Alþýðublaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 2
.uí'Cí ÍM:>!: ijiíií tj.v > •'.■.V'/.J'iiíiií':’;!::::-J. AU»YÐUBtAa»a iaogardagor 2. desembet 1844 Sambandsþing ungra jafnaðarmanna heldur áfram á morgun Q AMBANSÞING ungra ^ jafnaðarmanna heldur á frarn störfum á morgun og hefst fundur kl. 2 eftir há- degi í fundarsal F. U. J. Á fundinum leggur stjóm- in fram skýrslur sambands- ins. .: ii Sfórf rif um skúfuöldina kemur á bókamarkaðinn effir helgina Fróðleikur um eiff merkasta límabilið í sigl- ingasögu þjóðarinnar Viðtal við höfundinnf Gils Guðmundsson Fríkirkjuvegur 11: Þingsályktunartil- laga um að ríkið kaupi eignina JDNAS JÓNSSON flytur í sameinuðu alþingi tillögu til þingsályktunar um að ríMð kaupi húseignina nr- 11 við Frikirkjuveg. Er tillagan þess efnis að skora á rákisstjómina að festa kaup á téðri húseign, enda heimilist henni til þess fé úr ríkiBsjóði. Náist ekki sam- komulag um kaup á eigninni, er svo ráð fyrir geirt í tillög- unni, „að xíkisstjámin afli sér heimildar til að taka húseign ina eignacrnámi.“ t niðurlagi greinarigerðar- ar fyrir tillögunni segir á þessa leið: „Templarafélagið eða deild úr þeim félagsskap á nú Frí- kirkjuveg 11. Húsið er að mestu leigt ríkinu fyrir opinberar skrifstofur, og mundu þær verða gersamlega búsvilltar, ef nýr eigandi tæki húsið til sinna þarfa- Um nokkurra vikna skeið hefir erlendur aðili leit- azt eftir að fá húseign þessa keypta til sinna þarfa, og munu einstaka áhrifamenn meðal templara beita sér allfast fyrir sölunni. Hér er lagt til, að rik- ið kaupi eign þessa, af því að staðurinn eigi að vera í eigu þjóðarinnar, en ekki seldur ein •stökum mönmrn og allra sízt út ur ilandimiu.“ EFTIR HEGINA kemur út fyrra bindi af stórmerkilegu ritverki, san líklegt er að verði vinsælt meðal bóka- manna og allra, sem unna þjóðlegum fróðleik. Þetta rit- verk er Skútuöldin, höfundur þess er Gils Guðmundsson kennari, s^n á imdanfömum árum hefir aflað sér mikilla vinsælda, sem rithöfundur og útvarpsfyrirlesari.. en hann hefir aðallega haft með höndum söfnun innlends fróðleiks um menn og atvinnuhætti — og þá fyrst og fremst við sjó og á sjó. Hefir ein bók áður komið frá hendi Gils Guð- mundssonar „Frá ystu nesjum“ —* og seldist hún upp á skömmum tíma. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar gef- ur út þetta nýja ritverk Gils Guðmundssonar. Spegrillinn 21,tölublað þeasa árgaings er nýkominn út. Alþýðuhlaðið sneri sér í gær til Gils Guðmundssonar og spurði hann um „skútuöldina". Mælti hann á þessa leið: Fyrir nokkrum árum tók ég að safna ýmsum fróðleik um atvinnulíf og aðra háttu manna á Vestfjöarðum, einkum frá sið ari hluta 19. aldar. Var þetta eingöngu tómstundavinna án akveðins miarkxnAðs eða tál- gangs. Brátt fkom þar, að söfn- un þessi beindist einkum að sjósókn Vestfirðinga og skráði ég þá ýmsar