Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 7
Föstudagnr 1. desember 1944. V. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Fölsuð untmæli kom- Nseturlseknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Útvarp frá útihátíð stúd- enta: Dr. Einar Ól. Sveins- son háskólabókavörðúr tal- • ar af svölum Alþingishúss- ins. 15.30—15.30 Útvarp frá samkomu stúdenta í hátíðasal háskól ans. 19.25 Hljómplötur: Stúdentalög. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld Stúdentafél. Reykja- víkur: Erindi, upplestur, kórsöngur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Hafnarfjarffarkirkja. Hátíðarguðsþjónusita næstkom- andi 'sunnudag kl. 2 e. h. vegna 30 áara afmælis kirkjunnar. Sóknarnefndin.. . Ársrit Skógræktarfélags íslands fyrir árið 1944 er nýkomið út. Af efni ritsins má nefna: Aldamótaljóð Hannesar Hafsteins, Útbreiðsla skóga og skóganytjar, eftir Hákon Bjarnason, Hellisgerði, eftir Ing- var Gunnarsson o. fl. Landgræðslu sjóður, eftir Hákon Bjarnason, Starf skógræktar ríkisins 1943, Nýr skdgreektarsj óður og rnargt fíeíra, Ægir mánaðarrit Fiskifélags íslands 9—ío blað er nýkomið út, og flyt ur efni meSal annars: Vísindi í þágu framleiðslunnar, Nýungar í fiskiiðnaði í Bandaríkjunum, Sig-1 urjón Á. Ólafsson sextugur, Út- fluttar sjávarafurðir í ágúst 1944, Guðm. Þ. Guðmundsson, Síldveiði herpinótaskipa 1944, o. m, fl, Ársskýrsla Sambands íslenzkra rafveitna en nýkomin út. Er þettá fyrsta árs skýrslan, sem sambandið gefur út, en það var stofnað árið 1943. f skýrslunni er rætt um stofnun sambandsins auk ýmislegs varð- andi rafvirkjun og fagleg störf rafvirkjanna. Breiffílrðingafélagiff éfnir til skammtifundar í Lista mannaskálaiYUm kí, 8,30 Í kvöld. Til skéfnmtunar verðúr spila- meriiiska, svokölluð félagsvist og da'nz. Aðgöngumiðar eru seldir í •verzluninini Grundarstíg 2, rak-t arastofunni Ingólfsstræti 3 svo og í Hattabúð Roykjavikur, Lauga- yegi 10. Er ekki að efa, að skemmti fundur þessi verður fjölsóttur, eins ög fundir Breiðfirðingafélags ins eru alltaf og' mun því vissara fyrir félaga að tryggja sér að7 göngumiða í tíma. Félagshf. HAFNARFJÖRÐUR Almenn samkoma í Zíon í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. • . Guðspekifélagið. Stúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 8.30v Erindi: kon- ungsherbergið. Deildarforseti flytur. Gestir velkomnir. DtfarciSIS AibvMlaiil UT AF þrálátum rógi um mig í móílgagni kommún- ista, „Þjóðviljaaiuin“ þar sem eftir mér eru höfð ummæli í garð sjómanna, vil ég taka eft- irfarandi fram: Hin ívitnuðu ummæli eru fölsuð, ég sagði: Það er að minni hyggju var- hugavert að fá nefnd manna, kösinmi af tilviljun úr ýmsum félagasamtökum sjómanna, ör- yggiseftirlitið í hendur, sem sjálfir eru að brjóta öryggis- reglurnar. Þar að auki 'ter það óþekkt fyrirþrygði að kippa út úr staríf ríJkisstofnunum eins og skipaeftirliti ríkisins, og fá vald og verksvið hennar í hend ur nefnd, sem í- er. valið af blindni tiíviljun. Ef „Þjóðlviljinn“ hefir eins mikinn áhuga fyrir kjörgengi mínu meðal sjómanna og aug- lýíángastarf'serm hans í minn garð virðist benda tiL, er hon- nm leyfilegt að hirta þessa leið réttingu. Sæmundur Ólafsson■ gengur í AlþjóSa samband verka- SfSsíns Aajlþýðusambands- ÞINGINU var samþykkt í einu hljóði ákvörðun, sem miðstjóm sambandsins hafði gert 28. apríl síðastliðinn að ganga .