Alþýðublaðið - 30.11.1944, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 30.11.1944, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fmuntudagtir 30 nóv. 1044. Otgef-adi: Alþýðnflokkarina Ritstjóri: Stefán Pétnrs&on. Ritstjórn og afgreiösla í A1 výSuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4°01 og 4902 Símar afer~iðslu: 4900 og 4906. VerS í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h.f. •i Þung orð verkamanns ÉG GAT hugsað mér að ’rona oxuoð ykfcur fcomm- únistum í stjóm Alþýðusam- bandsins í von um, að takast mætti að vinna að aðalvanda- málum vejrkalýðshreyfingar- innar ári þess, að deilumar um önnur mál eyðilegðu árangur- inn, en að ta'ka sæti í yfirstjófm verkalýðssamtakanna undir forsæti flugumannsins, fyrr- verandi nazistans og fclofnings- sprautunnar Hermanns Guð- mundssonar, — það get ég éfcki og mun aldrei geira.“- Á þessa leið mælti einn af þrautreyndustu forystumönn- um í islenzkum verkalýðsams- tökum, Kristján Guðinundson á Eyrarbafcka, sem fyrir meira en 40 árum, þá kornungur gerð ist stofnandi Bárunnar þar eystra og hefir verið í félaginu síðan, í lok Alþýðusambands- þingsins er kommúnistar stungu upp á honum sem full- trúa Sunnlendingafjórðurags í sambandsstj órninni. Og hann talaði þessi þungu orð fyrir munn fjölmargra, efcki að eiins þeirra 104 fulltrúa, sem greiddu atkvæði gegn Her manni Guðmundssyni, heldur og fyrir munn tugþúsunda, er skipa alþýðufélögin um land allt. i Þetta var lika stefna þeinra, sem vildu samkomulag á þing- inu á þann hátt að meirihlut- inn, sem fengi forsetann, veldi sína fjóra fulltrúa í miðstjórn og minnihlutinn sína fjóra. Þó að kommúnistar í blindu of- stæki sínu neituðu þessari sam komúlagsleið fyrir- fram, var það efcki ákvðið af andstöðunmi að taka efcki þátt i kosningu sambandsstj órnar, fyrr en það fcom í ljós, að kommúnistar völdu einn mesta óhappamann- inn, sem þingið sat, til þess að verða forseti allsherjarsamtak- anna. í hópi hinna 104 fulltrúa voru nær allir þeir, sem lengst höfðu stairfað í samtökunum, reyndastir voru, þekktu sögu þeirra, barattu og fórnir, en meðal meirihlutans var mifcill fjöldi nýgræðinga, sem smalað hefir verið til áhrifa í einstök- um félögum, aldrei hafa lagt raeáitt fram í barátitu fyrir sam- tökin, en hafa það eitt til brunns að bera, að vera þæg flokksþý kommúnista, skoð- analaus og ábyrgðarlaus frammi fyrir verfcamanraafjöld anum, sem byggir alla afkomu sína á samtökum sínum. Baráttumennirnir á þinginú, menrairnir, sem hafa í áratugi verið að skapa samtökin, fundu um leið og Hermann Guð- muradsson var kosinn, að minn- ing brautryðjendarana hafði verið svívirt. Þe'ir ,sáu, að á næstu tveimur árum gátu þeir ekki borið virðingu fyrir for- seta Alþýðusambandsins, að þeir gátu aldrei vænst neins góðs frá þeim manni, og að þeir yrðu allt af að vera á verði Síðari hluti skýrslu Stefáns Jóhanns á flokhsþinginu: Stjórnmálaþróunin í landinu og slarlsemi Alþyðuflokksins. Dýrtíðarmálin. Ég gat þess í þriðja kafla hér ó uradan, að utanþingsstjómin hefði ekki borið gæfu til þess að ná samkomulagi við meiri- hluta alþingis til lausnar dýr- tíðarvandamálunum á þann veg, að úr þeim rættist á heilbrigðan hátt. Á hinu langa þingi, er haldið var árið 1943, voru dýrtíðar- málin mjög til umræðu. Þáver- andi ríkisstjórn lagði fram af sinni hálfu frumvarp um málið, þar sem meðal annars var gert ráð fyrir að ekki yrði igreidd