Alþýðublaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 3
rja)oig<**4aipur 23. tsépíi, i'Mf. ífíéltimar frá Dm- " morin. ¥ T Í.'DAN|'ARNA DAGA hafa verið að berast fréttir af aufe íum ofbeldi&ráðstöfuxi- um bjóðverja í Danmörku.. Aðalííðindin ir ega heíta bau, að f>jóðverjí.r virðast bafa tekið í ;:rar bendur lóg- gæzlu í landinu, fangalsað hátt á annað þúsund danskra lögr^glumanna og flutt úr landi, en drepið noldcra í götu bardögum. Fregnir af atburð- um þessum kafa samt verið það óljósar, að ekki er unnt að gera sér glögga grein fyrir | þvfg kmxmg ástandið er í landinu, hvort þar ríki ringul- reið og upplausn og að Þjóð- verjar séu í þann veginn að mfessa stjórn á sjálfum sér, — eða haía jjiegar gert það. Sennilegt er, að það valdi rnestu um óljósan fréttaflutn- ing, að Þjóðverjar hafa rofið skeytasamband við Svfþjóð. MARGIR hafa velt því fyrir sér, hvers vegna Þjóðverjar hafi gripið til nýrra ofbeldisráð- stafana í Danmörku, þar eð þeír hafa til skamms tíma lagt sig í lima um að hafa Dani „góða“, að gera landið að einhvers konar „fyrir- myndar verndarríki." Þjóð- . verjum var það ljóst, eftir at- burðina 29. júlí í fyrra, er Danir sökktu herskipum sín- um, að „fyrirmyndar vernd- arríkið“ var ekki til nema í hugarórum þýzkra nazista og að tilgangslaust var að tala fagurt við Ðani og skjalla þá á ýmsa lund. Þá fóru Þjóð- verjar I£ka óhönduglega að ( þvi að reyna að ná hylli Dana. Þeir leituðu sem sé fulltingis Schalburgmann- anna svonefndu til þess að „halda uppi lögum og reglu í landinu," en í flokk þennan völdust aðeins stórgallaðir menn, ofstækisfullir fantar og bófar, sem þegar í stað hlutu fyrirlitningu og hatur sam- landa sinna. Meira að segja er fullyrt, að Gestapomenn- irnir þýzku séu öllu viðmóts þýðari piltar en ■ hin dönsku handbendi Himmlers og má af því marka, hvers konar lýður hér hefur verið á ferð- inni. EIN skýringin á framferði Þjóðverja undanfarna daga getur verið sú, að Þjóðverjar hafi ekki, og vafalaust með réttu, treyst dönsku lögregl- unní, þegar til kastanna kæmi, þ. e. a. s. uppreisn hæfist í landinu. Þeir hafa viljað tryggja sér það, að lög reglan danska gæti. ekki snú- izt gegn þeim með vopn í hönd eins og til dæmis lög- reglan í París. Svo virðist, sem danskir lögreglumenn háfi almennt viljað gegna störfum til þess eins, að reyna eftir megni, að halda uppi reglu í landinu, eins og títt er með siðuðum þjóðum, en harðneitað að reka erindi nazista og aðstoða þá við fantabrögð þeirra, eins og til dæmis Gyðingoafsóknir. Hins vegar urðu Þjóðverjar lengst AZJ&' V ;iar: mmm Bllllllilfc m. TiaiUlinn (Reval), böfuðborg Eiatlands, er inú á valdi Rússa eftir hraða isókn íþeirra þatngað fró Narva. Myndin sýnir gömul borg- arhlið í Taliiim, ien þar eru margar fomar og merkilegar bygg- ingar. Borgin stemdur á norðurströnd Eistlands við Finnlands- flóa, anxispænis HeíLsinki. Hanmörk: Þfóðverfum tókst ekki aÖ ná þeim á sitt vald ÞJÓÐVERJUM tókst ekki, eins og til var ætlazt, að hand- taka danska lögregiumenn á þriðjudaginn vax. Samkvæmt fregnum, sem