Alþýðublaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐIÐ Laugardagnr 2. deaenafeer t§44 Otgeíundi: Alþýffnnokkarinn EUtstjóri: Stefán Pétursson. Etitstjórn og afgreiffsla í A1 :,ýffuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4°01 og 4903 Símar afer-.i5slu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h.f. Vaxandi flokkur FYRIR tveimur árum var það tízka hjá núverandi stjórnarsamstarfsflokkum Al- þýðuflokksinis, Sjáifstæðisr- flokknum og Kommúmsta- flokknum, að tala og skrifa um Alþýðuflokkinn sem deyjandi flokk. En nú eru slík skrif fyrir löngu þögnuð. Og á þessu hausti varð Sjálfstæðisflokkurinn að snúa sér til hins „deyjandi flokks,“ eins og Morgunblaðið og Þjóðviljinn orðuðu það áð- ur fyrr, til þess, að geta mynd- að þingræðisstjórn á ný í land inu. Og ekki einaista það: Hanm varð, ásamt Kommúnistaflokikn um, að fallast á stefnuskrá fyr Sr þá stjórn, sem í öllum aðal- atriðum vaæ mótuð af skilyrð- um Alþýðuflökksins. Aldrei faefir pólitisk lygi ver ið rekin eins öfug ofan í nokkra menn og fleipur nú- verandi stj ór narsamstarfs- Ælokka AfljþýðuÆIokksins áður fyrr um það, að hann vaeri deyj andi flokkur. * Gáfaðir menn hafa allt af séð, að Alþýðuflokkurinn er, þrátt fyrir það, að hann er fá- mennasti fldfckur þingsins, sterkur flofckur, stefnu sinnar og stöðu vegna á alþingi, svo að ekki sé minnzt á það mann- val, sem hann á þar á að skipa. Og væri það ekki sannleikur, myndi Alþýðuflokkurinn ekki hafa sett svip sinn svo mjög á stefnusíkrá núverandi ríkis- stjórnar og raun ber vitni um. En jafnvel þeir, sem ekíki hafa áður komið auga á þessi sannindó, hafa orðið sér þess vel meðvitandi síðustu dagana, hvað Alþýðuflokkurinn er og þýðir á íslenZku stjárnmála- lifi: öllum varð ljóst af frétt- unum af hdnu nýafstaðna þingi Alþýðusambandsins, að Alþýðu flokkurinn er í raunverulegum meirihluta í verkalýðssamtök- um landsins, þó að sá meirihluti nyti sín ekki'í þetta sinn fyrir ofbeldi og lögleysum komm- únista. Og öllium varð Mfca ljóist af fréttunum af Alþýðusam- bandsþinginu, að Alþýðuflofck- urinn er vaxandi flokkur, — mikið sterkari flokkur nú, en fyrir tveimiur árum síðam. Það er engin tilviljun, að taugar kommúnistaforsprafckanna eru svo óstyrkar, sem áróðursskrif Þjóðviljans bera vitni um und anfarna daga. Þeir finna, að veruleikinn er að reka áróð- urslygarnar um hinn deyjandi flokk öfugar ofan í þá. En engu síður en þing Al- þýðusambandsins hefir hið ný afstaðna 19- flokksþing Alþýðu flokksins sýnt og sannað, að hann er vaxandi flokkur. Mun fleiri fulltrúar sóttu það hvað- anæva af landinu, en flokks- Myktanir Alþýðuflokksþingsins um fræðslu- og menningarmál HIÐ nýafstaðna 19. þing Al- þýðuflokksins gerði ýtar- legar samþykktir varðandi stefnu Alþýðuflokksins í fræðslu og menningarmálum, og fara nofckrar af þeim hér á eftir: Skólamál 19. þing Alþýðuflokksins lýs- ir yfír því, að hin fyrirhugaða endurskipulagning fræðslu- og skólakerfisins í landinu skuli vera mjög í anda tillagna þeirra, sem samþykktar voru á 18. þingi Alþýðuflokksins. Til þess að sú endurskipulagning skóla- kerfisins geti sem fyrst og sem bezt komið að fullum notum, beinir 19. þing Alþýðuflokksins þeirri áskorun til ríkisvaldsins og bæjarstjómar, að hraðað verði sem unnt er nauðsynlegum endurbyggingum og nýbygging um skóla, bæði barnaskóla, gagnfræðaskóla og iðnskóla. Verði þess gætt, svo sem kostur er á, að tæki til kennslu, skipu- lagning kennslunnar og allur út búnaður verið færður í nýtízku horf, svo að