Alþýðublaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 2
2 AIÞTDUBUPIO Verður það lausnin? Búnaðarþing vill falla frá hækkun afurðaverðsins inn anlands, ef verðuppbæturnar á útflluttar afurðir halda Fólki leyff í fyrsia skipfi í gær • « að ganga Olfusárbrú '» ; * En engir flutningar eru enn leyfðir. Rannsókn verkf ræðinganna er lokið. -- IFYRSTA SKIPTI í gærmorgun, síðan Ölfusábrúin hrundi, var fólki leyft almennt að ganga brúna. I‘> að fullu lokið við að reisa hana við og „liggur“ hún nú eins og hún áður gerði. Það var ckki ætlunin að leyfa fólki svona fljótt að fara um brúna, en vegna þess, að í gærmorgun var veður svo slæmt, að ekki var hægt að ferja yfir ána, var fólki leyft að ganga um brúna. Hins vegar var ekki leyft að fara með neinn flutning um brúna, ekki einu sinni mjólkurbrúsa, enda er talið nauð- synlegt, að gera endurbætur á „gólfi“ brúarinnar, áður en hún er tekin til frekari notktinar. Verkfræðingarnir, Gúsaf Pálsson og Bolli Thoroddsen, hafa nú lokið við að gera skýrslu um rannsóknir sínar um ástand brúarinnar áður en hún hrundi og ástæður fyrir bilun hennar. Skýrslan er hins vegar enn ekki koinin í hendur sýslumannsins í Árnessýslu, en hann bað eins og kunnugt er, verkfræðingana að framkvæma þessa rann- sókn Og sendi þeim skipunarbréf í það starf. Gústaf Páls- son skýrði hins vegar Alþýðublaðinu svo frá í gær, að þeir verkfræðingarnir myndu senda sýslumanni skýrslu sína núna eftir helgina. En er Alþýðublaðinu ókminugt um hvernig verkfræð- ingarnir hafa hagað rannsóknum sínum. En blaðið mun gera ráðstafanir til þess að fá skýrsluna til birtingar fyrir almennlng, þegar hún hefur borizt sýslumanni og hann hefur athugað hana. Færeyingar senda fullfrúa bing- a8 fil íslands. ' Hans Dalgaard, rithöfund, sem á að gæta hagsmyna HINGAÐ til Reykjavíkur er nýkominn Hans Dals gaard, fulltrúi Færeyinga. Hefir Lögþingið í Færeyjum valið hann til þess að dvelja hér og gæta hagsmuna Fær- eyinga, sem hér koma og hér dvelja. Hans DaJsigaard er 45 ára að aldri. Hann ar iárnsmiður að starfi, en hefir auk þess stund- að fiskveiðar og komið til ís- landis áður sem. sjómaður, þó að hann h afi ekki fyrr komið hingað iii Reykjavíkur. Hann hefir tol ■; . rt kom ið við' sögu í stjórn nc.. >m Færeyinga og í verkalýtshieyfingurrni þar og á hann sæti í si j órn Ailþýðuflokks ins. Hann heíir og slþiifað mik- ið í færeysk blöo og auk þess hefir hann dkiþfað smásagur og hafa nokkrar þeirra birst í t|rnari|timi| „Varðjin". Dal®- gaarc. er bráðrnyndarlegur mað ur og fullur ai áhuga fyrir því starfi gem þjóð hans hefir nú Færeyinga hér. HANS DALSGAARD falið honum að vinna hér á íslandi. AJjþýðuhlaðið átti tal við Hanis Dalsgaard og sagði hann meðal annars: ,,Það var Alþýðusamband Frh. á 7. síðu « Bráðabirgðaheimlld ríkissijómarinnar fram- lengd í nokkra daga. ’ORMENN ALLRA ÞINGFLOKKANNA sneru sér bréf lega til ríkisstjórnarinn'ar í gær, þegar sá tími var á enda, sem alþingi hafði ákveðið að útsöluverði