Alþýðublaðið - 12.12.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1944, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. desember 194i Förunaular — smásagnasafn Hagalíns Reykjavik - Sandgerði Suðurnesjamenn! Munið breyiinguna á morgunferð okkar frá Sandgerði kl. 9,30 árdegis, Garði kl. 10 árdegis Keflavík kl. 10,30 árdegis. Frá Reykjavfik kl. 6 síSdegis Steindór. 4 j^)íjðnbU&tö CTtgeí-ndi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán , Pétursson. Ritstjórn og afgreiSsla í A1 ..ýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: l og 4902 Símar afer-iðslu: 4900 og 4906, Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h.f. Svikalýöræði HVERJIR eru vinir lýðræð- , isins og hvað er lýðræði? ÍÞamnig spurði Winstan Chiur- dhitll í ræðu sinmi í neðri m’áil- stofu brezka þingsins á föstu- daginn, þegar kommúnistaupp- reisnin í Grifcklandi var þar á dagsfcrá. Og því verður ekki neitað, að full nauðsyn er orð- in á, að menn geri sér þetta vel ljóst, þegar heilir flokkar, sem í orði eru sífellt að nudda sér upp við lýðræðið, vega að því í verki, eins og nú er gert í Grikklandi og raunar víðar þar, sem herskarar þýzka naz- isanans hafa lofcsins verið hrakit ir brott og þjóðirnar, hafa gert sér vonir um, að verða aftur frelsis Oig friðar aðfnjóifcaindi. * „Ég lít svo á, að lýðræði sé í því fólgið,“ sagði Churchill, „að hinn óbreytti maður í þjóð félaginu, sem barizt hefir fyrir föðurland sitt, fái óáreittur og óttalaust að ganga að kjörborð inu og velja sér sína eigin rík- isstjórn.“ En kommúnistar, sem 'hátt hafa galað um lýðræði í seinni Ííð, eru bersýnilega að hugsa um eitthvað annað, en þessp. mikli forystumaður lýðræðis- ins í stríðinu við þýzka naz- ismann. Þeir vilja ekki bíða þess, að „hinn óbreytti maður í þjóðfélaginu fái óáreittur og óttalaust að ganga að kjörborð inu og velja sér sína eigin rík- isistjórm“; þ'eir vhja „hrifsa til sín völdin með vopnavaldi“ og „vega pólátíska andstæðinga“. Að sjálfsögðu er sá tilgangur þeirra ekki viðurkenndur. Þeir þykjast vera að rfefsa „fasist- um“, „kvislingum“ og „stríðs- glæpamaönmium)“, og allir pgli- tískir andstæðíngar þeirra eru stimplaðir slíkum nöfnum. En sij'álfir hafa þeir eikki verið sfcel eggari í barátfcumni gegn þýzka nazismanum en svo, að þeir hafa, eins og Churchill sagði, í mörgum tilfellum hugsað meira um að nota vopn sín til þess að gera upp við pólitíska and- stæðinga siíma innanlands, en'að reka hinm saimei;gimiiega óvin úr landi. Þetta er ekki lýðræði, held- ur „svikalýðræði“, sagði Churchill. „Ég kalla ekki múg æsingu og skríllög lýðræði. Þeir, sem skjóta hvern þann, er þeir telja andvígan sér í stjórnmálum, geta ekki talizt lýðræðissinnar. . . . Lýðræðdð er ekki vændiskona, er hver og einn \ náungi, sem vopnaður er vélbyssu, getur tekið upp af götunni“. Þannig fórust hinum mikla forystumanni lýðræðisins í þessu stríði orð í neðri málstofu brezka þingsins á föstudaginn, þegar