í . „Alþjóðarsamband verkalýðsins„‘ sem nú hefur aðsetur í London. Samþykkt miðstjórnarinn ar var svo hljóðandi: ‘Miðstjórnin samþykkir að sækja um upptöku í Alþjóða samband vorkalýðsins, með þeim fyrirvara, að næsta sam bandsþing staðfestir þá ráð stöfun.“ Sambandsþingið sam- þykkti þessa ályktun. O'X nær, Innilegar hjartans þakkir til allra þeirra. 'fj; sýnt hafa okkur samúð og hluttekningu við fráíall míns elskaða eiginmanns og föðurs Þóris Ólafssonar slýriqsahits Þórunn RögnvaWsdóttir Sigríður Þórirsdóttir S. K. T. Gömlu og nýju danssrnir í G.T.-diúsinu í kvöld (1. des.) ld. 10 e. h. Aðgöngumiðar frá kl. 5. — Sími 3355 Fánadagurinn í dag ÁlþýðiiflokksþlnghM Frh. af 2. síðu. húsinu. Einair Ól. Sveinsson doktor flýtuir þar ræðu og verð ur henni útvarpað. Lúðrasveit Reykjavikur leikur islenzk lög. Klukkan 3,30 vérða samkom ur í (hiáitíiðasal háskólans og í Tjamarbíó. í hátíðasal háskól- ans tala þeir Pálmi Hannesson rektor og Rrynjólfur Bj&ma- son kennslumáiaráðheirra. Enn fremur verður söngur og hljóm leikar. Verður útvarpað frá skemmtuninni. í Tjiarnarbíó flytja ræðu Gyllf'i Þ- Giíslason, dósent og Gunnar Thoroddsen prófelsson. Þá syngur söngkór stúdenta undir' stjóm Þorvaldar Árna- sonar og loks verða hljómleik- ; aib . . . í kvóld hel'st hóf stúdenta að Hótel Borg. Þar flytja ræð- ur Magmús Jónsson prófesson, H. K- Laxness les upp og Guð mundur Jónsson syngur. Stúdentablaðið kemur út og verður selt ó götunum. Dagskrá útvarpsins í kvöld er helguð stúdentum. Vinnu kvenna lá ekki mela lagra en vlnnu NÝAFSTÖÐNU 18, þingi Alþýðusamibands íslands 'var eftirfarandi tillaga sam- þykkt einróma: „18. þing Alþýðusambands íslands skorar á allþingi að tryggja i lannalögum þeim, sem nú liggja fyrir alþingi, full komið jafnrétti karla og kvenna ög sömu hækkunar- möguleika og að vinna kvenna sé ekki metin lægra en karla.“ Flutningsmenn tillögunnar 'voru allir kvenfulltrúar, er þing ið sátu, en þær voru: Laufey Valdimarsdóttir, Jóhanna Eg- ilsdóttir, Sigríður Hannesdóttir, Bryndís Sigurðardóttir^ Jóna Guðjónsdóttir, Guðrún Ágústs- dóttir, Anna Guðmundsdóttir, Sigurirós Sveinsdóttir, Auður Vigfúsdóttir, Sigríður Erlends- dóttir, Hólmfríður Helgadóttir, Sigriður Jðhannesdóttir, Elísa- bet Eiríksdóttir, Guðrún Niku lásdóttir, Elísabet Kristjánsd., Guðmunda L. Ólafsdóttir, Guð- laug Vilhjálmsdóttijj:, Ingihjörg Jónsdóttir, Hólmfmíður Ing- gjaldsdóttir, Kristín Kristjáns- d'óttir, Þuríður Friðriiksdóttir, Frh. af 2. siðu. Þorsteinsson, Siglufirði, Erling ur Friðjónsson, Akureyri, Hall dór Albertsson, Blönduósi, Kriistján Jóhannesson, Dalvík, Kristján Ingi Sveinsson, Hrís- ey, ‘Magnús Bjarnaison, Sauð- árkróki og Sigurður Kristjáns- son, Húsavík. Á Austurlandi: Gunnlaugur Jónasson, Seyðisfirði, Oddur Á. Sigurjónsson, Norðfirði, Frið ri'k Steinsson, Eslkifirði, Guð- laugur Sigfússon, Reyðarfirði og Þórður Jónsson, Fáskrúðs- firði. Váramenn í fiokksstjórn eru í Reykjavík og H-afnaxfirði: Björn Blönddal Jónsson, Reykjavík, Pelix Guðmunds- Reykjavík, Guðmundur Giss- urarson, Hafnarfirði, Jóhanna Egisdóttir, Reykjavík, Nikulás