borizt hafa frá Ðanmörku, komust um 6000 lög- regluþjónar undan Þjóðverjum og fara nú huldu höfði um land- ið. Upplýst er, að um 1680 lögregluþjónar voru fluttir í skip í Fríhöfninni í Káupmannahöfn og þaðan til Þýzkalands. Líklegt er talið, að þeir verði settir í fangahúðir, þar sem danskir kom- múnistar eru í haldi. Þjóðverjar eru nú að opna lögreglustöðv- amar að nýju og mynda nýja lögreglu. Aðallega eru það þýzkir lögregluþjónar og GÍestapomenn, sem nú taka til starfa, auk manna úr Schalburgflokknum danska. Síðan allsherjarverkfalliiiu í Danmörkú lauk í fyrrdag, eins og frelsisráðið hafði boðað. Fór það samkvæmt áætlun. Þjóð- verjar reyna að vekja sundrung og ugg í landinu, meðal annars með því að reyna að fá menn til þess að gera ný verkföll. Verka lýðssamtökfn dönsku hafa var- að við fölskum fregnum og skor að á merni að hafast ekkert að, sem skaðað getxrr málstað Dana. Nánari fregnir hafa nú borizt um bardagana við Amalienborg s. 1. þriðjudag. Danskir logreglu menn börðust undir stjóm Henn .ingsens höfuðsmanns í lífverði Iconungs, en hann gat sér einn- ig góðan orðstír í bardögunum 29. júlí í fyrra. Laust eftir há- degi komu þýzkir SS-menn að Amalinborg, en óbreyttir börg- arar, sem þar voru á ferli, tóku strax að hlaða götuvigi. Gripu menn það er hendi var næst og snerust til vamar. Eftir nokk- urra klukkustunda bardága hurfu Þjóðverjar frá og skildu eftir allmarga dauða menn og særða. Síðan komu SS-menn af að þola dönsku lögregluna til þess að egna ekki almenn- ing um of á móti sér. NÚ ER HINS VEGAR svo að sjá, sem Þjóðverjar hafi komizt að raun um, að rétt- ast sé að hætta skrípaleikn- um og gera þá menn ófkað- lega, sem hættulegastir kynnu að reynast, ef til vopnaviðskipta kæmi í land- inu, hvort heldur bandamenn gerðu innrás í landið eða al- menningur sjálfur gripi til vopna. Þjóðverjar hafa í sjálfu sér engu að tapa í á- liti almennings í Danmörku, þótt þeir fangelsi nokkur hundmð Dani í viðbót eða gangi af þeim dauðum. Naz- isminn þýzki hefur þegar hlotið sinn dóm í Danmörku. Sretar komnír háifn leið til Arnhem frá Riii Setulið Þjó?verja í Bologne gafsfupp í gær Stoiberg á valdi bandamanna. 1 ' ' ....■■■.. p REGNIR frá aðalbækistöð Eisenihowers seint í gæav kveldi hermdu, að fallhlífarherinn við Amhem ætti £ mjög hörðum bardögum við Þjóðverja og væri við ofurefll liðs að etja. Bretar, sem sækja þangað frá brúarstæðinu á Rín við Nijmegen, hafa ekki náð sambandi við hann, en voru komnir hálfa leið þangað, er síðast fréttist. Mótspyma Þjóð- verja fer harðnandi, en taka þeir nú á því, sem 'þeir eiga til í Hollandi. Við Maastricht hafa amerískar hersveitir sótt frans um 8 km. inn í Þýzkaland. Borgin Stolherg, skammt frá Aachen, sem mikið hefir veiiff barizt um undanfama daga, er nú á valdi Bandaríkjamanna, Þýzka setuliðið í Boulogne gafst loksins upp í gær. Um 7000 fang- ar voru teknir, þar á meðal yfirmaðtu" setuliðsins. Enn er barútt um Calais og hefir verið varpað niður núklum fjölda flugmiða með áskorunum um að gefast úpp. Harðar orrustur geisa nú norð ur af