Alþýðublaðið - 30.11.1944, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 30.11.1944, Qupperneq 7
FiðMUsitudagtir 30 nóv. 1944. AUÞTÐUBLAÐIÐ ^Bœrirm í dag. Nseturlæknir er í Læknavaxö- atoiuími, sími 5030. Næiurvörður er í Ingólísapó- ÍNæturakstur aninaist B. S. K., sÍibí 1720. Ákveðið að gefa út íslenzka al- fræðibók UNDIRBÚNINGUR er íhafinn hér að útgáfu alfræði- orðabók og eru um fímmtíu menn ráðnir til þess að í leggja til efni í bókina. Aðalritstjóri bókarinnar verður UTVARPIÐ I DAG: - 350.» útvarpshijómsvóitm (Páll^A1111 Friðríksson, fiskifræðingur, og aðstoðarritstjóri Ei- ríkur Kristinsson. - • 1 Bókin mun verða í 12 bindum og verður hvert bindi um 500 blaðsíður. Um útgáfuna hefur verið myndað félag, sem nefnir sig „Fjölsvinnsútgáfan“ og mun það sjá um útgáfu verksins. í fyrradag boðaði Árni Friðriksson, blaðamenn á sinn fund og skýrði þeim frá undirbúningi þessa venks, og fyrirhuguðu starfi í sambandi við útkomu bókarinnar. aOJ® tJtvarpshljómsveítin (Þór- arinn Guðmundsson stjón- ar.) 30.W Lestur íslendingasagna: Laxdæla (dr. Einar Ól. Sveinsson háskólabóka^ vörður). ðtt'JW Hljómplötur. 21JO Frá útlöndum: (Jón Magn- ússon). 31.5® Hljómplötur: íslenzkir aöngvarar. líjémaefni: Nýlega hafa opinberað trúlofun sín® ungfrú Helga Maack og Arthúr Stefánsson bæði til heim- Mis & Laugavegi 39. Hugmyndir að mann- virkjum Frh. af 2. síðu. ;ákerf, til þess að íslenzk verk- jnrie«nning verði isena fullkom- eiust.“ Itamvarp um þetta efni var jSkitfc seint á isáðasta þingi. Var því vísað til menntamálanefnd ar nieðri deildar, en thiún ^sendi það til umisagnar Húsameistara félgi íslands, Vaikfræðingafé- lagi íslands, húsameistara rík- isins og Þóri Baldvinssyni húsa aneistara. Umsagnir þessara að ila bárust ekki fyrr en að þingi loknu, en éru nú prentaðar með frumvarpiniu sem fylgi- jakjöl. Verkfræðingalfélag í&lanids og Húsameistarafélag ísXands mæia með að frumvairpið verði samþýkkt. Húsameistaxi ríkis- Sns segist ekki vita til að, „’hu-g • my ndasamk eppni lá þeim jgrundvelli, sem -um næðir í fyrr inefndu frumvarpi .... tíðk- ist í nokkru landi. Siík sam kppni getur aðeins komið til imála, ef um er að ræða laus- legar byggingarfyrirmyndir, en annað eicki.“ — Þórir Bald- vinsson húsameistairi, forstöðu smaður teiknistofu lándhúnað- arins, segir í áiiti sínu, að „það sem samlkeppni um uppdrætti að ýmiss (konar byggingum hef ur viðgengizt hér á landi og þar sem æskilegt verður að teljast, að af og til sé leitazt fp" ir um það bezta, er sérfiróðir menn hafa fram að bera 4 bygg ángarlist, virðist eklki óðlilegt, að reglur séu settar um þetta atriði Verðlaunasamkeppnin Framhald af .2. síðu. (fram fleiri isjó-nainmið, heldur en ráðið h-afa í byggingum þeim, sem gerðar hafa verið víða um lan-d eftir -uppdráttum frá Teiknistofu landbúnaðarins. í fyrstu v-erðL-aiu-n voru -greidd ar 3000 kr., önnur verðiaun 2000 kr. og þriðj-u verðlaun 1000 kr. Þá hefur Teiknistofa land- búnaðarins ákveðið að leita samninga við höfunda tveggja teikninga í því skyni að kaupa þær, eru þa-ð teikniingar eftir Már Bíkharðsson og Halldór Jónsson húsameistaira. Teikningarnar munu liggja írami í teiknistofunnd fyrst um 'Sinn, þar sem menn geta skoð- að þær. „SíðasttLiðið sumax kiam fá- metnnur hópur m-auna sama-n á fu.nd itáíL þ-ess að ræða möguíiedka á útgáfu adfræðabókai'.