Alþýðublaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAPIP Laugardagnr 23. sept. 1944. Slgurður Þorsteinsson; •« sa Enn m byggingu Olfusárbruar. Svar vbIS athugasemdum A. J. Johnson. Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Elitstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- pýðuhúsinu við Hverfisgötu 3ímar ritstjórnar: ár'Zl og 490Í Símar af'*’ _iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðunrentsmiðjan h.f. Örlög Fimiands. SORG ríkir í Finnlandi, seg- ir. í fréttum frá útlöndum síðustu daga, yfir því þung- bæra hlutskipi, sem finnska þjóðin hefir orðið að taka á sig til þess að fá frið við Rússland. Tvisvar sinnum á síðustu fimm árum hefir hin frelsis- elskandi finnska þjóð orðið að draga sverðið úr slíðrum o» færa ósegjanlegar fórnir til þess að verja land sitt fyrir á- gengni hins volduga nágranna- ríkis í austri, sem nú enn einu sinni teygir út hramm sinn til þess að leggja það í fjötra ó- frelsis og kúgunar. En nú mun flestum sonum hennar og dætr um finnast, sem fórnirnar hafi verið til lítils færðar, þegar land þeirra hefir, þrátt fyrir þær, orðið að selja af hendi sum blómlegustu héruð sín, leigja hinu lævísa ágenga óvinaríki herstöðvar í aðeins fárra kíló- metra fjarlægð frá höfuðborg sinni um fímmtíu ára skeið, heimila því afnot af flugvöllum landsins og nærgöngult eftirlit með öllum bréfaviðskiptum, sím, skeytasendingum og símtölum um hver veit hve langan tíma, svo að ekki sé nú minnst á ó- heyrilegar fjárupphæðir, sem þjóðinni er ætlað að greiða Rússlandi í skaðabætur fyrir að hafa varið hendur sínar, og eiga að gera hana fjárhagslega háða óvininum um margra ára bil. * Flestir íslendingar munu skilja sorg finnsku þjóðarinnar og víða á þessari nýju raunstund í sögu hennar; því það hefir al- drei leíkið hér á landi á tveim tungum, frekar en annarsstað- ar, að Finnar elska land sitt og frelsi umfram allt annað, og meira en flestar aðrar þjóðir, enda hafa þeir langa og sára reynslu af því, hvað það er, að vera án hvors tveggja. Að vísu eru nú fil menn hér á landi, sem vilja telja okkur trú um, að það séu ekki Finnar, sem á hafi verið, ráðizt í þessu stríði, heldur þeir, sem ráðizt hafi á hið rússneska stórveldi, og því séu þeir f.riðarskilmálar, sem þeir hafa nú orðið að skrifa undir, ekki nema makleg málagjöld. Er því þá treyst, að það sé gleymt, hvernig Rússar réðust á Finna á hinn tilefnis- lausasta og ódengilegasta hátt fyrir fimm árum og kúguðu þá til að selja af hendi öll varnar- v.irki sín, Mórnleg finnsk héruð og bækistöðvar að auki fyrir rússneskan her. En þó að sú árás ein væri ærin skýring á þeirri ógæfu Finnlands, og Rússland eigi því sjálft alger- lega sök á henni, að það skyldi síðar lenda í vopnabræðralagi við þýzka nazismann, þegar hann réðist á Rússland, þá er það ekki svo að skilja, að Finp- land hafi þá, frekar en hið fyrra sinn, ráðizt á Rússland. Það var þvert á móti Rússland, sem þá aftur réðizt á Finnland, þann Ig, að því var í annað sinn nauð ugur einn kostur: að verja hend ur sínar. HR. A. J. Johnsson hefir haf- izt handa að skrifa í Alþbl. 16. þ. m. ýmsar athugasemdir við útvarpserindið „Þegar Ölfus árbrúin var byggð“, sem flutt var fyrir stuttu og birt í Alþbl. 