Alþýðublaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 7
%0!agaxðag*t 23. sqpt 4 Lmrmj*? Laf>f*> | Bœrinn í dag. liJÆiæíurlæknir er í I.æknávarffsloí u»ni: siin! ÖZ','1). ■■ - fíæturvöröur er í Reykjavíku’- apóteki. Næturakstur annast B. S. í. sfmi 1S4Ö. 8.30 IVforgunfréttir. 12.10- -13.00 I-Iádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötúr: Samsöngur. 36.00 Fréttir. 30.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 36.45 Ljóðskáldakvöld. — Upp- lestm- og tónfeikar. (V. Þ. G. o. fl.). 31.50 Fréttir. 32.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. SSextng er í dag Þóra Sigríðm- Einaredóttir Bræðraborgarstíg 12 B. nú sjúkl- ingur í Vííilsstaðahæli. Frikirkjan. Messað á morgun kl. 5. séra Arni Sigurðsson. Hallgrímssókn. Messað kl. 2 á morgun i Austur bæj arbarnaskólanum, séra Sigur- fejörn Einarsson. Teki'ð á móti flutningi til Vestmannaeyja í dag. Tekið á ■ móti flutningi til Breiðafjarðarbafna (samkv. áætlun) árdegfe í dag. Frh; af 2. síOu. þúsund krónur, og vaeri hækk- ur, á launum bar nakeimara stærsti liðurinn x þeirrl upp- hæð, enda væru peix verst laun aðir allra opinberra starfs- manna. Kvað Guðm'undur þ&ð skoðun sína, að þeir, sem að samningu frumvarpsins stóðu, befðu stillt kröfum sínxxm mjög í hóf og sýnt fyllstu sanngirni. Fjármálaráðherra, Bjöm Ól- afsson tók næstur til máls. Hann kvaðst telja — og alltaf hafa talið — að setning nýrra launa lega vær hin mesta nauðsyn, þó ekki fyrst og fremst vegna þess að opinberir starfsmenn væru svo illa launaðir, þegar allt kæmi til alls, heldur vegna hins mikla ósamræmis, er í þessum málum ríkti. Þau væru orðin á- kaflega flókin og kvartanir laun þega af þeim sökum mjög tíð- ar. Ríkisstjórnin hefði hins veg ar ekki verið við því búin, að flytja frumvarp xxefndarinnar vegna þeixrar miklu óvissu, sem nú væri ríkjandi í fjár- hagsmálum þjóðarinnar. Lýsti. ráðherrann þeirri skoðun sinni, að nú væri-ekki rétti tírninn til að táka í þessum efnum heil- brigðar ákvarðanir, senx óvíst væri, hvort haldið yrði í hemil inn á dýrtíðinni eða öjlu sleppt lausu. Þegar útséð væri um það mál, væri ríkisstjórn- in reiðubúin að flytja þetta eða annað frumvarp um sama efni. Ráðherrann kvað þetta frurn- varp nú verða tekið til athxxg- unar og að þvi búnu segði þing ið til um það, hvort það teldi- að nú væri rétta stundin til að afgreiða ^það. Gísli Jónsson kvaðs vilja taka undir það með fjármálaráð- herra, að hversu rík nauðsyn sem væri á setningu nýrra launa laga, þá væri í mesta máta var' hugavert að gera það á þessum tímum. Jónas Jónsson tók í sama streng og færði fram sömu rök Inu er bókin Crænmeti og ber komin í allar bóka- verzlanir. Þar erú leiðbeiningar um hverhig heppí- legast er að geyma allar tegundír berja og grænmet- is til vetrarforða. Til dæmis hvernig geyma má hvít- kál, grænkál, blómkál og rauðkál sem nýtt, saltað eða niðursoðið. Eiginmenn! Gefið konum yðar bókina strax, því að eftir nokkra daga er grænmetið frosið í görðunum. Fæst í næstu békaverzS&sn. Happdrætti Háskóia Isiavsds. _ 4 .. > ‘ , ■ i ■ ■■ ■■'■. h ■ ■ ' . I « Happdrættisumboðið, sem hlngað til hefur verið á Klapparstíg 17, er flutt á Klapparstíg 