frásagnir og end- urminningar aldraðra sægarpa- Snemjma vors 1943 kom Guð jón Ó. Guðjónsson að máli við mig og fór þess á leit að ég skrifaðd æit um þ ilskipaútgesrð ina á íslandi. Þóttist ég þess vanbúinn, en þó varð úr að ég tók að mér starfið. Hófst ég handa í maimánuði 1943 og hefi nýlega lokið við ritið, en það mun alls verða 1200 bls. í tveimur bindum- Fyrra bimdi, s0111 út keamir innan fárra daga, er um 600 bls. að stærð og hefir að geyma yfirlit um sögu þilskipaútgerð- ar frá nppihaifi tii loka hennar. Er leitazt við að rekjia efnið í tímaröð eftir þvá sem við verð- ur komið, en þó er saga hvers útgerðarstaðar rituð sem mest í samhengi. Meginhlúti fyrra bindis fjall ar um þilskipaútgerð á Vest- fjörðum og Norðurlandi. Eins og ég skýri frá í formála er væntanilega anmað rit, siem eimik Horfur á því að leigublSreilar sföðvisf vegna hjólbarðaskerf Fargjöld hækka urci miðjan þennan mánuð RÁÐGERT er að taxti leigu bifreiða í Reykjavík hækki um miðjan þennan mánuð, þannig að daggjaldið hækki úr 15 kr í 20 kr. á klukkustund. Næiturgjaldið verður ikr. 25 á klukks'tund, isn er nú 22.50. Heligidagataxiti verður Bá sami og næturtaxti. Staifar hækkun þessd meðal- aamars af hækkuiðu kaupi bif- reiðastjÓTa og fleiri ástæðum. 'Mikilil skontur er nú á hjól- börðuim og bafa þogar orðið að hætta akstri aif iþeim sök- um á milli 40 og 50 bifreiðar, Og má búiast við að fLestar bif- reiðar verði að hætta aksitri í náimni fnamtíð, ef ekkiert ræt- iislt úr meö hjóibarðiana. Hins- vegar er von á hjólbörðum bnáðlega, og verður þeim þá vænitianfega fyrst og fr-emst út- Mu.tað itil ieigubifneiða. Tbor Jensen gefnr 30 þúsund kr. til V. R. NÝLEGA hefir Thor Jensen •gefið Verzlunarmannafé- lagi Reykjavíkur 30 þúsund krt Er iþetta önrnux stóngjöfin, sem fél'agmiu berst frá Tlhor Jensien, en á fyrra gaf hann þvi 50 þús. Fjórar merkar bækur frá Bókfellsútgáf- unni um fjallar um útgerðaTsögu Faxaflóa- Er það samið af.Vilhj. Þ. Gislasyni og mim korna út á vegum ísafoldarprentsmiðju. iFyrxa íbinidi SfcútuaMar hiefir að geyma 200 myndir af skip- um, skipstjórum, útgeæðarmönn um og útgerðarstöðum. En mjög margir koma við sögu hjá mér leinis og eðQiLeigt er. Ég hefi skipt fyrra bindinu *í tfjórum meginjþætti og kalla þá: Brautryðjendur, Vestfirð- ir, Norðurland og Austfirðir- Síðara biindið, sem verður um 600 bis. kemur út síðari hluta vetrax. í því verður mik ið af myndum, m. a. heilsíðu- myndir, einkum af skipshöfn- um og skipum- Þessu bindi ákipiti ég í þrjá meginþætti. Skip og veiðar, Slysaannáll, en á þeim kafla, er sagt frá öllum slysum, sem vitað er um að orðið hafa á seglskipum og at- 'vifcum iýst að svo miikiLu lieyti, sem hjeitmildir iLeyfa, og jþriðja og lengsta þáttinn nefni ég: Skútu mannaSögu: Þar birtast margar frásagnir úr Mfi þilskipamanna, sem eiga að bregða upp myndum af starfi