Alþýðublaðið - 12.12.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1944, Blaðsíða 2
2 ALt»YÐUBI.AÐII> Þríðjadagnr 12. desember 1M4 'um .ÍJ ■/.■'.-""..á'ÆÍJíJJI. Bokasýningin Myndin, er úir ©ailniuiro á Hóitsl HeMu, þar seim bófeasýninigi-n er. Á nxiðiri mvindinini sésít eislta inneniviél. sem til er á landi. Er bún eigrn Ihins ísilemzlfca pxientiar'aifélaigis. Alþingi: Frumvarp um sfofnun dósentsem- bæffis í guðfræðideild háskólans Til handa sr. Birni IMagnússyni á Borg Dregið í 10. flokki happdrættis há- skólans Hæsti vinningur 75 þúsund krónur féll á hálfmiða, sem seldir voru í Varóarhúsinu og á Þingeyri T GÆR var dregið í 10 og ■*- síðasta drætti happdrætti Háskóla íslands. Voru dregnir 1 nú 2000 vinningar. Hæstu vinningarnir féllu á þ-essi númer: 75 þúsund krónur: Nr. 20924. Þetta númer var á tveim hálfmiðum. Hafði annar hálfmiðinn verið seldur í um- boðinu í Varðhúsinu en hinn á Þingeyri. 25 þúsund krónur: Nr. 1930. Þetta númer var kvart rniðar og seldir einum manni. Eigandi númerins í fyrra lét það af hendi. 20 þúsund krónur; Nr. 14357. Þetta númer var kvartmiðar, einn var seldur frá Jörgen Hansen, Laufásvegi, einn hjá Dagbjarti Sigurðssyni og tveir hjá Helga Sívertssen. 10 þúsund krónur: Nr. .3098. Þetta voru kvartmiðar, þeir voru séldir hjá Jörgen Hansen og einn hjá Sívertsen. 5 þúsund krónur: Nr. 9134, kvartmiðar, seldir hjá Valdimár Long í Hafnarfirði. 5 þúsund krónur: Nr. 16396, hálfmiðar seldir hjá Maren Pétursdótitur. Þrír auka vinningar voru veittir og féllu þéir á fyrsta númerið, sem dreg ið var, þúsundasta númerið og hið síðasta. Hver vinningur er 5 þúsund krónur og féllu þeir á þessi númer og í þessari röð: 21952 (Einar Eyjólfsson, Norð- fjörður), Varðarhúsið og Mar- grét Árnadóttir, Klapparstíg) 23693 (Borgarnesi, Ákranesi, Djúpavog og Maren Pétursdótt ur) 231 (Varðarhúsið. — Síðar mun heildarskrá yfir vinning- aruna verða birit hér í bla-ðmu. O JÓRIR þingmenn, sinn “■ úr hverjum, flokki, þeir Áisgeir Ásgeirsson, Svein- björn Högnason, Sigfús Sig- urhjartarson og Gomnar Thoroddsen flytja í neðri deild frumvarp um stofnun dósentsembættis í guðfræði- deild háskóla íslands til handa sr. Birni Magnússyni á Borg. Frumvarpið er svohljóðandi: 1. gr. Þar til stofnsett verður sérstök undirbúningsnefnd fyr ir p.resaefn,i (Pasitorall Seminari luim), isfculu vera twö dósenitsiem bætti ' við guðfræðideild Há- skóla íslands, enda verði séra Björn Mágnússon prófastur að Borg skipaður í annað þeirra. 2. gr. Jafnframt skal auka kennslu í deildinni í trúar- bragðasögu, kirkjurétti og sál- igæzíu. Guðifræðideildin skipti verkum milli kennaranna eftir því, sem hagkvæmast þykir.“ Frumvarp þetta er flutt sam kvæmt ósk Sigurgeirs Sigurðs- sonar biskups. í greinargerð, frumvarpsins fylgir, segir m. a. á þessa leið: „í öðruirn meniniingarlöndum er talið óhjákvæmilegt, að sér- stök framhaldsdeild fyrir preisitiéfinia' (Pastoral Seminari- um) sé starfrækt jafnhliða guð fræðideildum háskólanna. Vegna kostnaðar þykir ekki rétt að fara fram á slíkt, en hins vagair gterit ráð fyrir, að með ! fjölgun dósenta við deildina um einn megi taka upp ijennslu í ýmsum þeim greinunp sem venja er að kenna í slíkri fram haldsde.iid.