Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. desember 1944. AU>YÐUBLAÐIÐ Stærsta herskip heimsins. Þegar ég verð 100 ára — Minnmgar ura ókyrrð og‘ ó- frið — Þegár skúrinn hvarf — Ljóðin, sem ég las — Fyrsti desember — Minningarnar um hann — Skyldan kallar hvem einstakling. urmn á P INHVERN síðasta dag orr- ustunnar um Saipan gekk ég út á norðurodda eyjarinnar. Þar er um 70 metra hátt hengi flug beint niður á hvöss og úf- im kóralsikier og isjóinn. Ég spurði hermann einn úr landgönguliði flotans, er var í greftrunar- sveit, hvort sögurnar, sem ég hafði heyrt um sjálfsmorð ó- breyttra japanskra bórgara, væru á rökum reistar. „Maður myndi ekki trúa því fyrr en maður sér það með eig- in augum,“ sagði hann. „I gær og í fyrradag voru Japanar hér uppi á þessum klettum, óbreytt ir borgárar, karlar, konur og börn. Og þetta fólk varpaði sér fram af, eins og ekkert væri á seyði, eða þá, að það fetaði sig niður og óð út í sjóinn. Ég sá föður varpa þrem börnum sín- um hér fram af og svo stökk hann sjálfur á eftir.“ „Sjáðu,“ sagði hann og benti niður. „Þarna er einhver að búa 'sig undir að drekkja sér.“ Þarna fyrir iveðan sat ungur Japani, á að gizka fimmtán ára, á steini Og buslaði í sjónum með fótun- um. Svo renndi hann sér út í. „Þarna fer hann“, kai'laði her maðurinn. Þung alda sogaði drenginn út á við. I fyrstu lá hann á grúfu, hreyfingarlaus. En svo var eins og einhver sjálfsbjargarhvöt gerði vart við sig hjá honum, hann virtist vilja lifa. Hann bað aði út h&'xdunum og barðist um á hæli Og hnakka í brimlöðrinu, en þáð var um seinan. Það var loft í knjábuxunum hans og hann sást á floti í svo sem tíu mínútur, en svo hvarf hann og sást ekki framar. Þegar ég horfði niður, sá ég lík sjö annarra óbreyttra borg- ára, sem höfðu framið sjálfs- morð. „Þetta er ekki mikið,“ sagði íhenmaðurinin. ,:,Svo sem 7 til 8 hundruð metrum utar, vestan megin, má sjá líkin hundruðum saman.“ Síðar sannreyndi ég þessi um mæli er óg átiti tal við skip- stjóra á tundurduflaslæðá, sem var að starfi vestanmegin eyj- arinnar. Hann sagði: „Sjórinn |^JREIN ÞESSI er eftir Robert Sherr- odd, er þýdd úr „Reader,s Digest", en birtist upphaf- lega í hinu kuna ameríska tímariti „Time“. Hún er næsta óhugnanlegt og fjall- ar um sjálfsmorðsfaraldur Japana á eynni Saipan í Marian-eyjaklasanum, sem Bandaríkjamenn tóku í sum ar, en eins og kunnugt er, hafa Japanar gerólíkar hug- myndir mn verðmæti manns lífa. er svo þakihh líkum að við get- um ekki komizt hjá því að rek- ast á sum þeirra. Eg sá eitt lík. Það var kona í hvítri blússu með deplum. Hún hatfði mikið og svart hár, sem bylgjaðist í sjónum. í hvert, skipti sem ég sé svoleiðis blússu. minnist ég þessarar konu. Lítill drengur, á að gizka fjögurra eða fimm ára, drukknaði með handlegsgmn ut- an um hálsinn á hermannin. Við sjáum lík japanskra hermanna svo hundruðum skipti.