Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 8
SL ALÞYÐUBLAÐIÐ FöstudagTir 31. nóv. 1944. ■TMRNMBIfia Uppi hjá möggu (Up in Mabel’s Room) Bráðskemmtilegur ame- rískur gamanleikur Marjorie Reynolds Dennis O’Keefe Gail Patrick Mischa Auer Sýning kl. 5, 7 og 9 LANGLUNDARGEÐ f JÓN (á sáttafundi): „Ég víl ekki þola það bótalaust, að hann Pétwr þarna barði mig 72 högg í einu.“ Sáttanefndarmaður: „En sú ógnar þolimnæði, Isem þér er gefin, maður, að standa undir 72 höggum og nenna að telja þau!“ * • SKILSMUNUR Dómaxinn: „Hefir yður verið refsað áður?“ Ákærði: „Já.“ Dómarinn: „Fyrir hvað?“ Ákærði: ,,Ég sló höfðinu upp við steinvegg.“ Dómarinn: „Ekki hefir yður verið refsað fyrir það.“ Ákærði: „Jú, það var ekki minn haus, heldur annars manns.“ <e> • * EKKI RÚM FYRIR FLEIRI Gesturinn (á glugganum): „Hér sé guð!“ Vinnukonan (gegnir inni): ,JÞað er ómögulegt, hér er fullt af næturgestum!“ * * • VAFASAMAR LÍFSREGLUR — Þú átt aldrei að gera það, sem þú vilt að aðrir geri ekki. — Eftir því að dæma ætti ég aldrei að kyssa konuna mína. * * * Beygðu kvistinn, meðan hann er ungur, en brjóttu kki. Gamall málsháttur. enda, en hún hafði haldið, að það væri hálftími eftir. Ó, þess ar Iháffiu tkliúk'kusitiundir, þessar mínútur i lífi okkar, hvílíkar sorgir og áhyggj utr geta þær haft í för með sér! Hún kvaddi hann með upp- gerðair kæamleysi. Hvað gerði það til? En samt fannst henni 'svo tómlegt í vagninum. Þegar hún kom 'heim til sín, hafði hún þetta til að hugsa um. Hún vissi ekki, hvort hún sæi þennan mann noikkru sinni aftur. Hvaða þýðingu hafði það — hvaða þýðingu hafði það? Hurstwood var kominn og var (þegar háttaður. Föt hans iágu hér og þar. Cárrie gekk að dsyrunum og sá hann og gekk svo burt aftur. Hún vildi efcki fara þarna inn strax. — Henni fannst það óþægilegt. Hún vildi hugsa. Þegar hún kom aftur inn í borðstofuna, settist hún í stól- inn og ruggaði sér. Hún kreppti litlu hendurnar sínar, þegar hún hugsaði. Hún var farin að sjá gegnUm þoku af þrám og stríðandi löngunum. Ó, þau ógrynhi af vornun og tilfinn- ingum — af áhyggjum og þján ingum! Hún ruggaði sér og hún fór að skilja. ÞRÍTUGASTI OG ÞRIÐI KAFLI Afleiðingar af þessu ævintýri voru fyrst um sinn engar. Slík- ar afleiðingar eru venjulega lengi að búa um sig. Umhverfið hefur svo sterk áihrif. Það er aðeins öðru hverju að vér sjá- um eymd okkar í svip. Hjartað skilur, þegar því birtist óhag- staéður samaniburður. Sé hann fjarlægur, lægir þjáninguna af sjálfu sér. Carrie lifði sama Iffii og áður. Það liðu sex mánuðir eða meira. Hún sá Ames ekki oftar. Hann heimsótti Vance hjónin einu sinni, en hún 'heyrði aðeins um það hjá frú Vánce. Síðan fór hann vestur á bóginn, og hin persónulegu áhrif hans rénuðu smám saman, hversu mikil sem þau höfðu verið. En hin and- legu áhrif höfðu ekki horfið og hurfu aldrei. Hún hafi fengið fyrirmynd, sem húh gat dæmt menn eftir —' einkum menn, sem henni nærri. Allan þennan tíma — sem bráðum vár kominn upp í þrjú ár — hafði Hurstwood haldið áfram eftir beinni braut. Það var engin sjáanleg hnignun og heldur enginn framför að svo mkllu leyti, sem gaf hugmynd um, hvernig framtíðin yrði. Hún stafaði af þeirri stöðvun, sem hafði orðið á framabraut hans, þegar hann yfirgaf Chica- ga. Hamingja manns og fram- farir í þjóðfélaginu líkjast mjög líkamsvexti hans. Annað hvort verður hann sterkari, hraustari og vitrari eins og unglingurinn, sem nálgast fullorðinsárin, eða hann verður veikbyggðari, eldri og sljórri eins og karlmaðurinn, sem nálgast ellina. Önnur stig eru ekki til. Það er oft tímabil milli þess að vöxturinn stöðv- ast og hnignunin byrjar að gera vart við sig, tímabil þegar allt þetta stendur í stað. En með tímanum fer að halla á í áttina til grafarinnar. Fyrst með hægð, síðan vex það smám saman, unz það kemst á fullt skrið. Þannig er þetta iðulega með auðæfi manna. Ef vöxtur þeirra stöðv- ast aldrei, kemur aldréi nein hnignun. Ríkir menn geta nú oifit hindrað rénun auðæfa sinna Þessir ungu hugir líta á auð- æfin eins og sin eigin og tryggja vöxt þeirra. Ef sérhver maður yðri eingöngu sjálfur að ann- ast vöxt auðæfa sinna, myndu auðæfi hang réna um leið og styrkur hans og vilji rénuðu með ellinni. Þegar Hurstwood kom- sér þarna fyrir við ný skilyrði, hafði hann tækifæri til þess að isjá, að hann var ekki lengur ungur. Ef