Alþýðublaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 7
ÍUMigöcrdagrujr 2. dcsembetr 1944 ! Bœrinn í dag. NaBturlseknir er í Læknavarö- atofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó 4eki. Næfturakstur annast Hreyfill, sfmi 1633. 8.30 Morgunfréttir. f2.10—13.00 Hádegisútvarp. f5.30—16.00 Miðdegisnitvarp. 5L8.30 Dönsknkennsla, 1. flokkur. 19.00 EnSkukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljámplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttír. 20.30 Kvöld Ungmermafélags ís- lands: Ávörp og ræður, kór söngur og upplestur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagsfcrárlok. SHessur í dómkirkjunni. Messað í dómkirkjunni á morg- tm kl. 11 árdegis, séra Friðrik HaUgrímssan, kl. 1,30, séra Frið- rik Hallgrímsson (bamaguðþjón- asta), kl. 5, séra Bjarni Jónsson <altarisganga). íFríkirkjan. Messað á morgun kl. 2, séra Ámi Sigurðsson, unglingafélags- fundur í kiíkjunni kl. 11. Fram- haldssagan o. fl. Hallgrímssókn. Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta 4 Austurbæjarbamaskóla, sr. Jafc öb Jónsson. Kl. 2 e. h. messa á sama stað, séra Sigurjón Þ. Áma- son í Vesmannaeyjum. Iiaragarnesprestakall. Messað á morgun fcl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Bama- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messað á morgun kl. 5. Séra Jón Auðuns. Nesprestakall. Messað í Mýranhússfcóla kl. 2.30 síðdegis, séra Jón Thorarenen. JQjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini L. Jónssyni ungfrú Kristín Þórarinsdóttir (Árnasonar bónda að Stórahrauni) og Einar Nikulássoai rafvirki, Hringbraut 126. Skátablaðið 2. tölublað þessa árgangs er komið út, með forsíðumynd frá Uandsmóti skáta á Þingvelli. Marg :ar skemmtilegar greinar eru í Maðinu. sýnir gamanleikinn „HANN“ Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. VENJULEGT LEIKHÚSVERÐ ---■ Karlmanna- • Ryfcfrakkar. Hanzfcar. Laugavegi ♦. ALÞVÐUBLAÐIP Minningarorö Sigurður E. Ingimundarson er fórst með e/s Goðaféssi 10. f. m. AÐ er dimm og hráslaga- leg fhaustnótt. Við stönd- uan nokkinir farþegaæ á þilfari m/s Ægis, er ságur 'hægt og snó- lega, en þó örugglega inn Reyfkjaváíkur'höfn. Við erum að (koma frá Vestmannaeyjum og Ihöfum hreppt versta veður- Það er því sýnileg ánægja á andlit- um manna yfir að vera komnir í trygga 'höfn og vara lausir við sjóvolkið. Ægir leggst að hafnarbakk- !anum, en um leið og tengsli við land hafa náðst, berst okkur til eyrna sú harmafregn að e/s Goðafoss hafi orðið fytrir kaf- bátsárás þá um daginn og sokk- áð á nokkrum mánútum, og með 'honurn hafi farizt fjöldi far- þega og skipverja. Það bregður skugga yfir far- þegahópirm á þilfari Ægis; menn drúpa höfði í hljóðri þögn yfir 'helfregn þessari- Mér finnst myrkrið svartara en áður, og úrsvaJi haustnæt- urinnar hrislar um mig hel- 'kulda. Hversu magríþrota stönd- um við ékki frammi fyrir at- burðum sem 'þessum? Farþegahópurmn. með Ægi tvistrast, án þess að mæla orð af vörum. Meðan ég geng heimeá leið eftir kyrrlátum götum borgar- innar, dvelur hugur minn við sargarfregnina, er mætti okkur ó hafnarbakkanum- Og ég spyx sjálfan mig: Hve xnargir urðu að þessu sinni að láta láfið vegna hins grimma hildaxileiks, er nú er leikdnn af hinum vitfirrtu, stríðsóðu