Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fðstndagur 1. desember 1944. erzlunin Edinborg í DAG 1. desember opnum yið JÓLABAZARINN Ég kom í gær með ógrynni af leikföngum og alls konar tæki- ’ærisgjöfum. Krakkar mii;::*, ];:5 viðtið hvert skal li'aiclá. 1 Jélasveinn Edinborgar Hirni lögsSíápaSi ©r cy Höfum loks fengið lokasendingu af hinni fcgru* lýðveldisstöng, gerða af Ágústi Sigur- munssyni listamanni. Bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2 Sími 5650 heldur kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Hafnárfirði að Hótel Björninn, laugardaginn 2. desember. DANSASIR VERÐA ELDRI DANSARNIR. Hljómsveit Sveins Ólafssonar spilar. Tekið á móti pöntunum í síma 9292. Bezí að auglýsa í ÁlþýðublaSinu. Sfúkan Yfkingur fjörufíu ára í dag : ; • ; . «•’ 'ri í ■■■!.■. ÍT'’ •‘•kwíí Viðtafl við einn aöal stofnandann Jén GuÖna- sony sem starfaö hefir í stúkunni aBia tíö T DAG á Stúkan Víking- ur nr. 104. 40 ára afmæl. Hún var stofnuð 1. des. 1904 af 82 sjúmönnum og aðstand- erdum þeirra og hefir síðan vaxið ár frá ári og barizt ötulli haráttu fyrir bindindis breyfingunni undir forystu margra ágætra manna. í gær hitti tíðindamaður Al- iþýðublaðsins Jón Gfuðnason, um boðsmann stórtemplars að máli en hann er einn af stofnendum „Víkings“ og sá eini af þeim, sem starfað hefir í stúkunni öll árin frá stofnun hennar. Hefir hann því fylgst vel með öllum störfum stú'kunnar, þessi 40 ár, sem hún er búin að starfa. — Hverjir gengust fyrir stofnun st. ,,Víkings“? „Forgöngu um það hafði sjó mannafélagið „Báran“, eða nokkrir meðlimir hennar, sem áhuga höfðu á bindindismálun um og 9áu afleiðingar ofdrykkj unnar. Aðal kvatamennimir voru, Þorsiteiinin Egiisson, skip- stjóri, Ottó N- Þorláksson, stýrimaður og Helgi Björns- son, stýrdmaður, ég og ýmsir fleiri. Töldum við, sem að stofnun stúkunnar stóðum, að nauðsyn væri fyrir sjómannastéttina að beita sér fyirir bindindishreyf- ingunnli, því dæmin sönnuðu ofckur að margir voru á villi- götum sökum áfengisbölsins. Alls vom stofnendurnir 82 að tölu, og hófst strax öflugt fé- lagslíf innan Vákings. Auk bindindismálanna stuðlaði stúk an „Víkingur“ að stofnun líkn arfélagsins „Samverjans“ og hjá okkur ’kom fram fyrsta hug myndin að stofnun Dýravemd arfélagsins.“ — Hvenær stofnuðu þið baimastúkuna ? „Strax á fyrsta ári „Víkings“ stofnuðum við bamastúkuna „Unnur“ nr- 38 svo hún verðúr einnig 40 ára í vetur.“ — Hvað hafa verið haldnir maxgir fundir þessi 40 ár, sem stúkan er húin að starfa? „Það eiru bókaðir 1540 fund ir, auk allra skemmtifunda og sfíks. Alls hafa gengið í, stúk- una í kring um 4000 manns, en nú eru í henni um 400 manns, og má segja að hún sé í örum vexti, því að frá því i nóvem- ber í fyrrahaust hafa bætzt um hundrað nýir meðlimir í hana.“ — Helztu störf stúkunnar? „Hölztu störfin em auðvitað blnídi nidismál in og höfum v'ið itekið þiáltit í ölfljum heflztu mlál- um Reglunnar frá því að st. ,,Viikin,gur“ var stofnuð, en þá var Reglan búin að starfa hér á landi í 20 ár- Álit okkar bind índismanna er, að sú mikla nýsköpun með þjóðinni, sem svo imikið er rædid m/ú, verði bezt koníið í farsæla höfn með því, að afnema alla vínsölu í llandinu.“ — Önniur stöirf? „St. „Vílkingur“ hefir meðal annars íagt miHnri skerf til Landnláms templara að Jaðri og munum halda áfram að starfa að því, ásamt öðmm málum er vaæða Regluna al- mennt.“ — Hverjir eru aðal forráða- menn stúkunnar núna? „Jóhann Ögmunduir Oddsson og Einar Björnsson em æðstu- templafar, en auk þeirra skipa embætti stúkunnar Jón Guðna son umboðsmaður stórtempl- ars og Sigríður Halldórsdóttir, sem er varatemplar. Af þeim, sem unnið hafa frá stofnun st- „Víkings“, og af á- Jóm Giuðnasoin huga hafa beitt sér fyrir mál- efnum Reglúnnar, má nefna þær Jóniínu Jónatansdóttur og Guðlaugu Þórólfsdóttur, en þær em nú nýlega hættar að taka þátt í störfum stúkunnar vegna heilsubrests en vom öt- ulir liðsmenn áður fyrr.