Alþýðublaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.12.1944, Blaðsíða 5
Xeðjulausar bifreiðar á glerhálmn götum — scm geta orðið dýr — Hækkun bifreiðataxta — Mis- munandi verð — Menn sem misskilja taxtann og nokkr ir, sem okra á fólki — Hlutlaus svæði — Um útvarpið og danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar. tTNDANFARNA DAGA hefur * Terið allmikil hálka á g5t- nntim. Þrátt fyrir þetta hafa fjölda anargar bifreiðar þotið eftir þeim Ikeðjnlansar og runnið til á alla Tegu og hefur af þessu stafað mik- ál hætta fyrlr alla vegfarendur. ILögreglustjórarnir Hermann Jón- asson ög Jónatan Hallvarðsson sáu «ér ekki annað faert í sínum tima en að taka þær bifreiðar úr um- fferð, sem ekki skeyttu þeirri ör- yggisaðferð, að hafa keðjur, þeg- ar hálka var, en þetta hefur ekki verið gert nú. BIFREIÐ ASTJÓRI, sem talaði við mig í gær, sagði mér að þessi vanræksla skapaði ekki aðeins ' ihættu fyrir gangandi vegfarend- ur, heldur eihnig fyrir bifreiðam- ar, því að þær keðjulausu ættu jþað til að renna á aðrar bifreiðar og stórskemma þær. Hér er því um snál að ræða, sem snertir aUa, einnig tryggingarfélögin. Það væri gott, ef þessu yrði kippt í lag. BOÐAD HEFUR verið, að taxti leigubifreiðastjóra hækki nokkuð om miðjan þennan mánuð. Þetta mun ekki verða gleðiefni fyrir þá, sem þurfa á bifreiðum að halda, jafnvel daglega og stundum oft á dag, því að það hefur verið ákaf- lega dýrt að leigja sér bifireið. Vel má vera að þessi hækkun sé nauðsynleg fyrir bifreiðaeigend- nrna og vil ég ekki að óreyndu rengja það. EN FYRST að ég minnist á Jþetta, vil ég drepa á annað og jþað er, hversu ákaflega bifreiða- stjórarnir taka misjafnlega mikið fyrir ferðimar. Ég héf reynt þetta sjálfur og iþykir hvimleitt. Sama ferðin getur kostað hjá einum bif reiðastjóra 3 krónur, öðrum 4 kr. og þcjim þriðja 5 kr. Önnur ferð getur kostað hjá einum 7 krónur, öðrum 8 krónur og þriðja 9 kr. Þó hafa bifreiðastjóramir alltaf við hendina prentaðan taxta og þetta á sér stað, þó að bifreiða- stjóramir séu allir frá sömu stöð. STUNDUM getur þetta byggst á misskilningi hjá bifreiðastjórun- um, en stundum á það sér líka stað, að ósvífnir okrarar reyni að svína á farþegunum. Það eru þó undantekningar og hef ég ekki rek iist ó ruema tvo sem það hafa gert. Þeir eru ekki nema skemmdarand ar í bifreiðastjórastéttinni og þeg- ar þeir hafa verið kærðir fyrir stöðinni hefu því verið vel itekið, enda telja stöðvarstjóramir mjög nauðsynlegt að þær fái að vita þeg ar slíkt á sér stað. Það, sem stund- um vill valda misskilningi hjá bif- reiðasitjórum er, hvað sé minnsti túr. EFTIR ÞVÍ sem mér er sagt, mega bifreiðastjórar ekki taka neitt fyrir að sækja farþega á svo- kölluðu hlutlausu svæði stöðv- arma, en iþað er milli Ingólfsstræt- is og Áðalstrætis, en vitanlega taka þeir svo fyrir þanin hluta ferðarinnar, sem þeir eru með farþegann. — Það er sjálfsagður hlutur, að bifreiðastjóramir taki fullt gjald fyrir starf sitt, en það verður að fara eftir föstum og á- kveðnum reglum. FÓLK ER AÐ biðja mig að biðja útvarpsráð að biðja Bjarna Böðv- arsson um að spila í útvarpið. Og ég vil gjama hjálpa til þess að fólk, sem þykir gaman að hlusta á þessa danshijómsveit, geti feng- ið að njóta þeirrar skemmtunar einstaka sinnum. Danshljómlist hefur undanfarið verið útvarpað af plötum, en það líkar fólki ekki að srtaðaldri. Það vill Bjama Böðvarsson. Hvers vegna er aldrei útvarpað danshljómlist úr danshús rnn bæjarins? Hannes á hominn. KJORSKRA til prestskosninga í Hallgrúnsprestakalli í Reykjavík við prestskosningu, sem fram á að fara í þessum mán- uðd, liggur frammi kjósendum safnaðarins til sýnis í Barnaskóla Austurbæjar, (gengið inn um suðurálm- una) frá laugardegi 2. des. til föstud. 