Alþýðublaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 8
 Sunnudagur 24. sej;t. 1944. m *' s. :f SJ > t! bor Kvenhetjur („So Proudly We Hail“) Claudette Colbert. Paulette Goddard. Veronica Lake. Sýnd kl. 7' og 9 Rosalind Russell Brian Aheme. Sýning kl. 3 og 5. Sala aðgm. hefst kl. 11. STEFÁN frá Bringu þótti ekki sérlega vel aS sér í krist- indóminum undir jermingu. Einu sinni spurði séra Jón í Möðrujelli hann á kirkjugólj- ínu: Hvar var lögmálið gejið Stejáni var. óhægt um svar, en sonur séra Jóns, sem sat við hliðinu á honum, kom honum til hjálpar og sagði honum hverju hann skyldi svara. Svar aði þá Steján svo hátt, að heyrð ist um alla kirkjuna: — Á jjalliniL jyrir ofan Bringu. i, * * * HJÓNUM nokkrum kom held ur illa saman. Þau ætluðu eitt sinn til sakramentis og ejtir gamalli siðvenju, áður en þau lögðu aj stað, bað konan mann inn fyrigefningar á öllum afbrot um sínum við hann, en hann svaraði: — Nei, ekki verður neitt af því í þetta sinn. , — Þú ræður því þá, svaraði ko-nan. — Guð fyrigefur mér samt. —Jæja. þið um það, svaraði bóndinn. « • <* MAÐUR nokkur léði ná- granna sínum hest með þessum orðum: — Þú mátt fá hann, guð sé með þér, sláðu hann samt ekki, hann kann að ausg. að hann væri giftur,- og væri nú i uppnámi yfir blekkingu hans. Nú fannst honum þetta óbærilegur missir, þegar hann þurfti mest á henni að halda. Hann ákvað að fara þangað og krefjast þess að fá . að hitta hana, ef hann fengi engin skila- boð frá henni. Þessi missir hafði þyngst.áhrif á hann. Hann Kafði raunverulega elskað hana, en núna, þegar hann átti á hættu að missa hana, virtist hún ó- segjanlega heillandi. Hann þráði af öllu hjarta að heyra eitthvað frá henni, og. hann fylltist söknuði. Hann vildi ekki missa hana, hvað sem hún kynni að hugsa. Hvað sem fyr- ir kæmi, þá skyldi hann koma því í lag og það sern fyrst. Hann ætlaði að fara tii hennar og segja' henni allt áf létta. Hann ætlaði að segja henni, hvernig afstaða hans væri, og hversu innilega hann þarfhað- ist hennar. Hún gæti ekki snú- ið baki við honum núna? Það var ekki mögulegt. Hann ætl- aði að sárbæna hana, þangað til reiði hennar hyrfi — unz hún fyrirgæfi honum. Skyndilega hugsaði hann: „Ef hún væri nú ekki þarna leng- ur — ef hún væri farin?“ Hann varð að rísa á fætur. Honum var ofraun að hugsa úm þetta og sitja kyrr. En ekkert dugði. Það var sama sagan á þriðju- daginn. Honum heppnaðist að rífa sig upp og fara til Carrie, en þegar hann kom að Ogden Place, fannst honum einhver hafa gætur á honum, svo að hanrí sneri við áður en hann var korninn að húsinu. Eitt af því, sem gerðíst í bess- ari ferð hans, var það, að hann ók til baka eftir Rd-idoloh Street oe uppgötvaði skyndi- lega að hann var beint á móti fyrirtækinu, þar sem sonur harís vánn. Hann fékk *sting í hjartað. Hann hafði oft vitiað um son sinn þangað. Nú hafði drengurinn ekkert látið til sín hevra. P>örn hans virtust ekki hryggjast yfir fjarveru hans. O. jæia. örlögin geta ereitt rnörg bi:ne hcgg. Hann fór aft- ur á skrifstofu sína og lenti í samræðum við vini sína. Það .var rétt eins og innantómar samræður gætu linað þjáning- ar hans. 'Tm kvöldið borðaði hann á Rector ^eitingahúsinu og fór svo strax í skrifstofu sína aft- ur. I ysnum og hávaðanum með- al gestanna fann hann nokkra j ró rf-rr> dnndaði við ýmis smá ! atriði og talaði við hvern sem var. Hann sat við skrifborð sitt löngu eftir að allir vvoru farnir og fór ekki fyrr en næturvörð- urinn tók í aðaldyrnar til þess að vita, hvort þær væru læstar. Á miðvikudaginn fékk hann annað kurteislegt bréf frá McGregor, James og Hay. Bréf- ið var þannig: Kæri herra. Hér með leyfum við okkur að tilkynna yður, að við höfum fengið til- mæli um að bíða til morguns (fimmtudags) klukkan eitt, áð- ur en við hefjum málsókn á hendur yður varðandi skilnað og framfærslu. frú Júliu Hurst- wood. Ef við hevrurn ekki frá yður fyrir þann tíma, hljótum við að álíta, að bér óskið ekki samkomulaps, og breytum í samræmi við það. Þetta tilkynnist vður hér með o. s. frv. ,,Somkomulags“,. sagði Hurst- wood beisklega. „Samkomu- lap||“ hann hristi. höfuðið aftur. Þsrna stóð það svart á hvítu fyrir framan hann, op hann vissi, hvers var að vænta. Ef ’ hann færi ekki uppí skrifstof- uná. Há hefðn b-en- rn^icóv-n gegn bonum. Færi hsrn Vn„ o-_ að, b'vðn beir hoiv'm skilmála, sem hann gæti aldrej - að. Hann