Alþýðublaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 3
 er mest barizl | . Þessi myirud er írá Saaaríhéraði-iiU, jþar sem 3. iier Bandaríkjamamia sækár .nú íram undir foryisitu Paittons. í baksýn er áin Salair. komna Eiga aðeins 10 km. leið ófarna iil Saarbrucken, miðstððvar hins mlkla kola- og iðnaðarhéraðs .......................------——~ FREGNIR FRÁ LONDON í gærkvöldi sögðu, að véla- hersveitir úr 3. her Bandarflkjamaima, sem Patton stjórnar, væru nú komnar austur að ánni Saar á um það bil 14 km. löngu svæði suður og austur af Merzig. Er bar- ist í úthverfum þess bæjar, vestan yið ána, en Bandaríkja- mönnum hefir eim hvergi tekist að komast austur yfir hana. Austar nál'gast 'hersveitir Pattons einnig Saarlouis og og 'höfuðborg Saaihéraðsins, Saarbrúcken. Áttu þær um 10 km. vegarlengd. ófarna þangað í gærkvöldi. Laaagawófm 2. desmber 1H4 i iHSíir iprengju niður á París AÐ ÓHAPP vildi til í gæi, segir í fregn frá London í gærkveldi, að amerísk flugvél missti sþrengju niður á eitt út hverfi Parísar að sunnan. Var orsökin einnver bilun á útbún aði flugvélarinnar. Ekki var þess getdð í frétt- inni, hvert tjón hlaust af þessu óhappi. Þjéðverjar hraða nauðungarf iutn ingi fóiksfns fri lorlur- Moregi Hvér ' fleyta notisð tii hams BLADID “DAGENS ný- heter" í Stokkhólmi flyt- ur fregnir frá Karesuando Norðúr-Svíþjóð, eftir norskum flóttamönuum, sem þangað eri komnir, að Þjóðverjar geri all til þess að hraða nauðungar- flutningi, íbúanna í Norður- Noregi frá Tromsö suður í land. Þeir Iiafa nú tekið í þjón- ustu sína hverja einustu fleytu í þeim tilgangi, en áður not- uðu þeir sldp og báta svo að segjá eingöngu fyrir hermanna fiutninga sína. Sæniska fréititaisítloÆan „Tidining anrias TeLegraimbyra1 ‘ flytur þá fregn frá Kareruando, að flótta mannastraumurinn þangað frá Norðnr-Noregi hafi svo að segja Stögvazt siðustu dagana, og er talið, að það muni vera vegna hins vakandi eftirlits, sem Þjóð verjar bafa nú váð landamærin. Alls eru. 273 norslkir flóttamenn komnir til Karesnando siðan Þjóðverjar byrjuðu á hinum ruddatega og mistoumnarlaiuisa brottflutningi fólksins frá Aust ur-Finnmörk. (Frá norska blaðafulltrúanum í Reykjavík). Mikíð fiugvélaljén bandamanna yfir Þýzkalandi í fyrra dag C’REGN FRÁ LONDON í gær ‘ kveldá hermdi, að 86 amer ískar flugvélar, þar af 56 sprengjuflugvélar og 30 orustu flugvélar, hefðu ekki komið aft ur úr árásarför inn yfir Þýzka land á fimmtudaginn. Flugvélatjónið þann dag reyndist þó ekki svo mikið því að í gær skiluðu 15 sprengju- fiuvélar sér og 17 orustuflug- vélar. Vantar þá 41 sprengju- flugvél og 13 orustuflugvélar. Harðar loftárásir voru gerð ar í gær á Duisburg, svo og á Karlsruhe. í fyrrinótt voru einnig gerðar miklar loftárásir á Duisburg og Hamborg. Saarhéraðið, sem hersveitir Pattons sækja nú inn í, er hem aðarlega mjög mikilvægt. Með- al annars er það eitt af mestu kolanámuhéruðunum á megin- landi Evrópu og er SaarTáriie- ken miðstöð kolanámsins. Á Saarhéraðið var mjög oft minnzt í fréttum fyrir tæpum tíu árum síðan í sambandi við þjóðaratkvæðagreiðslxma, sem þá fór fram þar um það, hvort héraðið skyldi sameinast Þýzka landi eða ekki; en þá hafði það um fimmtán ára skeið verið und ir stjórn Þjóðabandalagsins, eða frá því í lok fyrri heims- styrjaldarinnar. Varð niðurstað an sú, að Þýzkaland fékk þetta þýðingarmiklá kola- og iðnað arhérað aftur árið 1935. Suður í Elsass héldu banda- menn í gær áfram sókn írá Strassburg til Hagenau og voru er síðast fréttist aðeins 3 krn. frá þeim bæ. Nyrzt á vesturvígstöðvuumn, norðan við Aachen, voru harð ir bardagar háðir í gær vestan við Maaa og við ána Roer, inni í Hollandi og miðaði hersveit- um Breta þar nokkuð áfram. Það er sagt, að ákvörðunar- staðar þess fólks, sem Þjóöverj ar flytja þannig