8. s. m. frá kl. 10—12 árd. og 13—17 síðd. Kjörskráin er samin eftir manntali 1943. Þeir þjóð- kirkjumenn, sem flutt hafa inn í sóknina eftir þann tíma og tilheyra Hallgrímssöfnuði, geta kært sig inn á kjörskrána. Kærur, út af kjörskránni skulu sendar til oddvita sóknarnefndar, Sigurbjöms Þorkelssonar, Fjölnisveg 2, fyrir 15. þ. m. SÓKNARNEFNDIN áskriftarsími Alþýðublaðsins er 4900. L Fallhlífarhermenn við Arnhem Á mynd þesisiari sjást tveir amsrásfciir ifaliIhlífaiheimDsm.n, sam Þjóðverjia hallda uppi linmi- laiuisri skotibríð á. Myndin var tekin, þteigar ihin mikla onrusta váð Armlhiem í Hol'lanidi var 'hiáð 'hinai 9. októbsr s. 1. lyrjöldinni O ÍÐLA DAGS hinn 17. ágúst ^ árið 1943, flugu sex hundr- uð 'bnezkar sprengjuifkiigvélar í hóp yfir Norðursjó. Daginn eft ir gaf brezka flugmálaráðuneyt ið út tilkynningu um það, að loftárás hefði verið gerð á Peene múnde í Þýzkalandi, en þar var fræg stöð tilrauna og rannsókna. Þess var getið í tilkynning- unni, að árás þessi hefði tekizt mjög giftusamlega, en þó fór því alls fjarri, að þar væri öll sagan sögð. Héx hiafði gerzt ein- hver örlagaríkasti atburður styrjaldarinnar. Aðeins nokkr- um mönnum var um það kunn- ugt, að hér hafði brezki flugher inn unnið sigur, sem olli straum hvörfum í hildarleiknum. Hér var hins vegar um hernaðar- leyndarmál að ræða, sem ekki var á minn2d opinberlega fyrr enn að ári liðnu, þegar Þjóð- verjar hófu að skjóta flug- spangjum sínium á Lnudúma- ibong. Vorið ,1943 höfðu bandamenn veitt Þjóðverjum mörg högg og þung. Þá ákváðu Þjóðverjar að einbeita sér að framleiðslu orr- ustuifiluigviéila tól iþess að gata veitt árásarflugvélum banda- manna viðnám. Skömmu síðar var sprengju- flugvélaframleiðsla Þjóðverja aðeins svipur hjá sjón saman- borið við það, sem fyrrum hafði verið. Þjóðverjar áttu þess því eigi köst að gera teijandi lÓÆt- árásir á Bretland. Hins vegar höfðu þéir í undirbúningi fram leiðslu á flugsprengjum og rak- ettusprengjum. Þær átti nú að taka í notkun og fullnægja þann veg iþeim fcröfuan Iþýzku i þjóðardininjar, að óviinumum yrði leÆtinminíniileigt ignamd búið af vcM'Utm liaítárás.a. Væri auð- ið að hetfja sibóatfram- leiðslu jþessiari vopna, kummd vel iþannig að fara, að ÞjóðiV'erjiair hefðu yfintökin í loftinu án þess að þurfa að fram leiða sprengjuflugvélar í stór- um stíl né fórna fjölda hraustra og þjálfaðra flugmanna. Þessi ákvörðun var tekin. Hitler gaf út fyrirskipun um það, að hafin skyldi stárframi leiðsla á flugsprengjum og rak- ettusprengjum og þær þegar í REIN ÞESSI, sem er efíir Allan A. Michie og hér þýdd úr tímaritinu Reader’s Bigest, fjallar um loftárás Breta á borgina Peenemiinde í Þýzkalandi í ágústmánuði í fyrra, sem tal- ið er að valdið hafa straum- hvörfum í styrjöldinni. Þjóð verjar unnu að tilraunmn með