Alþýðublaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 8
ALE>Yr»UgLAftnB Lauíí-ardagur 23. s©pt. 1944L ■TJARNftSSie.1 Kvenhefjur („So Proudly We Hail“) Claudette Coíbert. Paulette Goddard. Veronica Lake. Sýnd kl. 7 og 9 Kvenkosfur Rosalind Russell Brian Aherne. Sýning kl. 3 og 5. Sala aðgm. hefst kl. 11. FYRIR 70 ÁRUM — ÚR BRÉFI frá Stranda- sýslu 10. febr.: „Hafísinn kom. hér fyrst mecf jólaföstu, og á homim nokkrir hvítábjarnar- húnar, svo sem hálfvaxnir; fjór ir urðu unnir, nl. 1 á Kleifum í Kaldbaksvík, 2. á Gjögri, 3. frá Bæ í Trékyllisvík og 4. á Homi. Hafsinn hóf frá aftur fyr ir jól, en síðan kom hann af tur fyrir miðjan janúar svo mikill, að nú fyrir viku sá hvergi í vök af Krossanesfjalli, ein~ hverju hæsta í Trékyllisvík, þar með lagði alla firði út að hafísnum. Það sem af er árinu, hefir hér eigi gengið á öðru en norð an hvassviðrum með mikilli snjókomu og einstökum óþrifa- blotum, helzt wm næturtíma, þar með hörkufrost, mest í Ár- nesi, 21° R., og á Stað í Stein- grímsfirði 18° R. Hér um sveitir sést hvergi á beran stein á fjöllum, eða dökk an díl í byggð, og muna elztu menn naumast slík harðindi. Lömb eru búin að vera stöðugt á gjöf í 18 vikur, og annar fén- aður ásamt hrossum að því skapi. Engin höpp heyrast að komið hafi með þessum mikla hafís. Heilsufar tjáist hvdrvetna gott bæði á mönnum og skepn- um — en aumingja rjúpumar eru farnar að hordeyja." Víkverji 1874. Hann var gripinn af takmarka- lausri örvilnun. Þiriátt fyrir allar íihuganir gerðist ekkert um kvöldið annað en iþað — að hann sendi pen- mgana. ítað var eftir mikla bar- áttu —• eftir tveggja tíma í- huganir með og mótá, að hann náði 'loks í umslag, lagði upp- hæðina þar í og innsigdaði það með hægð. Því næst kallaði hann á Harry, sem var notaður í alla snúninga á staðnum. „Viltu skjótast með þetta bréf“, sagði hann og rétti hon- um umslagið, ,,og fá frú Hurst- wood. það.“ ,,Já“, svaraði drengurinn. „Ef hún er ekki við, þá skaltu koma með það aftur.“ „Já, herra minn.“ • „Þú hefur séð konuna mína?“ spurði hann til öryggis, þegar drengurinn var að leggja af stað. ,,Já, herra minp. Ég þekki hana.“ „Gott og vel. Flýttu þér svo j hingað aftur.“ ,,Á ég að bíða eftir svari?“ „Ekki býst ég við því.“ Drengurinn flýtti sér af stað og Hurstwood sökkti sér aftur niður í hugsanir sínar. Nú hafði hann gert það. Það þýddi ekk- ert að velt vöngum yfir því. í kvöld hafði hann beðið lænra hlut, ög það var bezt að reyna að sætt sig við það. Iivílík smán að láta neyða sig á þennan hátt! Hann gat séð hana taka á móti drengnum við dyrnar og brosa háðslega. Hún tæki við bréfinu vitandi, að hún hefði sigrað. Næði hann í bréfið aftur, myndi hann alls ekki senda það. Hann andvarpaði þungt og þurrkaði svitann af enni sér. Til að eyða tímanum reis hann á fætur og fór að tala við hokkra vini sína, sem sátu þarna og drukku. Hann reyndi að fá áhuga á því, sem var að gerast í kringum hann, en það var árangurslaust. Allan tíman snerust hugsanir 'hans um heim- ili hans og það, sem væri að gerast þar. Allan timmn var hann að velta fyrir sér, hvað hún segði, þegar drengurinn fengi henn bréfið. Eftir klukkutíma og þrjú korter kom drengurinn aftur. Hann hafði auðsjáanlega afhent bréfið, því að hann sýndi eng- in merki um að hann væri með neitt í vasanum, þegar hann gekk til hans. „Jæja?“ sagði Hurstwood. „Ég fékk henni það.“ „Konunni minni?“ „Já.“ „Var nokkurt Svar?“ „Hún sagði, að það væri tími til kominn.“ Hurstwood varð skuggalegur á svip. Hann gat ekki gert meira þetta kvöld. Hann hélt áfram ! að íhuga málið til miðnættis, en þá fór hann aftur yfir í Palm- er House. Hann velti fyrir sér, hvað morgundagurinn myndi bera í skauti sér, og hann svaf allt annað en vært. Daginn eftir fór hann aftur á skrifstofuna og opnaði bréf sín, tortrygginn og vongóður. Ekkert bréf frá Carrie. Ekkert frá konunni, en það gerði minns.t til. Hann hafði sent peningana, hún hafði tekið við þeim, og það hafði róandi áhrif á haixn. Það var eins og gremja hans minnkaði og hann þráði frið. Hann sat við skrifborð sitt og gerði sér í hugarlund, að eldc- ert vrði gert í nokkrar vikur. Þá fengi hann dálítinn tíma til að hugsa. Þessar hugsanir snerust fyrst og fremst um Carrie og þá að- ferð sem hann gæti beitt til þess að ná henni frá Drouet. Hvernig skyldi það ganga núna? Sorg hans yfir því, að hún skyldi hvorki hitta hann né skrifa honum fór vaxandi því meir sem hann