Alþýðublaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 4
A LÞ YÐ U B LAÐIÐ Sunnudag'ur 24. sept. 1944. iabib Ötgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- •.ýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4r,'-ý og 490Í Símar af'-'- ^ðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 tiura. Alþýðunrentsmiðjan h.í. Arngrímur Kristjáesson: barnmörgu heimilanna. Launalaga- frumvarpið. FRUMVARP til nýrra launa laga er nú loks komið fram á alþingi og hefir gengið í gegnum fyrstu umræðu í efri deild. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, Guðm. í. Guð- mundsson, fylgdi frumvarpinu úr hlaði með ítarlegri og sköru- legri ræðu, þar sem málstað op- ínberra starfsmanna var haldið fram af einurð og festu. Lengi hefir það staðið til, að flutt væri á alþingi. frumvarp til nýrra launalaga. Árum sam an hafa opinberir starfsmenn háð baráttu fyrir því, að hlutur þeárra væri réttur. Engum hefir dulizt, að launamál opinberra starfsmanna þörfnuðust gagn gerðrar endurskoðunar og lag- færingar. Allur fjöldi þeirra var og er enn ekki aðeins óhæfi- lega lágt launaður, heldur ríkti einnig í þessum málum slíkt ó- samræmi og misrétti, að engan veginn var vanzalaust. Jafnvel alþingi fann til þessa. Það hefir lýst eftir frumvarpi til nýrra launalaga og skorað á ríkis- stjórnina að bera það fram. En árum saman stóð allt í sama farinu. Óverulegar lagfær itigar hafa verið gerðar á kjör- um opinberra starfsmanna. Sum ar þeirra hafa verið til nokkurra bóta, en langt frá því að vera fullnægjandi. Aðrar hafa aðeins orðið til þess að auka ósamræm- ið, ranglætið og glundroðann. Launakerfið í heild fékkst ekki endurskoðað. Fjárhagur ríkis- ins þótti of erfiður til slíkra framkvæmda, þar eg> vitað þótti, að í kjölfar slíkrar endur skoðunar myndi sigla launa- hækkun til handa hinum lægst launuðu starfsmönnum ríkisins. Svo kom stríðið og aukin pen ingavelta. Nálega allar stéttir þjóðfélagsíns réttust úr kútnum. Laun hækkuðu, atvinna varð nóg og lífskjörin bötnuðu stór- lega. En opinberir starfsmenn nutu lítils af þessum gæðum. Ef nokkuð var, þá áttu þeir erfið- ara með að láta laun sín hrökkva fyrir nauðþurftum sínum og sinna en áðux var. Þegar pen- íngaráð alls þorra manna í land- inu rýmkuðu stórlega, voru starfsmenii hins opinbera verr settir fjárhagslega en jafnvel á kreppuárunum. Þetta ástand hlaut óhjákvæmi lega að ségja til sín á ótvíræðan hátt. Menn leituðu annarra starfa. Fjöldamargir menn hurfu úr þjónustu hin^opinbera og tregt var um, að aðrir gæfu sig fram í þeirra stað. Er nú svo komið, að stórkosín :gur hörgull er á mönnum til hinna þýðingarmestu starfa í þágu þjóðfélagsins. * Frumvarpi því til launalaga, sem nú liggur fyrir alþingi, er mjög í hóf stiUt. Þar er þó gert náð fyrir allverulega bættum hag hinna verst launuðu í hópi GG VIL þegar í upphafi máls míns láta þess getið, að þér, góðir hlustendur, skulið ekki búast við fræðilegum er- indum um þetta efni, er ég reifa fyrir yður. Miklu frem- ur ber yður að skoða þessi er- indi mín athugunar óbreytts al- þýðumanns, sem ekki hefur komizt hjá því vegna starfs síns, að veita athygli hinum gífurlega mikla aðstöðumun barna í uppvexti, vegna mis- munandi afkomumöguleika for eldranna. , Erindin má því skoða, frá j minnj. hálfu, tilraun til máls- . varnar, vegna barna, sem mis- rétti hafa verið beitt í uppvexti. Ef þau mættu verða til þess að beina