Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagfur 1. desember 1944, Flokksþinginu sliiið í gær: Alþýðuflokkurinn heilir fullum sluðningi við Iramkvæmd á stefnuskrá sijórnarinnar Endurkosnir Stefán Jóh. Stefánsson Haraldur Guðmundsson Álit og tillðgur fjárveitinganefndar Yeruleg hækkun á fekju- og gjaldalið fjárlagafrumvarpsins Rikisstjérnin mun síðar á þésigitiu bera fram tiISögu ursi öflun nýrra fekna FJÁRVEITINGANEFND hefur nú skilað áliti um fjár- lagsfrumvarpið og breytingatillögum sínum við það. Samkvæmt tillögum nefndarinnar hækkar tekjuhlið fraum varpsins um kr. 12 367 179, en gjaldahliðin um kr. 14 971 394. í tillögum nefndarinnar er þó ekki gert ráð fyrir út- gjöldaaukningu þeirri, sem búizt er við að leiða muni af samþykkt nýrra launalaga, né heldur greiðslum vegna dýr- tíðarráðstafana, enda talaði fjármálaráðherra, að eigi væri tímabært að taka greiðslu vegna dýrtíðarráðstafana upp í fjárlagafrv. við 2. umr. þess, því að ríkisstjórnin væri enn eigi til fulls búin að taká ákvörðun um það, með hverjum hætti hun legði til,' að þetta mál yrði leyst. Nefndin ræddi og við fjármálaráðherra um það, hvað stjórn in hygðist fyrir um öflun nýrra tekna til að mæta útgjöldum í fjárlögunum. Kvað ráðherrann stjómina mmidi síðar á þinginu þegar betur yrði séð, hve fjárþörfin yrði mikil, bera fram tillög- ur bér að lutandi. Fánadagyr i dag hefjasl kl. 130 SöSybáöum 8@kaö frá kl. 12 T DAG er fyrsti lögskip- aði fánadagurinn. í dag eiga því íslenzkir fánar að blakta við húna allsstaðar á landinu, þar sem því verð- ur við komið. í dag gangast stúdentar hér í Reykjavík fyirir hátíðahöld- um, eins og venja er. Stúdent- ar safnast saman við Háskól- ann kl. 1,30 og ganga þaðan í skrúðgöngu tkl. 2 að Alþingis- Frh. á 7. síðu Tillögur nefndarinnar um hækíkun • tekjuáætlunarinnar eru sem hér segir: Tekju- og eignarskattur 1,5 millj. 'Stríðsgróðaskattur — bluti ríkissjóðs 0,5 millj. Vöru magnstollur 1 millj. Verðtollur 3 millj. Innflutningsgjald af benzíni 0,1 millj- Rekstrarhagn aður áfengisverzlunarinnar 6 653,080. Reksturshagnaður tó- bakseinkasölu 414,099. Hér frá dragast gjaldahækk- anir, sem orðið hafa i 3 gr. frumvarpsins, samt. fcr- 800,000 og nemur þá áætluð hækkun á rekstrarhagnaði áfengisverzlun ar og tóbakseinkasölu samt. kr. 6 267,179. Tillögur nefndarinnar um gj aldahækkanir eru margar- Stætrsífi liðurinn er 'hækkanir á framlögum til verklegra fram kvæmda, en þau voru mjög skorin niður í frumvarpi frá- farandi stjórnar, eins og menn muna. Framlög til nýtrra ak- Frh. á 6. síðu Stjórnmálaályklun flokksþingsins var sam- þykkl í einu Stefán Jóh. Stefánsson var endurkosinn formaður flokksins FLOKKSÞINGI ALÞÝÐUFLOKKSINS var slitið kl. 6 síðdegis í gær. Samþykkti það ítarlegar ályktanir varð- andi stefnu flokksins í stjórnmálum og atvinnumálum þjóð- arinnar og lýsti yfir fullum stuðningi við framkvæmd þeirr- ar stefnuskrár, sem hin nýja ríkisstjóm hefir sett sér. Var stjómmálaályktun þingsins samþykkt í einu hljóði. Stefán Jóh. Stefánsson var í gær endurkosinn formað- ur flokksins, svo og Haraldur Guðmundsson varaformað- ur, en Jón Blöndal baðst undan endurkosningu sem rit- ari, og var Helgi Hannesson kosinn ritari í hans stað. Flokksþingið sátu 63 fulltrúar frá 22 flokksfélögum víðs- vegar á landinu. Auk þeirra tmiália, seim nú eru efst á baujgi með þjóðlinm í stjórnmálum og atvinnumálum iræddi flokksþingið verkalýðs- mál, bæjarmál, fræðslu- og menningarmál, svo og skipu- lagsmál, fjármól og blöð flokks um þau -Er stjórnmálaály’ktun in birt á fjórðu síðu blaðsins í dag, en fleiri ályktanir munu verða birtatr næstu daga. Hin nýja flokksstjórn Hin nýja Hoíkksstjóm, sem kosin vair í gæir á síðasta fundi þingsins er þannig skipuð: Formaður: Stefán Jóh. Stef- ánsson. Varaformaðuir: Haraldur Guðmundsson. Ritari: Helgi Hannesson- Meðstjóirnenducr í