Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 3
______________________ALÞYÐUBLAÐIÐ \ ■ 'Ý ’ '' ■■' '' ■ Sænskir þingmenn harðorðir í garð Þjóðverja vegna flóffa- fólksins Svíar hafa hfálparstöSvar tilhúnar, en Þjéð- verjar neita 'O INS og kunnugt er, 'hafa Svíar verið fúsir til þess að koma til aðstoðar norsku flóttamönnunum, sem nú streyma inn yfir landamærin frá Norður-Noregi, en Þjóð- verjar hafa neitað slíkri aðstoð. Þetta mál var rætt í sænska þinginu 1 fyrradag og voru margir þingmenn mjög harðorðir í garð Þjóðverja og quislinga- Svíar hafa þegar komið á fót félagsskap, sem hafa getað veitt tugþúsundum Norðmanna hjálp og hjúkrun. Þjóðverjar reyna að skella skuldinni á Svía vegna þrenginga norsku flóttamannanna. f Norski herinn á heimleið Á þessaim' myndium isjÉsit noriskir h&rmtemi, sem enu á heimíLeið, til l’amidsiinjs, sem þeir haiía þréð svo mjöig, éftdr mieira em f jögurra ára lújtivirs. Á (effri mynjdiirmi sjást jruoriskiir hermjenn uim 'borð í henskiipi, sem fara eiga til vígstöðvaintna í Nonður-Norigi' Oig berj- ■ast ásamt Rúsis'um, sem þar sækja fnam, en á neðri mymdinmi er Óliaíur knónprinls, sem er ástsæJil mjög meðail Norðmamna, vera lieið til vígstöðvaínina í Norður-Nbnegi. Ólafur krónprins er mú, leið tdi vígstöðvamina í Norður- Nongi. Ólafur krómprinjs er má, eins og getið hetfir verið í fréttum, yfinmaður aiHs heraíla Níorð- manna. Bandamenn sækja hægt áfram á vesfurvígsföðvunum, en móf- spyrnan vex ----—...----- I gær v©ru gielr fæpa 5 km frá Saarlaufern A VESTURVÍGSTÖÐVUNUM virðast litlar breytingar *®-ihafa oírðið undanfarinn sólahrinig. Bandamann eiga ófarna um 20 km. til Coknar, og norður af Strassburg er sótt fram til borgarinnar Hegenau. Á Belfort- Mulhausen svæðinu halda bandamenn áfram sókninni ,en sækja seint Þriðji ameriski herinn hefir náð á sitt vald nokkrum hæð- um og eru nú tæpa fimm km. frá Saarlautern. 9. ameríski herinn á í hörðum bardögum norðaustan við Geilenkirchen. ðVstodagur 1. desember 1944. iilierbug*æSi ÍjDMrU SINNI, ekki alls fyrir löngu, var um það talað að faeyra mætti á stundum í út varpinu hér annarleg hljóð, «em sumir vildu nefna „vit- iausi maðurinn í útvarpinu“. ‘J5r sagt, að útlendingar, sem ekkert botnuðu í íslenzkri ísögu eða þjóðlífi hefðu gefið ífímnakveðurum okkar þetta évixðulega nafn. Þeim mun Stafa fundizt hljóðin óþjál og undarleg og ekkert skilið í, llavers vegna verið væri að út varpa slíku. Að sjálfsögðu hefðu þessir gagnrýnendur ®nga þekkingu á því, sem í rímunum felst og voru því œngan veginn dómbærir á þær. IRÍMURNAR hafa einnig valdið ísalsverðum umræðum og jafn vel deilum á þessu landi. Svo «r að sjá sem kaupstaðabúar, eínkum yngri kynslóðin, finn ást lífið til rímnanna koma og telji þær eitthvert forh- áldarfyrirbrigði, ef svo mætti aegja,. Þær séu ekki í sam- ræmi við nútímann. Þetta skal ekki rætt hér, enda ekki vettvangur til þess, enda þótt feér sé um að ræða umræðu efni, sem ætla mætti, að aaargir -vildu