Friðriksson, Reykjavfk, Sigtu-ð ur Ólafsson, Sigurrós Sveins- dóttir, Hafnarfirði, Tómas Vig- fússon, Reykjavík. Á Suðurlandi uian Reykja- viíkur og Hafnarfjarðar: Þorv valdur Brynjóifsson, Reykja- vík, Bogi Sigurðsson, Sandi, Danítel Eyjólfsson, Borgarnesi, .Aðai'hedður S. Hólm, Rikey Ei- ríksdóttir, Guðrún Pétursdótt- ir, Ásta' Magnúsdóttiir, Ólöf Friðfinnsdóttir, Ásta Ólafsdótt ir, Guðmunda Gunnarsdóttir, Guðbjörg Brynjólfsdóttir, Ragn heiður Snædal.. Elías Sigfússon, Vestmanna- eyjum, Hálfdán Sveinsson, Akranesi, Ragnar Einarsson, Á Vesturlandi: Sigurður Helgason, Bolungarvtík, Birgir Stykköshólmi, Óskar Sæmunds son, Garðsaúka og Sæmundur G- Sveinsson, Keflavík. Finnsson, ísafirði, Helga Ólafs dóttir, Patreksfirði, Helgi Björnsson, Hnífsdal, Ragnar Guðjónsson, ísafirði, Stefán Stefánsson, ísafirði og Ólafur Jónsson, Súðaví'k. Á Norðurlandi: Steindór Steindórsson, Akureyri, Gísilá Siguæðsson, SiglufirSi, Ólafur H. Guðmundsson, Siglufirði, Jóhanna Guðmundsd., Húsavík Jón Ednarsson, Blönduósi, Krist inn Guðlaugsson, Sauðárkróki, Óskar Frimannsson, Skaga- strönd, og Hafsteinn Halldór-s son, Akureyri. Á Austurlandi Jens Lúðvíks son ,Fáskrúðsfirði, Jónas Thor oddsen, Norðfirði, Inga Jóhann esdóttir, Seyðisfirði, Ólafur Magnússon, Norðfirði og Ágúst Guðjónsson, Reyðarfirði- Tveir dómar kveðnir upp í gær I SKA TrT'XVC'7' rT~r T7! L«í«e5CJn-4iv «JSL .JLl... J-.- iTekið á móti flut.-.ir.gi árde^- is í dag. E.s. „SWERBiR" ' til Brei'oafjarðarhafna, sam- kvæmt áætlun. „ÞÖR“ til Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar og Súgandafjarðar. til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarð ar. War tli Sigurðar Mor- GÆR kvað sakadómari upp tvo dóma í þjófnaðarmál- um. Annar dómurinn var yfir 18 ára gömlum pilt, sem stolið hafði sparisjóðsbók með 800 kr. í og falsað úttekt úr henni. Var hann dærndur í 3ja mánaða fangelsi skilorðsbundið. Hinn dómurinn var kveðinn upp yfir manni sem stolið hafði 1500 kr. frá stúlku, og hlaut hann 3ja mánaða fangelsi, einn ig skilorðsbundið- Var honum gert að skilyrði að endurgreiða stúlkunni pen- inganna, sem hann hafði stolið frá henni. KRISTINN DANÍELSSON, fyrrvérandi prestur hefir sent frá sér nýja bók, sem heit ir: „Nokkrar athugasemdir um hók Sigurðar Nordals „Líf og dauði.“ Kristinn Daníelsson er nú orðinn 84 ára að aldri og ber enn sama brennandi áhugann fyrir andlegum m'álum og allt af áður. Hann er eins og kunn- ugt er, einn helsti forystumað- ur sáilarrannsciknarhreyfingar- innar. VESTURVÍGSTÖÐV ARNAR Frh. af 3. síðu. Mosquitoflugvélar réðust á hina síðast nefndu borg. í fyrri nótt^ réðust .flugvélar banda- manna, sem hafa bækistöðvar á Ítalíu á Munchen, Innsbruck og Linz- Tjón var mikið af á- rásum þessum. Lampar o§ Ljósakrónur Eftir 10 árá starf við framleiðsluvörur okkar höfum við eitthvað fyrir alla: 6 arma kartakrónu með handmáluðum skerm- um, Pergamentskermar í loft og á borðlampa; fjölbreytt úrval af vegglömpum við allra hæfi. Útskornir vegglampar. Borðlampar úr mahogny og málmi. Gjörið svo vel og lítið í gluggana í Suðrur- götu 3. Látið lampa vora lýsa upp skugga skamm- degisins. RaflampagerSin Suðurgötu 3. Sími 1926.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.