skólamir verði sem færastir um að gegna hlutverki sínu sem uppeldisstofnanir og menningartæki. Sérstaklega skorar þingið á ríkisstjómina og bæjarstjóm Reykjavíkur, að draga ekki lengur að byggja fullkomna iðn skóla og gagnfræðaskóla í Reykjavíkur, þar sem þau skil- yrði, sem þessir skólar nú stafa við verði að teljast alsendis ófullnægjanli. lesstofa sem víðast í verstöðv- um, þorpum og kauptúnum. & ■■**&* *-iJH Heilsuverndarstarf- semi 19. þing Alþýðuflokksins heit ir á fulltrúa þingsins, að þeir beiti sér fyrir hvers konar heilsuverndar- og íþróttastarf- semi hver á sínu félagssvæði. Einnig skorar þingið á fulltrúa flokksins á alþingi og í bæjar- stjómum hvarvetna á landinu, að þeir eftir megni beiti sér fyrir aufcnum framlögum til: 1. Leikvalla fyrir böm. 2. Dagheimila fyrir böm í kaup stöðum og kauptúnum. 3- Sumarheimila og heimavist- arsbóla fyrir veifcLuð börn. 4. Hvíldarheimila fyrir fátækar mæður og börn í sveit að sumri til- 5. Barnaspítala í Reykjavik. Haldið verði áfram á þeirri braut, sem lagt hefur verið inn á undanfarin sumur, að nota skólahús í sveitum fyrir bama- og hvíldaiheimili að sumrinu. Jafnframt því sem þingið lýsir ánægju sinni yfir starfi sumar- dvalarnefndar undanfarin ár, beinir það þeirri ásfcorun til forráðamanna 'bæja og fcaupf- staða og þá einkum til bæjar- stjórnar Reykjavikur, að notað ir verði til hins ýtrasta allir mögufleikar til þess að kaup- staðabömin geti dvalið í sveit við góð skilyrði að sumrinu. Jafnframt skorar þingið á sam- tök Ikvenna í landinu að ljá þessu máli lið, svo sem þau hafa gert hingað til. HúsmæSrafræósla í kaúpstöóum Sérhæfnisrann- sóknir 19. þing Alþýðuflokksins tel- ur mikla nauðsyn á, að komið verði sem fyrst á fót stofnun, sem rannsaki og prófi sérhæfni manna, og verði rannsóknir þar með leiðbeinandi um atvinnu- val. Beinir þdngið þeirri áskor- un til flokksstjórnar og þing- manna Alþýðuflokksins að því frumvarpi, sem borið hefur ver ið fram á alþingi af hálfu Al- þýðuflokksins, verði fylgt fast eftir. í þessu sambandi skorar flokfcsþingið á veitingarvaldið, að hæfni manna verði fyrst og fremst iátin ráða, þegar stöður em veittar. Bókasöfn og les stefur 19. þing Alþýðuflokksins skor ar á þingmenn flokksins að beita sér fyrir því, að veittir verði styrkir ýmist til stofnun- ar eða reksturs bóSkasafna og 19. þing Alþýðuflokksins sfcorar á ríkisstjórnina að gera allt sem unnt er til þess að tryggja kaupstaðastúlkum góða aðstöðu til húsmæðranáms. Sé þess gætt að fræðslan sé' sem allra hagnýtust, og fyrst og fremst miðuð við þarfir og fjár hag alþýðstéttanna í landinu- HeilbrigÓismál 19. þing Alþýðuflokksins bein ir þeirri áskorun til alþingis og bæjabstjómar að aukin verði stórfega framlög til hygginiffa nýrra spítala bæði í Reykjavík og í sveitum landsins, þar sem til vandræða horfir nú um þessi mál. Sérstaklega bendir þingið á, að óviðeigandi sé að Reykja- vikurbær skuli ekki eiga neinn fullfcominn suítala, enda þótt allir spítalar bæjarins séu yfir- fullir og aðsókn mikil að beim af siúkíingum utan af Iandi. Ennfremur verði veittir stvrk- ilr til bvgginga sjúkraskvla í kaupstöðum og hinurn béttbvlli sveitum, þar eð slíkt mvndi mjöí? bæta úr börfinnd og létta á spítulunum í Reykjavík. þinig Ihins svokalilaða Sósíalisita- flokks, sem haldið hefir verið sömu dagana. Og greinilega gerði sú vitund vairt við sig á Alþýðuflofcksþinginu, sem öll- ium vajrð Ijóst á Aljþýðusam- bandsþinginu, að Alþýðuflofck urinn væri í vexti og að tím- arnir væru í bandalagi