nema 80% dýrtíðaruppbót til launastéttanna á hverjum tíma. Alþýðuflokkurinn var þegar í uppíhafi mótfallinn þessu á- kvæði og ýmsum öðrum ákvæð- um í frumvarpinu og taldi að þau næðu ekki nokkurri átt. Mótmælum rigndi frá samtök- um launastéttanna gegn því, að lausn dýrtíðamálisínis skyldi eiga að verða á kosnað launa- ananma, óp iþess að reynit yrði (til hlítar að ráða bót á vandkvæð unum á annan hátt. Alþýðu- tElofcbuirinn setti það sem skil- yrði af sinni hálfu fyrir lausn málsins á alþingi 1943: 1. Að alltaf yrði greidd full dýrtíðar- uppbót á kaup launþega skv. verðlagsvísitölu. 2. Áð fengið yrði samþykki stjórnar Alþýðu- sambands íslands og annarra launasamtaka fyrir þeim ráð- stöfunum, sem gerðar yrðu í sambandi við útreikning dýr- tíðaruppbótar vegna lækkaðs verðlags á innlendum afurðum. 3. Að nefnd sú, sem gert var ráð fyrir í frumvarpi stjórnarinnar, að skipuð yrði til þess að finna verðlagsvísitölu landbúnaðaraf- urða og hlutfall á milli tekna launamanna óg bænda, yrði að- eins látin hafa tillögurétt en ekki ákvörðunar. Um dýrtíðarmálið varð hið mesta þóf á þingi 1943 og lauk með því, eins og kunnugt er, að fjárhagsnefnd neðri deildar samdi nýtt frumvarp, sem í raun og veriu var engira írambúðar- lausn í dýrtíðarmálinu, heldur tilraun til þess að finna grund- völl, er hægt væri að byggja á. Samkvæmt því frumvarpi, sem þá var afgreitt, var skipuð hin margnefnda sex 'manna nefnd, sem átti að finna hlutfallið á milli tekna launamanna og bænda og þannig ákvarða verö^ vísitölu landbúnaðarafurða., í því frumvarpi var einnig ákveð ið að veita 3 millj. kr. til alþýðu trygginganna, og var það fyrir gegn strákslegrí framkomú hans, umdirróðri, sjúklegri met orðagirnd og ábyrgðarlaúsri misnotkun á samtöbuim þeirra. Og þessi tilfinning allra beztu ’baráttuimanna islamtafcaninai, mun gera vart við sig í brjóst- um allra reyndra og góðra fé- laga ■! samtökunum um land allt. Alþýðusambandið er I niður lægingu. Niðurlæging þess byrj aði fyrir tveimur árum, er kommúnistar náðu méirihluta í stjóm þess. Og hún varð enn meiri, er komimúnistar tóku alla stjórn sambandsins á hinu nýafstaðna sambandsþinigi. Það ier 'sianraanleiga tákranæmit fyrir þessa niðurlægingu þess, að for seti þess er nú Hermamn Guð- mundsson, og dómari þess í fé- frumkvæði Alþýðuflokksins. Eins og alkunnugt er, varð sam komulag innan sex manna nefnd arinnar og leiddi það til þess, að verðlag hækkaði í landinu. Hafa gjörðir nefndar þessarar að vonum mjög verið gagnrýnd ar af hálfu Alþýðflokksins og talið, að umboðsmenn launa- stéttanna í nefndinni, sem vald ir vonu af meirihluta stjómar Alþýðusambandsins og B. S. R. B., hafi ekki staðið jafnvel á verði fyrir hagsmuni umbjóð- enda sinna eins og þeir hefðu átt að gera. Hins vegar hafa all ir þrír stjórnmálaflokkarnir aðrir en Alþýðuflokkurinn, — en þeir áttu hver um sig full- trúa í nefndinni en Alþýðuflokk urinn engann, — haldið uppi vörnum fyrir sex manna nefnd- ina, þótt aðgerðir hennar leiddu til stórhækkaðs verðlags inn- lendra framleiðsluvara. Áttu landbúnaðarafurðir að hækka á s. 1. hausti um 9,4% samkvæmt niðurstöðu nefndarinnar, og jafnvel þeim flokkum, sem fast alsit ihiötfiðu sitaðið með gerðum nefndarinnar hraus hugur við afleiðingunni, og komu því til leiðar við landbúnaðarþingið, að fbændnr félilu tfrá því að láta hæifckiun' þeissa koma til fram- kvæmda að sinni, þótt sá bögg- ull fylgdi þá skammrifi, að út- flutningsuppbætur eiga að greið ast á íslenzkar landbúnaðaraf- urðir frá árinu 1944. Lausn dýrtíðarmálsins hefur því ekki orðið á þann hátt, er Alþýðuflokkurinn lagði til, enda hafa tillögur hans um þetta efni.