Reykjavík og Hafnarfirði: Amgrímux Kristjánsson, Ásgeir Ásgers- son, Björn Jóhannesson, Emii J ónsson, Friðfinnur Ólafsson, Guðbjörg Brynjólfsdóttir, Guð geir Jónsson. Guðjón B. Bald- vinsson, Guðmundtur R. Odds- son, Ingimar Jónsson, Jón Axel Pétursson, Kjartan Ólafsson, Sigurður Jónasson, Siguirjón Á. Ólafsson, Soffía Ingvarsdóttir, Stefán Pétursson, Sæmundur Ólafsson og Una Vagnsdóttir. Skipar formaður, varafor- maður, ritari og framantaldir meðstjórnendur í Reykjavík og Hafnarfirði ásatmt þremur Æulliltrúum Sannbandis ungra jafmaðarmamna, seim enn eru ókosnir, miðstjóm Alþýðu- flokksins. Utan Revkjavíkur og Hafn- arfjarðar eiga sæti í flokks- stjóminni: Á Suðurlandi: Ólafur Ólafs- son, StykkiShólmi, Helgi Sig- urðsson, Srhokkseyri, Kristján Guðimundssoni, Eyrarbakka, Páll Þorbjairnarson, Vestmanna eyjum, Ragnar Guðielifsson, Keflavík, Svavar Árnason, Grindavík og Sveinbjörn Odds son, Akranesi. Á Vesturlandi: Finnur Jóns- son, ísafirði, Guðmundur G. Hagalín, ísafirði, Hannibal Valdimarsson, ísafirði, Gunnar S. Kristjánsson, Bíldudal, Hjöriur Hjálmarsson, Flateyri _ Steinþór Benjamínsson, Þing- eyri og Marías Guðmundsson, SúðaVík- A Norðurlandi: Erlendur Frh. á 7. síðu Hlnn nýi rilari Helgi Hannesson. Samkvæmi Alþýðn- flokksfélaganoa í Iðnöíkvöld Alþýðuflokksfö- LÖGIN í Keykjavík efna til samkvæmis í , Iðné í kvöld og hefst það kl. 8.30 Á skemmtiskrá eru þessi at riði. Haraldur Guðmunds- son, formaður Alþýðuflokks- félags Reykjavikur fyltur á- varp. Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur með undirleik Fritz Wisshappels. Guðm. G. Hagalín, rithöfundur les upp Formaður Alþýðuflokksius Stefán Jóh. Stefánsson flyt- ur ávarp. Þá verður dansað. Skemmtunin er aðeins fyr ir flokksfólk og er fulltrú- unum á flokksþinginu, nt- an Reykjavíkur boðið á hama. Aðgöngiuniðar eru seldir afgreiðslu Alþýðublaðsins Bátur strandar við Öndverðarnes, en mannbjðrg verða NÝLEGA strandaði vélbát- uæinn Hafaldan R.E. 71 1 við Öndverðames á Snæfalls- mesi- Þrír menn voru á bátnuaa og björguðust þeir allir . Báturinn var á leiS frá Ólr afssvák til Beruvíkutr, en er hann var staddur undir Svörte loftum kom að honum mikilt leki, og sneiru bátverjar þá strax til lands og hleyptu upp fi urðina. — Þegar báturinm kenndi gruhns, stöfck formað- urinn, Sigurður Pétursson frá Reykjavik, útbyrðis og syntÍL með taug í land. Á tauginni bjargaðist sv® annar hásteinn til lands en hinrr synti að landí. Skipverjar muniu hafa mist nokkuð af far angri mieð bátnum, er hanm brotnaði í spón við ströndina- Noregssöfnunin r Fyrsfu 1ð þúsund sferíingspundin afhenf Rauðakrossi Noregs fif lyfjakaupa Fregnir hafa horizt um mikinn skorf á fatn- aöi og er skoraÖ á félk hér aS gefa fafna^ Frá noregssöfn- UNN ARNEFNDINNI, en í henni eiga sæti Guð- laugur Rossinkranz, ritari íslandsdeidar Norræna fé- lagsins, Harald Faaberg, rit- ari Nordmannslagts og Sig- urður Sigursson, formaður Rauða kross íslands, fékk Alþýðublaðið eftirfarandi til kynningu í gær. Er þar hvatt til aukinna fatagjafa til söfn unarinnar. í byrjum þessa mánaðar setti Noregisisöfniunarniefndiin hiór sig, fyriir miilligörngu Rauða Kroas íslanxis, í samband við Norska Rauða krossimn í London. Var honium skýrt frá árangri Nor~ egssöfnunarinnar hér og beð- inn að athuiga möguleika á að ráðstaifa fómu til hjáilparsitarf-- sernii sitrax er fært þætti, í sam1 bandi viið Norrræna féíagið í Noregi. í bréfi er Rauða Krossi í- landis hefiur horist frá Norska Rauða krossinum í London seg- ir imeðal annars : „Fyrir hönd félags vors vdlj- um vér láta þess getið, að vér eruim hrærðir yfir hinni miklu gjöf, sem hefur verið safnað aff yðiur, í saimibandi við Nor- rænafólagið. Os.s væri kært ef þér viilduð tjá gefendunum þakklætd vort. Einnig viljum vér geta þess, að vér teljum Frh. á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.