athygli yðar, að þjóðfé- lagsvandamáli, sem krefst sam- vizkusamrar athugunar og bráðrar úrlausnar. í hinu fyrra erindi mínu mun ég draga fram þennan aðstöðu- mun og leitast við að sanna fyr ir yður óréttmæti hans fyrir einstaklinginn, er fyrir honum verður, og sýna fram á hversu margar meinsemdir í þjóðlífi voru eiga raétur sínar. að rekja til hans. í hinu síðara erindi, mun ég aftur á móti beina athygli yðar að hugmynd, sem tryggir, ef framkvæmd yrði, að meira fjár ■( magni af heildar lífeyris og ) launagreiðslum í landinu væri , varið til barnauppeidis, en nú i er gert. Þar mun ég leitast við < að sýna fram á. á hvern hátt . þetta væri hægt. Hversu eðli- legt og sanngjarnt það er að gera hinum barnmörgu fjöl- skyldum fært að lifa sómasam- legu lífi. — Að gera foreldrum kleift að inna af hendi hinar frumstæðustu upoeldisskyldur, vegna barnanna í landinu, og tryggja þeim heilbrigt líf. II. Lítið óskila barna á gotunni, svarar lögregluþjóninum að- spurt, oft og einatt á bessa leið: Mamma á mig. eða pabbi á mie'. Það segir eðlilega ekki við hann: Þú átt mig. í vitund barnsins. er það móðir bess og faðir sem eic'rt það. Það er nú svo. Víst er telpan pappa-telpa og drengurinn mömmu-drengur. Við það könnumst við öll. En í raun réttri eru börnin í land- inu. börnin okkar líka, sameig- inleg eign okkar ailra. Ef vér nú viðurkennum betta sjónarmið. þá verðum vér einn ig að viðurkenna það, að vér förum harla gálauslerta með börnin, bessa dýrmætu eisn vora. og framlag vort, þ. e. þjóð félagsins. er lítið miðað við framlag foreldranna. þegar til- lit. er tekið til bess. hversu 'nno eldi barna útheimtir mikia vjnnu op' mikið fiármacm. ef \rel á að takast. Enda bót.t fiöldi foreldra verji allri sinni vinnu og öllum sínum tekium. nllnm bc'otn árum æfinnar, til ,iipn- eldis barna sinna, og afsali sér ERINDI það, sem hér birtist, var flutt í út- varpið á föstudagskvöldið. Hefur blaðið fengið góðfús- legt leyfí höfundarins til þess að birta það í dálkum sínum. jafnframt persónulega, flestum þægindum, er nútíma þjóðlíf bíður borgurunum, , hrekkur fjármagn þeirra og strit hvergi nærri. til þess að láta börnum þeirra í té nægjanlega heilbrigt og heilsusamlégt líf. Afleiðing þessa verður aftur sú, að fjöldi fólks er nú farinn að hugsa sig vel um, hvort hann oiffi eð taká á sig hið vanbakk láta hlutskipti, að ala upp börn fyrir þjóðfélapið. o? afsaia sér þess í stað hóflegu lífi og aukn- um lífsþægindum. Hér stendur nútíma þióðfélag frammi fvrir hínni alvarlefmstn hættu. Frammi fyrir því, að barnsfæðingum. fer fækkandi í hióðfr>]p uinii. Frammi fvrir þeirri staðreynd, að úngt heil- brigt fólk kvs fremur. í sem rík ustum mæli. aukin lífsbægindi og hóflegt líf, en barneignir og látlaust strit. os? er betta sión- armið sannarlega vorkunnarmál miðað við núverandi skipan ailra bossara mála. En af bess- um sökum er eðli-leet o? hpil- brigðu viðhaldi þjóðarstofnsins stefnt í hættu. I nýlega útkomnu riti, sem nefnist ,,V andamál mannlegs lífs“, drepur höfundur þess, prófessor Ágúst H. Bjarnason, á ýmsar rannsóknir varðandi barnaviðkomu í hinum ýmsu stéttum þjóðfélagsins. Sam- kvæmt rannsóknum, sem hol- lenzkur fræðimaður, Stein- metz, gerði, er barneign hol- lenzkra háskólakennara, æðstu embættismanna og ágætustu listamanna langt fyrir neðan meðallag viðkomunnar í land- inu. Meðaltal barrta í fjölskvldum í hinum ýmsu stéttum þjóðfé- lagsins