Alþýðublaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 6
T i I kyn nin utn verð á íigidhúnðÍaraMum. Þar sem allir stjórnmálaflokkar á aiþingi hafa méð'bréfi, dags. í dag, óskað eftir því við ríkis- stjórnina, að söluverð landbúnaðarafurðu verði haldið óbreyttu neestu daga, þá hefur ríkisstjórnin ákveðið, samkvæmt heimild 1 lögum nr. 42/1943, að verð á kindakjöti, kartÖflum, nýmjólk og mjólkur- afurðum skuli haldast óbreytt til þriðjudagskvölds 26. þ, m. # Ríkissjóður greiðir framleiðendum téðra lahd- búnaðarafurða hætur vegna þessara ráðstafana. Atvinnu- ©g samgöngumálaráðuneytið, 23. sept. 1944. Hér með tilkýnnist hlutaðeigendum, að allar bifreiðir á verkstæðum vorum, hvort heldur þær eru til viðgerðar, yfirbyggingar eða geymslu, eru óvátryggðar af oss gegh eldsvooa, og því á ábyrgð eigenda. ■ ■ v.-• SÖíSte>:V % mr - Æf Bergur Hallgrímsson & Co. h.f. Bifreiðaverkstæði Guðna & Sverrig. H.f. Bílasmiðjan. H.f, Egill Viihjálmsson. H.f. Ræsir, H.f. Stillir. H.f. Öxull. Hrafn Jónsson, Bílaverkstæði. Jóh. Ólafsson & Co. Kristinn Jónsson vagnasmiður. P. Stefánsson. Tré- og bílasmiðjan Vagninn. Sveinn Egilsson. Tryggvi Pétursson & Co. Bílasmiðja. Vélsmiðján jToiunh h.f. Þróítur h.f. t íiílaverkstæði Hafnarfjarðar h.f. Bil.iverkstæði Skafta Egilssonar. Óisfur1 vtð :. Faxafen: Það þarf engá' á ■.««■ -1 -.;.*vEb A HORNlhJlj Frh. aí ð. s)ðu Jrunum, en ég er nú bara leik- maður, en ekki brúarverkfræi: ing ur. En stundum sjá leikmenn nu betur, sbr. Einar fyrrverandi r kip herra. Arfarvegurinn undir nýju brúnni er ekkert breiðari e': r,nd- i þeirri gömlu. Nýlega hé, þaó þó skeð, að hann var svo þróngur að litlu munaði aö vatnið næði 'gömlu brúnni, og Tryggvaskáli fylltist af vatni upp í glugga. Kve- nær kemur stærra vatnsflóð?“ „BRÚIN SÝNIST eiga að vera bein (ekki bogadreg'in) og undir henni éinn stöpull í miðju, að sjá ekki veigamikill. Hafið á milli lands og stöpuls yrði því nálægt 35 metrar, beggja vegna við etöo- ulinn. Það væri ekkert smáræðis burðarm,agn, sem brúin yrði að hafa til að þola hvern þann sem á hana kynni að vera iagður (t. d. járnbrautarlest eða einhverja vagna álíka) yfir svo breitt haf.“ „ÞEGAR ÉG KEJE farið yftr Ölf- usá hef ég oft hugsað mér hvar ný brú ætti að vera, en það er af tanganum norðaustur af Selfoss- bænum, og yfir sjálfan Selfoss. Áin er þar líklega nokkuð breiðari og grynnri, því þar brýtur á grjóti í botninum, og þar virðist auðgert að byggja marga burðarstólpa. Hvort brúin er 10—20—30 metrum iengri á einum stað eða öðrum, eða hvort hún kostar .nokkrum hundr- uðum þúsunda króna meira, á alls ekki að horfa í, heldur á að horfa á hitt — og það einvörðungu — að húr> standist allar þær kröfur um traust og öryggi sem fram- tíðin gerý: til hennar.“ MORGUNBLAÐIÐ flutti-í fyrradag grein eftir J. P, (að Iíkindum jón Pálmason, al- þingismann). í greininni er okkur sagt, að nú.eigi kjötverð ið að hækka um 10%, sam- kvæmt vísitölu, landbúnaðar- afurða. Þessi svonefnda vísitala, er ekki byggð á framleiðslukostn- \ aði landbúnaðarafurðanna, held | ur á því, að meðalbóndi eigi að j hafa sömu tekjur og • meðal ' verkamaður. Þetta er í sjálfu sér ekki röng- hugsun, en bónd inn á að fá þessar kjarabætur með betri þúnaðarháttum, en ekki með því að sprengja afurða verðið upp í margfalt verð, miti- að við það, sem