“ mmn- ist 45 ára afmælis síns Flugeldar. Nýlega er komin út kvæðabók eftir Pétur Jakobsson, fásteigna- sala. Nefnist bók þessi Flugeldar og eru í henni 46 kvæSi ýmislegs efnis. Bókin er 70 blaðsíður að stærð, prentuð í prentsmiðju Jóns Helgasonar og er frágángur henn ar hinn snotarsti. Er þetta fjórða bókin, sem Pétur sendir frá sér frá þvi árið 1935 og má því segja að hann sé all mikilvirkur Ijóða- smiður. Það er nú fjölmennasta iðnaðarmaranafélag landsins Æ SUNNUDAGINN varð Trésmiðafélag Reykja- víkur 45 ára, og héldu félags menn upp á afmælið, með fjölménnu samsæti að Hótel Borg síðastliðinn laugardag. Félagið var stofnað 10. des- ember 1899 af 26 trésmiðum í Eeykjavík, í veitingasalnum í Iðnó, og hefur félaðið ætíð beitt sér fyrir ýmsúm framfara- málum á sviði byggingariðnað- arins. Trésmiðafélag Reykjavíkur er fjölmennasta félag iðnaðar manna í landinu og er m-eðlima tala þess nú um 400 manns, nær eingöngu húsaSmiðir. Fyrstu drög að stofnun þess voru lögð árið 1893 með nefnd arskipun, þóitit stoifnuininn dræg ist til 1899. Fyrstu lög félagsins voru mjög ítarleg eftir þeirra tíma venju. Meðal annars var í þeim ákvæði um' að tímakaup trósmiða skyldi vera 35 auirar á klukkustund, og vinnutími var þá styttur úr 11 klst. í 10, klst. í þeim voru og ákvæði um sveinspróf og er enn farið eftir þeim reglum að mestu. Félagið tók frá upphafi mik- inn þátt í opinberum málum, hjálpaði m. a. til að fá tvo menn í bæjairsitjórn og 1 í þjóðháitíð- arnefnd. Árið 1906 stofnuðu nokkrir félagsmenn trésmiðaverksmiðj- una Völund, hið fyrsta vélræna trésmiðaverkstæði hér í bæ. Árið 1908 til 1917 olli kyrr- staða í byggignarstarfseminni nokkurri deyfð í félagsskapn- um og hnignaði homrrn þá mjög en 1917 endurreistu ýmsir tré smiðir bæjarins félagið og varð þá Þorlákur Ófeigsson formað ur þéss. Var þá kaupið hækk- að úr 65 aurum á klst. upp í 75 aura og 1918 varð kaupið aft ur að hækka sökum aukinnar dýrtíðar og var farið fram á að flá 1.05 króanur á Msit. og hótað verkfalli að öðru kosti. Flestir húsabyggendur gengu að þessu en margir atvinnurek endur þverneituðu, og varð því verkfall, sem stóð í 33 daga, en lauk með því að trésmiðir fengu kr. 1.10 á klst. Þetta var fyrsta prófraunin á samheldni félags manna í stéttarbaráttunni og stóð-ust þeir hana prýðilega. Og iecr þetta fyrsta og síðasta verk- fall Trésmiðafélagsins út af kaupgjaldi, fram til þessa dags. Síðan hafa þeir samið taxta sína, §em ætíð hafa fengist sam- þykktir af atvinnurekendum. i Félagið er bæði meistara- og sveinafélag og hefir sú sambúð ætíð gengið mjög vel. Árið 1931 gekkst félagið fyr ir stofnun Sambands byggingar manna í Reykjavík, en með upp lausn þess fél'agsskapar árið 1937 eigin skrifstofu, sem það hefir rekið síðan. Félagið hefir verið í Lands- sambandi iðnaðarmanna frá því að sambandið var stofnað 1932, stutt iðnráð Reykjavíkur og prófnefndir fjárhagslega og í fyrra gaf það 20 þúsund kr. til iðnskólabyggingar í R,eykja vík. Eins qg áður getur, hélt félaig | ið mjög myndarlegt hóf að Hótel Borg á laugafdaginn var í tilefni afrnælisins og var þar samankomið um 150 marrns. Var þangað' boðið npkkruip Tómas Vigfússon mönnum frá samtökum iðnað- armanna og konum þeirra. Hófið var undirbúið af skemmtinefnd félagsins, en for maður þess Tómas Vigfússon húsasmíðameistari stýrði því. Bauð hann gestina velkomna með snjallri ræðu, en skrifstofu stjóri félagsins, Ragnar Þórar inisisotn, minnitisit fetlagsins, stafn enda þess og helztu áfanga í störfum félagsins. Guðmundur H. Guðmundsson, húsgagna- oneiist'airi mælt fyrir mknni kvenna, og Magnús