Alþýðublaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 7
Sunnud*gux 10 desember 1944 ALPYÐVBLA9W \ Bœrinn í dag. Næturlaeiknir er í nótt og aðra nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Ólafur Helga son Garðastærti 33, sími 2128. Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Reykjavíkur apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 14.00—16.30 Mið degistónleikar (plötur): a) Cello- sonata í a-moll eftir Grieg. b) Trío «r. 1, í fis-moll eftir Cesar Franck. c) 15.00 Endurtekin lög. d) 15.300 Rapsódíur eftir Liszt. e) 16.00 Vals ar. 18.30 Branatími (Pétur ,Péturs son o. fl.). 19.25 Hljómplötúr: „Dauði og ummyndun", tónverk eftir Richard Strauss. 20.20 Hljóm plötur: Plélude, choral og fúga eft ir Cesar Franck. (Alfred Cortot leikur á píanó). 20.35 Erindi: Um Staðarhóls-Pál, HI. (Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður). 21.00 Karlakórinn „Fóstbræður“ syngur (Jón Halidórsson stjórnar). 21.45 Hljómplötur: Klassiskir dansar. 22.05 Danslög. Á MORGUN Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið- degisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla 2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Samtíð og framtíð (Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á fiðlu. 21.00 Um dag- inn og veginn (Sigurður Einars- arsson og Valtýr Stefánsson). 21.20 Ú tvarpshl j ómsveitin: Ensk þjóðlög. — Einsöngur (Guðmund ur, Símonarson). 22.00 Fréttir. Háskólafyrirlestur, Dr. phii. Jón Jóhannéssón flytur fyrirlestur í hátíðasal háskólans í dag kl. 2 síðdegis. Fyrirlesturirm fjallar um utanríkisverzlun ís- lendinga á þjóðveldistímanum. — Öllum er heimill aðgangur. I Auglýsingar, isem birtast í Alþýðub!aðÍEU, verða að ver« komr.ar til Augíýfe infifaskrifstofunnEE í Alþýðuhúsinu, (gengið ii^. firá Hverfisgötu) fyrir kS. 7 ai kvöidl Sfml 4906 / sjta Fél?,|SÍÍf. Betanía * «gk!i,'3 sunnudagaskóii, kl. 8,30^ .Afrisselissainkoma Kristni- * ^sfélágsins í Reykjavík. Séra áfeigúrbjörn Einarsson, dósent %lár. Söngur, hljóðfaerasláttur. -Fórn til hússins. Allir velkomnir. Bókasýnigin Frh. af 2. siðu. mjög mikið fram á sáðustu tveimur til þremur árum. Þetta er aðalatriðin sem snúa að bókunum sjálfum, en til viðbótar við þetta eru vegg ir salanna þaktir með töflum og skýringum og er þar ákaf- lega mikinn fróðleik að fá. Þar sést til dæmis vöxtur í útgáfustarfsemi hér á landi á síðustu árum og skal nú getið þess hedzta sem þarna getur að líta: Á síðast liðnu ári voru gefin út hér á landi 4 dagblöð, 17 vikúblöð og 141 tímarit, ársrit og önnur blöð, eða alls 163 slík rit. Vöxtuxinn í bókaútgáfunni sést á eftirfarandi: 1910 voru gefin út hér: 78 hækur, 28 bæklingar og 106 blöð. 1920: 118 bækur, 38 bæk lingar og 154 blöð. 1930 200 bækur, 81 bæklingur og 281 blað. 1938: 241 bók, 120 bæk- lingar og 361 blað. 1943: 392 bækur. Innflutnirigur bóka hefur numið því sem hér segir: 1920: 176 þús. kr. 1930: 199,5 þús. kr., 1938: 90,8 þús. kr, og 1943: 646,7 þús. kr. í sveitum og sjávarþorpum voru árið 1941 alls 178 bóka: söfn. Þau áttu samtals 104,435 bindá, eða um 600 bindi að með al tali á hvert safn. Útlán námu alls 118,497 bindum, en tala lán þega var 8256. Þessi söfn keyptu bækur fyrir 50 þús. kr. Mývetningar lásu mest allra lestrasafnanotenda. Að meðal- tali fengu þeir 63 bækur á lán iega og er það furðulegia mik- ð. Þá skal þess loks getið, að heilli öld áður en prentsmiðja tók til starfa i Noregi vax stofn sett prentsmiðja hér á landi. Það var Jón Arason sem stofn- aði prentsmiðju sína um 1530 en 1643 tók; fyrsta prentsmiðj-, rin til starfa í Noregi. Auk þessa er margan ánnan fróðleik að fá á sýningu þess- axi. Mætti slík sýning gjarna verða til þess að útgefendur velji sem beztar bækur til út- gáfu og að bókmenntasmekkur almennings batnaði. Sýningin verður opnuð í dag kl. 1 og verður hún opin fyrst um sinn kl. 1—10 daglega/, Vlðgerðum loklð á beUavafmgeynimtiii ¥ ÓKIÐ er nú viðgerðhmi á hitaveítugeyminunv sem bilaði í vikmmi séin leið. Það kom í ljós, þegar hægt var að komast inn i geyminn að blý- plata, er ítötuð hafði