flugsprengjur sínar og rakettusprengjur að Peene- múnde, en þær tilraxmastöðv ar þeirra voru jafnaðar við jörðu í loftárásinni. - stað teknar í notkun. Miðsitöð itilrauniam'na mtsð iþessi ÍLeymivopmd Þjóðverja var að Peenemiinde. Peenemúnde var í sveit sett í skógi nokkrum á strönd Eystrasalts, sextíu brezk um míltuim norð-iaiustiir af Sftetbtóm og s-jiö humidruð brezkum tmiílum frá Englamdi. þeas var vemdiiega gætt, að ekki væri auðið að koma skemmdarstarfsemi við í Peiememúmde. Að Peemiemúmdie sitiörfiuðu aíLL- ir snjöllustu sérfræðingar, sem þýzfcá fLui^herinm 'hafiði í þjúnr ustu sinni. Sá sem þar hafði yfir stjórn á hendi, var hinn fjörutíu og níu ára gamli Wolfgang von Chamier-Glisezenski hershöfð- ingi. Undir forustu hans störf- uðu þar svo nokkrar þúsundir margvíslegra sérfræðinga. Þess ir menn unnu svo að segja dag og riótt að úrlausnarefnum sín- <um, því að ætiun Hitlers var sú að taka „leynivopn“ sín í notk- un veturinn 1943—1944. Þeir, sem bjartsýnastir voru, gerðu sér vonir um það, að leyni vopnin myindiu krýja frarn únsJit í SJtyrjiöMimmi á 'einium sólaríhrimig En þeir af Þjóðverjum, sem raun hyggnari voru, geröu sér vonir um það ,að þau myndu lama hergagnaframleiðslu Breta og koma í veg fyrir innrásina, eða neyða bandamenn til þess að igema inmrás á isitrömdinia við CaiLa is, sem var rammlega varin, en þar ihuigðust Þj'óverjar búa stöðvum Leynivopnanna stað eftir að þau hefðu verið tekin í notkun. Og þótt svo kynni að fara, að leynivopnin færðu Þjóð verjum ekká bráðan sigur í styrj öldinni, voru nazistarnir sann- færðir um það, að siðferðisþrek Þjóðverja myndi eflast að veru legu leyti eftir að þau hefðu komið til sögu og þau að minnsta kosti verða til þess, að Þjóðverjar hlytu viðunanlegri friðarkosti en ella hefði orðið. í júlímánuði árið 1943 hafði brezka upplýsingaþjónustan afl að sér upplýsinga um það, að miðstöð tilraunanna með flug- ispremijiurmiar og rakebtu sprengjurnar væri að Peene- múnde. Staðarlýsingar og mynd ir teknar úr lofti voru fengnar í hendur sérstakri nefnd, sem lagði það til, að brezki flugher- inn gerði harðfengilega loftárás á Peenemúnde. Harris flugfor- ingi tókst þann vanda á hendur iaið 'ítjórma lotfitárás á Peeme- múndie niæstu tumglskímisnótt. Þjóðverjar voru löngu hættir að óttast loftárás á Peene- múnde. Brezku flugvélarnar flugu yfir staðnum, þegar þær voxu á leið ttáfl. Sitattiín og jafnvel Bterlínar. Þjóðverjar, sem unnu hörðum höndum í Peene- múnde, horfðu á brezku flugvél arnar fljúga yfir höfðum sér, og þeár voru öruggir í þeirri trú, að Bretar hefðu ekki hugmynd um það, hversu Peenemúnde væri þýðingarmikill staður. Nokkrar myndir voru teknar úr lofti af Peenemúnde fyrir á- rásina, en þess var vendilega igæitt, að Þjóðverjar yrðu þessa eigi varir, svo að þá skyldi eigi gruna, að brezki flugherinn hefði í hyggju að sækja Peene- múnde heim áður en langt um liði. Myndir þessar voru teknar, þegar brezkar flugvélar héldu til árása á hafnarborgir við Eystrasalt, sem Bretar höfðu oft og iðulega sótt heim. — Mynd- ir þessar færðu þeim, sem skipu leggja áttu árásina, heim sann- imm um það, að mieginiþunga árás arinnar skyldi beint að þrem stöðum, sem mestu skipti að yrðu hart úti. Frh. á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.