Alþýðublaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.12.1944, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Snnnudagpr Ið desom'ber 1948 Ötgeíundi: Alþýðollokkurinn EUtstJóri: Stefán Pétors>son. Bitstjórn og afgreiðsla í A1 >ýðuhúsinu viö Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4°0i og 490? Símar afar^iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h.f. UR EFTIR ÍSLENZKAR KONUR Hilaveitan MÁLGAGN borgairstjórans í Reykjavík, Morgunblaðið, gerir hitaveituna að umtalsefni í forustugrein sánni í gær. I>arf reyndar engan að furða á ]því, því að svo mikil og al- menn eru vandræðin á heimil- um bæjarbúa vegna kuldans, að ekki er nema eðlilegt að má1 gn borgarstjórans telji þurfa að leggja orð í belg í þeim umræðum, sem áf þeim hafa sprottið. * En menn verða fyrir vonbrigð um, ef þeir hafa vænzt þess, að í forustugrein Morgunblaðs ins væri tekið á þessu máli af nokkrum skilningi. Þar kveður alveg við sama tón og áður: Borgararnir eru sakfelldir og hrakyrtir fyrir það, að þeir eigi alla sök á því, hve hitaveitan reynist öldungis ófullnægjandi undir eins og nokkuð kólnar í veðri. Óhófseyðsla þeirra á heita vatninu og skortur á þegn skap sé hin eina raunverulega ástæða fyrir því, að þetta ein- stæða og glæsilega fyrirtæki skuli reynast svo hörmulega illa, sem raun er á orðin. Þetta er hvatvíslegar og ómak legar árásir á Reykvíkinga og bera aðeins vott um fullkomið ábyrgðarleysi hjá málgagni borgarstjórans. Hitaveitan hef ir til þessa algerlega misheppn azt. Áætlanir verkfræðinganna hafa ekki staðizt. Framkvæmd málsins ber vott um flaustur og skort á nægilegum undir- búningi. Góðu máli hefir verið spillt og þarft fyrirtæki gert ó- vinsælt fyrir handvömm eina. Þetta er mergurinn málsins, umbúðalaus sannleikurinn, sem bezt er að segja í eitt skipti fjrrir öU. * Aðalvopn borgarstjórans í árásum hans á borgara bæjar- ins er það, að bersýnilegt sé, að heitu vatni sé eytt að næt- urlagi. Sú sakargift gefur til- efni til að líta á alla málavexti. Ástandið er þannig, að undir eins og kólnar nokkuð í veðri, eru heil hverfi bæjarins alger- lega hitalaus. Heita vatnið hverfur þar strax á morgnana og kemur ekki aftur fyrr en síðla kvölds eða á nóttunni. Allan liðlangan daginn verður fólk, sem býr í þessum hverf- um, að norpa í kuldanum. Er þá hægt að lá það nokkrum manni, þó að hann reyni að hlýja upp híbýli sín yfir nótt- ina og koma þannig í veg fyrir, að húsin verði eins gegnköld og ella myndi? Áreiðanlega treystir enginn sér til þess — nema borgarstjórinn, sem æfin lega áfellist borgarana, ef eitt- hvað fer aflaga í stjórn og fram kvæmdum bæjarins. Það er tími til kominn fyrir borgarstjórann að láta af því að hrakyrða borgara bæjarins, hvenær sem eitthvað fer aflaga í hans eigin verkahring. „Plág- ur Reykjavíkur“, kuldinn á Gamlar glæður, éftir Guð- björgu frá Broddanesi, eru nú uppseldar. Seldust upp á fáum vikum. Kvæði Höllu frá Laugabóli eru landsþekkt. Bókin henn- ar er enn til, og kostar aðeins fimm krónur. Helga Sigurðard. er mikil- virkust íslenzkra kvenna á 'sviði kennslubóka fyrir hús- r mæður. Til eru nú: Lærið að matbúa. Grænmeti og ber. 160 fiskréttir. Heimilisakn- anak. Aðrar bækur hennar verða endurprentaðar eftir hátíðar. Þulur Guðrúnar Jóhanns- dóttur eru landfleygar. Nýja bókin hennar. Tíu þulur, sem eru skreytt fallegum teikn- ingum eftir ungan> listamann, er góð jólagjöf. Heilsufræði handa hús- mæðrum, eftir Kristínu Ól- afsdóttur lækni, er nauðsyn- leg bók á hverju heimili. Dr. Björg C. Þorlákson er svo kunn, að ekki þarf að mæla með verkiun hennar. Af bókum hennar eru ennþá til nokkur eintök af Ljóð- mælum, Mataræði og þjóð- þrif og Daglegar máltíðir. Allar þessar bækur eru mjög ódýrar. Gefnar út fyrir stríð. Kertaljósin hemiar Ja- kobínu Johnson eru falleg aö efni og útliti. Hugrún hefir gefið út tvær Stjörnublik. Nú er nýkomin. ljóðabækur: Mánaskin og þiiðja bókin. Við sólarupp- rás, smásögur. Hulda er ein af mikilvirk- ustu höfundum íslenzkum Eftir hana eru til m. a.: Skrítnir náungar. Hjá sól og bil. Fyrir miðja morgunsól. En margar bækur hennar eru uppseldar. Eftir Guðlaugu Benedikts dóttur eru til bækúrnar: Ein stæðingar og Við dyr leynd- ardómanna. Ennfremur hefir ísafoldarprentsmiðja gefið út Ljóð Guðfinnu frá Hömrum, og eru ennþá til nokkur eintök. Fyrstu árin, eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestsbakka. Söngva selstúlkunnar, eftir Guðrúnu Guðmundsdóttir. Þráðar- spotta, eftir Rannveigu K. Sigbjömsson. Arf, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Fólkið í Svöluhlíð, eftir Ingunni Pálsdótt- ur. Enskunámsbækur, eftir Önnu Bjarnadóttur. Endurminningar um Einar Benediktsson, eftir Valgerði Benedikts- son. Dr. Grímur Thomsen, eftir Thoru Friðriksson o. fl. 7 Bókaverzlun ísafoldar og útibú Laugaveg 12 Minnfngarcpjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 heimilunum, rafmagnsskortur, mjólkurleysi og vatnsskortur, eru ekki og hafa ekki verið borg urunum að kenna. Það eru for- ráðamenn þeirra, sem hafa reynzt illa vaxnir þeim vanda að vera forsjón fólksins. Og það mál er hægt að ræða nán- ar, hvenær sem þurfa þykir. Viknreinangrun fyrirliggjandi Vikursfeypan Lárus Ingimarsson Sími 3763 Útbreiðið Aiþýðublaðil i §) a e lítið þér í glugga Láugavegi 35 sjáið þér einmitt það, sem hentar bezt til jóla- gjafa handa dömum. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.