“ sagði Ámi Friðrikissiou., „AJ.-Lir vortu á edtt sóittir um, að hér væri um staxf að næða, siern yrði að vinma; xneninin-giarátaik, sem ekki mæííjti- draigast. Verð ég að -seigja það siam- starfstmönnium minum tii lofs í þessu mátii, að þetita sjónarmið hefðu sietið í öndvegi. Fyrsta torfœran, sem á vegi okka-r varð, var sú, að við viss- um dkki fil ,að neinjn íslLeinzkaM* maður h-efði neynsilu til: að vinrna vierk isem þetta. Við u-rð- ip því að leita fy-ritranyindia í erlandum aMræðibókum og var því byrj-að á iþví að atíiuga- gaumgæfiliega hve mikiL á- herzíLa þar er Lögð á ýmsar -greiii ar efnisáns'. Fyrir valinu varð fyrirmyind- ar alfreeðabók og voru tekim- upp úr hetnni miM 13 og 14 þúsund uppsiiáitta-rorð eftir ákve-ðum uiegjLum, tói þeiss -að tiiviljun um vai orða gæti ekki komið til greina, Oig var aithugað jafnr famt irve. mikiö rúm hvert upp- sláttarorð mundi taka. tJr þeisisu eáni hefur -síðan v-er- litð unnið hagfræðiLega, og þann- ig auniast að skapa riaimma, sem hæigt er að hafa tiL hLiðs-jónar fyrst um sdnn. Nú er á það að Líta að ekki er h-æigit að taík-a neina erLienda aLfræðiibók tii alg-err-a fyrir-. mynda, siv-o liér er þv-í að veru Ojqgu -leyti um nýsmíði að ræða vdð hæfi ísiLendinga. Það vterk, sem hér er u-m að ræða, verður því að miiMu [Leyfa frábruigðið saimniigu ann- ara alfræðibóka, og þó -sérstak- -lega v-egna þess, -að mrfeil -á'herzla verður löigð á íslenzfct lefni, sem mjöig -er vianrækt í ertLen-dum ai- fræðibókum. Þetta nær ekki aðei-rrí ti-1 ís- SLenzkra bó’kmiennita og sögu, baldur ifcoma og þama tiL gneina ÍLandafræði og náttúriufræði liainidisinis, ásamt hundruð ævi- ágripium manma bæði Liátinna og iLifamdi. — Eirns verður að taka fiuLllt tililit tii þess -að ís- Lenzkar bókimenntir meiga telj- ast smauðar um raunhæfa hiuti, svo siem verkfræði-, eðLis- og efnafræði,. og þ-ví vierður að haf-a þá staðreynd tii hiiðsjón'- iar ur iþvi á annað biorð ier ráð- iist í starf eins og þ-eitta. Sú skoðun hefur giert vart við siig, hvort -ekiki væri rótt að -eimskorða aflfræði'bók við ís- Liemzbt ef.nd, en við nánari yfir- vegun-, várð komist að þeirri n-iðuinstöðu,, að -á þ-ann hátt væri ekki umni-ð nema háiLft verk, og Liægi þá eftir sá hilutinn, siem að ölluim Líkindium væri þýð- iniga-r rneiri, -þó að ísLendingum sé eims -og áður opim-n -aðgang- -uir -að erLendum aLfræðibókium, þá eru þó sLíkir gripir fáséð- lir é Mieaidkitm heiiimiilum og mæitíti nefn-a þá staðreynd, eem hliðstæt dæmi, að jafnveL peri- ur heimisbókmenntanna verða efcki íslendingum að raumveru- Leigri eign (fyrr em iþeiim hefSi verið isnúið á tumigu þjóðarinn- ar. * Þegar vinma iskjal verk eins og hér liggur fyrú', þá er það tivímæLaliaust miesti vanddnn-, að finna nægilegt úrval hæfra manma itiL þeisis að Leggja hönd á pLóginni. Nær því fimmtíu menn iha.fia heitið ritinu stuðnLinigi isónium og 'vona ég að af lestra dóm-i, sé þar vaiinn maður í 'hverju rúmi, emda þótt við verðuim að sætta okjkur vilð að hafa ekki ‘sér- fræðing fyrir bverja grein efn- is/inis. Þó er enn eftir að leita til fjöl-da, mainm-a sem nanðisyniLegt er a-ð ná tii, og margir þeirra, sem taka að sér að vinna þetta veiik munu svo aftur verða að leita til ýmissa mianma þegar út í starfið er komið. Megin áherzla verður lögð á, að útgáfa þeissi verðí svo vónduð, sem frekast er unnt. Ef ihafizt verður handa á amnað horð, má ekfci undir n-einum fcringum stæðum horfa 4 kostn 'aðinn, aðahnarfcmiðið verður að vera, að árangurinn af starf- inu megi verða ökk-ur til sóma. Það íná nefna sem dæmi, að óhjákvæmiLögt verður, að teikma öLl Landalbréf sérstaklieg-a, fyrir þetta verk, meðal annars til þess að komast hjá erlendum úöfnum þar sem nota niætti íslenzk í staðinn, en á þann hátt birtist raunverulega í fyrsta sinn íslenzk 1-andabréfa- bók. Auk tæknislegra örðugleika af þessu tagi, verður ef til vill aðail vandinn sá, að velja -upp- isláttar orðin. Vitanle-ga verður þó stuðs,t við þann sj-óð -al- fræðiieg-s fróðleiks og þekk- in-gu, sem heim-urinn á í al- fræðibókum á ýmsum tungum, en álslenZk viðfa-ngsefni verða 'hrein nýsmíð, sem ekki er á færi nem-a lærðulstu manna að leysa af hendi. Afleiðingin verður því sú, aS óhjákvæmilega hlýtur að Líða langur tíirni, þar til fyrsta bind ið getur fcomið fyrir sjónir al- mennings, því þá verða öll upp sláttarorðin að vera fyrir hendi ■en úr því ætti ilík-a starfinu að geta miðað betur áfram. Það er engin alfræðibók al- gerlega fullkominn, auk þess hafa mörg ný nöfn skapast núna á stríðinu, og tæknisleg orð bæts-t við. AS sjálfsögðu veltur frarn- kvæmd þessarar hugsjónar fyrst og fremst á því, 'hverjar viðtökur hún fær lijá þjóðinni. V-erk þetta útheimtir síí'kt reg in 'fjárma-gn, að ekkert vit væri í áð láta afdrif þess og fram- tlið út á guð og gaddinn, og ef að það kemur í ljós, að eigi verði hægt að afla allverulegs og trauts áskrifendahóps að verkínu, þá verður óhjákvæmi lega að hverfa frá þessu ráði og liefír þó -m-argra mánaða und irbúningur, algerlega verið unninu’ fyrir gíg.“ Eins og af þessari frásögn 1 Hjartanlega þökkúíh við öllum þeim, er sýndu okkur vináttu og samúð við fráfall okkar ástkæru dóttur EIEenar W. Downey og elskulegs dóttursonar Wllllanis Gerald Downey, er fórust, með e/s ,,Goðafossi“ 10. þ. m. Fyrir okkar hönd og fjarstadds eiginmanns Anna og Henrik Wagle Hér með tilkynnist öllum ættingj-um og vinum, að hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma Gréa GiséniMndsdóttir fyrrnm ifésméðir, andaðist að heimili sínu, Austurkoti Vatnsleysuströnd miðviku- / daginn 29. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar Börn, tengdabörn og barna-börn Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýnt hafa samúð og hluttekningu við fráfall og útför mannsins míns Péturs Ingimundarsonar slökkviliðsstjóra Ég vil sérstaklega þakka borgarstjóra og öðrum ráðamönnum Reykjavíkurbæjar svo og slökkviliðinu fyrir þeirra miklu og virðulegu hluttekningu við útförina. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda Guðrún Benediktsdóttir Sambandsþingið , Frh. af 2. síðu. til eirihverra annarra ráða til þess að -gera meixihlutann að minnihluta og minnihlutann að meirihluta, það var lika gert á þinginu!, Við gerðum tilraun til að halda fund og -kjósa fulltrúa á tilskyldum tíma, en okkur • tókst ekki að ná saman fundi á þeim tíma. Við héldum þó fund undir eins og hægt var. Ég var kosin og ég fór hingað til þingsins í þeirri bjargföst-u sam-fæxiragu að heimÍLdiin tiL að veita undanþágu yrði notuð. Það var ekkert hægt að setja út á félag mitt eða kosningu mína — og þessi eini galli var líka notaður til fulls til þess að svifta mig réttindum. — Þetta var andinn, sem við full trúar nokkurra lítilla og ein- angraðra alþýðufélaga fengu að finna frá yfirstjórn sam- bandsins Ég hefði ekki getað trú I að því fyrir fram að Alþýðu- ! sambandsþingið yrði eins og raun varð á og það mun fleir- um hafa bLöskrað en mér. Ég bjóst til dæmis við að rætt yrði um máLefni alþýðunnar, en raunin varð önnur. Það var lögð blessun yfir klofning smárra fé laga og sundrungin réði lögum Árna Friðrikssonar má marka, er hór um feikilega mikið og -stórbrotiö verk að ræða, sem flestir færustu menn þjóðar- innar í ýmsum greinum munu starfa að. Og gefur það að skilja að kostnaðurinn við verk Lð verði mikill, því eins og að- alritstjclri alfræðibókarinnar komst að orði, að þá verður vand-að til útgáfunnar, svo sem framast má verða. í ráði er að upplag bókarinnar verði 5000 ein-tök, en til þess að hægt verði að hefja verkið og sjá fjárhags hlið þess borgið, mun þurfa um 3000 áskrifendur fyrir fram og v-erða áskriftarlisitar settir í bókaverzlanir um land allt. — og lofum. Það voru kommún- istar, sem rufu eininguna. Annars skal ég taka það fram að ég tel að ég hafi haft gott -af því að sitja þettta þiinig. Éig hef kynnst vinnubrögðunum af eigin raun, ég hef lært margt — og ég þekki nú orðið þetta fólk. • Ég skal geta þess að áður en ég fór suður varð ég vör við það að kommúnistar töldu mig til síns flokks, án þess þó að ég hafi nokkru sinni eða á nokkurn hátt gefið þeim tilefni til þess að álíta slíkt. Ég fékk þau skila boð frá þeim, að ef ég gæti ekki komið sjálf, þá skyldum við engan senda. — Já svona eru vinnubrögðin. Þau eru í sam- ræmi við sundrungabréf Brynj ólfs Bjarnasonar.“ ÚfSiluSun bffrelða Frh. af 2. síðu. þess hve nauðsynlegt það er fyrir atvinnubifreiðastjórastétt ina og samgöngur í landinu, að eiinkabifreiðuim verði etoki út- hlutað hjólbö-rðum af 16” felgu stærð á mieðan etoki er hægt að afgreiða það hjólbarðamagn til atvinnubifreiða árlega, sem um getur í reglugerð um akömmfcun á hjólbörðiun. Ennfiremur skorar þingið é ríMsstjórnina að hún beiti sér fyrir auknum innflutningi á varahlutum til bifreiða, athuga jafnframt möguleika á því að taka upp skömmtun á þeim vör um á meðan innflutningur ó varahlutum er ófullnægjandi til þess að bæta úr brýnustu þörf. 18. þing Alþýðusambands ís- lands ályktar að skora á ríkis- stjórnina að hlutast til um áð a. m. k. helmin-gi af bifreiðum þeim, er til landsins flytjast á næsta ári verði úthlutað til at vinnubílstjóra og að vörubif- reiðum verði úthlutað til ein- sta-kra staða eftir því hvar og hvenær framkvæm-dir eru fyr- irhugaðar á hinum ýmsu stoð- um á landinu.“ . /. 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.