“ Hermennirnir sögðu, að sum irjapanskir feður hefðu fyrst skorið börn sín á háls, áður en þeir vörpuðu þeim fram af klett inum. Aðrir kyrktu þáu. Eitt sáu henmiennimir sér tii mikillar furðu, þrjár konur sitja á kletti og greiddu hrafnsvart, sítt hár sitt. Svo tókust þær í hendur og gengu hægt út í sjóinn. En einna „viðhafnarmest11 var þegar um 100 óbreyttir borg arar hneygðu sig fyrir amerísku hermönnunum, sem sátu uppi á gnípunni, fóru síðan úr fötun- um og böðuðu sig. Er þeir höfðu hresst sig á þessu og endur- nærst, fóru þeir x hrein föt og breiddu geysistórt, japanskt flagg á flatan stein. Síðan út- býtti sá, er virtist ver fyrirlið- inn, handsprengjum. Og svo los aðd hver maðurinn af Öðrum ör- yggið af sprengjunni og sprengdi sjálfan sig í loft upp. Dag nokkurn sáu hermennirn ir hóp Japana, *um 50 manns, bar af mörg smábörn vera að leika sér að því að kasta hand- sprengjum milli sín, ekki ósvip að því, sem „baseball“-keppend ur gera, áður en keppni hefst. Allt í einu þustu sex japanskir hermenn fram úr helli, en það- an höfðu þeir verið að skjóta á Bandaríkjamenn. Japönsku hermennirnir mynduðu röð fyr dr framan fólkið og voru hroka- fullir á svip og síðan sprengdu þeir sjálfa sig í loft upp. Var svo að sjá, sem hinir óbreyttu borgarar skömmuðust sín, því þeir gerðu slíkt hið sama. Þýddi þessi sjálfsmorðsfarald ur, að Japanar á Saipan tryðu áróðri sínum um, að Bandaríkja menn væru villidýr, sem ætluðu að myrða þá alla? Margir Jap-> anar báðu henhenn Bandaríkj- anna um að drepa sig strax til þess að komast hjá pyntingum þeim, sem þeir bjuggust við, en margir þeirra, sem frömdu sjálfsmorð gátu séð aðra ó- breytta japanska borgara ganga óáreitta um í f angabúðum Bandaríkjamanna. Þeir gátu heyrt marga af þeim, sem gefizt höfðu upp ávarpa þá í gjallar- hórn og biðja þá um að kasta ekki lífi sínu á glæ. Amierkfcir henmenn láta isér ekk ert koma á óvart, þegar um er að ræða sjálfsmorð japanskra hermanna, en þeir höfðu ekki íbúizt við, ekki trúað, að til væri slíkt sjálfsmorðsæði >ó- breyttra borgara. Margir ame- rískir hermenn biðu bana við það að reyna að bjarga Japana frá tilganslausu og vitfirrings- legu sjálfsmorði. Saipan er fyrsta eyjan á valdi Japana, þar sem bandamenn hafa gengið á land, þar sem Japanar enu fjiölmennir, en þar voi'U um 20.000 japanskir íbúar. Tákna sjálfsmorðin' á Saipan það, að öll japanska þjóðin kjósi heldur að deyja en að gefast upp? Ef til vill er það þetta, sem Japanar og hinir undarlegu áróðursmenn þeirra vilja að við höldum. A|fIis!telbSéÍ|ii í Reykjavík efna til samkvæmis í Iðnó í kvöld 1. desember kl. 8.30 e. h. Skemmtiatri^i: < ^ ^ 1. Ávarp: Formaður Alþýðuflokksfélags Rvíkur 2. Einsöngur: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. Undirleik annast: Fr. Weisshappel. 3. Upplestur: Guðm. G. Hagalín, rithöf. , 4. Ávarp: Formaður Alþýðuflokksins. / / 5. Orðið laust (stuttar ræður). J? 6. Dans. /' y (Fjöldasöngur milli skemmtiatriðanna). . Fulltí-úar á flokksþingi AlþýðufloJ^gins (utan Reykjavíkur) eru boðnir á skemmti t<Tiína. Skemmtunin er einvörðungu fyrir, flokksbundið Al- þýðuflokksfólk. / , /1J Meðlimir flokksfélaganna^ -vitji aðgöngumiða í af- greiðslu Alþýðublaðsins 4 ,jag til kl. 7 e. h. eða Við innganginn eftir kl. 8. / Mætið vel og stundvísíega. Stjórnir A ^ýgxftfloklcsfélaganna i Reykjavík. EGAR ég er orðinn 100 ára og sit við gluggan í myndar- legu elliheimili með pípuna mína og horfi á gamla fólkið leika sér að blómum með barnabc^Tnum sínum í skrúðgarði heimilisins og ég fer að hugsa um gaml4 daga, og þá til dæmis hernámsárin, þeg ar allt var sjóðandi vitlaust hér á landi, þá veit ég að fyrsta mynd in, sem kemur í hugann verður ljót ur rauðmálaður skúr, ávalur í lög un með háum og mjóum reyháfi og reykurinn úr honum liðast upp með stóru og veglegu