14, U mboósmaóur: Frú IViargrét Árnadéttir. Iðja, félag verksmiðjufólks heldur fund í Iðnö næst kom- semdir. Taldi hann rétt, að frum varp betta fengi nú athugun í nefn-j, en ýæri síðan látið sofna í skammdeginu. Guðm. 1 Guðmundsson, benti á í filefni af þessttrn ándrnadum, að fyrir : styrjöldina' hefði ekki þ< tt fært að endurskoða lauua- ; lögin og setja nýja iöggjöf, úln þaó c-tr,i vegr.a arfiðra fjárhyg*' ástæ“ðna, ríkissjóðs. Nú væri því ! haldið fram, að það væri ekki tiltækilegt vegna verðbólgunn ar. Kvaðst Guðmundur því álíta að erfitt yrði að íinna þann rétta tíma, þégar fært þætti að gera þetta. Ennfremur benti Guð- mundur á, að frumvarpið væri alls ekki miðað við þá verðbólgu tirna, sem nú væru, heldur við venjulegt ástand í verðlagi og fjárhaglslífi. Magnús Jónsson kvað ein- mitt nauðsvn til bera að leið- rétta nú það misrétti, sem opin berir starfsmenn væru beittir, áður en farið væri að gera sam ræmdar heildarráðstaíanir til niðurfærslu á dýrtíðinni. Ef málinu ætti að slá á frest vegna verðbólgunnar, þá væri það sama og að krefjast þess af op- inberum starfsmönunm, að þeir yrðu fvrstir til að „klifra niður stigann“, enda þótt þeir hefðu raunverulega aldrei klifrað upp stigann! Rök andmælenda frum varpsins væfu því harla fánýt og snerust algerlega í höndum þeirra. Frh. af 2. síðu. því að samþykkja aðeins til- íögur borgarstjóra væri sú hætta á, að bænum væru bundn ir fjárhagslegir baggar, er harrn vildi taka rekstur kvikmynda- húsanna í sínar hendur. BæjúTstjórn feldi þessa til- lögu með 8 atkvæ’ðum gegn. 7. .Alþýðuflokkurinn bar enn- | fremur fram þessa tillögu: „Bæjarstjórú samþykkir að veita eigendur Gámla Bíó og Nýja Bíó kost á leyfi til kvik myndasýninga samkvæmt þeim almennu skilyrðum, sem bæjarstjórn hefir sett fyrir slíkum leyfum og með sama sætagjaldi og leyfishaf ar sarnkvæmt þeiui greiða. Vilji eigendur neMdra kvik myndahúsa ekki sæta þessu boði ákveður bæjarstjórn framvegis sérstaklega um hver áramót hver sætagjöld skuli greiða af kvikmynda- húsum þeirra meðan þau halda áfram rekstrinum. Þessari tillögu var bæjarráðs. andi mánudagskvöld kl. 8.30. Dag skrá fundarins er: Verkfallið og kosning fulltrúa á Alþýðusambands þing. Meistarafélag járniðnffarmanna ,, heldur ahnemxan félagsfund í dag kl. 1.30 i Landssmiðjunni. Mun verkfallið vera aðaltunræðuefni. vísað til ! ÖfbreiSið llþýðublaðiS, I §®| f-;- 'hý.. ; v 'J Jakob B. Bull: Ronald Fangen: Vor n iðxir Noregs. Með tvær hendur tómar. 220 bls. 377 bls. Kr. 21,60 ób. — kr. 34,20 ib.Kr. 28,0fl ób. — kr. 42,00 ib. Sigurbjörn Einarsson: Rosenius. 22 bls. Kr. 2,00 ób. Kaj Mimk: Friðrik Friðriksson: Við Babylons fljót. Guð er oss hæli og styrkur. 225 bls. 113 bls. Kr. 24,00 ób. — kr. 33,00 ib.Kr. 18,00 ób. — kr. 30,00 ib. íÞessar bækur eru aSlar hver annarri merkari ©g eigulegri. Pær má ekki vanta i béka- safn yHarB En nú er bver síöastur. Sumar |sei.rra eru alveg uppseldar hfá ©ss og aéesns ©r- fá eintök eftir hjá béksölum. NotiS tækifæriS ©g tryggið yöur eintök strax hjá næsta béksaBa. Eftir nokkra clága getur það verfð ©f seint. Bókagerðin LILJA. Pésthólf 651. Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.