Alþýðublaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 7
Sunnudagur 24. sept. 1944. ALÞYmmtAmm Bœrinn í dag. Ávarp frá Alþýðusambandinu til .Næturlæknir er j nótt og aðra nótt í Læknavarðstof unni, sími 5030. Heigidagsiækrur er Axel Blöndal Eiríksgiötu 31, sími 3051, Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380: ÚTVARPIÐ: 'S.30 Morgunfréttir. 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hall- grímsson). 12.10—13.00 Hádegisút varp. 14.00 Miðdegistónleikar (plöt ur): a) Kvartett eftir Ravel. b) „Saga hermannsins“ eftir Stra- vinsky. c) Amerísk göngulög. d) 15.30 Ungverskur lagaflokkur eft ir Schubert. e) 15.35 Óperuforleik ix. 19.25 Hljómplötur: Spánska symfónían eftir Lalo. 20.00 Fréttir 20.20 Einleikur á viola (Sveinn Ól- afsson); a) Keltneskt lag eftir For syth. b) Londonderry Air, irskt þjóoíag. c) Romance eftir Wienia- a'vvsky. 20.35 Karlakór Reykjavík- stjómar. — Einsöngvar: Kjartan Sigurjónsson og Þorsteinn H. Hamt esson). 21.30 Upplestur: Kvæði ÍGuðmundur Danielsson rithöfund ur). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. Á MORGUN: 8.30 Morgunfréttir. 12.10— 13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið- •degisútvarp. 19.25 Þingíréttir. 19.45 Fréttir. 20.30 Þýtt og endur sagt: Versalasamningurinn 1919, eítir William Bullitt, síðari þáttur <Ragnar Jóhannesson). 20.50 . fnjómplötur: Lög leikin á sekkja pípu. 21.00 Um daginn og veginn ■(Gunnar Benediktsson rithöfund- ur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Norsk þjóðlög. — Einsöngur (ung irú Svava Einarsdóttir): a) „Mamma“ eftir Sigurð Þórðarson. to) Ave Maria eftir sama höfund. ■e) „Sólskinsnætur“ eftir Schrader. d) Valsinn úr „Kátu ekkjunni“ eftir Lehar. 21.50 Fréttir. Dagskrár lok. Kvennadeild Slysavarnarfélags íslands held- ur fund n. k. mánudagskvöld kl. f 5.30 í Tjarnarkaffi. Þar skemmta sn. a. þeir Ólafur Magnússon og Sigfús Halldórsson og að lokum verður stigin dans. Félagskonur eru áminntar um að fjölsækja. Hluthafafundur . . i h. f. Kvnfélagið Hallgrimsstað , ir verður haldin í húsi'verzlunar- jnannafélagsins Reykjavík, Vonar • .Tstræti 4, föstudaginn 29. sept. kl. . S e. h. Hinn ínndskunni skopleikari og visnasöngvari Alfreð Andrésson •efnir til kvöldskemmtunar í Gamla Bíó n. k. þriðjudagskvöld kl. 11.30 <d. h. Er elcki að efa að húsfylli verður enda ætlaði allt um koll ítð keyra af fagnaði og hlátri s. 1. vor, er hann 10—12 sinnum fyllti Gamla Bíó og fólki, sem kann að meta léttara hjal og sér hið skop- lega í fari náunga síns, án þess þó það sé ósvífið. Hinir spmu aðstoð arrnenn og Alfreð hefir að undan- íörnu haft sér við hlið, þeir Sig- fús Halldórsson og Har. Á. Sigprðs son aöstoða hann einnig nú og ekki spilla þeir fyrir aðsókninni, svo j mikið er vist. . Aðgongumiðar eru seldir í Bóka verzliin- Sigfúsar Eymundssonár og er án efa vissara að tryggja sér f .tað í biðröðinni í irtingu á mánu tíagsmorgun. ef dæma skal eftir •croðningnum síðast þegar Alfreð skemmti bæjarbúurr. OibreiSið Albfteblaðit CS3Cfi3Qi3f3Kf!3f3£fn allra sambandsfélaga Frá sikrifstofu AJjþýðu&am bandsins þefir Alþýðu- blaðinu borizt eftirfar- andi ávarp til sambands 'félagaima: STJÓRN Alþýðusambands ís lands hefir ákveðið að gang ast fyrh' íjársöfnun til styrktar þeim stéttarfélögum sambands ins, sem nú eiga í baráttu gégn árasum Vinnuveitendafélagsins og með tilliti til þeirra deilna sem kynnu að verða óumflýjan leg afleiðing þeirrar afstöðu, sem forysta atvinnurekenda virð ist nú hafa tekið gagnvart hags rminum vinnandi fólks. Þar eð sýnt er orðið að stjórn Vinnuveitendafélagsins hefir ekki fyrst og fremst krónur og aura