Alþýðublaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 1
Ötvarplt 2-0.85 Erindi: Um Staðar hóls-Pál in. (Þor- steinn Þorsteine- son). 11,00 Karlakórinn ,Fóst- bræður“ syngur. (Jón. Haildórsson stjórnar). XXV. árgangur. Sunnudagur 10 desember 1044 tbi. 252 LesiS um fyrstu bókasýninguna , hér á landi á 2. síðu blaðsins í dag. !".,Íir“íWí íslands s a ' S Verður I KR-húsinu sunnudaginn 10. þ. m. kl. 2 e- h. I - . , 1»REYTT AÐ BÍÐA? Loksins kemur hlutaveltan, sem allir hafa foeðið eftir. Síðasta og bezta hlutavelta ársins, hlutavelta Svif- flugfélags íslands. Aldrei fyrr hefir tekist að safna slíkri feikn af eigulegum munum. Allt sem hugur og hjarta gimist VANTRÚUÐ? KOMBE) BARA OG SJÁIÐ SJÁLF. FLUGFERÐIR UM LAND ALLT — 1000 KR. í PENINGUM greitt á hlutaveltunni — KOL í TONNATALI (þótt engir nverir gjósi og hitavetan frjósi) — REYKBORÐ — Mörg MÁLVERK — ULLARFRAKKAR — KVENKÁPUR — KVENTÖSKUD (nýj- asta tízka) SKÓFATNAÐUR — MATVÖRUR og margt fleira, sem állt of langt yrði upp að telja en allir hafa not fyrir. | Tryggið framtið íslands! - Styrksð flugæskuna! Svífið á hlutaveltu Svifflugfélgsins í KR-húsinu á sunnudaginn. OG AÐ SÍÐUSTU! Ferð í kring um hnötthm í fljótandi hóteli fyrir tvo. Fyrir aðeins 50 anra, ef heppnin er með. Eða með öðrum orðum 10 miðar í happdrætti V. R. Flugferð til Egilsstaða (Flugfélag íslands) Flugferð til ísafjarðar (báðar leiðir) (Loftleiðir) Hringflug fyrir 3 farþegaa (Loftleiðir) Flugferð til Akureyrar (Flugfélag íslands) sýnir franska gamanleikinn „HANN" í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag Aðeins tvær sýningar ennþá Reykjavlk -- Sandgerði Suðumesjamenn! Munið breytinguna á morgunferð okkar frá Sandgerði kl. 9,30 árdegis, Garði kl. 10 árdegis Keflavík kl. 10,30 árdegis. Frá Reykjavík kl. 6 síðdegis Steindór. iflatsvelna og veitingaþjénafélag islands Fundur verður haldinn þriðjudaginn 12. þ. m. að Hótel Borg og hefst hann kl. 11,30 e. h. MÖRG ÁRÍÐANDI MÁL Á DAGSKRÁ Mætið stundvíslega. — Mætið allir. Greifinn af Monte Christo •— frægasta skemmtisaga heims — er í þýðingu minni 912 bls. í Eimreiðarbroti, sett með smáu, drjúgu Ietri. Verð 35 kr. Send burðargjaldsfrítt ef peningar fylgja pöntun, gegn póstkröfu kr. 38,40. Sag an kom út í 8 bindum. Einstök bindi einnig fáanleg. — III. bindið, sem var uppselt, kem ur út um miðjan þennan mán uð. — Menn úti á landi, sem vilja fá söguna fyrix jól eða áramót, eru beðnir að senda pantanir sínar þegar. — Sag- an í þýðingu rninni fæst að eins hjá mér. Axel Thorsteinsson Rauðarárstíg 36, Reykjavík Fjalakötturinn sýnir revýuna irr „Allf í lagi, lagsi' annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag ki. 4—7 í Iðnó Síðasta sýning fyrir jól! j [ niKisiMS © „Srerrir" Tekið á móti flutningi til Snæfellsneshafna, Stykkishólms og Flateyjar árdegis á morgun (mánudag). MnM immml , : biður viðskiptavini sína að athuga að gjöra Jólapantanir sínar tímanlega Því engar panfanir verða teknar eftir 19. þ. m. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA Á SÝNIS- HORNIN í GLUGGUNUM í DAG Jólatré og greinar væntanlegt á næstunni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.