómi bæjarstjórnar og ann- arra réttra stjórnarvalda, er til þess hæft, að hafa þar kvikmyndasýningar fyrir al- menning. 3. Samþykkir að greiða í bæj arsjóð fast gjald af hverju sæti, í sýningarsal, svo sem það verður ákveðið af bæjar stjórn á hverjum’tíma.“ 4. Það skilyrði verður enn fremur sett, að við sölu á sýn ingarhúsnæði og sýningar- tækjum hafi bæjarstjórn jafn an forkaupsrétt að þessum eignum fyrir söluverð eða matsverð, ef bæjarstjórnin , kýs það heldur. Sams konar forkaupsrétt verður og áskil- inn að hlutabréfum í félög- um/Bem kynnu að stofna til k vikmy ndasýninga1 ‘. Alþýðuflokkurinn bar fram svohljóðandi viðbótartillögu: ,,Leyfin veitast til ákveð- fns tíma, sem eigi sé lengii en 25 ár, erú óframseljanleg og bundin því skilyxði, að hús og mannvirki, sem leyfishafi kaupir eða reisir til kvik- , myndasýninga og nauðsynleg i eru til slíkrar starfsemi og ekki verða notuð til annars án mikilla breytinga, falli til bæjarins endurgjaldslaus að leyfStíma loknum, ' Þó getur bæjarstjórn, ef hún ákveður að taka rekstur kvikmyndahúsa í sínar hend ur, fellt leyfin úr gildi með eins árs fyrirvara hvenær sem er. á leyfistimanum, enda hafi þá bæjarstjórn rétt og skyldu til að kaupa hús og mannvirkj, sem í 1. mgr. seg- ir, ,fyrir verð, sem svarar til þess, t.ð eignir þessar hefðu verið afskrifaðar að fullu á 25 árum, svo og nauðsynleg sýningdrtæki íyrir rn at.y- verð“. > Haraldur Guðmundsson, sem hafði orð fyrir þessari tillögu benti á það, að með samþykkt þessarar tillögu væri stefnt að því að icoima í veg fvrir það að b:„ num væru bundnir fjárhags íc-gir baggar, er bærinn vildi taka rekstur kvikmyndahús- anna í sínar hendur og tryggja það að leyfin sjálf yröu metin til fjár, en það hefðu Nýja Bíó og Gamla Bíó gert í tilboðum þeim, sem bærinn fékk hjá þeim urn kaup á kvikmyneiahúsun- um. Haraldur kvað það ófrá- víkjanlega stéfnu Alþýðuflokks iri að bærinn ætti að hafa á hendi rekstur kvikmyndahús- anna og því vildi flokkurinn tiyggja það sem bezt að bærinn gæti, þegar ástæður leyfðu, haf izt handa í þessa átt. En með Frh. á 7. »í0ul 25 /< uppbót vegna hinna ó- venjulegu tíma, sem þá voru í landinu. Þetta hefði þó verið algerlega ófullnægjandi. Verð- lagsvísitalan hefði nálega á- vallt síðan verið a. m. k. tvö- fallt hærri — og stundum þre- falt hærri — en við var miðaþ í launakjörum opiriberra starfs máriria. Þær áætlanir, sem iög in hefðu byggzt á, hefðu þann- ig engan veginn staðizt, enda hefðu forsendur þær, sem bau voru reist á, raunverulega alls ekki verið til. Ýmislegt hefir verið gert af hálfu hins opinbera til að bæta úr þessu, sagði Guðmundur. Sumar þær ráðstafanir hafa að eins gert illt verra og skapað misrétti og ranglæti í launakjör um. Dýrtíðaruppbótin var langt frá því að vera fullnægjandi, enda þótt nokkurt gagn væri í henni. Þá benti Guðmundur á, að m. a. hefði verið horfið að því ráði að greiða starfsmönn urn aukaþóknanir fyrir störf. Þetta hefði hjálpað þeim, er þess urðu aðnjótandi, en ekki hefði orðið að því nein almenn