taka þátt í. XN NÚ SKAL VIKIÐ AÐ (teRU EFNI, því, sem um getur í fyrirsögn þessa dálks. Ef maður er nógu ógætinn við að skrúfa frá útvarpi og heyrir yminn utan úr heymi, má oft á tíðum heyra undar lega tónlist, danslög með sér stöku hljóðfalli, sem er að ýmsu leyti frábrugðið því, ®em áður þekktist. ÞEIR, SEM NÚ ERU KOMNIR TIL VITS OG ÁRA kannast ekki við ’ þetta undarlega hljónafall, að minnsta kosti ekki ef þeim er sagt, að hér sé verið að leika danslög. Æskulýðurinn myndi hins vegar geta upplýst þá um, að tór væri á ferðinni hin vin- sæla „boogie woogie“ eða „jitterbug", eða hvað það nú lieitir. Þeir, sem áður döns- mðu dansa, sem nefndir voru ááránlegum nöfnum á þeirra iíma vísu eins og „One Step“, „,Fox Trot“, „Slow Fox“, eða álíka gáfulegum nöfnum, botna ekkert í þessu. EKKI ER GOTT AÐ VITA FYRIR ÞÁ, sem ekki eru sér fræðingar í hinum ýmsu greinum nútímadanslistar, í hverju „jitterbug“ æðið er fólgið. Frá leikmanns sjónar æaiði virðist þetta vera ein- íavers konar stríðsfyrirbrigði, ©inhvers konar tryllingur, «em grípux ungt fólk á viss m.m aldri.’ Hér er eiginlega «kki um að ræða dans, að því er fróðir menn telja, heldur einhvers konar hopp og hí, íáránleg hliðarspor og glannalega tilburði. Sem sagt það er ekki heiglum hent að að stunda „jitterbúg-kerfið. Þegar maður skrúfar frá út-. varpi í mesta sakleysi má fcannske allt í einu heyra und Blaðinu hafa borizt eftirfar andá fréttir um þetta mál frá sendifulltrúa Svía hér: Fyrir um það bil 10 dögum barst sænsbu stjórninni til eyrna, að mairgir flóttamenn væru í nauð um staddir og niyndu, farast ef ekki væri að gert- Sænska ríkisstjórnin fól þegar í stað sendiherra sínum. í Berlín að fara þess á leit við þýzku stjórn ina að fá að senda Rauða kross járnhrautarlest til Narvíkur til þess að sækja þá, sem bágast voru staddir og að fá að setja á stofn Rauða kross-stöð í Nar- vík. Með tilliti til þess, að marg ir flóttamenn mjmdu ekki geta komizt af sjálfdáðum til Nar- víkur, var þess enn fremur beð izt, að leyft yrði að senda skip þangað til þess að sækja flótta fólkið þar og flytja það til Nar víkur. í þessu skyni hafði sænska stjórnin komið á fót fé- lagsskáþ, eða samtökum, sem hefcft getað tekið við tugþús- undum norskra flóttamanna. Þýzka stjórnin hefir nu neit að að verða við tilmælum Svía og segir, að brottflutningur- inn frá Norður-Noregi fari fra-m á viðunanlegan hátt. Auk þess hafa Þjóðverjar reynt að skella sk-uldinni á Svía fyritr. það, hvernig nú sé háttað þar nyrðlra- Segja Þjóðverjar, að það sé óskiljanlegt, að sænska stjórnin hafi neitað tilmælum Quislingstjórnarinnar um að senda íbúa Norður-Noregs með sænskum jámbrautarlestum til Suður-Noregs. í tilefni af ti'lkynningu sænsku stjórnarinnar um þetta arlegá dansmúsik, sem læt- ur undarlega, þó ekki alltaf óþægilega í eyra, sem líkist ekki neinu því, sem áður þótti góð látína á dansgólfi. Þá segir unga kynslóðin: Þetta er „boogie woogie“, og þar með virðist allt sagt. Og það iðar