9. og 10. septembér. Ég skal strax taka það fram, að við samningu erindis þessa, hafði ég það hugfast, að ég yrði að fara fljótt yfir sögu, vegna tímans, sem ætlaður var til flutningsins, að ég yrði að segja eftir beztu vitund sögu málsins, og síðast en ekki sízt að lasta engan, er ég nafngreindi, og lofa engan um of. Hvernig mér kann að hafa tekizt þetta, verða þeir að hafa sínar skoðahir um, sem heyrðu erindið; eða hafa les ið það í Alþýðublaðinu. Það skal ég játa, að ég studdist — um forsögu brúarinnar, — ekki við alþingistíðindin, og því síð- ur við það, sem hr. A. J. J. skrifaði um málið í ,,Vísi“ þeg- ar Ölfusárbrúin var 50 ára. Ég studdist aðallega við iþær upp- lýsingar, sem ég hafði aflað mér á annan hátt, með hliðsjón af sögu brúarinnar, sem birtist í ísafold 9. september 1891, enda er ágreiningurinn, ef nokkur er, svo lítill að ekki virðist um hann þurfa langa blaðagrein. En — „það er meira blóð í kúnni“. Hr. A. J. J. segir að mig greini meira á við annan mann, sem sé Tryggva Gunnarsson, og ber fyrir sig „Endurminning- ar“ hans. Hann byrjar á því að taka upp alllangan kafla úr þeim, sem lítið virðist koma þessu máli við, vegna þess, að ég minntist ekki á þau atriði í erindinu, fyrst og fremst af þeirri ástæðu, að ég taldi þaú ekki skipta svo miklu máli, að þess væri þörf, og var ekki næsíi lega kunnugur þeim, og hafði enga löngun til að taka upp í það gamlar. viðskiptaerjur tveggja heiðursmanna, þeirra Tr. G. og Guðmundar á Háeyri. Hr. A. J. J. virðist vera á öðru máli, og skilst mér að með þess um kafla ætli hann að sanna, að Þorðvarður í Sandvík hafi hvergi komið nærri sleðaflutn- ingunum á brúarefniuu frá Eyr arbakka að brúarstæðinu. Mér er ekki grunlaust um að annað hvort í endurminningun- Nú hefir því að vísu verið haldið fram til réttlætingar hinni fyrri árás Rússlands á Finnland, af þeim, sem þykir allt gott og sjálfsagt, er Rúss- land gerir, að það hafi orðið ör- yggis síras vegna, að 'leggja omd ir sig þau landamærahéruð Finnlands, sem það tók af því þá; því það hefði ekki getað átt það á hættu að hafa íinnskar •fallbyssur í aðeins fimmrtau kíló metra fjarlægð frá Lbningrad. En hitt finnst þeim hinúm sömu ekki nema sjálfsagt, að smárík- ið Finnland áfetti sig við, að hafa fgllbyssur stórv: ldisins Rússlands í aðeins sextán kíló- metra fjarlségð frá Halsingfors, höfuðborg slnn-i. Þannig á víst. það öryggi og frelsi að vt ”a, sem sem smáþjóðunum rr ætl- að við að húa undir handmjaðri hins marg'lofaða Sovétríkjasam- bands í framtíðinni. I Finnland er nú eftir sárar fórnir í baráttunni fyrir frelsi sínu og eftir nauðungarsamn- ing þann, sem það hefir orðið að gera við ofureflið til þess að fá frið statt í' meiri vanda, en nokkru sinni síðan Stephan G. Stephansson kvað: um eða í meðferð A. J. J. sé blandað saman flutníngi í land á Eyrarbakka og flutningi þaðan að brúarstæðinu; um þetta skal ég samt ekkert fullyrða, en b«it fullyrði ég, að Þarvarður á Sand ví'k hafði umsjón með sleðaflutn ingnum á brúarefninu, en vel getur verið að hann hafi gjört það fyrir Guðmund á Háeyri, sem um þær mundir hafi all- umfangsmikla verzlun með höndum. Þá kemur A. J. J. að einu stóru atriði, sem hann vefengir í útvarpserindinu, og er það um slysið, hann telur að endur- i minningar Tr. G. og útvarpser- ’ indið, stangist þar svo gjörsam lega, að okkur Tr. G, greini á „í öllum atriðum, nema því einu að slysið hafi átt sér stað.