á þingi ekki náð sam þykki. Telur Alþýðuflokkurinn sig ekki bera ábyrgð á því öng- þveiti, sem skapazt hefur í dýr- tíðarmálunum, heldur 'hafi aðrir flokkar staðið þar að, — eink- um þó með því að ákveða ó- hóflega hátt verð á landbúnað- arafurðum, en vera samt and- vígir því að um leið væri gerð ar skynsamlegar ráðstafanir til þess að taka hluta af stríðs- gróðanum úr umferð og hafa rétrtíllátiar kömllur á farmgjöldum og öðru slíku, t. d. tollum á nauð synjavörum, er orkað gátu veru lega á dýrtíðina.1 Það verður engu um það spáð, hvaða afleiðingar það kann að hafa, að ekki tókst í tæka tíð að hafá hernil á dýrtíðinni og hindra verðþenslu, en þeir tím ar munu vissulega koma, að leit að verður nýrra úrræða um at- vinnurekstur landsmanna og reynt að gera afurðir þeirra samkeppnisfærar á erlendum' markaði, en um það atriði hirði lagisdónm (Þonstieinn Péturssion Það er líka athyglisvert, að um leið og Hermann Guð- mumjdsisom tekur viið forseta- störfum, skuli eitt atvinnurek endajblaðið liáta skíraa í iþá’ von að verkalýðssamtökira rnuni klofraa. Verlkalýðurinn mun ékki kljúfa samtök sín þrátt fyrir það áfiall og þá hneisu., sem þau hafia orðið fyrir. Hann mun reyna að bjarga því, sem bjangað verðulr. Hanra hefiir fyrr átt við erfiiðleika að stríðai. Hann hefir barizt við kléfn- ingsmenn og flugumenn — og unnið þá að síðustif. Alþýðu- sambandið mun aftur verða hafið úr niðurlægingunni og svívirðingin verða þvegin af því. ég ekki að ræða frekar í þessari skýrslu. Félagsmálalög- ■ ■ ■ tmm gjofin. Eins og alltaf áður hefur Al- þýðuflokkurinn átt frumkvæð- ið að endurbótum og aukningu á íslenzkri félagsmálalöggjöf. Hefur hann frá því, er hann fyrst hóf göngu sína gert sitt til þess, og fengið miklu áorkað, að sett yrði sem fullkomnust og bezt löggjöf um félagsmálefni :og að skynsamlegar fram- kvæmdir væru gerðar í þeim efnum. Á kjörtímabili því, sem liðið er milli Alþýðuflokks- þinga hefur einkum gerzt tvent’’ í þessum efnum, sem vert er að benda sérstaklega á, og afgreitt hefur verið á alþingi fyrir bein tfrumkvæði Alþýðuiflokksins: Annað eru lög um orlof frá 26. febr. 1943, en þau lög voru und irbúin af flokksins hálfu af full trúum hans í samstjórninni 1939—1942 og komið í gegnum þingið fyrir ötula forgöngu Al- þýðuifloktosins. Þau Ong marka ný mót og merkileg og eru á- gætur nýr þáttur í félagsmála- kerfi því, sem smátt og smátt hefur verið byggt upp hér á landi. Hitt, sem ég vildi nefna í þessu sambandi, eru lögin um breytingu á 1.—3. kafla alþýðu tirygginigalaiganna frtá 30. des. 1943. Hafa þessar breytingar að geyma ýmisleg ný1 fyrirmæli varðandi , slysatryggiragar oig sjúkratryggingar og hafa orðið til þess að sjúkrasainlög hafa nú risíð upp í morgum hreppum landsins og nálgast nú hröðum skrefum það takmark, sem Al- þýðuflokkurinn vildi setja sér, að sjúkrasamlag sé í hverjum hreppi á íslandi, þannig, að hver einaisti máður á íslandi sé tryggður gegn sjúkdómum. En mjög er þörf aukningar og end urbóta á alþýðutryggingalög- gjöfinni og er nú að því starfað í milliþinganefnd. Kemur svo einnig til framkvæmda skilyrði Alþýðuflokksins, það, er áður getur varðandi almanriatrygg- ingar og ætti því þess að