af fjöri og kæti og skemmtir sér mæta vel. En hugsið ykkur nafnið, „boog ie-woogie, það orkar á mann eins og heróp Indíána. En svona er unga fólkið í dag. Það vill eitthvað Öðruvísi en áður var. STRÍÐIÐ hefir haft margar fleiri afleiðingar en þs&r, sem alvarlegastar eru, svo sem matarskort húsnæðisleysi og efni -í þinginu í fyrradag, héldu margir þingmenn ræðu og marg ir skorúðu á stjómina að halda áfram tilraunum sínum til þess að hjálpa hinum norsku flótta- mönnum. Sænsk-a No-re-gshjálp in hefir þegar hafið víðtækar ráðstafa-nir til þes-s að sjá um mat handa flóttamönnum í Tromsö og Na-rvík. Falkenhors! vikið irá slörfum SAflVEKVMT freg-num frá Olslio, sem teinn hafa ekki fiengizt sibaðfeistar, hefir von Falkenhorst herðhöfðdngja, sem verið heffir yffirmaðu-r þýzka setuliðsins í Noregi verið vik- i-ð frá Istörffum. Sagt er, að eft- irmaður hans sé Rendulic, sem á-ður stjómaði 20. þýzka hern- um í Finnlapdi. RenduMc hershöfðinigi -mum hatfa þóitt öllu l-eiðitamari við HAtler oig nazistaflokkin-n^ enda þótt F-aflikeinhorst hsdi v-erið einn iþeirra, siem lýstu yfir holl ustu si-nni við Hiitler -eftir bana tilriæðið. iStimslón herm-álaráðherra Banda ríkjanna sagði í gær að Eisen- hower hefði nieyðst itii að haffa hlé á sókninni vegna skotfæra- skoxts. Ha-nn upplý-sti ennfrem- ur, að Þjóðverjar eyddu ekki nerna táumda hluita þeirra skot- fœra, sem bandamenn gerðu. almennt öngþveiti. Stríðið hefir líka skapað nýja kyn- slóð, ef svo mætti segja, nýja siði og ný viðhorf æskulýðs- ins. Það er ef til vill óvarlégt að segja að styrjöldin sjálf hafi skapað undarlega dansa eins og „jitterbug“, en á þess um undarlegu tímum skeður svo margt, sem annars myndi ekki geta átt sér st-að. Þetta er ekki sagt vegna þess,- að þefcta sér „verri“ dans á nokk urn hátt heldur en til dæm is „Shimmy“, „Black Bott- om“ eða „Charlestoin“ á sín- um tíma. En hvað ecu hinir undarlegu tímar, sem við lif um nú, sem orka þannig á oss. Allt verður undarlegt. Litlar breytingar hafa orðið á vígstöðu herjanna undanfar- inn sólarhring. Banda-menn eru enn í sökn á öllum vígstöðvum en fara hægt yfir, þar eð mót- spyma Þjóðverja fer síhaxðn- andi- Tefla Þjóðverjar fram miklu skriðdrekaliðij. og hafa margar fallbyssur, og hafa þeir gert allt sem hægt er til þess að stemma stigu við fram sókn bandamanna með skrið- drekágildrum, jarðsprengjum og öðrum torfærum. Bandamenn eru komnir að ánni Rohr á 30 km. breiðu svæði og 9. herinn ameríski á í hörðum bardögum norðaustur af Geilenkirchen. Ýmislegt þykir benda til þess að Þjóð- verjar búizt til undanhalds við Geilemkirchen, svo sem dular- fullir birgðaflutningar þeirra þaðan og fleira- Loftsókn bandamaxma var haldið áfram í gær af sama ikrafti og áð-ur. Um það bil 1250 sprengjuflugvélar, varðar 1000 orrustuflugvélum réðust á ol- íuvinnslustöðvar í nánd við Leiuzig. Brezíkar flugvélar beindu árásum sínum gegn Oberhausen og Ðuisburg. — Frh. á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.