bót, heldur hið gagnstæða. Það hefði skapað ósamræmi og ó- sanngjarnan aðstöðumun starfs mannanna. Ný embætti og stofn anir, er risið hefðu upp eftir að launalögin voru sett, hefðu yfir leitt ekki verið látin heyra bein línis undir þau, heldur hefðu þau laun yfirleitt verið ókveðin hærri'og orðið þannig til þess að auka aðstöðumuninn og órétt lætið. Væri nú svo komð, að op inberir starísmenn tækju laun eftir ákvæðum í 77 lögum, og hefðu þau öll verið sett án minnsta tillits til samræmis i launakjörum opinberra starls- manna. Aðfcúðin að opinberum starfs mönnum síðan 1919 hefir því verið þannig, sagði Guðmundur að í fyrsta lagi hefir verið byggt á fjárhags- og verðlags grundvelli, sem ekki fær stað- izt, og í öðru lagi hafa þær endurbætur, sem á launakjör jn um hafa verið gerðar, ýmist vér ið algerlega ófullnægjandi eða miðað að því að auka ósamræm ið og óréttlætið. Guðmundur kvað sér vera ijóst, að um írumvarp milii- þinganefndarinnar, sem hann flytti hér á alþingi ásamt þrem ur þingmönnum öðrum, mætti vitaskuld deila í einstökum atr iðum, enda myndi sú ávallt verða raunin. Eigi að síður þætti flutningsmönnum rétt að bera það fram nú. Hins vegar heíðu* flutningsmennimir hver um sig óbundnar hendur varð andi breytingar á frumvarpinu. Heildargrunnkaupshækkun op inberra starfsmanna, er í þessu frumvarpi fælist kváð Guð- nundur vera 1 milljón og 93 Frh. 6 7. triðu. Hlíf sýknuð í þreœar tnálum í Félagsdómi /• ? ‘ Í A : í «. .. r*. ' . /. " r ■ 1 ‘. ¥oru öll út af Sand- igerHisdoilunni. FÉLAGSSDÓMUR kvað í gær upp þrjá dóma í mál inu, sem höfðuð höfðu verið iggn Verkamannafélaiginu Hlíf í Hafnarfirði út af hinni svo nefndu Sandigerðisdeilu. Var fflíf sýknuð í öllum málunum. veldur siglingahætlu T GÆR var auglýst siglinga- 2 hætta fyrir Norðurlandi, og- staí^r hún af mannlausu skipi, sein þar er á reki. Er þetta mótorskipið Helga, sem verið hefir á reki úti fyrir Norðurlaindi að undanfömu. Helga var . í sumar dregin frá Eyjafirði vestur til Steingríms fjarðar og þar hefir hún legið síðan en slitnað upp af legunni 1M Ög frá yfwm&nm. ’ ... H|álpræSishersi|jis. P ORSiETA ÍSLANDS, hefir *• nýlega borizt eftirfarandi ásamt persónulegum hamirigju óskum frá forseta kirkjufélágs ins: - ■■' , „Kirkjujþing hxns evangel- iiska lúterska kirkjufídags í Vesturiheimi samfagnar hinní íslenzku þjóð út af Iþeiíh sjóilf- stæðishug ag því áræði, sem hún hefir sýnt, og út af því takmarki, sem hún hefiir náð mitt í ægálegum heimsóíiþði, með því að endurreisa sitt forna lýðveldi, eftir að hafa búið við erlend stjórnarvöld urii 678 ára skeið. Vér biðjum algoðan guð að vernda og blessa bræður vora á ættjörðinni og gefa það atf riáð sinni, að þetta djarfa spor mégi verða þjóðinni til sanr.rar blessunar um ókomnar aldir.