Alþýðublaðið - 12.12.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.12.1944, Blaðsíða 3
 Þriðjodagtur 12. II .'.V' desember 1944 Jfj >,\á v /i ALÞYÐUBUÐIÐ fi ;fc... :í' :k: '•:? ■* ^ á ■ «■ • « ... T' «u 4^-»- • flaíl'ftalnM MAkfc- R 8 »••'• • > v • ■'• ;:1-jj.' ? • ■*- <■■“•:* *V'J . ;" ' "" ■ ■• ." '■ ■ ' ‘ ■' " ' . . ' f/ ■:"■ ■; y;V' ■: V Þar sem 3. herinn sækir ‘— m 4 Brefar dragá samán lið í Aþenu SkæruliSar skjóta á RaUSakrossbifreiðir ■> — - - "O ARDAGAR fara en harðnandi í Aþenu og Piræus. Bretar tilkynna, að liðsauki sé væntanlegur til þeirra þá og þegar. — Papandreou, forsætisráðherra Grikkja hef- ir tilkynnt, að ekki komi til mála að neitt samkomulag verði fyrr en skæruliðar hafa lagt niður vopnin. Bretar hafa orð- ið að stöðva matvæla- og lyfjaflutning til Aþenubúa, vegna þess, að skæruliðar skutu á Rauðakrossbifreiðir þeirra. Myndin sýnir hið mikla iðjuver við Saar þar, sem 3. her Banda- ríkjamánna sækir nú fram. Loftsókeura í gærs flugvélar III árása á Þýzkaland ESnkuBTí ráðizf á járnferautir tiS vestur- vígsföóvanna LOFTSÓKN bandamanna á (hendur (Þjóðverjum 'var harð- ari í gær en um langt skeið. Um 2400 amerískar flugvélar gerðu stórkostlegar árásir lá ýmsar stöðvar í yestur- Þýzkalandi, einkum Frankfurt, iGiessen og Hanau. Jíreskar Lancaster- og Mosquitoflugvélar voru einnig á ferðinni og ibeindu einkum ár- ásum sínum gegn verksmiðjum bar sem framleitt er flugvéla- benzín. Mótspyma ÍÞjóðverja í lofti /var lítil. Taiið er, að um 25 þúsund sk'serulið'ar séiu miú í Aiþiemiu og ‘ ' " ----- ' i OMMÚNISTAUPPREISN- IN í GRIKKLANDI heldur : áfram. Á degi hverjum falla menn á götum Aþenu og Pir- æus, oft og einatt saklaust fólk, nýsloppið undan kúgun og ófrelsi nazistanna þýzku. En í stað brauða og lyfja, sem hefir verið beðið svo lemgi um, fær það byssukúl- ur. Menn hafa lesið frásagn ir um hina ægilegu hungurs meyð í Grikklandi, þegar humdar, kettir og jafnvel rott ur, þótti hátíðamatur, en nú, þegar hjálp er fyrir hendi, að minnsta kosti einhver úr- bót, komast skip hlaðin vist um handa þjáðu fólkinu ekki upp að hafnargörðum Piræus og Saloniki vegna aðgerða flugumanna kommúnista, ( „föðurlamdsviniimiir“ og ., jfreteishemnjuim hindra að svo megi verða, en svo nefn ir blað kommúnista hér í.bæ þá, sem nú vega aftan að bandamönnum í Grikklandi. KOMMÚNISTAR UM ALLAN HEIM keppast nú við að ikjoma því inm hjá mönmiim, að hér sé um að ræða einhverja „byltingu“ fólksins gegn „brezkri yfirdrottnunar- stefnu“, edns og þeir orða það. Dag eftir dag er þyrlað upp óhróðri um þann mann, sem’mest hefir gert til þess að færa Grikkjum aftur frelsi, manninn, sem um margra ára skeið varaði við nazistahættunni og á hinum síðari ár.um hefir verið ein- ingartákn allra frjálsra manna í heiminum í barátt •unni gegn ofbeldinu, glæpa- valdinu og spillingunni í sam skiptum þjóða. Raunar má búast við því, að Winston ChurchiR standi ‘jafnréttur eftir aðkast jafn áréiðanlegs blaðs og kommúnistablaðs- ins í Reykjavík, en hinn skuggalegi áróður þéss er ekkert einstakt fyríirbrigði heldur aðeins liður í herferð kommúnista um heim allan gegn þeim, sem vilja fá að hafa sínar skoðanir í friði og fara eftir sannfæringu sdmii hverju sinni. HVAÐA ÁSTÆÐA ER TIL AÐ ÆTLA, að