“ Jón Guðnason er og hefir allt af verið miMll áhugamað- ur um félagsmál. Hann átti meiri þátt í stofnun Sjómanna- félags Reykjavíkur, en flesir aðrir og hefir hann ætíð starf að í félagi sínu og gengt þar ótal trúnaðarstöðum og gerir enn. Þá hefir liann og frá upp hafi verið starfsamur í Alþýðu flokiknum. Það hefir áreiðan- iega verið gæfa fyrir st- „Vík- ing“ að mega njóta starfskrafta svo ágæts manns, enda hefir starf st. „Víkings“ gengið vel og borið rækilegan ávöxt. Af tilefni afmælisins giengst stkúan fyrir hátíðafundi 3. des. kl- 4 e. h. í Góðtemplarahúsinu og samsæti i Listamannaskál- anum mánudaginn 4 desember M. 8V2 e. h. Ábyggilegur Noregssöfnunin 'Frh. af 2. sáðiu. oss beiðiur láð því trausti, er þér sýnið osis, er þér biðjið oss að taka þátt í úthflaitiuininini á þessari stónu gjöf“ Eins og áður hefur verið til- kymnt hefur Noregssöfmumar- mefmim hér fesit kaup á 100 tonm um af beztu tiekuimd meðalaiýs- dis. í skeyti siem barst frá Noraka Rauða krdssinum í Lomdom fyr- ir fám döigum, er þakkað fyrir þeæa ráðistöfun, og tekið fram aið bamm mumi gera náðstafamir til þess aið flytja lýsið til Nor- egs strax og tækifæri geíst. Jafnframt er í skeyti þessu bemt á, að mifldd. þörf sé fyrir aflis- konar fatnað . Noregsisiöfnumiaim'ejfnidám vill því vekja aithygli lalmennimigs á því, að umdamfarma daga flref- ur mefnidin Jáitið fliolflka og pakk þamm faitnað ,er borizt hef ur til þassia. Fatamaðurimn mun siemmifliega verða semdur með sömu ferð og lýsið og eru því, lef til viilfl, síðuistu forvöð fyrir þá, sem ætla að igefa fatnað, að senda hiainm til NoregssöímU'n'ar- inmaæ. Þar sem Noriski Rauði kross imm befur enmfremur tjáð oss að áðiur em ílanigt um líður þurfi hann á miklu fé að flialda til kaupa á lyffjum, Ejúkragögnum oig faltnaði, fuefur Noregssöfnun armiefíndim ákveðið að fá yfir- tfært mú þeigar £ 10.000 — tíu þúsumd sterlimgs pund — til ráðstöfumar í þessu skyni. Eftirstöðiviunium verður ráðsitaf- að í samráði við frarmamgreind og laghentur maður óskar eftir einhverri atvinnu frá hádegi. Upplýsingar í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Fjáriagafninvarpið Frh. af 2. síðu. vega er hækkað um nálega 3Vz millj. kr., framlag til hafnar- mannvirkja um rúmlega 1,3 millj. og framlag til brúarsmíða um 315 þús. kr- Nýir liðir, sem nefndin legg- ur til, að teknir séu upp í frum varpið, eru m. a. þessi: Til í- þróttakennaraskóla, kr. 150,000 til mennangarsjóðs Blaða- mannafélags íslands, kr. 10, 000, til Alþýðusambands fs- lands, til alþýðufræðslu kr. 20, 000, til viðhalds fornminja á Stöng í Þjórsárdal og bæjarbú- anna í (Glaumbæ, Bi4rstafelli til kaupa á tækjum til land- skjálftamælinga, 'kr. 30,000, til framfærslu á löndum rfkissjóðs á Stokkseyri og Eyrarbakka, kr. 100,000, og er það fyrsta greiðsla af þremur, til véla- sjóðs til verkfærakaupa, flcr- 50, 000, til útgáfu á sögu verka- lýðshreyfingarinnar, kr. 12,000. Þá leggur fjárveitinganefnd til, í siamráði við ffjármálaráð- herra, að tekinn verði upp í 19. gr. nýr liður, vantalin verð lagsuppbót, 4 millj- kr. Stafar þetta af því, að verðlagsuppbót er í frv. miðuð við visitöluna 250, en hún er nú 271 stig og hefur um alllangt skeið verið sem næst því. Nýjar heimildir /til handa ríkisst j órninnfl, sem nefndin vill taíka upp í fjárlagafrum- varpið, eru m. a. þessar: Heim ild til að selja síldarverksmiðj. una á Sólbakka, að verja allt að 100 þ*ús. kr. til verðlagsupp bóta á endurbyggingarstyrk til sveitabýla, að kaupa 45 fiski- báta i Svíþjóð og taka til þess lián, allt að. 15 millj. kr., sem á að endulrgreiðaíst þegar binir væntanlegu kaupendur bát- anna taka vdð þeim, og að verja allt að 50 þús. ikr. til undirbún inigs á smíði fiskirannsóflflnar- skips- ðskar Halldérsson sel- ur fogarann „Faxa" NÝLEGA hefir Óskar Hall- dórsson, útgerðarmaður og dætur hans, selt togarann Faxa, sem áður baæ nafnið „Ar inbjörn her,sir.“ Kaupandi skipsins er hluta félagið ,,Faxafclettur“ í Hafnr I arfiirði. Aðalhluthafar í þessu félagi eru þeár Sigurjón Ein- arsson sflíipstjóri og Jón Gísla- •sön útgerðiarmaðuir ,í Hatfmaiv firði. Faxi mun verða gerður út héðan frá Reykjavík eins og áður og 'heldur sömu einkenn- isbókstöfum, Faxi R.E. 17- aðiljia, lefftir því sem þörí kref ur. 'Noregssöfnumarnefndm leyf- sér hér með að færa öllum þeim, sem gefið hafa penimgia oig fatmað, og sem á einhvem hátit ibaifia situðlað að söfinuniirani, í.Tviii'loirtttidfH Kmlrlrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.