Nijmegen, þar sem 2. her- inn brezki sækir fram í áttina til Arnhem, til hjálpar hinu að- þregnda fallhlífarliði. Flugveð ur hefir verið óhagstætt og ekki unnt að koma þeim liðsauka loft leiðis, sem nauðsynlegur hefði verið til þess að brjóta á bak aftur mótspyrnu Þjóðverja á þessum slóðum. Þjóðverjar berj ast af hinu mesta harðfengi og tefla fram öllu því liði, er þeir eiga á að skipa. Gagnáhlaup um þeirra hefir þó verið hrund- ið og sækja Bretar fram, en mið ar þó hægt áfram. BOULOGNE FALLIN Eftir margra daga götubar- daga gafst þýzka setulið í Bou- logne upp í gær. Yfirmaður setu liðsins gaf sig bandamönnum á vald, ásamt 7000 hermönnum sinna. Borgin má lieita sundur skotnar rústir, enda hefir varla linnt á loftárásum bandamanna og stórskotahríð undanfarna daga. Bandamenn kreppa æ meir að Calais og Dunkerque og Pólverjar hafa náð á sítt vald nokkrum smábæjum við Schelde ósa. Á NANCYSVÆÐINU Hersveitir Pattons eiga nú í hörðum skriðdrekaorrustum við ÞjóGverja norðaustur af Lune ville. í gær eyðilögðu þáar um fyrir fallbyssum á Larsens torgi og vörpuðu Kprehgjuni og við það kviknaði í húsinu nr. 34 við Amaliegötu. Að lokum hurfu Þjóðverjar á brott. í Árósum notaði danska iög- reglan vélbyssur til varnar á lögreglustöðinni og víðar í smá bæjum Damnerkur komr til snarpra átaka. Sums staðar tókst að eyðileggja öll skjöl áð- ur en Þjóðverjar náðu lögreglu stöðvunum í sínar hendur. Sum sænsk blöð eru harðorð í garð Þjóðverja og láta í ljós mikla samúð með Dönum. Með al annars segir „Dagens Nyhet er“ á þá leið, að Danmörk sé nú ofurseld böðulssamtökum. 60 skriðdreka. Sveitir úr 7. her Bandaríkjamarma hafa samein- azt liði nokkru sunnar og verð Ur þeim vel ágengt. Tallinn í Eisllandi á valdi Rússa. O TALIN tilkynnti í dagskip- an í gær, að Leningradher- in.n, undir stjórn Guvoros hers höfðingja, hefði tekið Tallinn ÍReval), höfuðborg Eistlands efí ir hraða sókn. Á einum sól- arhring sóttu Rússar fram milli 70 og 80 km. og tóku á leið sinni Lolda smærri bæja og þorpa bjóðverjar hafa nú að mestu ver'ð hraktir á brott af svæðinu r.qest vestan við Peip- usvatn og iregnritarar segja, að vörn Þjóðverjsr í Eistlandi sé nú öll i moiuat. Þá sækja Rúss ar einnig hratt fram á landa- mærum Eistlands og Litháen í áttina til Riga og verður vel ágengt. Epreiraglsíg I Bcrgen: Þýzkl IsIfíÉip sekfeur INN íl. þ. m. varð mikil sprenging í Bergen. Var það 17.000 smálesta floikví í skipasmíðastöðinni í Laksevaag þar í borg ,sem sprakk í loft upp. Þýzka beitiskipið „Königs- berg,“ sem er 600,0 sm 'úestir að stærð, var í flotkvínni til við~ gerðar —- og sökk það. Ekki er enn vitað með vissu, hve mikið manntjón varð við sprenginguna, en quislingablöð- in í Bergen segja, að 7 menn hafi farizt. Ekki er talið, að um skemmdarverk sé að ræða. Brezkar flugvélar sökktu „Königsberg“, þar sem skipið lá á höfninni í Bergen í apríl 1940. Síðar tókst Þjóðverjum að ná skipinu á flot og var það — sem fyrr getur — til við- gerðar í Laksevaag, er spreng- ingin varð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.