barátta ELAS- flokksins í Grikklandi sé háð gegn „brezkri yfirdrottnunar stefnu“? Miðar dvöl brezka bersins í landinu að því að koma landinu undir Breta? Ef svo er, hvað þá um Frakk land, Holland og Belgíu? Á jþá lfkit, samiktvæímit því, að of urselja þessi lönd „brezkri og amerískri yfirdrottnunar- stefnu^? Engum hefir dottið í hug, að Bretar hafi ætlað að leggja undir sig Grikk- land eða önnur lönd álfunn ar, þar sem nazistar hafa dvalið, fyrr en kommúnistar hefja borgarastyrjöld og ó- spektir og reyna að læða þess ari firru inn í fólk. ÞAÐ, SEM NÚ ER AÐ GER- AST í GRIKKLANDI er gott sýnishorn af baráttuaðferð ‘í allaini giærdag voru flugvel- .ar handjaimanna á ferð yfir .suindið í lánásarleiðanigrum á Þýzkiaiand. Eintkuim lögðu handame'nin áiherzlu á að ráðaist á jiánnihrauitir, sem Þjóðverjiar mioita itii fLutninigs hertmauna, sfcoitfœra og viisita itil viigsitöðv aruha. Var náðizit á jlánnhrauitar- leatir oig hingða skemmur. Þá var oig náðizit á oliiuvininsluisitöð var víða í VeistiurnÞýzkalamdi. Alils tfóru um 1600 amienísk fHug virki otg Lberaitorfúigvélar,, varð ar um 800 onrusibufluglvélar til 'árásainina, sam vonu einihverj- ar Ihönðiuisitu í sltyrjöildinini til Iþeislsa. Áihöfm þessiara fluigivéila mun hafa verið um 16800 memn, aða rneira en í venjiulegu lamd- Ihiarfylki. þeirra. Nú leika þeir á als oddi. Nú finnst þeim tíma- bært að æsa til upþota, rriaka krókinn, nefna alla þá, sem vilja stinga við fæti, „fas- ista“, „stríðsglæpamenn“ og annað þaðan af verra. Og nú er hafinn nýr söngur, söngur inn um hina stríðandi grísku allþýðu, sem bersit frelsishar áttu gegn Churchill og öðr- um, sem vilja kúga hana und ir brezka heimsveldið. OG EKKI NÓG MEÐ ÞAÐ. Meira að segja er tæpt á því, að Churchill sé hálfgildsings fasisti og viðsjáll maður, hann „kvað hafa mælt“ (sbr. hafðu það ekki eftir mér) ár ið 1926, að „væri ég ítali, myndi ég vera fasisti“. Þetta era þá vinnubrögðin, svona lAiuk iþesis var ráðizt á „•Evlrópujvirki“ HMers úr. suðri Um 500 amerísikar spremgju- fluigvélar réðusit á oM'Uivininislu- isitöðlvar í Aulsturríki oig ollu imiMiu tjómi. Öflugur brezkur floii á • Kyrrahafi T3 TETAR hafa nú sent öflug- an herskipaflota til Kyrra hafs til viðbótar þeim, sem fyr ir var. Yfirmaður þessa flota er Sir Bruce Frazer flotafor- ingi, sem áður stjórnaði heima flotanum brezka. Hann mun hafa mörgum orrustuskipum, er þá hin hatrama barátta, gegn fasismamum og með lýðræðinu, sem kommúnistar viðhafa þessa dagana. NÚ ER BÚIÐ AÐ GLEYMA HÓLGREINUNUM um þá Churchill og Roosevelt eftir að þeir sátu ráðstefnu með iStalin í Theram í fyrra. þá þótiti viðeigandi að birta myndir af þessum þrem mönnum, sem ættu eftir að bjarga friðinum í heiminum. Nú er einn þeirra orðinn stórhættuleg- ur maður, kúgaxi grísku þjóð arinnar. Hvað kemur næst? Ætli röðin komi ekki að Roosevelt sem kúgara og fúl menni og svo öðrum forystu mörinum hinna sameinuðu þjóða, auðvitað að frátöldum Rússum? uæsta niáigrianni, en ekki er tal- ið ismndlJegt, að þeim tfjiö'ligi úr þesisu, þar eð þeir ígeta ekki tfluitt ilið frá öðrum héxuðum landlsins, er þeir háfa á valdi isínu. í fréttium frá London seg- ir, að Brieitum væri innan hand iar að glera Mtárásir á Piræus icig skjióita á