þei^ra og stríði. Sagt er frá afburðaskipstjórum, slyng- um stjótmendum og fiskimönn um, baxáttu við storma, stór- sjóa, ihafxis, hiríð og myrkur. Lýst er margri svaðilför, þar sem á ýmsu valt um leikslokin og sumir komu sigri hrósandi úr Ihættunni, en aðrir moluðu fley sín á feigðairhjargi. Fyrírsagnir á þessum hluta bókarinnar eru meðal annars: Milli landa- Skúta sigld í kaf. Samtíninigur um Þorstein á Skipalóni. Á hákarlaveiðum við Jan Mayen. Sjöhrakningur til Grímseyjar. Hrakningux kríng- um land. Þegar Fanny hrakti til Færeyja- Frá Andrési Pét- urssyni. Ölafur Pétursson og Mary. Frá Bjarna og Sæmundi Kxisitjánssynd. Jóbann á Sel- áxbaíkka. Á Iskútum Geirs Zoega- Hrakningur á sjó. Hrakn inigur Gunnlaugs á Skipalóni. Capella. Þáttur af Magnúsi Öss urarisyni. Þrjiár eyfirzkar skút ur. Slysavorið 1906- Krossj- messugarðurinn 1922. Talisman slysið. Endurminningax Her- manns frá Flatey, Sigurðar Hólfssonar, Sigurðaæ Sumar- liðasonar, SkúLa Skúlasonar, Gunnlaugs Sveinssonar, Jóns Bergssonar o. fl- skútuskip- stjóra og sjómanna. Síðaist ,1 þessu bindl verða skrár: myndaskrá, nafnaskrá og efnisskrá. Mér er óhætt að segja að frá hendi útgefenda er vel vandað til útgáfunnar. Meðal þeirra Ferða- bók Pufferins Ká- varðar FJÓRAR nýjar bæfeur koma innan skamms út frá Bók fellsútgáfúnni og má gerá ráð fyrír að þær muni allar vekja mikla athygli. Helsta bókin er sjálfsævisaga Einars Jónssonar myndhöggvara og hefir áður verið sagt frá þeirri bók hér í blaðinu- Hefir undanfarið ver ið safnað áskrifendum að þessu mikla verki og hafa þúsundir pantað hana. „Dalurinn,“ sem íslending- urinn, Þorsteinn Stefánsson, Igatt vér fræð fyrir í Dammörku kemur innan fárra daga í þýð ingu hróður skáidsins, Friðjóns Stefánssonar. Dalurinn lýsir ís- lenzku þjóðLífi, en aðalpersón- an er farandsali sem selux bæk ur. Þorsteinn Stefánsson fékk fyrir þessa sögu sína H- C. And ersen verðlaimin, en þau skulu veitt ungum rithöfundum, und ir 35 ára. Höfðu verðlaunin ekki verið veitt í 4 ár, er Þor- steini voru veitt þau. Bók þessi er afllisitiár, 24 artkir. Þá er verið að I júka að gamga frá Ferðabók Dufferins lávarð- ar, en hann ferðaðist hér um landið um miðja 19- öldina og er í Ihenini máklll fjöldi mynda og upipdTlátta. 'Hersteinm Páls- son rítstjiórí Ihefiir þýtt þessa bók. Þá er Bókfellsútgáfan með nýja og sérkennilega barnabók. Heitir hún Sætabrauðsdrengur inn. BÓk þessi er mjög, sér- kennifleg- Hún er gerð að öllu leyti í AmexÆku, með hreyfan- legum litmyndum og bundin með sellófanhringhandi. Fimm nyjar bækur frá ísafoldarprent- smiðju Þar á meSal „Byggð og saga^, eftir ÖEaf Lárysson prófess or IGÆR komu á bókamark- aðinn fimm nýjar bækur frá ísafoldarprentsmiðju h. f. Sú þessara bóka, sem mun vekja mesta athygli er „Byggð og saga,“ eftir Ólaf prófessor Lámuisisiom. Er bók ihams í 12 köfl um og