Jóns- son, trésmíðameistari flutti frumort kvæði. Ennfremur hélt Helgi H. Eiríksson skólastjóri ræðu. Þá skemmti Lárus Ing- ólfsson, leikari með gamanvísna söng. Áður' en borðhaldinu lauk, reis Ársæll Sigurðsson, húsa- meistari úr sæti sínu og bað menn að minnast hörmunga frændmennanna í Noregi og gefa fé til Noregssöfnunarinn- ar. Tóku allir vel undir mál hans og söfnuðust á svipstundu 2535 krón-ur meðal veizlugest- anna og mun þetta vera ein myndarlegasta fjárhæð, sem safnað er til Noregssöfnunarinn ar í samkvæmi hér í bæ. Þessu næst f-Iutti Sveinbjöm Jónsson ristjóri Tímarits iðn- aðarmanna, ræðu og talaði um smiðsheitið og hað menn að minnast þess og hafa í heiðri. Milli ræðanna voru sungin ætt- jarðarlög og hljómsveit lék und ir. Að endingu las formaður upp heiilaskeyti sem félaginu höfðu Frh. á 7. síðu mánaiar 273 sfig Tvelmnr sflgum iiærri era I Bióvem ber Kauplagsnefnd og HAGSTOFAN hafa nú reiknað út vísitölu fram- færslukosnaðar 1. desember og reyndist hún vera 273 stig, eða tveim stigum hærri en 1. nóvember. Þessi hækkun vísitölunn- ar stafar aðallega af hækk- un á rafmagni og verðhækk- pn hjá hraðsaumastofum. Samúðarkveðjur vegna Goðafoss- styssins P ORSETA ÍSLANDS og forsætisráðherra hafa bor- izt margar samúðarkveðjur vegna Goðafossslyssins m. a. fré þessum aðiljmn: Siendihienrum Mandis, œardi- fuililtrúum ag ræðismönnum euleindis, viðskipafulilitTÚa Fasr- eyja í Reykjavák, fuilltrúum ís-> lamdB á alþjóðaikaupþintgiiou í Bandarífejuinuim, Birni Björns- syini í Lond'on og Porter Me Keaver, fyrrv. blaðafuiUitrúa Bandaríikjaama í -Reykjaivik. Ýimisir ' erletndir meinin hafa einnig voitifcað fuilltrúum íisdamde isaimúð ■ siína, meðal þeirra sendiu (bennar Dana í Waslhinigttioax ogj Lomdon. ' Aifchurðariinis hietfir ver.ið get~ ið í fliestum blöðurn BrertJaindfí og Baindairákj.ainba. I „T!he Scots man“, Edinborg, er sénataMega getið lækmisíhjómainina frú Sig- rúnaæ og dr. Friðgieirs Ólaisonar oig banna þeirra, sem fótnust, svo og frú EUlanar Downey og. barms hemmar. Fjárlögin samþykkt til þriðjti umræðu Beyiingartillögur fjárveifinganefnd ar aörar tillögur ar samþykktar, aðr ar tillögur yfirleitt felEdar eöa feknar affur M FGREIÐSLA um fjárlögús fór fram í sameinuSu þingi í gær. Voru þau samþykkt til þriðju umræðu með 43 sam- hljóða atkvæðum að afstaðinni atkvæðagreiðslu um hreytingar tillögur og einstakar greinar frumvarpsins. Breytingatillögur fjárveitinga mefndar voru allar samþykktar, en tillögur einstakra þingmamna annaðhvort teknar aftur til 3., umræðu eða felldar. Aðeins ör- fáar náðu samiþykki' þar á með al tillaga frá Ásgeiri Ásgeirs- syni og þremur þingmönnum öðrum um 50 þúsund kr. fjár- framlag til framkvæmda á Raifmaeyri í minmingu Jóins. Sig- urðssongr, fyrsta greiðsla af þremur. í sambandi við tillögu fjár- veitinganefndar um hækkun á styrk til skálda og listamanna var ákvæði um það, að fjárhæð inni skyldi skipt milli styrkþeg .amea >af fimrn mamma mefnd, kos inn af sameinuðu alþimgi, en menntamálaráð úthlutar þessu fé nú. Þetta ákvæði var fellt út úr tillögunni við atkvæða- greiðsluna með 20 atkvæðum gegn 19. Hjónaband. iSíðastliðínn laugardag voru gef in saman í hjónarband af séra Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Ás- dís, Jóhannesdóttir frá Stykkis- hólmi og Jens Sæmindsson, véla- maður. Heimili brúðhjónanna er á Bárugötu 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.