braut saman bréfið og setti það hiá hinu. Síðan setti hnnn á si<r hattinn sinn og gekk kringum húsið. TUTTUGASTI OG SJÖTTI KAFLI. Þagar PFou et skildi við Carrie, sat hún kyrr og hlust- aði á fótatak hans og gerði sér varla gmin fvrir því. sem gerzt hafði. Það liðu nokkrar mínút- ur, áður en hún gat spurt sjálfa sig, hvnrt hann kæmi aftur. ekki núna strax, heldur seij-uvr. Hún leit í krinmim sig í stofummn, sem v°ru Heðaðar í hini’ 'dvín- andi dagsljósi, og hún furðaði sig á bví. að hún leit- ekk’ sömu sugirr á þ"°r núj Hún gekk vf- ir að borðimj. kveikti á eld- spvtu e.g tendraði gasið. Síðan gekk hiín aftur vfir að ruggu- stólnnm og fór að hugsa. Það Jeið nn.kkjJT- tímí, áður °n hún gaf fjiliVnmleo-a áttað sig, en loks sá hún- fyn'r sér -blá- beran sannleikann. Hú.n yar al- e;n. Ef Drouet kæmí. ekki aftur? Ef bj.m hevrði aldrei af bonum meira? Þessi ágæta til- hör'-" nnpf^ -r> ríoof ’ plrVí staðið aö oilffu. Hún yrði að flytja héðan. í'*'-5 mn ^ til hróss, að hún reiknaðl alls ekkj HYJ|% BÍO r Astir dansmeyjar- („The Men in her Life“) Loretta Young Conrad Veidt Dean Jagger Otto Kruger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í bófahöndum 1 m (Whistling in the Dark) Red Skelton Ann Rutherford Conrad Veidt. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekkif aðgang. S¥iaisie og fagra mær. Barnasýning kl., 3: Söngvamynd með DEANNA DURBIN. Sala aðgm. hefst kl. 11. með Hurstwodd. Þegar henni datt hann í hug, fann hún að- eins til hryggðar og iðrunar. í raun og veru fylltist hún við- bjóði og skelfingu vfir þessu dæmi um mannlega spillingu. Hann hefði svikið hana án þess að láta sgr bregða hið minnsta. Hún hefði lent i nýju og verra umhverfi. Og samt gat hún ekki varizt þess að hugsa um útlit hans og framkomu. Aðeins þetta eina virtist undarlegt og ömurlegt. Það var alger and- (Ringside Maisie). Ami Sothern George Murphy Robert Sterling Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. stæða alls, sem hún vissi umr manninn. * En 'hún var alein. Það var mesta vandamál hennar . þessa stundina. Hvað átti hún aS" gera? Ætti hún að leita sér aÖ vinnu á ný? Ætti hún að leita fyrir sér í viðskiptahverfinu? í. einhverju leikhúsi? Já, Drouet hafði mirínzt á þaö. Skyldi húrt hafa nokkra von þar? Húrt gekk fram og aftur, niðursokk- in í djúpar hugsanir, og meðant leið tíminn og nóftin féll á. Hún þafði ekkert borðað. og Fyrsta ævintýrið. lokið erindi mínú, sagði hásetinn, að ég væri röskur piltur og yrði efalaust góður sjómaður, það kvaðst hann sjá á öllu? og að svo mæltu gaf hann mér appelsínu, sem hann sagði komna frá Messina. Ég stóð með appelsínuna í hendi mér og starði á hana eins og hefði hún verið einn ávöxturinn úr furðugarði Aladdins. Ég hefði ekki minnstu hugmynd um það, hvar Messina var og hvort hún var heldur borg eða land. En ég skildi* að hún var einn hinna furðulegu staða, sem hin stóru skip sigldu til, þegar þau létu úr höfn í Kaup- mannahöfn og tóku stefnu.út á hið víðfeðma haf. Eftir því sem mér óx fiskur um hrygg, eignaðist ég fleiri vini meðal sjómanna og var kærkominn gestur um borð í f jölmörg skip. Bezti vinurinn, sem ég eignaðist meðal sjómanna á þessum árum og hinn einn, sem kemur við sögu, var skipstjóri frá Borgundarhólmi, er hét Pétur Mikk- aelsen, og ég mun nú lýsa fyrir lesendunum. Hann var ó- venjulegur maður, ávallt í góðu skapi og léi við hvern sinn. fingnr. Honum þótti mjög gaman að því að segja frægðar- sögúr af sér, en annars hefði hann heldur ekki verið sjómað- ur eins og þeir tíðkuðust í gamla daga. Þessar lygasögur | voru með öllu óskaðlegar, en vöktu hins vegag. mikla kátínu ! oft og einatt, því að áheyrendurnir gerðu sér grein fyrir því, hvað myndi vera satt og hvað ýkt, og sögumaðurinn lét^ CÁ/Gtt/—ThÁ iú .. Y S hsÍKíá -/an ’-A p- H&í MYNDA- SAG A SAMMY: „Af hverju er hann svona. Læknirinn hefir enga möguleika hjá Kötu. Henni stendur á sama um alla stráka, nema Öm.“ HJÁ STÚLKUNUM: „Hana nú þarna kemur hjartagosinn hennaj Kötu — Sjáið bara augnasvipinn stelpur.“ ÖRN: „. . . En kannske þið get ið þá sagt mér hvar hún er —- Sko, ég þarf nefnilega . . .“ STÚLKA: „Þa — það var kall- að á hana North læknir, sko — hún fór með honum.“ ÖRN: (við sjálfan sig)“ ég hafði á réttu standa. Það er þessi strákur, sem er í hug herínar - ~ H-júkrunarkona

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.