við hann. Það var hressandi gust- ur, sem lék uim fundasali Alr J þýðuflofcksþingsins í þetta sinn þrátt fyrir heitar umræður um mörg mál, bæði innanflokks- mál og alþjóðarmál- Það var á allra vitund, að Alþýðu- ílokkurinn væri kominn inn á nýtt vaxtarskeið, — að hans biðu stór hlutverk í náinni framtíð og úrslitaáhrif á það, sem koma skal. Alyktanir Alþýðuflokksþings- ins um afvinnumál HID NÝAFSTAÐNA 19. MNG AUÞÝÐUFLOKKSINS gerði eftirfarandi samþykktir um atvinnumál og sSdpulag þeirra: 19. þing Alþýðufíokksins telur að efla þurfí atvÍHnuvegsna eftir fyrirfram ákveðinni áætlun (planökonomi) og verði eink- um lögð áherzla á eftirfarandi: 1. Kaup á nýjum togurum og öðrum fískiskipum, einnig á efni og véjlum í fiskiskip og verði þau útbúin með nýtízkn ísekjum til veiðanna og séð fyrir góðum aðbúnaði skipverja. 2. Kaup á nýjum og hentugum flutningaskipum. 3. Kaup á vélum til hverskonar fisk- og síldariðnaðar, sto sem frystihúsa, niðursuðu- og síldarverksmiðja, ennfremur til herzlu á lýsi. 4. Skjóta og ýtarlega notkun jarðhitans. í því sambandi verði keyptir nægilega margir jarðborar og aflvélar, sem reknar verði með jarðhita eða jarðgufu. Kaup á vélum og efni til raf- virkjunar og iðnaðar, ennfremur Iandbúnaðar- og jarðyrkju- vélum. 5. Landbúnaðimun sé komið í það borf, að einkum verði aukin framleiðsla á vörum, sem þörf er fyrir á innanlandsmarkaði, svo sem mjólk, smjöri, ostum, eggjum, grænmeti og garð- ávöxtum, en dregið í þess stað úr framleiðslu þeirra vara, sem ekki verða seldar nema á erlendum markaði, með npp- bótum. 6. Unnið verði að því að koma upp góðum húsakynnum ffyrir alla Iandsmenn til sjávar og sveita. 5 19. þing Alþýðuflokksins leggur áherzlu á, að skapað Terði fullkomið atvinnuöryggi allra þegna þjóðfélagsins og telur, að eftirfarandi ráðstafanir séu nauðsynlegar til þess að svo megi verða: 1. Allar hinar meiri verklegar framkvæmdir hins opinbera séu miðaðar við það, að þær styðji sem bezt að aukningu og « blómgun atvinnulifsins á sem flestum stöðum í landinu, þar sem skilyrði eru til vaxtar, og komi sem mestum hluta þjóð- arinnar að varanlegu gagni. (Sbr. samþykktir 18. þingsins varðandi atvinnumál). 2. Að hin stórvirkustu atvinnutæki verði starfrækt með hags- muni þjóðarheildarinnar fyrir augum og þá sérstaklega á sviði sjávarútvegs og vinnslu sjávarafurða, og gætu þar kom- ið til mála eftirfarandi rekstraform, eftir því hvað bezt þætti eiga við og framkvæmanlegast væri: a. Ríkisrekstur. b. Atvinnurekstur bæja, sveita eða sýslufélaga. c. Rekstur á sama grundvelli og starfsemi Síldarverksmiðja ríkisins. d. Samvinnufélög er störfuðu samkvæmt löggjöf, er sett yrði um samvinuufélög til útgerðar eða iðnaðar. e. Sameignarfélög ríkis1, bæja-, sveita-, sýslufélags og ein * stakra manna eða félaga. Samfara þessu telur þingið að nauðsynlegt sé, að auka afköst við vinnu að miklu mun frá því, sem þau eru nú, enda verði neytt allrar nýtízku tækni við opinberar verklegar fram- kvæmdir í atvinnuvegum þjóðarinnar og þess sé stranglega gætt, að einstakir menn eða félög fái ekki aðstöðu til að njóta á kostnað almennings, þess hagnaðar, sem bætt vinnubrögð hafa í för með sér. I ______________________________________________' • . •rmmmmmm^mtmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmm mmmmmmmmmmmmmmmm mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Trésmíðavinnusfofan Laugaveg 158. Smíðum eldhússinnréttingar og annað innan húss. Sími 1273. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.