í huga í afstöðunni til þessara deilna heldur það, að vinna stéttarfélögum vorum mein og vega að tilverurétti, þeirra, er sá tími kominn, sem krefst fyllstu árverkni og stétt arlegrar samá'byrgðar hins skipu lagða verkalýðs, sem enn stend ur að forminu til utan við þess ar deilur. Þegar svona horfir málum verður ekki svarað rétti lega nema með samræmdum varnarráðstöfunum alþýðunnar sem heildar. Aldrei hefir verið nauðsynlegri en nú skilningui' hins skiplagða verkalýðs á þvi, að árás á eitt einstakt félag eða hóp félaga er árás í heildarsam tökin. — Að tryggja brýnustu afkomuskilyrði þeirra, sem í baráttunni standa, kemur lítið víð heildina, en gefur þeim sjálf öryggi, sem tryggir þeim auð- veldann sigur i þágu heildarinn ar. Vér viljum þvi hér með skora á stjórnir sambandsfélaga vorra að bregða þegar við og skipu- leggja fjársöfnun til styrktar þeim félögum, sem í deilum standa nú og hvetja hvern ein- asta sambandsmeðlipo vorn til að gerast virkur þátttakandi, í ein-ni eða annarri mvnd, í fjár- öflun þessari. Söfnunarffögn múnu verða fyrir hendi í öllum skrifstofum samb^ndsfélaga vorra, og skrifstofu Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykja- vík og Alþýðusambandsins mánudaginn 25. sept. n. k. Alþýðusamband íslands. aasins Frh. af 2. síðu til að fá greidda þá 9,4% hækk un á söluverði framleiðsluvara þeira, sem þeim ber frá 15. sept. 1944 til jafnlengdar 1945, sam kvæmt útreikningi Hagstofunn ar. Tilboð þetta er gert í trausti þess, að hér eftir fari fram hlut fallslegar kauplækkanir í land % inu. Fari hins vegar svo, að samræmingar verði gerðar í kaupgreiðslum, skal Hagstof- unni falið að afla jafnóðum gagna til að reikna út, hvort þær hafi áhrif á verðlagsvísitölu iandbúnaðarvara, eða vinnslu- og sölukostnað þeirra til hækk unar, og skal þá verð á þeim vör um þegar hækkað á innlendmn markaði í samræmi vió það. III. Framlag bænda sem hér um ræðir, til stöðvunar verð- bólgunni, er bundið því skilyrði að bændur fái greiddar uppbæt ur á útfluitning'svörur sínar, sem koma á markaðinn eftir 15. sept. 1944, til jafnlengdar 1945, miðað við landbúnaðar- vísitölu síðastliðins tímabils. IV. Að lokum lýsir Búnaðar- þing yfir því, að ekki komi til mála, að bændur færi niður verð á afurðum sínum ú nýjan leik, fyrr en tilsvarandi lækk un þeirri, er hér um ræðir, hefir farið fram á launum og kaup- gjaldi.1 Frú Elín Storr láfi f? RÚ ELÍN STORR, kona Ludvig Storr. stórkaup- manns og vararæðismanns Dana hér, andaðist í fyrrakvöld eftir stutta legu. Fnlltrúi Færeynga. Frh. af 2. siðn. Eæreyja, sem sendi Lögþinginu áskorun að það sendi erindreka til tveggja staða erlendiis þar sem talið er að Færeyingar haíi mestra hagsmuna að gæta, tiH Aberdeen o,g hirugað til Reykja víkur. Lögþingið varð við þess- ari áskorun og vaildi Asbjörn Skaghamar til að fara til Ab- erdeen og mig til að fara til Reykjavíkur. Starf fulltrú-, ans í Aberdéen verður í sam- bandi við fisksölu og vörukaup, en mitt starf verður öðruvísi. Hér á landi dvelja fjölda marg- ir, Færeyingar og á ég að verða þeim til aðstoðar. Auk þess stunda f jölda mörg færeysk skip veiðar hér við land og fiskkaup og hafa mjög samband við land. Ég á að ferðast milli verstöðv- anna og aðstoða sjómennina eft ir föngum. En viðvíkjandi öllu, sem lýt- ur að samningum milli stjórnar valda Færeyja njótum við for- yistu danska sendiherrans hér; hef óg rætt við hexra Fontenay og er hin ágætast samvinna á milli otkkar. Löfaði sendiherr- ann' mér allri hjálp, sem Kann getur í té látið. íslendingar hafa alltaf sýnt Færeyingum vináttu og skiln- ing og vona ég það, að starf mitt hér verði því auðvelt. Eg þarf á aðstoð íslendinga að halda í ýmsum greinum og ég veit af reynslunni, að ég muni hér aðeins mæta vinsemd og hjálpfýsi.