“ Enn- fremur .hafa focrsetanum borizt ámaðiaróskir frá George Carpentér, . yfirherahöfðingja Hjálþræði'sfaersins. t (Samkvæmit tiikynninigu frá utamlíkiismélliaráð'Lmesdíl'.nú). - FéSagilS Siefur í hyggju reyna'aH fá k'eypt kvikmyfidahús hrezka sjéSs^sieis hér ■ í bæ„ ----------------------————— SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS hefur farið þess á leit ,við bæjarstjórn Reykjavíkur, að félaginu verði veití leyfi til reksturs kvikmyndahúss í Reykjavík. Ráðgerir félagið að sýna þar mjófilmu fræðslukvikmyndir, sem félagið lætur sjálft iaka viðvíkjandi slysavörnum á sjó og landi, jafnframt öðrum venju- legum fræðslu- og skemmtikvikmyndum, sem félagið mun kappkosta að fá til að sýna. .... ■Forráðan.enn slysavarna- starfseminnar hafa mikinn á- huga fyrir framgangi þessa máls, og að undanförnu hefur verið unnið að undirbúningi þess. Til að byrja með hefur félagsstjórnin aðaliega auga-. stað á kvikmyndahúsinu „Pol- ar Bear,“ sem brezki sjóherinn hefur látið reisa á svokallaðri Iðunnarlóð við Skúlagötu, en það er í alla staði hið snotr- asta kvikmyndahús og vel í sveit komið. Félagið hefur þegar gert ráð- stafanir og íengið góðar undir- tektir viðkomandi aðila um kaup á þessu umgetna lcvik- myndahúsi. Bæði hinna er- lendu eigenda og Sölunefnd setuliðseigna, sém mun fá hús- ið til ráðstöfunar, þar sem Slysavarnafélag íslands var fyrsti umsækjandinn. Brezku sjóhernaðaryfirvöldin hér, hafa tjáð'sig hlynt því, að Slysa- varnafélag íslands fái sýning- ártækin keypt, svo framarlega sem þau verði seld, því með því móti myndu sjófarendur halda áfram að njóta góðs af tækjun- um. Þá hefur umráoamaður lóðarinnar, sem húsið stendur á, Þórður Ólafsson,- útgerðar- maður, tjáð sig hlyntan að húsið fengi að standa þar. Tilgangur félagsins með um- sókn þessari er tvenns konar. Bæði að auka fræðslustarfsemi sína með því að kappkosta að sýna valdar og fræðandi mynd- ir, til eflingar og skilnings á þeim málefnum, sem félagið berst fyrir og svo til að afla félaginu tekna til hinnar marg- þættu slysavarnastarfsemi. En félagið hefur aldrei haft neinn fastan tekjulið til að byggja starfsemi sína á. Þá hefur félagið mikla þörf á samkomuhúsi fyrir hinar fjölmennu deildir sínar til fundarhalda og annarrar félags starfsemi, svo sem námsk.eið, en þetta hvorutveggja er hægt að sameina með kvikmyndahúss- rekstrinum. Slysavarnafélag ísland's treystir því, að bæjarstjórnin sjái sér fært að verðá við þess ari umleitan, vegna hinnar þýðingarmiklu og þjóðnýtú starfsemi, sem félágið rekur, og vegna þess, að Slysavarnafélag ið með hinum ýmsu deildum sínum, kvenna- og uhgmenna- deildum, er ekki einungis fjöl- mennasti félagsskapur hér í höfuðstaðnum, heldur og í öllu landinu. Kvikmyndaleyfi handa , Slysavarnafélagi íslands, er því líklegt til að verða gagnleg og vinsæl ráðstöfun. Hjónaband. í dag verjSag^fin saman í hjóna band un'íirft |SI4fe)a Vilhjálmsdótt ir, skrifstOT^ŒBl^iHringbraut 190 og H a f st ftíri-riViÓpöteso n, sjómáður, SkólavöriíOWH^^SÍÍ) A. Heimili þeirra veWur Sð Hringbraut 190. Áítræðisafmæli. á í dag Vigdís Jónsdótir, ekkja Jóns Þórðarsonar dýralæknis frá ísafirði. Vigdís dvelur nú á heim- ili dóttur sinnar Grettisgötu 53 hér í bænum. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.