var eins og hér segir: Meðal fátækasta fólksins 5.4 börn í fjölskvldu. Meðal efna- fólks 5.2 börn í fjölskyldu. Með al efnaðasta fólksins 4.3 börn í fiölskvldu. Meðal listamanna 4,3 börn í fjölskyldu. Meðal prnhæt+ísmanna 4 0 börn í fjölskvldu. Meðal háskólakenn ara 3.6 börn í fiölskvidn. Meðal 23 ágætustu manna í vísindum og listum 2,6 börn í fjölskyldu. fSiá Vandamál mannlegs lífs, bls. 48). Hið sama vandamál, sem hér er drenið á, er ýtarlega rakið í ritgerðum enska hagfræðins?s- ins William BevericGe. sem kom út um sl. ánamót í bvð- innu Benedikts Tómas^onar, og nefndar eru „Traustir horn- steinar“. i í ritgerð um ómagastyrki og opinberra starfsmanna og bætt úr ósamræmi því, sem nú er ríkjandi í launagreiðslum hins opinbera. Frumvarpið er á eng- an hátt miðað við þá verðbólgu tíma, sem nú eru, heldur vxð eðlilegt ástand í verðlagi og fjár hagslífi. Hér er því einvörðungu um að ræða réttarbót, sem er svo mjög í hóf stillt, að raun- verulega er of skammt gengið í lagfæringu á launakjörum opin berra starfsmanna. Eigi að síður er það þegar sýnt, að þessi hófsamlega réttarbót til handa f jölmennri og þýoingar- mikilli stétt í þjóðfélagínu á nokkurri andspyrnu að mæta.. Fjármálaráðherra hefir lýst sig andvígan henni og tveir alþing- ismenn hafa þegar skipað sér undii' merki hins. Og röksemdir þessara manna eru þær, að ekki sé tiltækilegt að endurskoða launalögin nú vegna verðbólg unnar! Hvern mótblástur þetta frumvarp kann að fá í þinginu, er yfir Iikur, er enn óséð. En það mun ekki þykja með öllu ófróðlegt. hvaða þingmenn sýna það skiíningsleysi og þá rann- sleitni, að leggjast gegn jafn sjálfsögðum sanngirniskröfum ’ og í frumvarpinu felast. kynstofninn, er á bls. 153 vísað til vísindaritgerðar prófessors Fishers, Líffræðilea ábH.f ó- magastyrkja. En þar segir svo: Fæðingartalan í Bretlandi hefir umhverfzt þannig, eins og í flestum öðrum siðmenning arlöndum, sem tölur eru frá, að hún er hærri meðal hinna fátæk ari og auðnulausari stétta þjpð- félagsins, heldur en meðal hinna efnaðri og auðnumeiri. Prófessor Fisher hefur reikn að út fjölgun meðal lögfræð- inga, lækna og presta, æðri og lægri kennara, skrifstofumanna og meðal allra þeirra, er stunda störf, sem eru jöfn eða æðri störfum járnbrautarskrifstofu- þjóns. Samkvæmt athugunum hans er fjölgun meðal þessara manna hélmingi minni en meðal al- mennings, nemur aðeins 40 G af því sem þarf til að fylla í skörðin. „Traustir hornsteinar“ bls. 153—154. III. Af þvi, sem að framan er sagt, er auðskilið mál, að það á ekki og má ekki vera einkamál for- eldranna hvernig til tekst um uppeldi barnisins, því það er Iíka okkar barn. Þjóðfélagið er sjálft ábyrgt fyrir endurnýjun og þroska þjóðstofnsins. Innan skamms eru þau börn, sem nú lifa mitt á meðal vor, Auglýsingar, sem birlast ei«» Alþýðub'aðica, verða að ”fr» komric«r til Auglýw ';ií>askTÍfsiofu»in«» í Alþýðuhúsiu*; (gengið i<__. frá Hverfiströtis) ffyrfir kl. 7 að kvöldl orðin vaxið fólk. Annað hvort þróttmikið fólk með frjálslegu yfirbragði, — eða þá veiklað og bælt, þar sem kyrkingurinn frá bernskuárunum segir til sín. Hvernig til tekst í þessu efni, er að miklu leyti undir því kom ið hvernig eigendum barnsins, pabbanum, mömmunni og okk ur þ. e. samtíðinni, tekst að rækja sameiginlegar skyldur uppalandans. En skyldur uppalandans eru fyrst og fremst þær, að sjá barn inu fyrir nægilegri og hollri fæðu, snyrtilegum