kjöts og mjólkur skyldi haldið óbreyttu með áframhaldandi fjár- framlögum úr ríkissjóði, lýstu vfir þeirri ósk sinni og flokka sinna, að þessum fjárframlögum yrði haldið áfram í sama skyni í nokkra daga enn með því ,að í undirbúningi væri breytingartillögur við gildandi lög um dýrtíðarráðstafanir þar sem þessum málum yrði varanlega skipað. Svo imm hafa verið litið á, að þessi yfirlýsing þingflokk- anna jafngilti ákvörðun af hálfu alþingis um að framlengja í nokkra daga þá bráðabirgðaheimild fyrir stjórnina til þess að greiða niður útsöluverð kjöts, og mjólkur, sem samþykkt vár fyrir viku síðan. BjSrgu narbálnum „þorsfeini" breyff í móforbjörguoarbáf fyrir Rvík og ná- grenni. O TJÓRN Slysavarnafélags ^ íslands hefur nú ákveðið að flytja hjörgunarbátinn „Þorstein“ til Reykjavíkur og breyta lionum í mótorhjörgun- arbát, með tveimur kraftmikl- um hreyflum og tvennum skrúfum. Vélsmiðjan „Keilir“ mun taka að sér þessa breyt- ingu á bátnum. Eins og menn musa, þá voru það hjónin frú Guðrún Brynj- ólfsdóttir og Þorsteinn Þor- steinsson skipstjóri í Þórs- hamri, sem gáfu björgunarbát bennan á sínum tíma. Þau hafa nú og samþykkt að honum verði breytt í mótorbjörgunar- bát. Björgunarbáturinn „Þor- steinn“ er hinn mesti kostf- gripur og mjög vandaður að öllum frágangi. Hann er um 12 metrar á lengd og þrír metrar á breido'. Hann á að geta tæmt sie sjálfur, bótt hann fyllist af sjó, og reist sig við aftur, þctt honúm hvolfi eða stafnstingist. Kjölur bátsins, það af honum, sem er í r tré, er úr kanadisk- um klettaálmviði. Stefnin eru úr eik, bondin úr klettaálmviði, en býrðingurinn allur og þil-' farið úr „Honduras mahogny11 tvöfaldur, þannig að hvort borðið þvert hvað á annað. — Sama vandvirkni er á Öllu, sem bátnum fylgir. Báturinn hefur frá því fyrsta haft bækistöð í Sandgerði og verið gevmdur þar í húsi, en nú hefur þa i orðið að samkomu- lagi, að þeir í Sandgerði fái léttari bát, heppilegri fyrir þeirra staðhætti, en „Þorstehr ‘ breytt úr teinæringi í kraftmik- inn mótorbjörgunarbát. Við góð hafnarskilyrði hér í Rvík MblT. rfBft. * F u.llkunnugt er ekki enn, hvaða tillögur það eru, sem, for- menn þingflokkarma vitna ftil í bréfi sínu, en fuilyrt er að þær muni í höfuðatriðum byggðar á tilboði, sesm Búnaðarþingið sam þykkti qg gerði heyrinkunnugt í gær. Er tilboð þetta í stuttu máli á þá leið, að fallið verð ur frá þeirri hækkun afurða verðsins um 9,4%, sem sam- kvæmt hinni nýju landbún- aðarvísitölu átti að fara fram 15. september — ef haldið verði áfram að greiða bænd- uin uppbætur úr ríkissjóði á útflutningsvörur þeirra eftir 15, september 1944 til 15. sptemebr 1945, eins og síðast Iiðið ár. Samþykktir Búnaðarþingsins um þetta eru svohljóðandi: „I. Búnaðarþingið lýsir yfir því, að það heldur fast við rétt mæti ályktana sinna frá 1943, þar sem það lýsir yfir því, að það sé’ reiðubúið að samþykkja að verð á landþúnaðararvöriur yrði fært niður ef samtímis fær fram hlutfallsleg lækkun 'á laur um