sama íslepzka varan fæst keypi fyrir erlend- is, né heldur með milljónayerð uppbótum úr ríkissjóði — sem allt er fé þangað fengið meö því að taka það af kaupstaða- búum. » Nú er rétt að athuga, að með- albóndinn hefir 60—70 kindur, og er verð landbúnaðarafurö- anna sett þannig, að tekjur hans verði eins og meðal verkamanns. En af því Ieiðir, að bóndinn með 120—140 kindur, og annað bú eftir því,' fær helrningi meira en verkamaður, og bóndinn með 200 kindur þrefallt á við verka mann. Reykvíkingar og aðrir kaup- staðabúar múnu æskja þess, að afkoma bænda verði góð, og mundu vilja láta ríkissjóð leggja fram mikið fé til' varanlegra umbóta í sveitum landsins. En þeir eru á móti þeirri aðferð við að bæta kjör þeirra, sem minstar tekjur hafa í sveitum, að leggja á kaupstaðabúa margra krónu skatt á hvert kjöt tvípund, til þess að gera þá efnaðri, sem efnaðri voru fyrir og óvíst er hvort einu sinni hafa beðið um þennan styrk. Kaupstaðabúar eru líka á móti þeirri óþolandi misbeit- ingu löggjaíarvaldsins, að borga stórar verðuppbætur úr ríkis- sjóði fyrir útfluttar landbúnað- arafurðir. Uppbætur þessar námu það ár, sem nýastar eru til skýrslur um, sem er árið 1942, hvorki meira eða minna en 163/4 millj. kr. og eru það uppbætur á gærum, ull og kjöti. Nemur þetta að meðaltali 2Vá þús. kr. á hvern búanda í land- inu, en skiptist vitanlega ekki þannig, því fátækustu bændur fá sama og ekki neitt, Því skiptin erú eins og umsnúin dýr tíðaruppbót: fátæki bóndinn fær minnst, en stighækkándi eftir efnum og ríkasti bóndinn mest. Mörgum bændum er ljóst, hve geysilega óréttlát þessi skipti eru, eins og sjá má af ummæl- um bónda eins austan af landi, er hér yar á ferð. í viðtali við eitt dagblaðanna sagði hann frá heimili, þar sem hann þekkti til, sem hafði fengið 25 þúsund kr. í verðuppbætur, á sama tíma og annað heimili, þar sem var bóndi með f jögur börn, fékk ekki nema 500 krónur, eða fimmtugasta hluta af því sem efnaheimilið fékk. En við verðum nú að snúa okkur aftur að J. P. og grein hans. Hann segir að kjötið þurfi að hækka af því kaupgjald við sveitavinnu hafi hækkað. En hvað fær fénaður sá, sem slátr að verður á þessu hausti, mörg strá af- því heyi, sem kaupa- mennirnír slóu i suraar? Varla fleiri, en kunna að slæðast í ull ina á þessu fé, heima við bæi, áður en það er fliítt á slátrun- arstaðina. Ef kjöt þarf að hækka vegna kauphækkunar á þessu sumri, þá þarf það þó ekki að hækka fyrr en slátrun hefst að ári. En hvar var þetta kaupafólk í sumar, sem' fékk svo mikla kauþhækkun, að það þarf að hækka kjötið til kaupstaðabúa um miiijónir króna, til að geta borgað þessa nýju kaup- hækkun í átta. vikur? Máður sem ' ferðaðist um eina sýslu landsins, kom á 15 bæi, og var á engum þeim bæ kaupamaður :né kaupakona. Annar maður segir . mér, að í hreppi, þar sem hann er kunnugnr, séu 60 býli, og ha-fi fjórir kaupmenn verið þar í sumar. Þriðji mað- ur segir. að í tveim hrenpum, sem hann békki til í, hafi vor- >ð samtals fjórir káuparh-enh í bessum tveim hreDpum eru alls milli .120 og 130 býli. Og útkoman mun verða ------- þó víðar sé leitað. öppsliimál barn- mcrp heimilanna. Frh. á 4. síðu. \ þarf það að mæta samúð, hvatn ingu og.skilningi. Verkaskiptingin við uppeldi bárnsins eins og nú standa sak- ir, milli vþr og foreJdranna er sú, a.5 fyrstu árin