nefnir hann þá: Úr byggðarsögu ísland's, Eyðing Þjórsárdals, Hversu Seltjarnar nes byggðist, Kiirknatal Páls ' úiskups Jómssonar, Undir jökli (ýmiisllQgt um Bárðar sögu Snæ fellsáss, Árland, þing Þórólfs Mostraskeggs, Elsta óðal á ís- landi, Guðmundur góði í þjóð- trú íslendinga, Nokkur byggð- axmöfin, Kirkjuiból og Hítará. Þá kemur ný bók frá Þór- unni Magnúsdóttur, heitir hún Evudætur og eru í henni 8 sög- ur. Hefir Tryggvi Magnússon gert myndir með sögunum. Þá er Krástín Sváadrottning, ævisaga þessarar merku konu í þýðingu Sigurðar Grímsson- ar. tÞöigul viifcni er skófldsaga en fimmta bókin er eftir séra Krist in DamiíeLssom, isvar til Nor- dals og var nokkur sikýrt frá þessari bók hér x blaðinu í gær- Sfórgjöf fll bamabæl; is í Reykjavík j ¥ GÆR afhenti frú Sigríður Einarisdóttir, ÁsvaRagötu 1, bargarstjára að gjöf fcr. 50. 000. til minningar um látinn mamrn.' hemmar, Magnús sál. Benjamínsson úrsmáðamedstara og skal verja þessari rausnar- legu tfjárhæð til byggingu barnahælis- Maður handleggs- brofnar í áreksfrl ¥ GÆRDAG varð slys af á- meibstrí á Tryiggviagötu. Maður á' rtedðhjóíli, sem var að fara heim úr vinnu sinni ók á bifreið og stejrptist á göt- una með þeim afleiðingum að hann handleggsbrotnaði Var hann fluttur í sjúkrahús til læknásaðgarðar. Hifaveifa fyrir Húsa- vík / —— ■ Þingsályktunartil- lagá um rannsókn á skilyrðum J ÓNÁS JÓNSSON Hytur í saimeinuðú alþiintgi tillögu tdd Iþinigsálybtiumar uma „að sbora á róikisisltjiÓTmina. að Mta 'fara fram raomsókn á því, hve maikið trnumá bosfa að hiita Reytkjahvanfi og Húsavík með hedibu vartmi frá Uxaflwiar.“ í igxieánargierð tillöguminar segir m. a. á þessa leið: „Uxahveæ í Reykjahverö. er milkil hdltasitöð. Er talið að þar íkomi úr jörðu um 70 lítrar af sjóðandi vatni á hverrí Sek- úndu. Aðsitaða er einkar 'hent- ug ,tál að vinkja hverimm, því að jþægilegur vatntslhalli er það- am um onestan (hlutta Reykj a- hverfis, Laxamýri til Húsavík- ur. Þarf hvorld að bora eftir nægiLegu vatni né beita dæl- um til að kioima þessari hita- veitu í framkvæimd. Ytri skil- yrði eru Iþví fhin bezitu til að hita á öruggiain háittt 'allLt Húsavíkur- flcaiuptún og maiiga nænLigganjdi isiveitalbæd.“ Mikið om bifreiiaá- rekstra í bænum MJÖG mikið er um bifreiða \ árekstra héir í bænum um þessar mundir. Mun það stafa af því að bif- reiðastjórar aLlmargir van- raékja að setja keðjur á bifreið ar sínar. Áður hefir það tíðk- ast að þær bifreiðar, sem ekki hafa .fceðjiur, þegar háit er á igötunum/ væri tekmiar úr um ferð, en það mun ekká hafa verið gert að þessu sinni. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaíör upp á Hellisheiði næstk. sunnudags- morgun, Lagt á stað kl. 9 frá Ausfcurvelli. Farmiðar hjá Möller í dag fyrir félagsmenn til kl. 4, en utaafélags kl. 4 til 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.