og kaupgjaldi og endumýj ar nú þetta tilboð íil þeirra að ila er hlut eiga að máli. Jafnframt vill Búnaðarþing taka það fram, að það teltir enn sem fyrr, að það sé á engan hátt vegna sérhagsmuna land búnaðarins að fært sé niður ú éöluverð á landbúnaðarvprum með greiðslu neytendastyrks xú ríkissjóði um stundarsakir. . . II. En með því að upplýst er að eins og nú standa sakir næsl ekki samkomulag um gagn- kvæna niðurfærslu kaupgjaldí og verðlags, lýsir Búnaðarþing yfir því, að það getur vegna nauðsynjar alþjóðar á því að stöðva verðbólguna í landinu fallist á að ákveðin sé nú þegai niðurfærsla sú af hálfu landbún aðarins, sem um ræðir í fyrsti Ilið, með því að gera ekki kröft IWk. á T. KÍlfcL Sunaodagur 24. sepi. 1944. : -■■' ''" b ■■4. i;i,; Bændafundur að Sel- fossi í gær mótmælti tilboði Búnaðar- þingsins! lénas frá Hriflu og EgiSI í Sigtúnum höfðu forustuna, D ÆNDAFUND GRINN, sem haldinn var að tilhlutun Búnaðarsambands Suðurlands að Selfossi í gær, samþykkti með 51 atkvæði, og mótat- kvæðalaust, að því er sagt er, mótmæli á tilboði Búnaðar- þingsins xun að falla frá hækk- un afurðaverðsins, ef uppbótar greiðslumun á útfluttar afurð- ir bænda verði haldið fram til næsta hausts! Á annað hundrað manns eru sagðir hafa vefið á fundinum, og’ er talið að það hafi verið mestmegnis gamlir bænda- flolcksmenn og íhaldsmenn, — sem að þessari mótmælasam- þykkt stóðu. En forustu fyrir þeim á fundinum höfðu Jónas Jónsson, alþingismaðúr, Egill Thorarensen, kaupfélagsstjóri, og Bjarni Bjarnason skólastjóri á Laugarvatni. Á fundinum voru einnig mættir og töluðu alþingis- mennirnir Jörundur Brynjólfs- son, Ingólfur Jónsson, Helgi Jónasson og Svéinbjörn Högnason. Afmælis Kristjáns kón- ungs tíunda verður minnzt í Reykjavík. T TILEFNI af afmæli Kristj- *- áns konungs X. efnir Nor- raónafélagið og félagið Frie Danske á íslandi til samkvæm- is að Hótel Borg næstkomandi þriðjudag. Ræður flytja sendiherra Dana, Ásgeir Ásgeirsson al- þingismaður og G. E. Nilsen endurskoðandi, form. félagsins Frie Danske. Lárus Pálsson les upp úr ritum danskra rithöf- unda og trio undir stjóm dr. Y. Urbantschitsch leikur Novel- ette tónverk eftir Gade, loks verður söngur. Aðgöngumiða g'eta félagsmenn beggja félag- anna fengið í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Danir berjast nú. hetjulegri baráttu fyrir frelsi' sínu og öðr- um (mannréittindum og hljóta að dáun allra frelsisunnandi manna, og er konungur þjóð- arinnar einingartákn þjóðarinn ar í þessari baráttu, enda hefir hann hvergi hopað og er því full ástæða til þess að minnast konungsins og dönsku þjóðar- innar á þessum merkisdegi kon- ungs. Forseti íslands og frú hans munu verða viðstödd þessi há- aðahöld, %MEW í útvarpinu verður Danmerk ur minnst með því að Gísli Sveinsson forseti sameinaðs al þingis og prófessor Sigurður Nordal flytja ræður, Lárus Páisson leikari les upp og leik- in verða dönsk danslög.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.