hugsaði um það. Hann ákvað að skrifa henni með ábyrgðarpósti og biðja hana um skýringu og mæla sér mót við hana. Hann fylltist gremju við tilhugsunina um það, að hún fengi sennilega ekki bréfið fyrr en á mánudag inn. Hann vrði að koma því fyrr til hennar — en hvernig? Hann hugsaði um þetta í hálftíma og fann sjálfur, að það var of áhættusamt að senda sérstakan bréfbera til bennar, eða aka þangað í kerru. En svo fann hann að hann var, að eyða tímanum til ónýtis, svo að hann skrifaði bréfið og sdkkti sér aftur niður í hugsanir sínar. Tíminn leið og klukkan varð þrjú, fjögur, fimm, sex og ekk- ert bréf kom. Veslings Hurst- wood gekk um gólf og kvaldist af meðvitundinni um smán síra. Hann sá laugardagiinn líða hjá með öllum þeim önnum og sunnudaginn koma, og ekkert gerðist. Drykkjustofan var lok- uð allan sunnudaginn og hann sat einn og hugsaði, útrekinn frá heimili sínu, sviptur Carrie og ekki megnugur að hnika þessu til á neinn hátt. Þetta var önuirlegasti sunnudagur í öllu lifi hans. . í seinni mánudagspóstinum m NYJA BIÚ Hagkvæmf hjónaband (,„The Lady is v/illing“) Rómantízk gamanmynd Aðalhlutverk: Marlene Ðietrich Fred MacMurray Sýnd kl. 5, 7, og 9 Síðasta sinn. Gættu þín, fagra mær. Barnasýning kl. 3: Söngvamynd með DEANNA DURBIN. Sala aðgm. hefst kl. 11. fékk hann bréí, sem leit mjög laglega út og hélt athygli hans fastri um stund. Á það var stimplað merki skrifstofu lög- fræðinganna McGregors, James og Hay og það byrjaði mjög hátíðlega: „Kæri herra“, og „hér með leyfum við okkur að tilkynna“, og það hafði inni að halda stutta tilkynningu um, að frá Júlía Hurstwood hefði fal- ið þeim að sjá um og lagfæra viss atriði varðandi framfærslu hennar og eignum, og þeir fóru' vinsamlegast fram á það, að 6AMLA BíÖ ™ í bófahcndum I (Whistling in the Dark) Red Skelton Ann Rutherford Conrad Veidt. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekkij aðgang. fVSaisie og Iireefageikarinn. (Ringside Maisie). Ann Sothern George Murphy Robert Sterling Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. hann veitt þeim viðtal semi fyrst. Hann las það vandlega nokkr- um sinnum og hristi svo höf- uðið. Nú fannst honum sem fjölskylduvandræðin væru fyrst að byrja. „Jæja“, sagði hann nokkru seinna við sjálfan sig. ,,Ég veit s\"ei mér ekki.“ Síðan braut hann það saman og stakk því í vasa sinn. Til að auka á eymd hans kom ekkert bréf frá Carrie. Nú' var hann þess fullviss, að hún vissi,. Fyrsfa ævínfýrfð. mið og væri mjög annt um velferð mína. Sérhvert laug- ardagskvöld fór ég inn í herbergið hans til þess að sýna honum einkunnabók mína, og væri ekkert sérstakt fram að taka í sambandi við hana, skrifaði hann nafn sitt hana, og rétti mér hana ásamt átta skildingum, er voru vasapen- ingar mínir yfir vikuna og kinkaði þá jafnframt vingjarn- lega kolli til mín. Ég held, að það hafi aðeins komið tvisvar sinnum fyrir, að hann neitaði mér um vasapeninga fyrir næstu viku vegna þess, að ég hafði staðið mig illa við nám- ið. Ég átti mjög létt með að læra, og þar eð ekki var til þess ætlazt, að ég gengi menntaveginn átti ég mjög auðvelt með að uppfylla þær kröfur, sem til mín voru gerðar. Móðir mín var að eðlisfari glaðlynd, mild og vingjarn- leg, en helgaði sig alvarlega húsmóðursstörfunum, enda var heimilið þungt sem gefur að skilja, þegar að því er gætt, að börnin voru níu, og var ég elzt þeirra. Móðir mín lagði alla áherzlu að sjálfsögðu á það að hugsa um yngstu börn- in, svo að ég naut mikils frjálsræðis. Frá því að ég var smásnáði, gaf ég mig mjög að sjó- mönnum, og ég minntist þess hversu stoltur og glaður ég var, þegar ég var sjö ára gamall staddur úti á skipi, sem verið var að afferma og einn hásetnna bað mig að hlaupá í næstu búð og kaupamunntóbak fyrir sig. Þegar ég hafði KMA>H,SCORCHy'S LIÆLV 2I6WT,N ME AIN'T GOT A CHANCT/ WHO IYNDA- SAG A ORN: „Og svo get ég ekki bet- ur séð en að hún itaki þennaír North fram yfir mig.“ SAMMY: „Vitleysa! Kata varð ákaflega glöð yfir því .er hún frétti að þú værir heill á húfiÁ HANK: „Vitanlega! Mikael bölvuð vitleysa er þetta í þér, Örn. Biddu bara rólegur. Þetta er allt í lagi.“ SAMMY: „Ne—hei. Örn hefir víst ó réttu að standa. Hann getur ekki haft neina von um að nú í Kötu. Hvað heldur þú Hank, að hann geti í ástamál- um — og það eru svo margir vitlausir í Kötu. Nei, það er bezt fyrir Örn að hugsa ekki meira úm hana.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.