“ Þetta er að vissu leyti rétt hjá hr. A. J. J„ en það skal sagt afdráttarlaust, að hér er útvarps erindið hárrt|ltt, en endurminn- ingarnar alrangar, eins og þær koma fram, með útskýringum A. J. J. Maðurinn drukltnaði að kvöldi 15. júní, fyrsta daginn, sem unn ið var að brúarsmíðinni. Járn- stykkin voru ákveðin stykki í „saulurnar“ norðanmegin ár- in.nar og áttu að brúkast, að því er Tr. G. sagði okkur Símoni heitnum á Selfossi, stax að morgni komandi, og þau voru svo auðkennd, að það tók áreið anlega ekki langan tíma að „rannsaka hvað glatazt hafði.“ Það var „prammi'* 1’ sem sökk, ekki bátur; hann var dreginn á s treng, en bátnum, sem Tryggvi, verkfræðingarnir og tveir verkamenn voru á, var róið yfir ána, í það skipti af Gunnari bónda á Selfossi. Að fengið var gripaflutningaskip frli Laugardælum til að ná „prammanum“ upp — sem og tókst —- kom af því, að báturinn var of lítill til þeirra hluta, en ekki af því, að hann værí ekki til, og ég brúkaði hann oft og lengi á eftir, til að vitja um laxanet og flytja menn á hon- um yfir ána. Út af rengingu A. J. J. á því, að brúarsmíðin hafi feyrjað '15. júní, skal ég upplýsa hann um það, að öll blöðin sem komu út í Reykjavík urn þessar mundir Vonzkan boðar Finnland farið, íólkið, sig er hefir varið, hrakið út á yztu tanga örðugs 'lítfs um götu langa; • hefir eitt og öndvert staðdð uppi kringum hinzta vaðið. Undir fótum flug og klaki, feigð í dyrum, auðn að baki. En eins og skáld lítilmagn- anis, frelsisins o.g réttlætisins, treysti því þá, að Finnar fengju yfirstigið allar raunir, sem þá dundu yfir þá, eins munu allir þeir, sem þekkja frelsisást þeirra, ættjarðatást og þrautseigju, vona að þeir fái fyrr en síðar aftur velt af sér því oki, sem nú hefur ver- ið á iþá laigt. Enn mun þungu þrælabandi þoka af hond sá manndómsandi, serri hefur unnið eljansterkur átufen og villimerkur. Þannig kvað Stephan G. Stephansson, og mættu þeir menn vel minnast þess, sem sí og æ eru að nudda sér upp við hann og minningu hans, en lasta það og svívirða, sem hon- um var helgast, þar á meðal hina óviðjafnanlegu hugprýði og frelsisást finnsku þjóðarinn- ar. Óska eftir að gjörast áskrðfandi a$ leimskrinalu í skinnbandi óbundinni. (nafn) (heimilí) Sendist tiii , : . V Helgaðeíisúfgáfan. Bex 263. geta þess, (Fjallkonan, Þjóðólf- ur og ísafold) að Tryggvi og von Ripperda hafi komið til Reykja víkur með „Lauru“ 12. júní, og segir ísafold, að þeir hafi farið austur næsta dag, en það er ekki rétt, að því er Ripperda snertir; hann fór austur sunnu- daginn þann 14. og ég var hon- um samferða af Kolviðarhóli austur á Kotferju ferjustað, og útvegaði hionum fylgdarmann þaðan að Selfossi. Brúarsmiður inn og félagar hans komu til Eyrarbakka með „Magnetic11 kringum þann 10. júní. Af þessu geta menn séð, hvort það sé fjarstæða, að vinna við brúar- smíðina 'hatfi 'byrjað máinudag- inn 15. júní. Vitanlega var und- irbúningur hafinn nokkrum dög um áður, svo sem aðgreining á efninu í brúna, eftir númerum, og við undirstöður undir festa eða akkerastöplana heggja vegna árinnar. Auðvitað ræður hr. A. J. J. því, hvort hann trú ir því að Ölfusárbrúin hafi ver- ið isetf saman og komizt upp að öllu leyti á tímanum 15. júni til 8. sept. 1891. Það er rétt, hvort sem hann trúir eða ekki. Um daginn, sem slysið var o.g öll atvik að því, eins og sagt er í útvarpserindinu, man ég eins oig tþað hefði skeð í dag, og ætti vottorð þáð, sem ;hér fylgir