mega væntta að liiðmiu árinu 1945, að hér verði komnar á allfullkomn ar almannatryggingar, og má þá segja að Álþýðuflokkurinn geti með mikilli ánægju og mokkru sitolti lirtiið ytfir þaiu spor, sem hann hefur markað , á þessu sviði. Nokkur önnur nýmæli hafa verið sett varðandi félagsmál, en ég sé ekki ástæðu til að nefna nema þessi tvö, enda eru þau tvímælalaust hin merkustu. Sfálfstæöismálið. Á 18. þingi Alþýðuflokksins var ítrekað að Alþýðuflokkur- inn hefði frá upphafi haft á stefnuskrá sinni að ísland tæki öll mál í sínar hendur og að stofnað yrði sjálfstætt, fullvalda lýðveldi á íslandi. En um leið lagði þetta sama flokksþing á- herzlu á, að í engu yrði hvikað frá öruggum réttarlegum grund vellli pm ibrottlf áll samlbanidslag anna og að ekki yrði að nauð- synjalausu gengið frá formleg- um og endanlegum sambands- slitum fyrr en sambandsþjóðirn ar hefðu fengið tækifæri til þess að ræðast við um málið. Með þessa ályktun að leiðarstjömu gerði Alþýðuflokkurinn það, sem í hans valdi stóð, til þess að skilnaður íslands ,og Dan- merkur yrði framkvæmdur á réttarlegum grundvelli og á þann veg, að sem minnstri úlf- úð ylli oig minmsitri tontTygm og óvild hinna ágætu þjóða á Norð urlöndum og meðal annaxra vin samlegra þjóða. Fyrir atbeina Alþýðuflokksins tókst að fá því framgengt, ,að ’ þjóðaratkvæða- greiðslan um brottfall sambands laganna færi ekki fram fyrr en 20. maí 1944, en áður hafði það verið efst í huga hinna stjóra- málaflokkanna, að láta atkvæða greiðsluna fara fram fyrr. Al- þýðuflokkurinn lagði á það á- herzlu, að með samþykkt al- þingis 17. maí 1941, hefði verið framkvæmt það, sem jafnaðist á við uppsögn sambandslaga- samningsins, og þess vegna yrði að líða þrjú ár frá þeirri sam- þykkt þar til þjóðaratkvæða- greiðslan færi fram. En þetta var þó ekki fullnægjandi, og gerði flokkurinn einnig áskiln- að um það, að a. m. k. % hlut- ar kjósenda landsins yrðu að taka þátt í þessari atkvæða- greiðslu og 3Á af þeim að gjalda jákvæði við brottfalli samnings ins. Þótt ekki væri inn á þetta gengið af hinum flokkunum, varð það þó í framkvæmdinni, að þessi meirihluti, hvað snerti jþátititöku og jálkvæði við Ibratttfall isambandsiLagamna, tféktoslt í itfkum mæli - og varð Iþamniig til Leiðar kom ið, að niðurfelling þeirra var framkvæmd eftir ákvæöum þeirra sjálfra og á löglegan -hátt. í annan stað lagði flokkurinn áherzlu á, að reynt yrði að ná ■sambandi við konung í Dan- mörku og dönsku þjóðina ytfir- 'leitt, áður en lýðveldið yrði stofnað, til þess að stofnunin færi fram á sem öruggastan hátt og í samræmi við viðskipti sið- menntaðra og vinveittra þjóða. Var ályktun alþingis og síðaii niðurstaða atkvæðagreiðslunn- ar símuð samstundis til Dan- merkur. En áður en til þjóðar atkvæðagreiðslunnar kæmi, barst boðskapur konungs, þar sem hann tjáði sig ekki geta fall izt á stofnun lýðveldisins. Al- þýðuflokkurinn var sammála 'hinum flokkunum um það, að boðskapur konungs, eins og hann lá fyrir, gæti ekki hindrað framkvæmd skilnaðarins, en flokkurinn lagði eftir sem áður á það áherzlu, að reynt væri að koma því til leiðar, að konung- ur fyrir sitt leyti, samþykkti að völdum hans á íslandi væri lok- ið. í samræmi við þetta sendi ríkisstjórnin isxmskeyti út til sendimanns síns í Kaupmanna- höfn 31. maí s.l., þar sem tekið Framh. á 6. síðu. Karlmanna- Rykfraidkar. Hanzkar. Laugavegi 4.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.