“ Og hvað er að frétta úr Fær- eyjum? „Allt sæmilega gott. Þið hafið fylgst með því, hversu gífurlegu tjóni við höfum orðið fyrir á skipaflota okkar á stríðsárun- um. Atvinnuleysi er ekki mik- ið — enda hefur verið setuliðs vin,na nokkur. M.atvörur höfum við haft nægilegar, en mikill skortur 'hefur verið .á verkfær- um og vélum. Nær allar vörur okkar höfum við fengið frá Eng landi. — og þær hala verið af skornum skammti. Við höfum þó nægilegt af veiðarfærum, en mér er sagt, að skortur hafi ver ið á þeim hér. Það hefur háð okkur mjög, að geta ekki siglt Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, • ■■v v‘: t i. L -i y Hrefnu Kristjánsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni þriðj'udaginn 26. þ. m. Athöfnia hefst með bæn á heimili hennar, Bjargarstíg 16, Ikl. 1 e. h. Ingibjartur Jónsson og dætur. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdaxnóður og ömmu, Þórunnar Jóhönnu Óladóttur, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 25. sept. og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Lindargötu 29, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jón Ingvar Jónsson. ÓIi Kr. Jónsson. Þórhallur Jónsson. Ingibjörg Jónsdóttir. Ingólfur Hallgrímsson. Helga Jónsdóttir. , Egill Hallgrímssois. Áður auglýstur hlulhafafundur h.f. Kvennaheimilisins Hallveigarstaðir, verður haldinn föstudaginn 29. sept. 1944, klukkan 5 e. h. x húsi Verzlunarmannafélagsins, Vonarstr. 4. STJÓENIN. Tilboð óskasf í Bíóvélar, keyptar nýjar frá Bandaríkjunum og hafa verið notaðar í rúms ár í Akranessbíó við góða döma, séxstaklega hvað tóngæði snertir. Vélarnar eiga að fullnægja í hús, sem rúmar allt að 800— 1000 manns. TiLboð sendist Guðmundi Egilssyni, Báruhúsinu, Akranesi, sem gefur allar nánari upp- lýsingar. ildavélar nýkomnar. Á. Einarsson & Funk. Tryggyagötu 28. Sínii 3982. b til Ameríku og fengið vöxuir það an, en til þess hefur okkúr vant- að skip. Aðeins tvö tiltölulega lítil skip hafa siglt til Ameríku, en það var ekki til að uppfyLla þarfirnar.“ ' — Verklýðshreyfingin? „Hún fer mjog vaxandi. Verk lýðsfélög eru nú starfandi í flestum þorpunum og Alþýðu- sambandið er orðið öflugt. Um pólitík vil ég lítið segja. Eg er Alþýðuflokksmaður heima, en hér aðeins Færyingur. Alþýðu- flokkui'inn gefur út mvndarlegt blað, „Social-Demokraten" og er ritstjóri blaðsins P. M. Dam, formaðm' flokksins. Meðal þeirra, sem skrifa að staðaldri í það blað, eu í-ithöfundarnir og skáldin, Hedin Brun og ííeine- sen. Þó að pólitxskar öldur stígi stundum hátt í Færeyjum, þá reynum við alltaf að muna það, að okkur er skylt að standa sam an, þegar hagsmunir eyjanna oklcar krefjast BJÖRGUNARBÁTURINN. Frh. af 2. fdSo. á hann að geta komið að til- ætluðum notum, bæði til bjorg- unaræfinga og björgunarstarf- semi, alltaf til taks að leggja að strönduðum skipum, sem ekki er hægt að ná til með línubyss- um úr landi. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund í Iðnó (uppi) á mánu daginn kemur kl. 8.30. Dagskrá meðal annars, uppsögn. á síldveiði samningum á mótorskipum og önn ur félagsmál. Frá borgardómara. Vegna örðugleika é því að rrá tali af borgardómara í Reykjavík, Áma Tryggvasyni, m. a. vegna þess að skrifstofa hans svo og rétt arstáður eru sitt í hvorum staðn- um, hefir hann beðið blaðið að geta þess, að fastur rfðtalstími hans sé í skrifstofu hans i Arnarhvoli á miðvikudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 10—12 f. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.