með úr pre'stsþjónustubók Hraun- gerðisprestakalls, að vera nokk urn veginn fullnæg söntmn þess að ég muni rétt um dánardag mannsins. Vottorðið hljóðar svo: „Samkvæmt beiðni skal það vottað, að í prestþjónustubók Hraungerðisprestakalls er þetta skráð: Framh. á 6. síðu. TIMINN geri i gær kosning arnar í Svíþjóð að um- talsefni og segir meðal annars: „Síðan styrjöldin hófst hafa sænisku stjórnarvöldin haldið uppi öflugum ráðstöfunum til að stöðva dýrtíð og verðbólgu. Fyrir beinan eða óbeinan tilverknað þeirra hef ir grunnkaup og verðlagið lítið hækkað og launþegum hefir aðeins verið greidd takmörkuð dýrtíðar- uppbót. Framkvæmdir'þessar tiafa mætt mest á Alþýðuflokknum og Bændaflokknum, sem gættu hags- muna' tyeggja aðalstéttanna, sem hér áttu. hlut að máli, verkamanna og bænda. Hinir tveir flokkarnir. íhaldsflokkurinn og Þjóðflokkur- inn (frjálslyndur ihaldsflokkur), er einnig tóku þátt í stjórnínni, þurftu minna að svara til sakar vegna þessara ráðstafana. Það skorti ekki, að þessar ráð- stafanir væru notaðar til vægðar lauss áróðurs gegn Alþýðuflokkn- um og Bændaflokknum. Komm- únistar, er jafnframt nutu þeirrar aðstöðu að vera eini andstöðuflokk ur stjórnarinnar, hófu hatrama sókn gegn Aliþýðuflokknum innan verkalýðssamtakanna. Meðal bænda var einnig beitt ströngum áróðri gegn verðlagsráðstöfunum og reyndu m. a. íhaldsmenn að skapa þann orðróm, að Bændaílokk urinn héldi linlega á málum þeirra. Bændum var ráðlagt að efna til eins konar Lappóhreyfingar til að brjóta verðlagsráðstafanirnar á bak aftur og mynda síðan íhaldssama samfylkingu með íhaldsflokknum og Þjóðflokknum. Áróðursmennirnir, sem þannig unnu gegn Alþýðuflokknum og Bændaflokkum, hafa nú séð árang ur iðju sinnar. Hefir hann vissu- lega borið minni árangur en þeir hafa ætlas til. iSóknin gegp Alþýðui'lokknum hefir að vísu norjð þann árangur að hann hefir tapað nokkru, en heldur samt enn réttum helmingi allra þingsætanna og má það telja meira en vel gert eftir 12 ára stjórnarforustu og það lengstmn á mjög erfiðum tímum. Má með réttu segja, að það sé næsta fá- títt í lýðræðislandi., að aðalstjórnar flokkui'inn haldi svo vel hlut sín- um. Kommúnistar, sem aðallega sóttu gegn Allþýðuflokknum og nutu þeirrar ágætu aðstöðu að vera eini andastöðuflokkur stjórnarinn ar, hafa nokkuð aukið fylgi sitt, en ’eru samt enn svo fylgisvana, að þeir ná því ekki að hafa 1/15 hluta þingsætanna. Stórum minni órangur hefir þó orðið í sókninni gegn Bændaflokkn um. Forráðamenn hans hlöfnuðu Lappómennskuinni afdráttarlaust og einnig tilboðinu um íhaldssama samfylkingu. Þeir lýstu yfir því, að þei.r myndu fylgja áfram hinni fyrri umbótastefnu sinni, gæta hóf sýnj og saímsýnýfyrir hönd foænd- anna og hafna öllu stéttaofstæki. Þessi stefna reyndist þeim sigursæl Sænsku bændurnir ' álitu hana hyggilega og farsæla. Bændaflokk urinn bætti við sig átta nýjum þingsætum." Við þessa frásögn bætir Tím inn: „Það er áreiðanlega margt seín ísl.endingar gætu lært af þe'ssum kosningaúrslitum í Svíþjóð.“ Rétt er það; og þó sennilega enn meira af því, hvevnig Sví- ar hafa tekið á vandamálum ó- friSarins Og dýrtíðarinnar. Hefði og margt mátt fara öðruvísi hjá okkur, ef t. d. flokkur Tímans hefði frá upphafi sýnt sömu hóf semi og Bændaflokkurinn í Sví þjóð. Á öðrum stað í Tímanum í Frh. af 6. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.