að minnsta kosti fram til 7—3, ára aluurs, eru foreldrarnir að'öðru jöfnu, látin ein og afskiptalaus um það að fullnægja frumstæðustu þörfum barnsins, sem að fram- an er lýst. Við 7—10 ára aldur hefst hin almenna skólaskylda í landinu. Þá er það, sem þessir tveir áðilar, vér og foreldrarn- ir eigum að fara að vinna sam- an að uppeldi barnsins. Þá er líka hafizt handa við að þjálfa hönd þess og huga, gera barnið læst og skrifandi og auka and- lega og’ líkamlega starfshæfni þess, og vfirlgitt búa það undir þátttöku þess að geta, er fram líða stundir, talizt góð og starfs hæf félagsvera í þjóðfélaginu. Niðurlag næst. IVAD SFC..IA HIN R! on;A Framhald af 4. síðu menn reyna að velta sökinm af sér og jhir á preníarana. Ekki er loku fyrir það skotið, að þeim tak- ist á þann hátt að létta baggann lí :ið eitt, en rgynast mun har.n all- þungur eftir sem áður.“ Eng:::n er það Ijósara en blaðamönnunum sjálfum. að málfar idaðamanna er engan veginn e'ns vandað og skyldi. En skilyrði blaðamannanna i þeim efnum eru hin óhagstæð- ustu, eins og Bjarni gerir nokkra grein fyrir. Matstofan Guhfoss, í Haínarstræti 17 hefir nú opnað aftur eftir að fram hefir farið víð tæk breyting og lagfæring á veit ingastofunni. Eins og alkunnugt er mtm vera er það hinn góðkunni matsveinn a£ gamla Gullfossi, okk ar, Axel Sigurðsson, sem er eig- andi þessarar matstofu og hefir hann líkt og forðum tekið sér fyirr hendur að fullnægja skilyrðinu: Góður matur og mikill. Suruaudagur 24. sepi. 1944, Okkur vantar strax eða 1. okt. HAFNARFIRÐI. Almenn samkoma í. kvöld kl. 8.30 e. h, — Magmts Ruíiölfsson og Þórir Þórðar- , son tala. Ayir velkomnir. i Hef til.sölu: Þakpappa, 2 teg. og pappasagint með heildsöluverði. | ;' ' • 'V' • ióhann Bárðarson. Sírni 4089. Tuggufiúmmíhers- Framh. af 5. síðu. 117 E I er hershöfðingi, sem ■** leggur til grundvallar störfum sínum mikla reynslw sem hermaður. Harn var sjáíf- ur óbrevttur hermaður og þekk. ir því og skilur óbreytta her- menn mun betur en margir aðr ir hershofðingjar. Hann neytir sama matar og - óbreyttu her- mennirnir í liði hans. Það er haft á orði hversu mjög hann hafi lagt hart að sér í bardögun- um í Suður-Shansi. En því fer aWs fjarri, að hann sjái ástæðu til þess að miklast af því. Hann lætur þvert á móti orð um það falla, að raun sín hafi ekki ver- ið meiri raun hvers og eins hinna óbreyttu hermanna hans. En maður getur sagt sér það sjálfur, að vistin hafi verið ill og harðréttið mikið, því að þeg- ar Wei kom til funöar við yfir- hershöfðingjann, var hann grá- lúsugur. Þegar Wei hershöfðingi ekki les eða athugar uppdrætti, leik- ur hann tennis. Hann hefir einlcaritara í þjónustu sinni, sem jafnframt er leiknautur hans á vettvangi tennisíþróttar- innar. Þegar hann var í Konan, æfði hann tennís inni í flugvél- arflaki, þegar hann gat ekki ver ið að æfingum úti vegna storma eða regns. Wei hershöfðingi átti mikinn og merkan þátt í því að friða Norðvestur-Anhwei fyrir stríð- ið. Byggð, sem upp hefir risið í fjöllunum á Anhwei-Hupeh- Konan landamærunum, en fyrr um var samastaður bófaflokka, hefir verið skírð nafni því, sem honum var veitt, Li-huang. Hannes á horninu. HJAETANLEGA ÞAKKA ég öllum er minntust mín á fimmtugsafmæli mínu, 9. þ. m. Bjöm Eiríksson, Sjónarhól.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.