naz- istum? Og ennfremur: Hverjir voru myrtir í þetta skipti?' Hugur minn staðnæmist við nafn éins öðrum firemur, því að hann þekkti ég bezt, þeirra manna er á Cioðafossi voru. Sá maður var Sigurður E. Tngi- mundarson, frændi minn, sem þessi fátæklegu minningarorð etru helguð. Ég á arfitt með og vil ekki trúa 'því, að ég hafi kvatt hann 'hinzta sinni, er ég nofckru áð- ur en hann fór í þessa för mætti honum í Bankastræti, þar sem hann broshýr, glaðlegur í talr og léttur í spori var á heimleið ásamt, ungu dætrunum sínum, er augsýnilega nutu þess, að ganga um malhikað strætið, leiddar af föður sínum, sem þær svo oft og lengi þuirftu að sjá á bak vegna atvinnu hans- Fögnuður hinna skæru augna þeinra leyndi sér ekM. Og nú spurði ég sjálfan mig á leiðinni neðan frá höfninni: Hafa þær svo ungar hlotið það sár, er seint mun gróa. Ég hefi fengið svar. Sigurður heitinn, er var einxi af skipverjum e/s Goðafoss, var í hópi þeirra mörgu, sem ekki áttu afturkvæmt úx þess- ari síðustu för skipsins. Sigurður E- Ingimundarson var fæddur í Hnífsdal 13. ágúst 1897 ,sonur hjónanna Helgu Sigurðardóttur og Ingimundar Jónssonar, en hann diruknaði, er Sigurður var enn í æsku, og varð hann þá fyrirvinna móður sinnar ásamt Karli bróður sín- um er enn býr í Hruífsdal og V móður þeirra dvelur hjá. Sigurður byrjaði sjóróðra fyrir innan fermingaraldur með föður sínum á opnum árabát, og sjóínn stundaði hann ætíð það- an i frá. Hann var einn þeirra mörgu Hnífsdælinga, er tefcið bafa ást- fóstri við Æ^i og lagt fram orku sína til að sækja íslenzbu Sigurður E. Ingimundarson þjóðinni björg í bú úr himu gjöfula, en oft fórnfreka hafi 'kringum landið, og í yfirstand- an-di styrjöld fyldti hann hóp ‘þeirra rnörgu vösku drengja, er að því hafa starfað að flytja þjóðinni hinn erlenda varning og korna óslenzkum afurðum á erlendan markað, og þeim starfa hefur hann nú goldið hinu dýr- mætasta verði — eigin lífi. Sigurður heitinn vildi afla sér sem staðbeztrar þekkingar í samræmi við það lífsstarf, er hann hafði valið sér. Hann lagði þvi stund á sjómanna- fræði við Stýrimannaskóla ís- lands. Lank hann þaðan skip- stómarprófi hinu meira 1925. Frá þeim tíma stundaði hann sjómennsku á Itrnuveiðurum, togurum og enn stærri skipum, ýmist sem háseti eða yfirmað- ur, og þótti það sæti, er hann skipaði ávalllt vel skipað. Hann var einn þeirra er sóttu gömln Esju og var á hemni fyrsta árið, sem hún sigldi hér með ströndum ffam, en lengst af var hann á togur- um, einikum Hafsteini og Skalla grimi. Á Skallagrríni var hann um níu ára skeið, eða frá þvi 1934 þar til -í september s. 1. ár, að hann fór á e/s Góðafoss. Árið 1931 kvæntist Sigurður eftirlifandi eiginkonu sinni Guðrúnu A. Einarsdóttur og leignuðiusit jþaiu tvær idætur: Helgu Máirgréti, nú 11 ára, og Maríu Guðrúnu, nú 9 ára. Sigurður heitinn var hvort tveggja í senn, ágætur faðir dæitraima skma tveggja og faðir umhyggjusamasti heimilisfaðir. Siggi Ingimundar, en svo varstu kallaður í hópi ökkar ætt ingja þinipa og félaga, við öll, sem þekktum þig, finnum til þungs trega yfir þvi, að þú ert að fuHu horfinn okkur á miðj- um starfsaldri. Við vitum „að eitt sinn skal hver deyja“, en það er svo erfitt að sætta sig við missi vasfcra drengja í b'lóma lífsins.. Okkar