nauðugt norð- an af Finnmörk, sé Mosjöen á Syðra Hálogalandi, en þaðan er hægt að flytja fólkið á járn- braut suður í Þrándheim. Fyrsta skipalestin til Anlwerpen (\Ð var tilkynnt í London í gær, að fyrsta stóra skipa lestin væri nú komin til Ant- werpen, og var í því sambandi á það bent, að þar með væru I handamenn búnir að stytta sér aðflutningaleiðina til vígstöðv arnar við Aachen og í Hollandi xun 5—600 km. Jafnframt var það fram tek- ið, að matvælaflutningar til Belgíu og Frakklands myndu nú ganga greiðlegar, eftir að byrj aðar væru siglingar til Ant- werpen. Þjéðnýfing ber- gagnaiðjmnar í Belgíu TiIIaga Alþýðu- fEokksins á þing- inu t Briisse! í gær REGN FRÁ LONDON í gær kveldi hermir, að belgíski Alþýðuflokkurinn hafi í gær borið fram tillögu á þinginu í Briissel um þjóðnýtingu her- gagnaiðjunnar í landinu. * — Hersveilir Titos komn- ar inn í Ausfurríki JJfERSVEITIR TITOS voru í J.J. fregnum frá London í gær kvöldi sagðar vera komnar irm yf&r landamæri Anstuírríkis á einum stað. Hárðir bardiaigar vom há'ðir í Siuður-Umigverjialaíndi í gær og hrundiu Þjóðiverjar þar mitolium áh'laíupum. Rúlstsa . Eyjan Kríi að mestu aft ur á valdi Grikkja UYJAN KRÍT er nú að mestu leyti aftur á valdi Grikkja og bandamanna. Halda Þjóðverj ar aðeins nokkru svæði vestast á eynrd, en þar eru að vísu að- alflugvellir hennar. Hafa skæruliðasveitir, sem settar voru á land af brezkum herskipum, hægt og hægt rek ið Þjóðverja til vesturstrandar innar, I Btefar ráðnir í að sfyðja sfjémina í Belgíu Anthony Etíen áfell- isf athjœfi kommún ista A iTHONY EDEN, utanríkis málaráðherra Breta, gerði ástandið í Belgíú að umtalsefni í rssðu í brezka þinginu í gær og sagði, að hersveitir Breta í Belgíu myndtt styðja stjóm Pierlots, ef til þyrfti, enda befði hún fylgi allra flokka í Iandinu neana kommúnista. Eden lýsti nokkuð erfiðleik- um þeim, sem stjórn Pierlots ætti váð að stríða. Hún hefði komið heim í land sitt án hers og án lögreglu og nú væri þetta notað til þess að æsa vopnaðar sveitir, sem fyrir voru í land- inu, upp á móti henni. Hroðaleg meðferð á félkinu, sem rekið er frá Norður-Ncregi l^REGN FRÁ LONDON í gær ■*- til norska blaðafulltrúans í Reykjavík segir, að í sambandi við það, að Þjóðverjar hafa hafnað tilboði Svía um að senda hjálp til fólksins í Finnmörk og Tromsö í Norður-Noregi, sem nú er verið að flytja nauðugt burt úr átthögum þess, haldi norska stjórnin því fram, að í svari Þjóðverja sé algerlega rangt skýrt frá ástandinu meðal þessa fólks. Frásagnir fjöl- margra flóttamanna, sem ekki venða vefengdar, sýma, að hinir þýzku hermenn hafa rekið fólk ið með harðri hendi frá heim- ilum þess, óg að þeir, sem neit að hafa, að( hlýða hafa verið skotriir umsvifalaust. Fólkið, sem þannig hefir ver ið rekið brott, hefir misst al- eigu sína, hús þess og bæir ver ið brenndir, vélar og matvæla birgðir allar verið fluttar burt af hinum þýzku hermönnum, sauðfé og nautgripum verið slátrað og bátum jafnvel verið sökkt. Fólkið hefir verið rekið á undan hinum þýzku hermönn um suður á bóginn annað hvort fótgangandi eða flutt á yfir- hlöðnum bátum við hin verstu skilyxði og fjöldi^ólks hefir dá ið á þessum hrakningum. Á svæðinu milli Tromsö og Narvík, þar sem flest af þessu ógæfusama fólki er nú, verður það að þola hinar mestu hörm ungar með því, að hér um bil allt húsnæði er upptekið af þýzkum hermönnum. Jafnvel konrur oig iböm verða að sofa í veitnarkiuldianium undir ibenu lofti Meðferðin á fólkinu ef svo ruddriteg og mistouninarilaiuis, að margir hafa lagt í algera tví- sýnu til að freista þess að flýja yífir fjöllin til Svnþjóðar eða Finnlands. T\E GAULLE kom til Stalin- grad í gær á leið sinni til Moskva og færði borginni fagra minningartöflu að gjöf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.