ibann sá það ekki, þá stafaði það eingöngu af 'því, að afstaða 'hans var í svo miklu jafnvægi, að engin greinileg 'breyting til hins verra kom í ljós. Þar sem hann get ekki rök leitt né séð inn í sjálfan sig, gat hann ekki gert sér grein fyrir þeirri breytingu, sem átti sér stað í sál hans og líkama, en hann fann til hennar. Stöð- ugur samanburður á hinni gömlu stöðu hans og þeirri nýju sýndi breytingu til hins verra, og þetta orsafcaði sífellt þunglyndi eða að minnsta fcosti dapurleik. En stöðugur dapur- leikur og deyfð eitra blóð vort í andstöðu við hlýj'ar og á- nægjulegar filfinningar. Þetta ifór nú að verka á Huirstwood. Með t'ímanum hafði það áhrif á hugarfar hans. Augnaráð 'hans var ekki lengur eins 'hvasst og gáfulegt og það hafði verið 1 Adams Street. Göngu- lag hans var efcki eins styrkt og örrugt. Hann var sífellt að ihugsa, hugsa, hugsa. Þessir nýju vinir hans voru alls ékki þékkt- ir menn. Þeir voru af lægri, NYJA Blð I l Kafbálur í hernsði 1 „Ship áhoy" („Crash Dive“) Skemmtileg og spennandi Stórmynd í eðlilegum litum. dans- og söngvamynd Aðalhlutverk: ELEANOR POWELL \ TYRONE POWER RED SKELTON ANNE BAXTER ÐANA ANDREWS Tommy Dorsey og hljóm- Bönnuð börnum yngri en 12. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 sveit. JlhiM Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11, f. h. Sala hefst kl. 11 1 nautnafyllri og grófgerðari manntegund. Hann gat ómögu- lega fundir til sömu ánægju í þeirra hóp og 'hann hafði fund- ið í dryfckjustofunni í Chicagp. Hann hugsaði og hugsaði. Hæjgt og hægt, einstaklega 'hægt, missti hann löngunina til þess að heilsa, kvnnast og falla :í geð fólki, sem kom a drykkju- stofuna 4 Warren Street. Smám saman fór hann að sjá greini- lega þá dýrð, sem hann hafði afsalað sér. Það var ekki eins dásamlegt, meðan hann var í því sjálfur. Það hafði virzt mjög auðvelt fyrir hvern og einn að vinna sig þangað uþp og hafa næga peninga og nóg af öllu, en nú þegar hann var sviptur því, virtist það svo óra- fjairlægt. Hann fór að líta á gömlu drykkjustofuna eins og borg með háum múrvegg allt-í kring. Þeir sem inni voru kærðu sig eklki um að fara út til þess að sjá, hver væri fyrir utan. Það var svo skemmtilegt inni Fyrsta ævinlýrið. fram því, sem ihann skálaði í koníaki við flesta þá, sem um borð komu. Við Eiríkur sátum skammt frá skipstjóranum, og hann kynnti okkur fyrir sumum gestum sínum undar- lega að okkar dómi. Liks gengu þeir skipstjórinn og Mikkelsen yngri frá borð. — Við Eiríkur fylgdumst með ,þeim. Mér fannst eins og ég væri kominn til framandi lands. Ég hafði aldrei far- ið frá Kaupmannahöfn fyrr. Mér fannst þetta mjög lítill bær og sveitalegur í meira lagi. Við þetta bætist svo hin undarlega máilýzka þessa fólks- Mér fannst hún í fyrstu óskiljanleg, enda þótt hún væri mér gamalkunnug þvl að Mikkelsen skipstjóri mælti jafnan á henni. En Mikkelsen viðhafði og mörg orð úr Kaupmannahafnarmálinu, svo að mér reyndist að sjálfsögðu auðveldara að skilja hann., Brátt vorum við komnir heim til Mikkelsens. Lág- vaxna, gerðarlega konan hans kom til móts við okkur út á hlaðið og fagnaði okkur ástúðlega. Mikkelsen bað hana að gera hið bezta við okkur og kvað sennilegast að við dveldumst aðeins nokkra daga hjá þeim. Hins vegar lét hann henni ekki aðra skýringu í té um það hverjir við værum en þá, að við værum frá Kaupmannahöfn. 0COQCHY 15 TAKIMS- AN AIE AMBULAMCE INTO THE ITAUAN M0UNTA1N5, TD EVACUATE WOUNOEO YANK 50LOIEKS ... PlNTO, ONI R£COVEEIN<r FI?OM WI5 CRA5W, HA5 1N5ISTE0 ON AOCOMPANy- IN5. THEM/TO KEEPAN EYE 0N TH' OOIN5"---- ig. U. S. Pal. Ofí. AP Features 1 kýoeá, MYNDA- SAG A ÖRN:( Er lagður af stað til að neyrua að bjarga loftleiðis særðoi hermöimuinum) „Við er- um einir okikax liðs félaigar (þeix gátu látið okkux fá orr- utefoffiluigvéliavexnd. Verið iþví ivel á vierði: Hvernig líkar yfckiur, læfcnir góður og hjúfcr- unartoona? NORTH LÆKNIR: „Kötu Hð- ux iágæftlega. Það er gott að hafa hana með sér, 'ef á þarf að halda. PINTÓ: „Pintó á erfitt með að hugsa til þess5' ef þú lendir í klóm ótvinanna Kaita min já, ég er hræddiur um að Pintó aJáti þá -ökki tatoa þig, án iþesis að haran segi við þá nofcifcur vel valin oxð.“ KATA: „Þafcba þér fyrix Pin- té. Ég er mjög ámægð yfir því að jþú skyldir vera með.“ I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.