fámenna íslenzka þjóð má ekki við slíku tjóni. Þjóðin öll harmar hið þunga áfall, er hún hlaut við Goðafoss slysið, en þyngstur harmur er þó kveðinn að nánustu ættingj- um og öðrum aðstandendum himia látnu, er þar urðu á bak að sjá ástvinum og fyrirvinnu- En þótt sorgin sé þung og harmurinn sár, veit ég að hin milda minning leggur til gró- magn, léttir sorgina og mýkir harmana. Helgi Hannesson. Leiðrétting. í frásögn blaðsins af flofcksþing inu misprentaðist nafn varamanns ins í flokksstjórm á Húsavík. Hann heitir Jóhannes Guðmundsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim mörgu, nær og fjær, sem sýnt hafa samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Ólafs Brieiti Anna Briem, böm og tengdasyuir. Ef þú ætlar að senda vini þíxium, dreng eða telpu, góða bók í jólagjöf, þá skaltu kaupa í dag PESá og MÁJU söguna eftir norsku skáldkonuna Barbara Ring, um íöðurlausa dreríginn og leiksystir 'hans, ævintýri þeirra í stóru borginni og viðhorf þeirra til lífsins. Þetta er áreiðanlega saklausasta og bezta barna- bókin í ár. SLEIPNISOTGAFAN Frá Vestfirðingafélaginu Skemmlifundur fyrir félagsmenn og gesti að Hótel Borg miðviikudag- inn 6. des. 1944 kl. 8.30 s. d. Til skemmtunar: Félagsmál. Guðlaugur Rósinkranz yfírkennari Ræða. (skuggamyndir sýndar) Ámi Friðrikssoii, fiskifræðingur. Upplestur: Sigfús Elíasson, Ein- söngur: ungfrú Svava Einarsdóttir, DANS. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg á sunnu- dag 3. des. kl. 3—6 e. h. Gengið inn um suðurdyr. Skemmtinefndin. Aðaifundur Verzlun- armannafélágs Reykjavíkur ÐALFUNDUR Verzlunar- mannafélags Reykjavikur var haldinn í fyrrakvöld í fé- agsheiimilinu váð Vonarsfræti. Hjörtur Hansson, sem veiv ið hefir formaður félagsins baðst undan endurkosningu, en formaður var kosinn í stað hans Oddur Helgason stórkaupmað- ur- Var hann kosirrn með 70 atkvæðum, Frímann Ólafsson fékk 6 atkvæði en Björn Ólafs- son fyrrverandi ráðherra fékk 3 atkvæði. Þá skýrði fráfarandi formað ur frá því að nefnd innan fé- lagsins ynni nú að þvá að undir búa tillögur um launkjör verzl- unarfólks, hór í bænum og að ennfnemur væri í ráði að fá flutt á alþrngi frumvarp um verzlunamám og réttindi verzl unarmaima. Stjórn VerzlunarmannaféJ- lags Reykjavíkur er nú skipuð þessum mönnum: Oddiur Helga son, formaður, Lárus G. Blön- dal, Konráð Gíslason, Guðjón Einarsson, Pétur Ólafsson, Lúð vík Hjalmtýrsson og Baldur Pálmason- I varastjórn voru kosnif, Sveinn Ólafsson, Gunn ar Ásgeirsson og Gunnar Magn ússon. Félagar (í Verzlunarmannafé Iagi Reykjavíbur er um 1182. Minningargjafir um ungu læknisBtjénin ARNASPÍTALASJÓÐI HRINGSINS hafa nýlega borizt þrjár gjafir til minning- ar um læknishjónin, dr. Frið- geir Ólason og Sigrúnu Briem sem fórust með Goðafossi 10. f. m. Minnimgargjafirniar eru þess- ar: Frá frændfólki 1000 kr. frá Hjalita Jónsisyni konsúl 500 kr. og frá í. G. F. 500 kr. Félagslíf. Skíðadeildin Skíðaferðir að Kolviðarhóli í kvöld kl. 8 e. h. og á morgun kl. 9 f. h. Farseðlar seldir í Pfaff SkólaVörðustíg 1, kl. 12—3 í dag. Unglingastúkan UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í Templárahöllinni, Fríkirkju- vegi 11. ýj Kvikmyndasýning. Fjölsækið. Gæzlumenn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.