húsi, sem mér þykir vænt um. ÉG VEIT, að, þá muni mér kenna ofurlítið til einhvers stað- ar í brjóstinu af því að mér var illa við skúrinn, en íþótti svo vænit um húsið og að mér fannst að skúrinn væri að smána húsið og setja á það óhrjálegan blett. Ég veit líka að eftir svolxtla stirnd fer ég að brosa út í sólskynið af því að þá minnist ég dagsins, þeg- ar mér fannst eins og hernáminu væri að mestu létt af — þó að ég befði það líka á tilfinining- unni, að, í raun og veru væri það blekking. MÉR FINNST, að Stórviðþurð- úr hafí gerst í gær. Setuliðsbragg inn við Þjóðlcikbúsið er lxorfinn. Ég er búinn að hafa þennan ben- vítis kumbalda fyrir aug- uonum í meira en fjögur ár og allt af þegar ég hefi litið á hann hefi ég komizt í vont skap. Nú finnst mér að útsýnið hafi tek ið algerum stakkaskiptum og að allt sé í raun og veru að kotxifföf í samt lag, Ég ætla bara að forð- ast að koma upp á Skólavörðu- hæð, því að ef ég fer iþangað þá hrekk ég úr , .sterhmingunni.‘ ‘ I ÉG VElTj að rnikill fjöldi ís- lendinga hugsar eins og ég í þessu efni. Hernaðarástandið, bílarnir, braggarnir, allt þetta hafurtask er okkur andleg raun og við fögn um þeirri stund af heilum hug, er það hverfur út í hafsauga. Ég veit að það verða miklir gleði- dagar hjá okkur, er þaið skeður. — Þá fimist okkur að við höfum endurheimt gamla landið, gömlu litina okkar, gamla hugsunarháttinn, þá finnst okkur að friður og kyrrð íslemzkrar nátt úru sé aftur komið til okkar EF TIL VILL 'hefi ég þennan pistil svona af því að ég var í nótt að lesa ljóð Guðmundax Guð mundssonar í hinum veglega nýja búnaði, í þremur bindum. Skáld- in eru svo misjöfn, það er vopna- gnýr í ljóðum sumra, stórbrotnar tilfinningar byltast í kvæðum þeirra og allt kemst hálfpartinn á ringulreið í kringum mann þeg ar maður les þau. ÖNNUR eru svo hugljúf að kyrrðin krmg xmi mann verður enn. meiri — maður getur jafn vel haft nauitn af því að hlusta á hana sjálfa. Það var víst ein- hver, sem kallaði Guðmimd „ljúflingsskáldið“ og það er rétt- nefni. Hjá honum er allt svo tært og kyrrt, isvo fagurt og friðsælt, jafn vel í hvatningaljóðum hans er ekkert vopnabrak, lofsöngvar hans og bænir hrífa mann sjálf- an ,til bænagjörða, ssvona skáld varpa geislum inn í framtíðina um margar aldir og gera óreiðan Jega mennina að betri mönnum. LJÓÐIN HANS struku af mér um stund gnýinn í kring íxm mig, þurkuðu buntu styrjöldina og hatr ið sem logar svo skært um allt og einnig hér. Og ég fór að hugsa um það hvort þeir menn, sem æ- tíð 'kenina evang0(lí!am haitursins hefðu aldrei lesið þeisisi ljóð. í BAG ér íyrsti desember. — Miklar minningar verða ætíð tengdar við þennan dag þó að 17. júní verði um alla framtíð helg- asti þjóðhátíðardagurinn og við munum þennan dag heita því í hvert sinn að muna vel skyldur okkar við þjóðina, skilningur okk ar mun aukast á því, að llver einn og einiasti einstaklingur ber ábyrgð á framtáð landsins, hvað sem hann gerir og hver sem staða hans er í þjóðfélaginu. Ilannes á horninu. Myndim1 isýnir, þegar orrustusl ipiniu Mislsoiuri viar hieypt af stobkuinuirt í skipaisimiðasitaö í Broodlyn. Uugfrú Miary Marigareí Truhau, dóttir Harry Trumann, öldungardeildarmaTiins, núiverandi xxítamríkisimálaráðíherria, skírðd skipið,. sem ex stærsta herskip Iheiimisinis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.