borjgina atf sjó, ein þeir skirrisit við þvi í lemgstu jlög. flugvélaskipum, beitiskipum, tundurspillum og ýmlslegum hjálparskipum á að skipa. Flagg skip hans verður orrustuskipið „Howe“, sem er eitt af nýjustu og öflugustu orrustuskipum Breta, 35 þúsund smálestir að stærð. Sir Bruce Frazer er nú kominn til Melbourne. Hákon konungur þakk ar Svíum T_T \KON Noregskonungur hafði nýlega boð inni fyr ir stjórnmálafulltrúa Svía í London. Meðal gesta vonu Bert il prins, Beck-Friis sendiherra Svía hjá norsku stjóninni. Prytz, sendiherra Svía í London og fleiri kunnir sendimenn Svía. Meðal norskra gesta voru Ólafur krónprins, Nygaards- vold 'forsætisráðherra Norð- manna í London o. fl. Hákon konungur flutti ræðu og þakkaði Svíum og sænsku stjórninni fyrir samúð og hjá'lp, er norskum flóttamönnum í Svíþjóð hefði verið sýnd. (Frá norska blaðafulltrúanum) Brezkir jafnaðarmenn siyðja sijórn (hur- chills þar tii Evrépu sfyrjöldinni lýkur AÞINGI brezkra Jatfnaðar- mamna, sem haldið er um þesisar mundip, hefix verið sam- þykkit að sityðja stjóim Chur- cbiLLs þar til styrjöldinni í Ev- rópu er lokið, en þá er þess vænzt að gengið verði til kosnr iniga. Nokikur gagmrýni á stjóm laralhöfnum CburcihiLLs fcom fram á þkuginu. Prófessor Har- old Laiski var í fousœti á þing- inu. ¥estyrvígst@ðvarnar Bandamenn voru 3 km. frá Duren í gær ■OðNDARÍKJAMENN hafa •®“® byrjað nýja sókn' á víg- svæði 1. hersins. Sækja þeir fram eftir veginum milli Aach- en og Köln og voru í gær tæpa 3 km. frá Dúren. Á þessum slóð uim eru þeir aðeins 1 km. frá ánni Rör. Mótspyrna ’Þjóðverja er mjpg hörð. Borgin Hagenau, sem er mikilvæg samgöngumið- isöð norður 'af Strassiburig er mú á valdi ban.damanna. Á mið- biLulta vígstöðvanina hafa Þjóð- verjar gert hvert gagnáhlaup- ið af öðru, en hersveitir Patt- óns hafa hrundið þeim jafnharð an. Þjóðverjar beita nú meira stórskotaliði en áður og hafa stundum skotið' allt að 6000 sprengjukúlum á dag. Banda- menm hafa þó rniikla yfirburði í þesum efmum. 7. ameríski her inn heldur áfram sókninni í Sig fried-virkjabeltinu, en Þjóð- verjar verjast af hinu mesta harðfengi. Fyrsti franski her- inn, sem berst í Vogesafjöllum á við erfið skilyrði að búa. Mikl ar úrkomur valda því, að árnar flæða yfir bakka sína og mikil aurbleyta er á vegum úti. Samt hefir Frökkum orðið allvel á- gengt. Dauðarefsing við því * að segja sannleik- ann um N.-Horeg 'C’REGNIR, sem borizt hafa •*■ frá Noregi, herma, að Þjóð verjar hóti þeim flóttamönn um frá Norður-Noregi jdauða- refsingu, sem segja eitthvað frá því, sem þar fer fram. í fyrstu fóru Þjóðverjar mörgum orðum um flóttafólkið og létu birta af því myndir í dagblöð- unum, þar sem það var sagt á flótta undan bolsévismanum. En þegar flóttafólkið kom til Suður-Noregs kom á daginn, að frásagnir þess voru í algeru ó- samræmi við frásagnir Þjóð- verja. Flóttafólkið staðfesti, að það voru Þjóðverjar sem fóru rænandi og brennandi um land ið og dræpu þá sem ekki hlýddu skipunum þeirra. Annars hafa hótanir Þjóðverja um dauðarefs ingu reynzt árangurslausar til þess að koma í veg fyrir sannar fregnir um grimmd þeirra í N orður-N oregi. (Frá norska blaðafulltrúanum) kommúnista og áformum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.