hann var að gera þing- inu grein fyrir þeirri ákvörðun sinni, að láta brezku hersveit- irnar í Grikklandi styðja hina löglegu stjórn þar gegn vopn- aðri uppreisn kommúnista. Guðmundur G. Hagálín, Förunautar:' Útgefandi Prent stofan ísrún ísafirði 1944. UÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN er í tölu hiena femjölíkiEitiu qg imilkilvirkuisrtiu rit- 'höfiU'nida okkar íisilendinga, emda ier viðbuirðíuír að hverri nýrri bók, siem fná harns hendi kemiur. Á liðnu haiuisiti semdi hann frá sér itnjtitugu'srtiu oig fyirsitu bók súna, er ‘njefuist „Förumiaiuitar“. Fyrsita bók Hiagatiínis, „Rlihdisfcer“, kom út'iárið 1921, svo að hamm hefur lagt mikia ræfct við ritisitörfin á liðnum árum, en þó er masit um það verrt, að hjá’ homum hafa löngum farið saman miikii af- fcöslt og góð. Gnðmjundur Hagaiim hefiur ilenigi skipað bekk hinma miflril- ‘hiæifiuEitu rirthötfiuinda samtíðar 'sinnar, 'ag !það mun filesrtra mamma m)ál, sem skym bera á, verjulegia fjlölihæfuir rithöfiumd- ur: ritað Ijóð, smiásögtuir skáld- sögur, ævisöigur og mikinn • fjölda greimia í blöð otg tímarít, j svd og eiitrt ieikrit. En jafmframt er hann' einlwer hinn sértsrtæð- astti rirtböfundur, sem nú ritar á ísienzka' ifcumgu. Emigimm sam- itiíðarritihiöfiundiur hefur lýsit fcjör íurn qg háítifcum ailþýðunnar við isjó oig í sveiit homium betiúr. tHann heifur líika um lanigam ald ur verið IjúMmigsiskáld hinma ‘viinmandi sitéttrta, er taka hvetrri nýrri bók, sem hamm lærtur frá ,sér fara, fegins hendi. „Förunauifcar" eru sitærsrta' bóíkin', sem Hagafín hefur lástið 'firá sér fara fciiL þessa. Nesmur hún 507 isiíðum og hfefur að igeyma ájtíta smásöigur og einia iangá sögu. Fiiesrtar söigur þeisis- ,ar birtaislt þaima fynsrta sinni, iem ,noífckrar hafa áðiur verið pre'utaðar í blöðum og tSmarirt- um. Hér verður ek&i tiiraiun gerð rtiii þesis að rítdæma þesisa bók Hagaiimis í venjiulegum 'skiilmdnígi þesis orðis. Smásögur bókarimn- ar eru ailar mjög verðar ait- hyigli og hafa að geyma öll hin akiemmitilegu höfundareinikemni Hagaiins, og lengsita sagam í foókinni: hsfði vel sóm/t sér í siérsrtakri bók, því að þair er um að ræða prýðisvei gerða skáld- sögu. Sdðaisrt'a smásaga bókarinn •ar, sem ber heiitið „Frændur“, er að mínum dómi langbezita saga bófcarinnar og j,afnframt ekihver snjallaista smásaga HagaMns fyrr og síðar og er þá mikið sagt, því að visisiulega er miflrils krafizt, þeigar-aatlazrt ér; itil framfiara frá ■ sögum slíkum sem „Tófiuskinininu“, „Kákarla- veiðinni“, „Þátti af Neshóla- bræðrum“ og „Sætleika synd- iarinnar“, svo nokkrar sniiid- iansiö,gur Hagalíns séu nefndar. En „Frændur“- verða fyllilega foornir saman við þær sögur og aðrar isliíkar, sem Hagalín hef- ur bezitar rirtað. Mór er nseslt að ærtia, að Guðmundur Hagalín sé mesta k.