Alþýðublaðið - 12.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.12.1944, Blaðsíða 1
 Ctvarpið 20.45 Erindi: Skipulag heimsviðskipta, I. (Ólafur Björnsson dócent). 21.15 íslenzkir nútíma- höfundar. H. K. L. les úr sfeáldritum sínum. XXV. árgangur. Þriðjudagur 12. desember 1944 tbl. 253 Auglýsið fyrir jólin í Alþýðublað- inu. Kosnaðurinn kemur aftur í auknum viðskipt-i um. Hlaut hæstu bókmenntaverðlaun 25000 Framúrskarandi heillandi sveitasaga frá Helsingfalandi. Norrænn örlagaþrunglnn óður ásfar og drengskapar, sem fangar hugann og færir Ifómandi birtu. Margit Söderholm Höfundurinn, Margit Söderholm, nær í sögu þessari hámarki í efnismeðferð og stilfegurð og kann þá list til hlítar, að leiða þannig saman tvær mannverur, að „þú finnur loftið titra við hugaræsingu þína og hrifningu, og hita bióðsins koma fram í kinnar þér,“ eins og eitt stóiblað Svía koihst að orði um bók þessa'. Glifra da§gir, grær fold er norrænf snilldarverk. sýnir franska gamanleikinn „HANN" annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Næst síðasta sinn. Eyfirðingafélagið hefir skemmtikvöld í Listamannaskálanum, í kvöld þriðjudag 12. des. kl. 9 síðd. stundvíslega. Fjölbreytt skemmtiskrá. Aðgöngumiðar verða seldir í Listamanna- skálanum kl. 5—7 í dag og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Verð kr. 12.00. Félagar, fjölmenmið og takið með ykkur gesti. — Fyllið Listamannaskálann! , Skemmtinefndin. RáSskona Bakkabræðra verður leikin í G.T.-hús- inu miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 8.30. Aðgöngumiðar frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 4 á morgun. Síðasta sýning fyrir jól. Síini. 9273 OtbreiðiS Albvðublaðið. Kotnmóða Vil kaupa notaða kom- móðu. Upplýsingar f síma 5564. F.U.J. f.u.j. I 1 i Fundur verður haldinn miðvikudaginn 13. des. n. k. kl. 8,30 e. h., í Bankastræti 2. Fundarefní: 1. Félagsmál. 2. Ávarp (Gunnar Vagnsson, forseti S.U.J.). 3. Uppl'estur (Irígólfur Kristjánsson). - 4. Alþýðuflokkurinn og unga fólkið (Hel'gi Hannesson). 5. Önnur mál. Rætt verður um fyrirhugaða árshátíð. Félagar eru sérstaklega hvattir til að mæta á fundinum. STJÓRNIN Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu á 65 ára af- mælisdegi mínum 29. nóvember 1944. Ásgeir Jónsson vélsmiður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.