verið til einangrbnar, hafði losttað og komist inni í frárenslisrörið og lokað því algerfega. Um leið og þetta var lag- fært var geyniirinn hreinsaður- innan þiví noikikurt ryð var far- ið að setjásit í hann svo og steinur, sem flutzt hafa úr að- aMeiðsiliuniuimi, oig ekki hefur tek ist áð skola í burt áður en hita- veitan var tekin í notikiun,. Váruta má þess að eitthvað lagist með hitann aftur í bæn- iuim niú þegar geymirinn er aft- ur komáom i notkiun,. Tvö bifreíðaslys TVÖ bifreiðaslys urðu hér í bænum um miðja þessa viku, annað á miðvikudag og hitt á fimmtudag. Á fimflntudaginn varð maðiur Fjárlögin: Alkvæðagreiðsla hefsl • á morgun kl. 1,30 ANNARRI umræðu um fjár lagafrumvarpið, sem hófst síðdegis á fimmtudaginn, lauk kl. 9.30 á föstudagskvöld, en at- kvæðagreiðsla var þó eftir. I gær voru engir fundir í al- þingi, fremur en venja er til. Atkvæðagreiðsla um fjárlögin hefst kl. 1.30 á morgun og mun sennilega standa framundir kvöld. Snæf ellingaf élagiö s Fyrsía heflið af Sstæ- íellingabék kemur SÍÐAST LIÐIÐ föstudags- kvöld var aðalfundur Snæ fellingafélagsins haldinn í Odd fellowhúsinu. Formaður félagsins Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá, las upp skýrslu félagsins og skýrði frá störfu félagsins á síðasta starfs ári. Svo sem kunnugt er hefur fé lagið jafnan haldið uppi skemmti- og umræðufundum fyrir meðlimi sína mánaðar- lega yfir vetrarmánuðina, en í sumar voru farnar skemmti- ferðir. Eitt aðalmál félagsins, er út- gáfa Snæfellingabókar, og er nálega lokið við fyrsta heftið. Er það Ólafur Lárusson prófess or sem skrifar þetta hefti, er ' fjallar einkum um fornsögu héraðsins og landnám. Ráðgert var að þetta hefti kæmi út nú fyrir jólin, en sök- um prentaraverkfallsins var ó- hj ákvæmilegt að fresta því. Annað Itterkismál, sem félag ið beitir sér fyrir, er skóg- græðsla í Búðarhrauni og söfn un fomminja í héraðinu. Er þegar byrjað á skóggræðslunni og verður því staxfi haldið á- fram eftir því sem tök verða á. Þá hefur félagið i undirhún- ingi verk, sem það nefnir „Hver var maðurinn?“ og er það safn mynda og æviágripa látinna, aldraðra Snæfellinga. Ætti með verki þessu að vera hægt að forða frá glötun heimildum um margt alþýðufólk, sem ella myndi ef til vill hverfa í haf gleymskunnar. í stjórn félagsdns voru kosn- ir: Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá formaður og meðstjórnendur: Óli Ölttson, kaupmaður, Ás- mundttr Ásmundsson, verzlun- armaður, Sigurður Ólafsson, lyfjafræðingur og Guðlaugur Jónsson, löggæzlumaður. að nafni Guiðmumdtur Guð- j imiundisisisioinð fyrir .bifreið og slaisaðisit raoikikuð á höfði. Giuðnuundur var að ganga iþivert yifir igötiu er bifreiðiin ók á haim og féd'I hann við og skarsit við það nokfeuð á höfði Bifreiðarisitjóriintn ók hoin.um í sjúkralhús oig var gert að sár- um hans þar en að því loknu var Giuðmiundi ekið heim til sín. Annað bifreiðaslys varð dag inn áður. Þá ók bifreið á dreng sem var á reiðhjóli, og meidd- ist drengurinn nokkuð, en þó ekki alvarlega. Skeði þetta á mótum Spítala stígs óg Grundarstígs. Hjartanlega þakka ég öllum vinum og vanóflmnnanw, nær og fjær, sem glöddu mig með gjöfum heimsóknum og heiUaskeytum á sextugs afmæli mínu þaíui 6. þ. m. Tómas Jónsson frá Heiðarbæ. Kolaofnar amerískir, eml. Olíuofnar Linoleum Fllfpappi M a s o n i f 4’x4 fet Krossviðu r Asbesfplðlur á þök og veggi A L Einarsson & Funk i f: ■ til prestskosninga í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík við prestskosningu, sem fram á að fara í þessum mán- uði, liggur frammi kjósendum safnaðarins til sýnis í Barnaskóla Austurbæjar, (gengið inn um suðurálm- una) frá laugardegi 2. des. til föstud. 8. s. m. frá kl 10—12 árd. og 13—17 síðd. Kjörskráín er samín eítir manntali 1943. Þeir þjóð- kirkjumenn, sem flutt hafa inn í sóknina eftir þann tíma og tilheyra Hallgrímssöfnuði, geta kært sig inn á kjörskrána. Kærur, út af kjörskránni skulu sendar til oddvita sóknarnefndar, Sigurbjöms Þorkelssonar, Fjölnisveg 2, fyrir 15. þ. m. SÓKNARNEFNDIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.