ímimis,káld, sem nú er uppi á landi hér, og ef til vill verður Sjaldan hefir merkjalínan ver ið dregin greinilegar á milli þeirra’, sem raunverulega berj ast fyrir lýðræðið í þessu stríði, og hinná, sem, með fagurgala um lýðræðdð á vörum, sitja á svikráðum við það, og vega að því, hvenær, sem tækifæri gefst, til þess að setja í stað þess nýtt einræði og nýja blóð stjórn, sem er náskyld þýzka ríthöfiundur, er reyniisrt honum isnjallari í þeirn efnum: Þassiar- ar eig'indar Hagalínis, kiímninn- ar gærtk mörg á þesiS'ari bók hans einls oig himium fiyrri simiáságnia- isöfmum hanis. Gg lýsingiar Haga líns úr lífi áHþýSunnar eru frá- foærar. Hann lýsk kjörum og faátrtum bins vinnamdi fólks þanm veg, sem aðeinis' er á valdi mikils mieisitara. Sftílffimi hans' og frásagnjargleði tekur hug lesandians fanginn. Hagalín er jsmillimgur ií því að lýsa og setgja frá. Oig hin> miklu blæbrigði Isltílis hanö og töfrar orðavals hanls valda því, að sérhvier bók hanis verður manná í senm til iskemanitúnar, fróðLeiiks og Iaéo> dómis. Ég minmiat þiesis, er ég ias EÖgur Guðmiumdar Hagaláns' í Nýjium tovöldvökum í æisku minmi. Efitk það hefiur hann á- vaiirt verið mér kær sem rithöf- undur, og ég tel mig toutnna hert- ur að mertia ha,nn effitk hiverja nýja bólk, sem- hann Lætur frá isér Æara. Það er að eönrnu vand- sagt um það, 'hvortt ný bók sliks höfiund'ar markdi tímamót í rit- höffundarævii hans. Gu'ðmundur 'Hagalím er onðinn það kortrotsfc- ámn sem r,i)thöf,unidur, að hanm heffiur fyiir 1‘öngu mó'tað per- isióniuleifca isinn sem sfcáOd.. Hann veirt, Ihvað hiamn viil, og rtemur isiér slkipulögð viinmubrögð hins þjólffaða og margfróðia riithöfund ar. Em við lesrtur „Förunauta" hef ég hvergi orðið fyrir von- forigðum, en víða lært og mörigu fagnað. Þessi bók Haigalins, hef- ur að geyma öill hajn® merfcu rithöfundareintoenni, Sem fyrk lömgu ihafa færrt honum mikinn og verðskulda'ðan frama almenm ra vimsæitía. Hiún er bóik, sem ís lemzflrir bókamenm, og sér í. lagi dáendur Hagalíns úr hópi hinna vinnandi srtótta, munu taka tveirn hömdum og .glieðjasrt yfir. Hér er á fierðinni bók, isem enn mun auika fnægð og vinsældir íþessa hims ‘mifcla íþróttamanms á veitrtvaigi orðsins lisrtar. Helgi Sæmundsson ' Kynnisir Mennfaskél ans lokið PÁLMI HANNESSON, rekt- or Menntaskólans í Reykja vík og nemendur hans, sem fóru með honum norður í boði Menntaskóla Akureyrar, komu aftur til, Reykjavíkur á laug- ardaginn var eftir vikudvöl þar nyrðra. Fengu þeir hinar beztu við- tökur á Akureyri og voru þátt takendur mjög ánægðir með förina. Háskólafyrirlestur. Dr. Símon Jóh. Ágústsson flyt- ur fyrirlestur í dag kl. 6.15 í I. kennslustofu Háskólans. Efni: Sál arfræði námsins. Öllum heimill aðgangur. nazismanum, þó að af vandlæt ingu sé talað um kúgun hans. Það hefðu til lítils verið færð ar miklar og sárar fórnir - fyr- ir frelsi og lýðræði í því srtríði, sem þjóðirnar hafa nú í meira en fimm ár háð gegn þýzka naz ismanum, ef slíkt „svikalýð- ræði“ eða nazismi, sem aðeins hefir annan lit en sá þýzki, ætti að verða árangur þess. TT^ AGUR, bilað