og hentug- um fatnaði og friðsælum og hollum vaxtarreitum utan húss og innan. En frá foreldrum og öðrum er umgangast barnlð, Frh. af 6. siöu. INÝÚTKOMNU hefti af tíma ritinu Helgafell ræðir Bjarni Vilhjálmsson um tungu tak dagblaðanna í Reykjavík. Segir í grein Bjarna m. a. á þessa leið: „Örlög tungunnar eru að meira en litlu leyti undir því komin, hversu vandað er til orðfæris á blöðunum. En því miður hefir mik ill misbrestur verið á þvi hér á landi um alllangt skeið að undan- förnu, að blaðamenn hafi sýnt þá vandvirkni, þekkingu og leikni í meðferð móðurmálsins, sem ákjós anlegt hefði verið. Svo mikil brögð hafa verið að málspillingu blað- anna, að margir hinir gáfuðustu og dómbærustu menn telja ís- lenzkri tungu stórháska búinn af þeirri orsök. Enginn skilji þó orð mín svo, að hvergi sjáist óvandað málfar nema í dagblöðunum. All- verulegur hluti af prentuðu máli er undir sömu sök seldur. Hins veg- ar ber að fagna því, að nú eru uppi á íslandi fleiri menn en okkru sinni áður, sem ritá á fáguðu, frjóu og listrænu máli. En samt verður niðurstðan sú, að meira ber á bögu bósunum og jarðvöðlunum heldur en snillingunum, enda er það her manns, sem fæst við ritstörf hér á landi, ef miðað er við fótksfjölda. Eins og nú horíir, virðist mét' ekki vofa yfir, að hætt verði að skrifa vel og jafnvel á^ætlega á íslenzku fyrst um sinn, en hitt er megin há.skinn, að málkennd alrnennings sljóvgist og mikið djúp staðfest- ist miíli hans og ritfærustu manna þjóðarinnar. Dagblöðin eru óneitanlega é með al þeirra afla, sem stuðla að sljóvg un máltilíinningar almennings. Menn hafa þar daglega fátæklegt eg klaufalegt orðaval rangar orð- myndir og alls konar málleysur og hugsunarvillur fyrir .,,En mér er vel kunnugt um það, ekki sízt af því að ég hef sjálfur verið blaðamaður um árs skeið, að blaðamenn hafa fjöhnargt sér til afsökunar, þegar á þá er deilt fyrir illa meðferð á tungunni. Fyrsta og gildasta afsökunin er áreiðaniega sú, að þeir eiga við mjög erfið vinnuskilyrði að búa. Frétta þarf að afla, rita þær í skyndí, setja þær jafnh'arðan og flýta sem mest prófarakalestri og öilu öðru snur- fusi, til þess að blaðið komist í tæka tíð í prentvélina, því að ekki má sú skömm spyrjast, að blaðið sé ekki komið út', þegar bæjarbúar rísa úr rekkju. Þýðandinn þarf að hafa tiltæka erlenda grein og slatta af framhaldssögu á hverjum degi, hvernig sem hann er fyrirkallaður og hvort sem efnið er honum aS skapi eða ekki. Sagt var forðum, að jafnvel Hómer dottaði stund- um. Hví skyldi slíkt þá ekki oft koma fyrir illa launaðan og önnum kafinn blaðamanna, sem aldrei get ur verið fullfrjáls að því, hvernig hann skrifar og hvað hann velur til að skrifa um eða þýða? Stjórn- málaritstjórinn verður oft að fresta í lengstu lög að skrifa leiðargrein ina, þvi að hann veit ekki, nema skrifa um flok'ksins vegna. Mál eitthvað kunni að gerast á síðustu stundu, sem ekki má dragst’ að taka nýja stefnu fyrirvaralítið, og blaðið getur ekki sóma síns vegna iátið sjá sig, nema það hafi tekið afstöðu. Starf blaðamanna er yfir leitt 'övenjulega erilsamt og þreyt- andi lieimsóknir í ritstjórnarskrif stoíur tíðar, þó að erindi séu oft óbrýn, sífelldar símahringmgar og oftast unn.ið langt fram yfir mið- nætti. Því er ekki furða, þótt at- hygli þeirra sé ekki alltaf jafn- vakandi. Þá munu margir blaða- Framli. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.