Framsóknar- floflriisinE á Akureyri, rif j,ar 30. f. m. ýmisleigt upp x sam- bandi við myndun hinnar nýju rííkisrtjórnar Meöall annaris minn isit hann ofiurlítið á fiortlíð komm únista hér á landi í sambandi við hana. Daigur sifcrifar: Menn minnast þess t. d., að kommúnistar hafa margstaðhæft, að engar sannar framfarir gætu átit sér stað, meðan auðvaldsskipu lagið ríkti. Kommúnistar hafa há- stöfum flutt þá kenningu, að fyrst I af öllu bæri að rífa niður til grunna núverandi þjóðfélag hinna vestlægari Evrópuríkja, því að fyrr sé ekki hægt, að reisa fram- íðarmusterið eftir rússneskri fyr- irmynd. Menn muna vel þær fullyrðingar íslenzkra kommún- ista, að Alþýðuflokksmenn og all- ir þeirra líkar í öðrum löndum væru varga í véum og vestu fénd- ur allrar alþýðú, af því að þeir tefðu fyrir niðurrifi þjóðfélagsins með því að hafa pólitískt sam- neyti og samstarf ,með auðvald-, inu og borgarlegpm flokkum Þess vegna væru þeir, sem í daglegu tali eru oft nefndir kratar, erki- svikara gagnvart hinum æðstu hugsjónum um sameiningu öreiga um allan heim og frelsun þeirra undan ánauðuðaroki og þrautpín- indi kúgun auðvaldsins. En hvað hafa kommúninsrtar nú gert? Þeir hafa algörlega skipt um ,,línu“ og um leið- fellt yfir jálfa sig alla þá hörðu dóma, er þeir áður kváðu upp yfir' öðrum. Kommúnistar, sem nú reyna að fela sig undir nafninu Samein-' ingarflokkur alþýðu — Sósíalista- flokkurinn, hafa nú drýgt alla þá stórglæpi á stjórnmálasviðinu að þeirra eigin dómi, er þeir áður hafa haldið hæst á lofti og for- dæmt mest. Þeir hafa gengið f opinibert stjórnmálasamband við auðvaldið í Sjálfstæðisflokknum, sem þeir áður töldu dauðasynd, og þeir hafa gengið í pólitíska sæng ,með Alþýðuflokknum, sem þeir hafa stiplað eins og erkifénd- ur allra öreiga og bágstaddra manna og þetta bandalag segja þeir að sé myridað til að lyfta öllu þjóðlífinu á hærra menn- ingar- og þroskastig. Það kemur sem sé upp úr kafinu eftir allt hið undangegna, að kommúnistar telja auðvaldið, og féndur öreig- anna vel fallna til bandalags við sig. Þar með hafa þeir étið allt of~ an í sig, sem þeir hafa áður sagt um auðvaldið og skaðsemi þess í þjóðlífinu, og jafnframt hafa þeir gleypt öll stóryrðin um krat- ana, því alveg er það óhugsandi að kommúnistar treystist til að halda því fram, að þeir hafi bund- ist samtökum við skaðsemdaröflin í þjóðfélaginu til þess að bjarga þjóðfélagi-nu frá eyðileggingu, eins og þeir' segjast ætla að gera með samstarfinu við auðvaldið £ Sjálfstæðisflokknum og -stjónar- samvinnunni við kratana. Komm- únistar hafa því engin önnur ráð- en játa, að þeir hafi tekið trú á auðvaldið og varpað fyrir borð fyrri skoðunum sínum um það og óvini öreiganna eins og einskis nýtum hégóma“ Framh. á 6. síðu. að hainis miiuni verða að miklu igertið í bóikimeininrtasöigiu ís landiiniga. Hann hefiur vierið ó- þeiss ilanigt að bíða, að upp rísi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.